Morgunblaðið - 15.09.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1998 C 19
Birkihlíð. 293 fm raðhús með 2
samþ. fbúðum ásamt bílskúr. Jarðh. er
84 fm. Efri hæð er 182 fm. Gróin lóð með
góðri verönd og heitum potti. Verð 23,0
millj.
Hveragerði - Laust. 117 fm
einnar hæðar endaraðhús við Borgar-
heiði. 4 svefnherb. Nýtt eldhús. Bílskúr.
Útsýni. áhv. 3,2 millj. húsb. Verð 8,7 millj.
(517)
Nýbyggingar
Bakkastaðir. Glæsilegar og
rúmgóðar íbúðir 98 fm - 127 fm 3 - 4ra
herb. Allar með sérinng. Aðeins 6 íbúða
hús. Möguleiki á að kaupa bílskúr.
Frábær staðsetning. Verð frá 7,6 millj.
tilb. undir tréverk. Fyrstir koma fyrstir
fá!
Heiðargerði. 232 fm parhús.
Góðar stofur eru í húsinu og möguleiki á
5 svefnherbergjum. Bílskúr. Skipti
möguleg á minni eign. Verð 15,9 millj.
(6987)
Laugalækur. Sérlega gott og
fallegt 215 fm raðhús með aukaíbúð í
kjallara og bílskúr. 3-4 svefnherb. Mer-
bau parket og flísar. Áhv 8.9 millj bygg-
sj.+húsbréf. (379)
Stóriteigur Mos. Vorum að fá
afar gott raðhús á 2 hæðum og stór
bílskúr. 4-5 svefnherb. Parket. Falleg-
ur garður. Húsið í góðu standi. Verð
11,9 millj. (492)
E
Bröndukvísl. 153 fm timburhús
á einni hæð 4 svefnherb., stofur, eldhús
o.fl. Tvöföldur bílskúr með gryfju. Áhv.
7,1 millj. hagstæð lán. Verð 15,5 millj.
(5994)
Búðarbraut Búðardal. Gott
190 fm einbýli á tveimur hæðum. 5
svefnherb. áhv. 2,6 millj. Verð 5,8 millj.
(463)
Funafold. 240 fm hús á 2 hæðum
með innb. bílskúr. Einnig 150 fm útgr. kj.
Glæsileg verönd. Áhv. 4,0 millj. byggsj.
Verð 19,5 millj. (5595)
Berjarimi. 194fmparhústæplega
tilb. til innréttinga. Bílskúr. Lyklar á
Hóli. Verð 10,95 millj. Áhv. 6,4 millj.
húsbr. (295)
Grafarvogur - laust. i70fm
parhús á tveimur hæðum með 19,4 fm
innb. bílskúr á besta stað við Berjarima.
3-4 svefnherb. Mjög skemmtileg teikn.
Húsið skilast fokhelt að innan. Eignin er
tilbúin til afhendingar nú þegar. Skipti
mögul. á ódýrari. Verð 8,5 millj. Áhv. 5,8
millj. húsbréf (5%). Teikningasett á
skrifstofu. (6007)
BHkahÖfðÍ. Ein eftir! 4ra 111,2
fm. herb. íbúð í 16 íbúða fjölbýli Sérinng.
og þvottahús. Bílskúr. Fullbúin án gól-
fefna. Verð 9.850 þús. (6777)
Blikahöfði 5 - 7 - Mos.
TVÆR Eftir 2ja herb. íbúðir í 16 ibúða
fjölbýli. Sérinng. og þvhús. Bílskúr getur
fylgt með. Leiksvæði. (6777)
Fálkahöfði- Mos. - 2 íbúð-
ir eftir. 3ja og 4ra herbergja íbúðir í
fjölbýli. (búðirnar eru allar með sér-
inngangur og þvottahúsi og seljast til-
búnar til innréttinga eða lengra komnar
eftir samk.
Garðsstaðir. 175fmraðh. áeinni
hæð. Bílskúr . 4 svefnherb. Skilast full-
frág. að utan með grófj. lóð en fokheld
að innan eða lengra komið til afhending-
ar í vor. Teikningar á Hóli. Verð 8,9 millj.
