Morgunblaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 27
MORGUNBLABIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1998 C 27
löBfi..
IWTIIWf «
Armúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033
Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali
Steinar S. Jónsson, sölustjóri,
Björn Stefánsson, sölufulltrúi.
Þórunn Þórðardóttir, sölufulltrúi
Guðný Leósdóttir, sölufulltrúi
Netfang: borgir@borgir.is
EIGNIR OSKAST
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI: 800-1200 fm helst fullbúið miðsvæðis
í Reykjavík.
FOSSVOGUR: einbýlishús og raðhús.
VESTURBÆR: 3ja herbergja íbúðir og sérhæðir.
GARÐABÆR: sérbýli á einni hæð.
STÓRAGERÐISSVÆÐIÐ: Einbýli með a.m.k. 4 svefnher-bergjum.
1 HÁALEITISBR. - SAFAMÝRI: 3ja til 4ra herb. á 1. til 3. hæð.
HÁALEITI - SAFAMÝRI - HVASSAL.: Stóra hæð eða raðhús.
- GRAFARVOGUR: Fullbúið einbýli og einnig raðhús.
- TEIGAHVERFI: Sérhæðir helst með bílskúr.
* KÓPAVOGUR AUSTURBÆR: íbúð með 4, svefnherb.
1 SELTJARNARNES: Raðhús og einbýlishús á einni hæð.
1 MOSFELLSBÆR: Einbýlishús á einni hæð með tvöföldum
bílskúr í Töngum eða Holtum.
SELJENDUR VINSAMLEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ
SKRIFSTOFU OKKAR. ÝMIS EIGNASKIPTI MÖGULEG.
ATH. VIÐ VERÐMETUM EIGNIR SELJENDUM AÐ
KOSTNAÐARLAUSU. 1724
Nýbyggingar
LAUFENGI Skemmtileg 4ra herbergja
112 fm (búð á annarri hæð í litlu fjölbýli I
Grafarvogi. Ibúðin afhendist tilbúin til
innréttinga. V. 7,8 m. 1661
MÚLALIND - KÓPAVOGI Einbýli
á einni hæð ca 183 fm með innbyggðum
bílskúr. Húsið selst tilbúið aö utan en fokhelt
að innan. 4 svefnherb. V. 11,3 m. 1618
LYNGRIMI Ca 200 fm raðhús á tveim
hæöum með 24 fm bílskúr. Skilast tilbúið
utan/fokh. innan. V. 8,5 m. 1597
HATEIGSVEGUR - LAUS Mjög
vel staðsett ca 102 fm jarðhæð með
sérinngangi. Góður garður og verönd í >
suður, allt sér. Húsið mikið endumýjað og
er í góðu standi. V. 7,9 m. 1427
4ra til 7 herb.
FROSTAFOLD Vorum að fá í sölu ca.
117 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt ca 26 fm
bílskúr. Tvö svefnherbergi mjög stórar suður-
svalir. Áhv Bygg.sj ca. 5,0 millj V. 9,6 m. 1795
HÁALEITISBRAUT vomm að fá i'
sölu fallega ca 108 fm endaíbúð á 1. hæð
með tvennum svölum ásamt bílskúr,
vandaðar innréttingar og gólfefni. Áhv.
hagstæð lán ca 5,2 millj. V. 9,2 m. 1782
HVERFISGATA Vorum að fá í sölu
ca. 102 fm íbúð á 3. hæö í góðu steinhúsi. j
Áhv. hagstæð lán ca. 4,0 M. V. 6,4 M. 1777
ÁSTÚN - KÓPAVOGI góö 4ra
herbergja 93 fm íbúð á annarri hæð með sér-
inngangi af svölum. Góðar innréttingar, skápar
í öllum herbergjum. V. 8,3 m. 1750
KÓPALIND 4ra herbergja íbúðir ca
130 fm sem skilast tilbúnar án gólfefna, ca
20 fm bílskúrar geta fylgt. I íbúðunum veröa
vandaðar mahoní-innréttingar og
baðherbergi flísalögð. Húsið skilast fullbúið
að utan, lóð tyrfð og bílaplan malbikað.
Verð á íbúð á 1. hæð 9,8 millj. íbúð á 2.
hæð 10,2 og á 3. hæð 10,6 millj. Bílskúr 1,2
millj. V. 9,8 m. 1669
BREIÐAVIK Vel staðsett ca 102 fm íbúð
á 3ju hæð með sérinngangi. íbúðin er til
afhendingar strax, tilbúin undir tréverk. V. 6,7
m. Tilbúin án gólfefna eftir ca 4-6 vikur. V.
