Morgunblaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ
±
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1998 C 15
þjónustuíbúð við Hrafnistu
Reykjavík Glæsileg og rúmgóð 2ja herb.
íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi fyrir eldri borgara.
Glæsileg sameign, samkomusalur o.fl. V. til-
boð. 8143
Laugavegur (neðarlega) -
tvær íbúðir. Annars vegar er um að
ræða glæsilega 4ra herb. 183 fm íbúð á 3.
hæð. íbúðin skiptist m.a. í tvær saml. glæsi-
legar stofur og tvö herb. Sérstæði fylgir á
baklóð. Svalir með góðu útsýni. Rósettur og
listar í loftum. Verð 10,7 m. Hins vegar er um
að ræða 122 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Sérstæði á baklóð. Mikil lofthæð í íbúðum.
Verð 7,5 m. 8056
Hverfisgata - til flutnings.
Vorum að fá í sölu járnklætt timburhús u.þ.b.
190 fm er stendur við Hverfisgötu 96 í Rvík.
Húsið er selt til flutnings. Möguleiki er á lóð
undir húsið í Bleikárgróf í Blesugróf í Rvík.
Gott verð. 8126
Kópavogur. Höfum ákveðinn kaup-
anda að einbýli, parhúsi eða raðhúsi í Túnum
eða Grundum í Kópavogi. Nánari uppl. veitir
Stefán Árni.
I í
—- i —
EIGNAMIÐtöMN
Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fasteignasali,
skjalagerð. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr,. sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteignasali, sölumaður, Ragnheiður D. Agnarsdóttir, sölumaður, Jóhanna
Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Jóhanna Ólafsdóttir, símavarsla, Ólöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, í [f
Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðmnúla 21
Laugavegur
Vorum að fá í sölu þessa glæsilegu
eign sem er á eftirsóttum stað við
Laugaveg. Á götuhæð er verslun. Á 2.
og 3. hæð eru ýmiss konar þjónust-
urými. Eignin er samtals um 800 fm
að stærð. Hluti af eigninni er í útleigu
t.d. götu hæð. Allar nánari upplýsing-
ar veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5464
Norðurvangur - Hfj. vandað um
300 fm einbýlishús með innb. bílskúr. Húsið
skiptist m.a. í tvær stofur og fimm herbergi.
Auk þess er 46 fm sólskáli með sundlaug. Hús-
inu hefur verið sérlega vel viðhaldið. 8017
Kirkjusandur 1-3-5 - sýning-
aríbúð. Nú eru aðeins nokkrar íbúðir
óseldar í þessum vinsælu húsum. íbúðirnar eru
með sérgarði og eru ýmist 2ja eða 3ja herb.
Fullbúin íbúð er til sýnis.
EIGNIR ÓSKAST
Raðhús eða parhús í vestur-
borginni eða gamla bænum
Óskast. Traustur kaupandi óskar eftir 150-
200 fm eign á einhverjum ofangreindra staða.
Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. veitir
Sverrir Kristinsson.
íbúð í Háaleiti óskast. Traustur
kaupandi óskar eftir 4ra-5 herb. íbúð á 1.-3.
hæð í Háaleitishverfi. Góðar greiðslur í boði.
Allar nánari uppl. veitir Sverrir Kristinsson.
Flókagata
einb./tvíb.
Miklatún
gistihús/skrif-
Einbýlishús í Þingholtunum,
vesturborginni eða Seltj.
óskast. Má kosta allt að 27
millj. Trauátur kaupandi hefur beðið okkur
að útvega vandað einb. á einu framangreindra
svæða. Húsið má kosta allt að kr. 27 millj.
Sterkar greiðslur í boði.
EINBÝLI
Fýlshólar - glæsileg eign.
Vandað tvílyft einbýlishús á frábærum útsýnis-
stað. Á efri hæöinni eru stofur, eldhús, 3 herb.,
baðh. og eldhús. Baðstofuloft er fyrir efri
hæðinni. Á 1. hæð forstofa, snyrting, hol, 2
herb., bað, sauna og innb. 51 fm tvöf. bílskúr.
V. 19,8 m. 3450
Bollagarðar - í smíðum. Tvíiyft
glæsilegt einbýlishús sem afhendist fullbúið að
utan en fokhelt að innan. Frábær staðsetning.
