Morgunblaðið - 01.11.1998, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
VERIÞ VELKOMIN 2. NÓV.
Fjölbreytt vöruúrval
enskar og íslenskar bækur
um andleg mál og sjálfsrækt
reykelsi, kerti, óróar, kristallar*
steinatré, snyrtivörur, gjafavara //
kort, plaköt, dagatöl, vítamín o.fí. '
10 ■ 20% AFMÆLISAFSLÁTTUR
Viö þjonurn þér myó kiurluik, 'jlvöi o<j ijó ji
Lioiru líf Kringlunni 4-6 jírni 661-1440
CA
3
ö“
o
cw
3*
3
“O
U3
i
ro
ro
vo
FLítill
nettur
ncemur
%
(pS^J 2'símar
Geymir 15 r
Tifpari
'símanúmer
öeymir 15 númer
Klukka og dagsetning
20 mismunandf tónar
ASeins 55gr. m/rafhlöðu
I
Sföumúla 37
108 Reyftjavíft
S. 588-2800
Fax, 568-7447
w w w
i s t • I . I ■
DAGBOK FRA DAMASKUS
Blóm í Damaskus og nýr
Norlenskur kennari
EINU sinni töluðu allir um
hvað væri ógrynni bóka-
búða í Reykjavík. Það er
nú að vísu liðin tíð. En mér finnst
alltaf dálítið gaman að sjá hvað
rekur fyrst í augu á nýjum stöð-
um. Og hér í bæ er mikið af
blómabúðum. Þær eru sums stað-
ar í öðru hverju húsi. Að minnsta
kosti hér í hverfinu mínu. í Kairó
tók ég eftir öllum apótekunum en
hér tek ég eftir blómabúðum.
Kannski er eitthvað freudískt í
því.
Þó ég sé orðin glúrin að rata
hefur varla brugðist síðan ég
byrjaði í skólanum að ég fer út úr
strætó á vitlausum stað á morgn-
ana og þarf að þramma töluverða
vegalengd áður en ég átta mig.
Enn er mjög heitt á morgnana
svo þegar ég loksins kem á svæð-
ið er ég bæði rjóð og sveitt.
Því er stundum freistandi að
taka leigubfl í skólann enda leigu-
bflar hræódýrir og allir hafa
mæla. Þeir reyndu smávegis að
plata mig fyrst en ég reif bara
kjaft og leið prýðilega.
Frá heimilinu mínu og út í
skólann er vegalengdin svona
eins og neðan úr gamla miðbæ og
upp í Arbæ og kostar 35 krónur.
Eiginlega er ég að hugsa um að
slá til á morgun og fá mér leigubfl
enda hef ég nánast ekki hreyft
mig út úr húsi í dag. Það hefur
verið svo mikið að læra hjá mér.
Eða ég er svona afskaplega lengi
að öllu. Eða ég geri það svona vel.
Við skulum vona það seinna ann-
ars fer sjálfstraustið veg allrar
veraldar og má ekki við miklu
þessa dagana. Það er að segja
eftir það kom í ljós að ég ætti að
Nú hefur Jóhanna
Kristjónsdóttir verið
færð í nýjan bekk í
skólanum. Og er þá
svo stálheppin að
kennarinn minnir hana
- ekki í útliti þó - á
uppáhaldskennarann í
MR, Gunnar Norland.
Að vísu reynir á sell-
urnar því það má ekki
segja orð nema á arab-
ísku í þrjá klukkutíma
en þá er að harka af
sér og vera duglegur
að læra heima.
færa mig „upp“ um bekk og vera
í bekk hjá dr. Hazem. Þá er ég
svo andlega uppgefin þegar
tímunum þremur lýkur að ég
vafra út og veit ekki meira í haus-
inn á mér.
Því doktor Hazem er ekkert
lamb að leika sér við og það fer
ekkert á milli mála hvað hann
hefur hugsað sér með nemendur
sína: að gera þá slarkfæra í arab-
ísku. Hann talar fína ensku ef
maður fer út í þá sálma utan
kennslustundar en í þrjá klukku-
tíma samfleytt segh- hann ekki
orð nema á arabísku - nema þeg-
ar hann kallar nemanda upp að
töflunni til að gera grein fyrir
hvort maður hefur fattað það sem
hann var að segja. Það er upp og
niður eins og gengur. En hann er
ekki spar á uppörvanir ef hann
sér ástæðu tfl.
Þá sjaldan það hefur komið
fyrir líður mér eins og hjá Gunn-
ari Norland í fjórða bekk í MR.
Enda er doktor Hazem dálítið
Gunnarsnorlandslegur. Hann
talar að vísu lægra en Gunnar
átti til. En hann útskýrir og út-
skýrir með hæfilegum tilþrifum
og töluverðum húmor og verður
hvorki hissa né hneykslaður ef
við skiljum ekki allt í grænum
hvelli. Heldur fer bara þolin-
mæðin uppmáluð að útskýra allt
upp á nýtt.
Að vísu vorum við allar skotnar
í Gunnari Norland á laun. Ég hef
enn ekki fundið nema platónska
virðingu fyiir dr. Hazem. Samt
eiga þeir það sameiginlegt að
framkalla þessa löngun nemand-
ans til að gera eitthvað hárrétt.
Að geta eitthvað í þeirra augum
gerði mann glaðan íyrir daginn.
Svoleiðis fannst mér Gunnar Nor-
land vera og þannig líst mér á dr.
Hazem.
Það er ekki lítið gaman að hafa
lent hjá svoleiðis kennara.
www.mbl.is
É
O
Blíndrafélagið hefur um 60 ára skeið fyrst og fremst
treyst á stuðning almennings og atvinnulífs við starfsemi
sína. Það veitir I dag fjölþætta þjónustu á flestum sviðum
s.s. húsnæðis-, atvinnu-, félags-, ferli- og fræðslumálum
auk þess að veita ráðgjöf, ferðaþjónustu og miðla upp-
lýsingum og lesefni.
Jólakort Blindrafélagsins í ár fyrir fyrirtæki og stofnanir
prýðir gullfalleg mynd af Þingvallakirkju og Þingvallabænum
í vetrarskrúða. Kortið má fá bæði með íslenskri og
alþjóðlegri jólakveðju.
0 0 M-'-í BUNDRÁFÉLAOIÐ
--a —/ —J Sawíeh blitulru og i|6nskerífu 6 fslendl
OPIÐ í DAG KL. 13-16
f ÁRMÚLA 7
www.mira.is
Ármúla 7, sími 553 6540,
Nýbýlavegi 30, (Dalbrekkumegin), sími 554 6300.
Sérstök
kynning á
nýju línunni
af umgjörð-
um frá
Hugo Boss
fyrir herra
ogfrá
Martine
SITBON
fyrir konur.
Anna &
verður í verslun okkar
Fjarðargötu 13-15
mámidaginn 2. nóv. mil
aföllum sjónglerjum
ugnsyn
Fjarðargötu 13-15 • S: 565 4595