7,950. V. 6,7 m. 1626
BERJARIMI - SÉRINNG. OG
BÍLSKÝLI Vel skipulögö ca 80 fm íbúð á
annarri hæð. íbúð skilast tilbúin undir tréverk
að innan, fullbúin að utan og lóð frágengin að
hluta. Til afhendingar strax.
V. 6,5 m. 1302
FLÉTTURIMI Góð ca 85 fm íbúð á 2.
hæð sem afhendist tilbúin til innréttinga. Ýmis
skipti koma til greina. V. 6,5 m. 1548
GARÐSTAÐIR - RAÐHÚS ca
165 fm skemmtileg raðhús á einni hæð með
30 fm innbyggðum bílskúr. Húsin verða afhent
fullbúin að utan. Lóð grófjöfnuð. Verð: Fokheld
að innan frá kr. 8,8 millj. eða tilb. undir tréverk
frákr. 11,2 millj. 1314
Einbýli-raðhús
JOKLASEL - GLÆSILEGT
RAÐHUS Raðhús með innbyggðum
bílskúr alls 217 fm. Húsiö er mjög
skemmtilega innréttað m.a. forstofuherbergi
og 4 svefnherbergi, viðarklætt baðstofuloft í
risi. Rólegur staöur. V. 13,2 m. 1720
LÆKJASMARI - NYTT A
SKRÁ Vorum að fá í sölu ca 174 fm íbúð á
tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Fjögur
svefnherbergi. V. 12,2 m. 1736
KAMBASEL - GÓÐ STAÐ-
SETNING Vorum að fá í sölu ca 190 fm
endaraðhús með innbyggðum bílskúr. 5
svefnherbergi, góðar eikarinnréttingar í
eldhúsi. V. 12,8 m. 1672
Hæðir
SAFAMYRI - SERHÆÐ
Stór efri sérhæð við Safamýri með |
aukaherbergi í kjallara með sérinngangi -
bílskúr. íbúðin er m.a. 4 svefnherbergi, stór j
stofa með svölum til suðurs, eldhús meö
nýjum innréttingum, að mestu parket á
gólfum. V. 14,0 m. 1778
MELABRAUT
SELTJARNARNESI Stórglæsileg
jarðhæð, ekkert niðurarafin, á þessum rólega
staö á Seltjamamesi. Tbúðin er 111 fm með 3
svefnherbergjum, verönd og fallegur garður,
allt í mjög góðu standi. V. 10,0 m. 1727
HOLTAGERÐI - ÞRIGGJA
ÍÐÚÐA EINBÝLI í þessu húsi eru í dag
þrjár íbúðir allar með sérinngangi, rafmagni og
hita. Góður garöur með sólpalli. Aðalíbúð með
3 svefnherbergjum, stærri aukaíbúðin meö 1-2
svefnherbergjum og sú minni með 2
svefnherbergjum. V. 16,9 m. 1751
HVERAGERÐI Fallegt parhús við
Arnarheiöi ca. 84 fm. Heitur pottur og stór
verönd. Liggur að opnu svæði. Áhv. ca 4,3
millj. V. 6,9 m. 1774
FLÚÐASEL Fallegt ca 150 fm endaraðh.
á tveim hæðum með sér bílskúr. 4 svefnherb.
Húsið nýlega klætt að utan með Steni. Mögul.
að taka (búð upp (. V. 11,95 m. 1693
AKURGERÐI Raðh. sem er tvær hæðir
og kjallari. Á 1. hæð er eldhús og stofur. 4
svefnherb. uppi og eitt stórt herb. í kjallara 26
fm bílskúr. Áhv. ca 6,5 millj. V. 14,0 m. 1678
FLÚÐASEL Endaraðhús á tveimur hæð-
um ca 147 fm ásamt sérstæðum mjög góðum
bílskúr. 4 svefnherb. Útsýni. Möguleg skipti á
minni Ibúð. Áhv. 3,2 m. V. 11,9 m. 1023
ASVALLAGATA Skemmtileg efri
sérhæð í góðu fjórbýlishúsi. íbúðin er 105 fm,
3 svefnherbergi og tvær stofur, suöursvalir.
V. 9,8 m. 1723
MELABRAUT - UTSYNI Sérhæð
4ra herbergja 97 fm með innbyggðum 20 fm
bílskúr á stórkostlegum útsýnisstað viö
Melabraut. íbúðin er haganlega skipulögð.