Möguleiki er að fá húsið lengra komið. V. 12,7-
12,9 m. 8155
Vesturgata - laust. Fallegt og mikið
endumýjað einbýlishús sem er hæð, ris og
kjallari samtals u.þ.b. 150 fm. Parket og góðar
innr. Lyklar á skrifstofu. V. 10,2 m. 7787
stofur. Vandað 287 fm einb. á tveimur
hæðum auk kjallara. Auk þess fylgir 22 fm bíl-
skúr. Húsið skiptist m.a. þannig: 1. hæð: þrjár
glæsilegar stofur með ami og herb. 2. hæð:
Fjögur rúmgóð herb. og sólstofa. Kjallari: 2ja
herb. íbúð með sérinng. o.fl. Um er að ræða
eitt af þessum gömlu virðulegu húsum við
Miklatún. Húsið getur hentað sem einb. eða
tvíb. og einnig sem gistiheimili eða fyrir hvers
kyns skrifstofustarfsemi. 7849
Vogasel m. vinnuaðstöðu.
Vandað þrílyft um 212 fm einbýli ásamt tvöf. 53
fm bílskúr, 80 fm vinnustofu m. mikilli lofthæð,
sér 53 fm einstakl.íb. á jarðh. o.fl. Glæsilegt
útsýni. Fallegur lokaður garður til suðurs. 5
svefnherb. Eign m. mikla möguleika. V. tilboð.
7818
Fornistekkur. Gott einb. á einni og hál-
fri hæð ásamt kj. Húsið skiptist í forst., hol, eld-
hús, stofu, borðst., 4 herb., bílsk. og þvottah.
Arinn. Gróðurhús. Húsið er í góðu standi og við
það er gróinn garður. V. 15,9 m. 7408
PARHUS
Hlaðbrekka - Fossvogsmeg-
in Kóp. Sérlega vandað og skemmtilegt
parhús á tveimur hæðum samtals um 220 fm
ásamt u.þ.b. 25 fm skúr. Húsið skiptist m.a. í 2
stofur, 5 herb., 2 baðh., eldhús, búr, þvottah.,
geymslur og fataherb. Fallegur og gróðursæll
garður. Sólpallur til suðurs. V. 12,9 m. 7997
RAÐHÚS
Hörgshlíð - einb./tvíb. Vorum að
fá í sölu gott steinsteypt u.þ.b. 250 fm einbýlis-
hús á tveimur hæðum á eftirsóttum stað. Einnig
er í húsinu góð 2ja herb. íbúð með sérinng. Fal-
legt hús á grónum stað. Stór og gróin lóö. V.
20,0 m. 7993
Sólvallagata. Fallegt og vel staðsett
um 194 fm steinhús ásamt 28 fm bílskúr. Á 1.
hæð eru 3 stofur, eldhús og hol. Á efri hæð eru
3 herb. og bað. í kjallara eru 2 herb., kyndiklefi,
snyrting og þvottahús. Áhv. 9,8 m. Laust strax.
V. 14,2 m. 7953
Vogatunga. Skemmtilegt tvílyft 240 fm
endaraðhús ásamt 30 fm bílskúr. Frábær stað-
setning. V 13,5 m. 8162
Skólatröð - m. bílskúr. Gott 177
fm raðhús sem stendur innarlega í botnlanga.
Húsið er 2 hæðir og kj. og við það er fallegur
garður og verönd. Bílsk. er rúml. 40 fm. Góð
eign á rólegum stað. V. 12,9 m. 8144
Víkurbakki. Vorum að fá í sölu gott end-
araðhús með innb. bílsk. Húsið skiptist í 4
herb., stofu með stórum svölum, eldhús með
borðkróki o.fl. Húsið hefur verið klætt að utan.
V. 11,9 m. 8037
Kambasei. Vandað tvílyft raðhús með
innb. bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. 4 svefnh.,
bað o.fl. Á efri hæð er m.a. eitt herb., stofur,
eldhús, þvottah., snyrting o.fl. Möguleiki á
rislofti. Skipti á minni eign koma til greina.
Húsið er nýmálað að utan. V. 12,5 m. 7820
HÆÐIR
Hofsvallagata - laus Vorum að fá í
sölu góða 116 fm. hæð með 23 fm bílskúr á
vinsælum stað. Hæðin skiptist m.a. í forst., 4
herb., bað, eldh. og tvær stofur. Við húsið er
stór lóð og tvennar svalir eru út af íb. V. 11,9
m. 8164
Suðurgata - Hfj. Glæsileg 5 herb.
131 fm glæsileg íbúð á 1. hæð ásamt 28 fm bíl-
skúr í nýlegu húsi. 4 svefnherb. Vandaðar innr.
og gólfefni m.a. massíft merbauparket á gólf-
um. Sérþvottahús og stór geymsla. V. 11,5 m.