Suðurhlíðar - Kóp. Stórglæsi-
legt og vandað 250 fm einbýli á tveimur
hæðum með innbygðum 37 fm bílskúr.
Fjögur góð svefnherbergi. Rúmgóðar
stofur. Glæsilegar vandaðar innréttingar,
gegnheilt parket. Stórar svalir
(möguleiki á sólskála). Áhv. 3,7 millj.
byggsj (5015)
Hlíðarvegur- Kóp. Glæsilegt
307 fm. einbýli, hæð og jarðhæð. Á
aðalhæð er 4 svefnh. stofa og borðst. Á
jarðh. 2 herb. og bílskúr. (Möguleiki á
2ja herb. ibúð). (314)
Holtagerði - Kóp. 3 íbúð-
ir. Hörkugott ca 260 fm einbýli / 3 býli.
Sér inngangur í öllum (búðunum. Verð
16,9 millj. (5991)
Vesturbær- Kóp - tvær
íbúðir. 168 fm einbýli á tveimur hæð-
um. Efri hæð 95 fm. Neðri h. sér 38.
Bílskúr. Áhv. 5,8 millj. húsbréf. Verð
11,7 millj. (195)
Klyfjasel. Gott einbýli, kjallarí hæð
og ris. 3 svefnherbergi og baðstofuloft. í
kjallara eru 4 herbergi i útleigu, leigutekj-
ur allt að 100þús á mánuði Verð. 14,9
millj.
Lindarflöt - Gb. 274 fm ásamt
bílskúr. 5 herbergi. 70 fm stofur ásamt
sólstofu. Áhv. 5,0 millj. langtímalán. Verð
17,8 millj. (5925).
Súlunes- Gb. Glæsilegt og fal-
legt einbýlishús. Fallegt útsýni, arinn í
stofu, borðstofa, 3 sv.herb. sólstofa og
pottur í garði, hjónah. með sérbaðherb.
Litil aukaíbúð. Tvöfaldur bílskúr. Verð
38 millj. (157)
Þernunes - Gb. 313 fm einbýii
/ tvíbýli. Tvöfaldur bílsk. 2ja herb. íb. á
jarðhæð með sérinng. og þvottahúsi.
Áhv. 9,4 millj. byggsjóður og húsbréf
(5931)
Viðurkenningar fyrir
umhverfi og hönnun
UMHVERFISRÁÐ og bæjar-
stjórn Kópavogs afhentu fyrir
stuttu nokkrar viðurkenningar fyr-
ir hönnun, endurgerð húsnæðis og
framlag til umhverfis- og ræktun-
armála. Alls fengu fimm aðilar slík-
ar viðurkenningar og að auki var
Skjólbraut valin fegursta gatan.
Skjólbraut er ein af elstu götun-
um í Kópavogi en árið 1994 var
tekið til við endurnýjun götunnar
og verkinu lokið 1995. Þá fyrst
gátu íbúar lokið fi'ágangi lóða sinna
og komið þeim í endanlegt horf.
Segir í umsögn umhverfisráðs að
nú sé yfirbragð götunnar snyrti-
legt og fallegt.
Oddur Víðisson arkitekt fékk
viðurkenningu fyrír hönnun einbýl-
ishússins að Bergsmára 7 en eig-
endur þess eru Ingunn María
Hilmarsdóttir og Ágúst Gunnars-
son. Um er að ræða um 230 fer-
metra einbýlishús með bflskúr. Er
það á tveimur hæðum og stendur í
halla í norðurhlíðum Nónhæðar
með útsýni yfir Kópavog og að
Snæfellsjökli. í umsögn umhverfis-
ráðs segir að tekið hafi verið mið af
þessum þáttum við hönnun hússins
og reynt að gera þeim skil. Form
og efni hússins sé einfalt, notaðar
andstæður í efnisvali, samanber
sjónsteypu í útveggjum á móti
glansandi áli á þaki og stáli í
skyggni og svölum.
Notalegt og kom á óvart
Oddur segist hafa teiknað húsið
árið 1993, ári eftir að hann kom til
landsins að loknu námi sínu en
hann starfar nú á arkitektastofunni
Arkís ásamt þremur öðrum arki-
tektum og einum byggingafræð-
ingi. Hann segir notalegt að fá
slíka viðurkenningu, hún hafi kom-
ið á óvart. Alltaf sé ánægjulegt að
teikna hús fyrh’ metnaðarfulla hús-
byggjendur eins og verið hafi í
þessu tilviki.