Mjög áhugaverö eign á góðum stað. V. 10,8
m.1695
FÍFURIMI - EFRI SÉRHÆÐ góí
ca 100 fm efri sérhæð í tvíbýli ásamt
innbyggðum bílskúr. Skipti ath. á stærri eign.
V. 9,6 m. 1269
GARÐSTAÐIR - MJOG GOÐ STAÐSETNING
Vel skipulagt einbýlishús á einni
hæð ca 147 fm með innbyggðum
bílskúr. Húsið skilast tilbúiö aö
utan en fokhelt að innan. (Sjá
teikningar og sýningarhús á
bygQingarsvæði) V. 9,5 m. 1514
ALFHEIMAR - AUKAHERB.
Rúmgóð ca 118 fm íbúð á 3ju hæö. Mjög stór
stofa eða hægt að bæta við svefnherb. Nú eru
2 herb. uppi og eitt ca 12 fm aukaherb. í kjall-
ara með aðgangi að snyrtingu. Skipti möguleg
á 2ja herb. á svipuðum slóðum. V. 7,9 1725
HRÍSMÓAR - GARÐABÆ íbúðin
er á tveimur hæöum 3-4ra herbergja, alls um
102 fm með mikilli lofthæð yfir stofu í litlu
fjölbýli. Stórar suðursvalir, mikið útsýni. V. 8,3
m. 1715
SJÁVARGRUND - GARÐABÆ
Mjög góö ca 120 fm íbúð á jarðhæð með
sérinngangi og bílskýli. Vandaðar innréttingar
og gólfefni. V. 10,7 m. 1587
FLÚÐASEL - GOTT VERÐ góö
ca 110 fm íbúð á 1. hæð ásamt bílskýli og
sólskála. Aukaherbergi í kjallara, tilbúið til
útleigu. íbúðin er í leigu og losnar 3 mánuðum
eftir kaupsamning. V. 7,8 m. 1638
VEGHÚS - GÓÐ LÁN Mjög góð ca
130 fm íbúð á tveimur hæðum, ásamt ca 21
fm bílskúr. Vandaðar innréttingar og gólfefni.
Eign í góðu standi. Áhv. ca 5,5 millj. í
byggingarsj. V. 11,3 m. 1615
SELJABRAUT Góð ca 102 fm íbúð á
3. hæð með stæði í bílgeymslu. Blokkin klædd
með Steni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. ca
4,6 millj. V. 7,7 m. 1604
FLÚÐASEL - GÓÐ ÍBÚÐ Á
ÞRIÐJU HÆÐ Fjögurra herbergja 93
fm íbúð auk bílskýlis. Mjög gott útsýni og góð
aðstaða fyrir bamafjölskyldu. Stutt í skóla og
útivistarsvæði. V. 6.950 þús. 1585
KLEPPSVEGUR Nýstandsett hús, 4ra
herbergja 94 fm íbúð á 3. hæð með
suðursvölum. (búðin er rúmgóð og sameign
góö. V. 6,9 m. 1227
SELJABRAUT 4ra herbergja 96 fm
íbúð á 1. hæð. Búr og þvottahús inn af
eldhúsi. Stofa með góðum suðursvölum. V.
7,2 m. 1249
VESTURBERG 4ra herbergja 96 fm
íbúð á 3. hæð. Stofa með vestursvölum og
góðu útsýni. Tengt fyrir þvottavél (
baðherbergi. V. 6,9 m. 1259
ÁSTÚN - KÓPAVOGI góö 4ra
herbergja íbúö á annarri hæð með sérinngangi
af svölum. Hús og íbúð ( mjög góðu
ásigkomulagi. V. 8,3 m. 1016
HRAUNBÆR 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð. Góö bamaherbergi. Svalir í vestur. V. 6,9
m.1220
ÍRABAKKI Góð 3ja til 4ra herbergja 78
fm endaíbúð á 3. hæð. Stórar svalir. V. 6,9 m.
1224
ENGIHJALLI Mjög falleg fbúð á 4.
hæð sem er ca 98 fm. Húsið er nýlega
málað að utan. Tvennar svalir. V. 6,9 m.
ENGJASEL Góð ca 100 fm íbúð á
annarri hæð með góðum suðursvölum.