8154
Lækjarhjalli - Kóp. Giæsiieg 127
fm efri sérhæð ásamt rúmgóðum bílskúr á
besta stað í Kópavogi. Fallegar innréttingar
og gólfefni. Gott útsýni. V. 14,7 m. 8142
Alfatún - Fossvogsdalur.
Góð rúml. 102 fm íbúö á fallegum staö í 6
íbúða húsi. Glæsilegt útsýni. Verðlaunalóð.
Góöur bílskúr fylgir íbúðinni en innangengt er
í hann. Áhv. V. 10,9 m. 8131
Hvassaleiti. Rúmgóð 95 fm íbúð á 3.
hæð. (búðin skiptist í hol, eldhús, bað, tvö
herb. og rúmgóða stofu og borðstofu með
svölum út af. V. 7,5 m. 8122
Kaplaskjólsvegur. Rúmgóð 4ra
herb. 92,8 fm íbúð á tveimur hæðum. íb. skipt-
ist m.a. í hol, eldhús, bað, tvö herb., stofu og
risherb. Hús og sameign í góðu standi. Góð
staðsetning. V. 7,1 m. 8099
Breiðholt - „penthouse". góö
137 fm 5 herb. íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi. íb.
er rúmgóð og við hana er sólskáli og þrennar
svalir. Góður bílskúr. Glæsilegt útsýni. V. 9,5
m.8088
Vindás - með bíiskýli. Vorum
að fá í sölu sérlega fallega 4ra herb. 85 fm
íbúð á jarðhæð í litlu 3ja hæða fjölbýli. Auk
þess fylgir stæði í bílageymslu. Sérverönd til
suðurs. Áhv. 4,2 m. V. 7,5 m. 8082
Kóngsbakki. Vorum að fá í sölu snyrti-
lega 4ra herb. íbúð sem skiptist í hol, 3 herb.,
baðh., þvottah., eldhús og stofu með svölum.
Gott hús. V. 6,9 m. 8047
Skaftahlíð - aukaherb. í kj.
Falleg 104 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð í litlu
fjölbýli (4 íbúðir í húsi). Einungis ein íbúð á
hæð. íbúðinni fylgir herb. í kjallara með að-
gangi að snyrtingu. Húsið er nýstandsett.
Áhv. 6 millj. húsbr. V. 9,3 m. 7969
Hverfisgata - endurnýjuð. 4ra
herb. mikið endurnýjuð íbúð á 2. og 3. hæð.
Nýtt gler og gluggar. Nýjar svalir. Fallegur af-
girtur garður. V. 7,3 m. 7947
Leirubakki - aukaherb. í kj.
4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð ásamt auka-
herb. í kjallara. Sérþvottahús. Nýl. eld-
húsinnr. Nýstandsett baðh. Ákv. sala. V. 7,5
m.7775
Álfheimar - falleg hæð. Vorum
að fá í sölu ákaflega fallega og bjarta u.þ.b.
130 fm jarðhæð í þríbýlishúsi á góðum stað í
Heimahverfi. Sérinng. og sérþvottahús. Parket
og góðar innr. 3-4 svefnherb. Falleg íbúð. V.
10,3 m. 8118
Austurbrún - rúmgóð. góó 150
fm neðri sérhæð í 3-býlishúsi á eftirsóttum
stað. Hæðin skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur
herb. Sérþvottahús á hæð. Auk þess fylgir 24
fm bílskúr. íbúðin er laus fljótlega. 7944
Freyjugata - rúmgóð. Vorum að
fá í sölu fallega 5 herb. 142 fm hæð í 4-býli.
Auk þess fylgir 32 fm bílskúr. Húsið hefur allt
nýlega verið standsett. íbúðin er laus strax. V.
12,8 m. 8042
Skeiðarvogur. Mjög falleg og björt um
103 fm neðri sérhæð ásamt 36 fm bílskúr í fal-
legu húsi á grónum stað. íbúðin hefur mikið
verið endurnýjuð. V. 9,6 m. 7715
4RA-6 HERB. .. J3EI
Garðastræti. 4ra herb. björt íbúð á 3.
hæð í traustu steinhúsi. íb. skiptist í tvær rúm-
góðar saml. stofur, 2 herb., rúmgott bað og
eldhús. Laus fljótlega. V. 7,8 m. 8148
Hringbraut - V.bær Snyrtileg 79 fm
kj.íb. sem skiptist m.a. í hol, eldh., 2 stofur, bað
og 2 herb. íb. er björt og snýr öll í suður inn í
fallegan garð. V. 6,5 m. 8161
Kleppsvegur. 4ra herb. um 94 fm björt
endaíbúð á 1. hæð í nýstandsettri blokk. Góð
sameign m.a. frystir, þvottahús m. vélum o.fl.