Hann segir það gott framtak hjá
bæjaryfirvöldum Kópavogs að
veita viðurkenningar fyrir hönnun
og umhverfismál ekki síður en frá-
gang lóða og garða. Garðrækt hafi
náð háu stigi og þarft sé að hvetja
menn til dáða á sviðum umhverfis-
mála og hönnunar.
Þá fékk Sjálfsbjörg á höfðborg-
arsvæðinu viðurkenningu fyrh-
lofsvert framtak til umhverfismála
sem vakið hefur athygli og eykur
möguleika til útivistar í Kópavogi.
Eigendur hússins að Sunnubraut
42, Jóhanna Líndai og Tómas
Zoega fá viðurkenningu fyrir end-
urgerð húsnæðis. Er hún sögð gott
dæmi um vönduð vinnubrögð við
klæðningu húsa þar sem tekið sé
mið af upprunalegu útliti bygging-
ar með því að skipta klæðningunni
í einingar eftir formi hússins.
Eigendur Fjallalindar 25, Birna
Metúsalemsdóttir og Guðmundur
Erlendsson fengu viðurkenningu
fyrir frágang húss og lóðar á ný-
byggingarsvæði. Lóð og hús eru
fullfrágengin og segir að lóðin beri
af öðrum á nýbyggingarsvæðum og
sé gott fordæmi um hversu fljótt
og vel hægt sé að fegra nánasta
umhverfi sitt._
Þá fékk Ágústa Bjarnadóttir,
Hlíðarvegi 23, viðurkenningu fyrir
framlag sitt til ræktunarmála. Hún
rak um árabil gróðrarstöðina Rein
við heimili sitt og seldi þar bæjar-
búum plöntur. Hún hefur einnig
verið í forystusveit Garðyrkjufé-
lags íslands og hefur séð um þátt-
inn Blóm vikunnar hér í Morgun-
blaðinu um árabil.
Sumaropnun frá
1. júní.
íf
Félag Fasteignasala
Morgunblaðið/Kristínn
ARKITEKT einbýlishússins að Bergsmára 7 í Kópavogi er Oddur Víð-
isson og fékk hann viðurkenningu fyrir hönnun sína.
BERGSMÁRI 7 er tveggja hæða einbýlishús sem stendur í halla.
GARÐIJR
S. 562-1200 562-1201
Skipholti 5
2 herbergja
Fannborg 2ja herb. 48,2 fm sólrík
íb. á efstu hæð. Mjög stórar svalir. Nýtt
parket. Laus. Verð 4,9 millj.
Hlíðarhjalli Vorum að fá í einka-
sölu eina af vinsælu 2ja herb. íb. (
tvíbýlishúsi. (búðin er stofa, svefn-
herbergi, vandað eldhús, baðherb-
ergi, þvoftaherbergi og forstofa. Sól-
pallur. Sérinngangur, sér hiti. Frábær
staður. Áhvíl. byggsj. ca. 5,1 millj.
Austurberg Snyrtileg 2ja herb.
íbúö á efstu hæð í góðri blokk. Verð 4,9
tnillj.
Ljósheimar 2ja herb. íbúð á 3ju
hæð I lyftublokk. Mjög góður staður.
Verð 4,9 millj.
Asparfell 2ja herb. 53,9 fm góð
íbúð á 6. hæð í lyftuhúsi. Verð 4,5 millj.
3 herbergja
KrummahÓlar 3ja herb. 89,4 fm
ibúð á 2. hæð. Mjög stórar suðursvalir.
2 stór svefnherbergi. Stæði í bílahúsi
fylgir. Verð 6,6 millj. Skipti á stærri
íbúð möguleg.
Spóahólar 3ja herb. íb. á 1. hæð í
3ja hæða fjölb. Laus. Áhv. 3 millj. góð
lán. Verð 5,9 millj.
Njálsgata 3ja herbergja, 63,1 fm
samþykkt kjallarafbúð. Verð 4,6 millj.