Bílskýli. Áhv. ca 4,8 millj. V. 7,4 m. 1002
EINSTÖK STAÐSETNING - EINBÝLISHÚS
Á SJÁVARLÓÐ
Höfum til sölu glæsilegt einbýlishús um 240 fm á sjávarlóð með frábæru útsýni á
sunnanverðu Seltjamamesi. Húsið er á tveim hæðum og allt hið vandaðasta. Séríbúð á
jaröhæð ofl. Upplýsingar aöeins á skrifstofu okkar. 1780
NEÐSTALEITI - GLÆSILEGT RAÐHÚS
Einstaklega glæsilegt raðhús á útsýnis-
stað. Stór stofa og fjögur mjög stór svefn-
herbergi. Bílskúr er 30 fm. Húsið er allt hið
vandaðasta. V. 18,9 m. 1755
FJALLALIND - PARHÚS
Gott ca 170 fm parhús með ca 27 fm inn-
byggðum bílskúr. 4 svefnherbergi. Vand-
aðar innréttingar og gólfefni. Áhv. ca 6,5
millj. V. 14,7 m. 1552
STARENGI - MEÐ SÉR-
INNGANGI Mjög góð ca 87 fm íbúð á 2.
hæð með vönduðum innréttingum og hurðum
úr kirsuberjavið, suöursvalir. Mjög gott útsýni.
V. 8,3 m. 1786
AUSTURSTRÖND - GLÆSI-I
LEGT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu
mjög góða ca 80 fm íbúð á 4. hæð í j
lyftuhúsi ásamt stæði í bílgeymslu.
Vandaðar innréttingar og gólfefni. Áhv ca
3,6 millj. í Byggingarsjóð ekkert greiðslu-
mat. V. 9,0 m. 1787
'BÚÐ í listhúsinu við
ENGJATEIG íbúðin er 110 fm endaíbúð
með sérinngangi og er á tveimur hæðum og
gefur ýmsa útfærslumöguleika í herbergja-
skipan. Áhvílandi 9,0 millj. V. 11,5 m. 1734
NJÁLSGATA - GÓÐ
STAÐSETNING Vel staðsett 3ja
herbergja íbúð á 1. hæð, aðeins ein íbúð á
hæð. Hús og sameign í góðu ásigkomulagi.
V. 5,9 m. 1731
RAUÐALÆKUR
Ca 88 fm íbúð í kjallara. Sérinngangur.
Rúmgóð íbúð í góðu húsi. Áhv. 3,2 millj.
veðdeildarlán. Selj. vantar hæð á svipuöum
slóðum. V. 7,0 m. 1722
ARNARSMÁRI - GLÆSILEGT
UTSYNI Vorum að fá í sölu fallega ca 90
fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Áhv.
húsbréf ca 4,9 millj. Gæti losnað fljótlega.
Einstaklega falleg staðsetning. V. 8,3 m. 1702
HRÍSRIMI - GLÆSILEG 3ja herb
(búð ca 87 fm auk bílskýlis. Steinflísar í stofu,
glertileðsluveggur ( eldh. Fullbúin íbúð og lóð.
Mjög falleg (búö, til afhendingar strax. V. 8,1
m.1683
HRAFNHÓLAR Góð ca 71 fm íbúö á
2. hæð í lítilli blokk. Áhv. ca 3,6 millj. V. 6,0 m.
1184
ENGIHJALLI - GOTT ÚTSÝNI
Glæsileg ca 90 fm íbúð í lítilli blokk með
góðum suðursvölum. íbúðin er mjög vel inn-
réttuð. V. 6,9 m. 1436
FLÉTTURIMI Glæsileg ca 94 fm íbúð
á 1. hæö. Vandaðar innréttingar og gólfefni. V.
7,9 m. 1163
GULLENGI Mjög góö ca 83 fm íbúð á
1. hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni,
þvottahús í íbúð. V. 7,9 m. 1482
HAMRABORG Góö ca 77 fm íbúð á 2.
hæð ásamt bílskýli. Suðursvalir. V. 6,4 m.
1175
NJÁLSGATA ibúðin er 3ja til 4ra
herbergja 105 fm á fyrstu hæð og er nýiega
uppgerð. Sérinngangur. V. 8,5 m. 1244
ÁLFTAMÝRI - SUÐUR-
SVALIR Góö ca 70 fm íbúö á 4. hæð.
Ákveðln sala. V. 5,7 m. 1460
HAMRABORG Góð 3ja herbergja íbúð
á 3. hæö með stórum suöursvölum. (búð og
öll sameign er í góðu ásigkomulagi. V. 6,9 m.
1543
HRAUNBÆR - GOTT VERÐ
Rúmgóö og björt ca 88 fm íbúð á 3ju hæð.
Suöursvalir. Sameign ( góðu ástandi. Það
eru góð kaup í þessari. Mögul. að lána hluta
útborgunar. V. 6,2 m. 1446
2ja herb.