Suðursvalir. Laus strax. V. 6,5 m. 8151
Blöndubakki. Snyrtileg 102 fm íbúö
sem skiptist m.a. í hol, eldh., þvottah., stofu,
bað og 3 herb. í kjallara fylgir gott aukaherb. og
sérgeymsla. Áhv. ca 3,2 m. byggsj. V. 7,6 m.
8152
Furugrund. Snyrtileg 4ra herb. íbúð á 1.
hæð með aukaherb. í kj. íb. er 85 fm og skiptist
m.a. í 3 herb., eldhús, bað og stofu. Rúmgott
herb. í kj. Vinsæll staður. V. 7,5 m. 8135
Krummahólar - bílskúr.
Rúmgóð 5 herb. íbúð á 7. hæð. íb. skiptist m.a.
í hol, geymslu, eldhús, stofu, bað og 4 herb.
Yfirb. svalir út af stofu. Góöur bílskúr fylgir
eigninni. V. 7,8 m. 8123
Bólstaðarhlíð - laus strax.
Rúmgóð og snyrtileg 3ja-4ra herb. íbúð á 1.
hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi. 2-3 herb. Vestur-
svalir. Góð íbúð á góðum stað. Getur losnað
fljótlega. V. 7,5 m. 7792
Bogahlíð - laus strax. 4ra herb.
góð íbúð á 3. hæð. íbúðarherb. í kjallara fylgir.
Suðursv. Sérgeymsla á hæð auk geymslu í
kjallara. V. 7,8 m. 7795
Álftahólar - bílskúr. 4ra-5 herb.
glæsileg 105 fm íb. ásamt 25 fm bílskúr. Húsið
og íb. öll nýstandsett. Fallegt útsýni. V. 8,8 m.
6591
3JA HERB
Við Sundin - glæsileg. Vorum
að fá til sölu mjög fallega, mikið endumýjaða
75 fm íbúð á efstu hæð. Glæsilegt útsýni til
allra átta. Risloft er yfir íbúðinni. Sérþvotta-
hús í íbúð. Nýtt eldhús og nýtt bað. Áhv. 4,1
m. hagst. lán. V. 6,7 m. 8156
Sólheimar - útsýni. Vorum að fá í
sölu fallega 85 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í
eftirsóttu lyftuhúsi. Húsvörður. Suðvestur-
svalir. Glæsilegt útsýni. V. 7,3 m. 8158
Við Grandaveg. Vorum að fá í sölu
fallega 3ja herb. 76 fm íbúð á 3. hæð í fjöl-
býli. Nýstandsett baðherb. Suöursvalir. V.
6,5 m. 8137
Laugavegur - ofan við
Hlemm. 90 fm 3ja herb. íbúð í risi ásamt
einstaklingsíbúð, rými í kjallara og bílskúr í
góðu húsi við Laugaveg. V. 9,8 m. 8141
Heimasíða
http://www.eignamidlun.is
Netfang:
eignamidlun@itn. is
Opið sunnud 12-15
Hæð í Hvömmum - Kóp. 3ja
herb. glæsileg íbúð á 2. hæð (efstu) í þríbýlis-
húsi ásamt 26 fm bílskúr. Sólstofa. Endumýjað-
ar innr., gluggar o.fl. Frábært útsýni. V. 8,9 m.
8107
Kleifarsel. 3ja herb. rúml. 84 og 86 fm
nýjar íbúðir á 2. hæð í verslunar- og
þjónustuhúsi. íbúðirnar hafa verið innréttaðar
á mjög smekklegan hátt. V. 6,6 og 6,9 m.
8111
Spóahólar - laus strax. Vorum
að fá í sölu fallega mikið standsetta 61 fm 3ja
herb. íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Góður garð-
ur til suðurs. íbúðin er laus strax. V. 5,9 m.
8080
Tómasarhagi - með bíl-
skúr. Falleg 93 fm 3ja herb. íbúð á
jarðhæð í 4-býli á eftirsóttum stað í vestur-
bænum. íbúðinni fylgir 28 fm bílskúr. íbúðin
er laus nú þegar. V. 8,5 m. 7898
Hraunbær - þarfnast stands.
63 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Sérinng.
af svölum. íbúöin þarfnast standsetn. Áhv. 3
millj. byggsj. og húsbréf. V. 4,9 m. 7855
Safamýri - gullfalleg. Faiieg 75,3
fm 3ja herb. íbúð í kjallara í fallegu 3-býlishúsi á
eftirsóttum stað. Nýl. standsett baðherb. V.