4 herbergja og stærra
Alftahólar 4ra herb. 110 fm
endaíbúð á 2. hæð í lyftublokk.
Ibúðin er stór stofa, 3 svefnherb.,
rúmg. baðherb., eldhús, hol og
forst. Mjög góð íbúð. Sameign í
góðu ástandi. Suðursvalir. Stór
innb. bílskúr. Laus.
Hraunbær 4ra herb. 97,5 fm. fal-
leg ib. á 2. hæð í mjög góðri blokk.
Vönduð innr. i eldh. Fallegt parket á
stofu og holi. Suðursv. Verð 7,3 millj.
Engihjalli 4ra herb. falleg 97,4 fm
íb. á 3ju hæð. Tvennar svalir. Mikið
útsýni. Lyfta. Verð 7,3 millj. Áhv. 3,6
millj.
Flúðasel 4ra herb. endaíbúð með
aukaherbergi á jarðhæð, 101,4 fm,
Góð fbúð. Verð 7,3 millj.
Raðhús - einbýlishús
Rauðagerði Einbýlishús tvær
hæðir, samt. 302,7 fm. Á jarðhæð er
2ja herb. íb. Stór bílskúr. Garðskáli. Fal-
legur garður. Hús í góðu ástandi.
Leiðhamrar Einbýiishús á
einni hæð með tvöf. bílsk. Húsiö er
mjög vandað að allri gerð og skiptist
í stofur, sjónvarpshol, 3 svefnherb.,
baðherb., eldhús, þvottaherb. og
forstofu. Fallegur garður með heit-
um potti. Friðsæll staður m. fallegu
útsýni. Hús fyrir vandláta. Verð 21,0
millj.
Breiðavík Raðhús með innb. bílsk.,
samt. 140 fm. Húsið er á einni hæð og
er góð 4ra herb. 108 fm (búð og 32 fm
bílsk. Selst fokh., frág. að utan eða tilb.
til innr. Verð frá 8,0 millj.
Deildarás Einbýlishús með 2ja
herb. íbúð á jaröhæð og mjög rúm-
góðum bílskúr. Á efri hæðinni er
stofa með arni, borðstofa, 3 svefn-
herb., sjónvarpshol, baðherb.,
gestasnyrting, eldhús og þvotta-
herþ. Á jarðhæð er 2ja herb. ibúð
með sér inngangi og mjög stór bíl-
skúr. Húsið sem er steinhús er allt
vel vandað og garður góður. Verð
18,5 millj.
Geislalind Nýtt parhús á 2 hæð-
um á þessum eftirsótta stað.Glæsilegt
hús, selst fokhelt, frágengið utan. Verð:
10 millj.
Atvinnuhusnæöi
Skrifstofuhúsnæði
miðsvæðis Höfum til sölu mjög
gott skrifstofuhúsnæði á 3ju hæð í
góðu húsi. Húsnæðið er 190 fm og er
öll 3ja hæðin í húsinu. Vandað hús.
Laust. Verð: 12 millj.
Barmahiíð 4ra herb. 94,2 fm lb. í
kj. Nýlegt eldhús. Gott baðh. Laus.
Verð 6,9 millj.
Goðheimar 4ra-5 herb. 129
fm hæð í góöu fjórbýlishúsi. íbúöin
sem er á 2. hæð er i góðu lagi,
einnig húsið. Sólskáti og yfirbyggöar
svalir. Þvottaherb. í íb. Sérhiti. Bfl-
skúr. Verð 11,9 millj.
RauðáS Glæsileg 6 herb. íb.
hæð og ris í litlu fjölbhúsi. Ef þú ert
að leita að stórri íb. í Selásnum, þá
áttu að skoða þessa. Verð 10,7
millj.
Vantar
Höfum kaupanda að raðhúsi
í Fossvogi
Höfum kaupanda að hæð í
Hlíðum.
Höfum kaupanda að 3ja og
4ra herb. íb. í Háaleitishverfi.
Höfum kaupanda að einbýli-
tvíbýli í Breiðholti.
Kárí Fanndal Guðbrandsson,
Sigrún Sigurpálsdóttir,
lögg. fasteignasali,
Axei Kristjánsson hrl.