VÍKURÁS Vorum að fá í sölu ca. 58 fm
íbúð á 4. hæö. Mjög gott útsýni, þvottahús á
hæöini, Ákv góð lán ca 3,0 millj. V. 5,6 m.
1793
ASPARFELLgóö ca 50 fm íbúð á 5.
hæð í góöu lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. V.
4,8 m. 1651
DVERGABAKKI Skemmtileg ca 42
fm íbúð á 1 hæð. Tvennar svalir. Möguleg
skipti á 3ja. Áhvíl. 2,4 millj. V. 4,4 m. 1783
ESPIGERÐI Góð ca 60 fm íbúð á
jarðhæð meö sérlóð . Parket á gólfum. Áhv ca
3,3 millj. V. 6,2 m. 1753
ÍKRfUHÓLAR - LYFTA Rúmgðð)
íbúð á 6. hæð í stóru fjölbýli. Gert var við
blokkina fyrir nokkrum árum. Áhvílandi lán
ca 3,6 millj. 1681
Gaukshólar Ca 55 fm íbúð á 2. hæð (
lyftuhúsi. Þvottahús á hæðinni. Suöursvalir.
Áhv. 3,3 m. til 25 ára. V. 5,4 m. 1640
Ihraunbær laus
Ca 51 fm íbúö á jarðhæð. Sérlóð. Áhv. ca
1,7 millj. V. 4,7 m. 1085
GAUKSHÓLAR Falleg ca 55 fm íbúð
á 7. hæð. Mjög gott útsýni, parket og flísar á
gólfum, þvottahús á hæðinni. V. 5,4 m. 1570
ÞANGBAKKÍ - NÝTT áI
SKRÁ Falleg ca 62 fm íbúð á 5. hæð í
lyftuhúsi. Mjög gott útsýni. Þvottahús á
hæöinni. V. 6,0 m. 1614
VÍKURÁS - LAUS Góð ca 58 fm íbúð
á 3ju hæð. Útsýni. Þvottahús á hæöinni. Góð
langtímalán ca 2,7 millj. V. 5,3 m. 1610
Atvinnuhúsnæði
NÚPALIND - KÓPAVOGI j
Höfum til sölu 105 fm einingu á annarri hæð
í þessu glæsilega og vel staðsetta húsi sem
stendur á opnu svæði rétt við Reykjanes-
braut aö austanverðu. Húsnæðið hentar til
ýmiskonar þjónustustarfsemi. V. 6,5 m.
1798
VERSLUNARHÚSNÆÐI VIÐ
SUNDLAUGAVEG Gott verslunar-
húsnæði á homi Sundlaugavegar og
Gullteigs um 94 fm að stærð. Húsnæðið
hentar til ýmiskonar starfsemi. V. 7,0 m.
1717
HELLUHRAUN - ATVINNU-
HÚSNÆÐI HAFNARFIRÐI
Atvinnuhúsnæði um 238 fm á jaröhæð auk
um 110 fm efri hæðar á góðum staö í5
Hafnarfirði. Þetta er húsnæði sem nýta má
á ýmsan hátt. V. 14,0 m. 1663
REYKJAVÍKURVEGUR
ÍBÚÐ OG ATVINNUHÚS-
NÆÐI Heil húseign alls um 545 fm á 3.
hæðum sem skiptist í lagerhúsnæði,
verslun á götuhæð og íbúð á efstu hæöinni.
Húsnæðið býður upp á ýmsa möguleika. V.
29,6 m. 1687
ÁRMÚLI Ca 305 fm skrifst. húsn. á 3.
hæð. Húsnæðið er í leigu. V. 13,8 m. 1607
VESTURHRAUN - GARÐA-
BÆ
Vel staðsett iðnaðarhúsnæði. Innkeyrsludyr
5x4 m. Lofthæð upp að 8,3 m. Húsnæðiö
afhendist tilbúið undir tréverk að innan, f
fullbúið að utan. Lóð frágengin og bílaplan
malbikað. Hægt að kaupa í ca 400 fm
einingum. V. 19,8 m. 1036
KAPLAHRAUN - HAFNAR-
FIRÐI Ca 132 fm skrifstofuhúsnæði á 2. |
hæð. Sérinngangur. 3 herb., kaffistofa og
snyrting. V. 6,7 m. 1296
VERSLUNARHÚSNÆÐI
NEÐST VIÐ LAUGAVEG. tíi
sölu tæplega 50 fm verslunarhæð ásamt
31 fm kjallara I góðu húsi. Stórir útstillingar-
gluggar. Verð: Tilboð 1507