6,95 m. 7780
Kjarrhólmi - falleg 75 fm vönduð
íbúð á 1. hæð í góðri blokk. Innréttingar og
gólfefni í góðu standi. Sérþvottah. í íbúðinni.
Glæsilegt útsýni. V. 6,7 m. 7758
Kleppsvegur - 3ja - 4ra. Falleg
og björt íbúð á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Nýl.
eldhúsinnr. Nýl. skápar. Parket. Ákv. sala. V.
5,9 m. 7439
Stelkshólar - laus. 3ja herb. góð
íbúð á 1. hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Lögn f.
þvottavél á baði. Hagstæð lán áhv. 3,4 m. V.
5,8 m. 7137
2JA HERB. I mrx
Austurströnd - ekkert
greiðslumat. Vorum að fá í sölu glæsi-
lega 51 fm 2ja herb. íbúð á 5. hæð í nýl. fjölbýli.
Merkt stæði í bílageymslu fylgir. Glæsilegt
útsýni. Áhv. 3,5 m. byggsj. V. 6,2 m. 7813
Boðagrandi - vesturb.
Falleg og rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í
góðri lyftublokk. Sérinng. Gengið út í garð úr
stofu. íbúðin er laus strax. Lyklar á skrifstofu.
V. 5,5 m. 8127
Kleifarsel. 2ja herb. ný íbúð á 2. hæð í
verslunar- og þjónustuhúsi. íbúðin hefur öll
verið innréttuð á mjög smekklegan hátt. V.
5,4 m. 8112
Ránargata - glæsileg. vorum að
fá í sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð í 3-býlishúsi.
íbúðin hefur verið standsett á smekklegan hátt.
Parket. Listar í loftum. Húsið er nýl. málaö.
Áhv. 3 millj. V. 7,3 m. 8159
Ljósheimar. 3ja-4ra herb. björt íbúð á
5. hæö í nýstandsettu lyftuhúsi. Parket. Útsýni.
Laus fljótlega. V. 7,4 m. 6840
Berjarimi - nýtt. Góö 2ja herb. 63 fm
íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Sérinng. íbúðin
skilast fullbúin án gólfefna. V. 6,5 m. 8076
Berjarimi - í smíðum. 2ja herb.
um 60 fm íbúð á 1. hæð með sérinng. og stæði
í bílag. íb. er fullbúin að utan en að innan m.
hita og einangrun en að öðru leyti fokheld. V.
4,9 m. 7988
Furugerði. Falleg 75 fm 2ja herb. íbúð á
jarðhæð í eftirsóttu fjölbýli. Sérlóð til suðurs.
Áhv. 4,1 m. byggsj. og húsbr. V. 6,3 m. 7964
Vallengi - 70 fm - Ath.
aðeins ein ibúð eftir. 2ja herb.
ný og glæsileg íb. á 1. hæð m. sérinng. og
suðursvölum. íb. afh. nú þegar m. vönduðum
innr., flísal. baði og forstofu. íbúðin nær f
gegnum húsið og er mjög björt. Traustur
byQQingameistari. Hagstætt verð. V. 6,6 m.
7434
Vesturberg - lyftuhús Faiieg 64
fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Góðar svalir. Fal-
legt útsýni. V. 4,9 m. 7556
ATVINNUHÚSNÆÐ!
Síðumúli - skrifstofuhæð.
Mjög góð u.þ.b. 207 fm skrifstofuhæð á eftir-
sóttum stað í Múlahverfi. Hæðin skiptist í góða
vinnusali, þrjú skrifstofuherb., kaffistofu, snyrt-
ingar o.fl. Eignin er í góðu ástandi. Hagstætt
verð kr. 13,5 m. 5458
Ofanleiti - laus. Snyrtileg og björt
u.þ.b. 78 fm endaíbúö á jaröhæð í suðurenda.
Parket. Sérlóð með verönd til vesturs. (búðin
getur losnað fljótlega. V. 8,5 m. 8133
Laugavegur - nýtt lyftuhús.
Vorum að fá í sölu glæsilegt u.þ.b. 210 fm
skrifstofu- eða þjónusturými á 3. hæð í nýju
og glæsilegu húsi sem verið er að reisa við
Laugaveg 55. Um er að ræða vandaða hæð í
lyftuhúsi sem gæti hentaö undir ýmiss konar
atvinnustarfsemi svo sem skrifstofur, tann-
lækna-, lögfræöi- eða arkitektastofur. Nánari
uppl. gefur Stefán Hrafn. 5463
■■■■■■■■■■■■■I
■■■■■■■■■■■■■■■■■