Morgunblaðið - 01.11.1998, Page 13

Morgunblaðið - 01.11.1998, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1998 B 13 t MANNLÍFSSTRAUMAR * TÆKNI/Þurfa Islendingar að taka mið af samrunarannsókn- um í orkuáætlunum? Hœgar framfarir hœga samrunans RANNSÓKNIR í kjarnasamruna hafa haldið áfram áratug eftir áratug, og oft hafa margir haldið að sú leið til nánast óendanlegrar mengunarlítillar orkuöflunar sé ófær. T.d. var afar litlar framfarir að sjá allan áttunda og jafnvel níunda áratuginn. En nú undir árþúsundamót er greinilega eitthvað að gerast í framfaraátt. Reyndar eru fleiri en ein leið að markinu. Megin- rannsóknirnar hafa farið fram í Bandaríkjunum, Bretlandi og Sovét-Rúss- landi. Einn þeirra þröskulda sem þarf að yfirvinna er vantrú þeirra er leggja til fé til rannsóknanna, en önnur tveggja megináætlananna nær yfír hálfa öld fram á við í viðbót við þá hátt í hálfu sem er liðin þegar! Hin mjög svo kunnari hinna tveggja áætlana fjallar um að hita „eldsneytið", þ.e. vetni, upp með leysiljósi. Afar flókinn segulútbúnað þarf til að loka efnið inni. Þessi að- ferð hefur þegar tekist nokkrum sinnum í vissum skilningi, eins og yfirritaður hefur gert grein fyrir í þessum þáttum. Mörgum sinnum meira afl hefur fengist frá kjarna- sami-unanum en nemur afli þess leysiljóss sem hitar efnið. En sá hængur er enn á, að aðeins lítill hluti þeúrar orku sem dælt er inn í leys- ana sjálfa kemur úr þeim í formi leysiljóss. Þannig er vöntun í dæm- inu upp á þáttinn nokkur hundruð, þ.e. að afar miklu meh-i orku þarf að dæla inn í leysana en út úr samrun- anum kemur. En þrátt fyrir framfar- ir er eins og helsti þröskuldur þehra sé trú þeirra er veita fé til hinna dýru rannsókna. Miklu óþekktari aðferð er kennd við hina svokölluðu Z-vél. Nafnið er fengið úr stærðfræðimáli, en upphaf- lega var rafstraumur sendur efth' stefnu setuássins, en vitaskuld var allt hið fræðilega reiknað út hnita- kerfi. Tilraunir þessarai- aðferðai' hafa haldið áfram einnig í téðum löndum áratug eftir áratug, en nú á síðustu árum, þ.e. í ár og í fyrra, virð- ast þær gefa æ betri árangur. Grunn- aðferðin er einföld. Fjölmargir raf- þéttar eru hlaðnir upp, og hleypt af þeim hleðslunni á örskömmum tíma inn í holrúm þar sem vetnið er geymt í formi lítillai* kúlu, ekki öllu stærri en piparkorn. Straumhöggið myndar plasma er fellur inn á við og skellur á eldsneytinu úr öllum áttum. Það sem hitar eldsneytið er röntgengeislunin er hinar hlöðnu agnir í plasmanu senda frá sér. Sem stendur næst með þessu um tveggja milljóna gráða hiti í vetninu. Áratugalangh- erfiðleikar aðferðar- innar fólust í að gera atburðinn nægi- lega „einsleitan", þ.e. að plasmað félli nógu samtímis inn að eldsneytinu úr öllum áttum, og hitaði vetniskúluna jafnt upp frá öllum hliðum. Það er ekki fyrr en nýlega að tókst að þróa aðferðina er kallaði fram örar fram- farir. Straumurinn frá þéttunum er leiddur inn í hoh'úmið í afar mörgum þráðum, er gufa upp og ganga í að mynda plasmað, er síðan framkallar röntgengeislunina. Tvöfalt kerfi mörg hundruð platínuþráða virðist tryggja þessa einsleitni nægilega vel. Orsökin er ekki vel kunn, en það sem starfar, - það starfar. Vísindamenn Sandia-tilraunastofanna í Bandaríkj- unum telja sig aðeins þurfa að ná þrisvar sinnum meiri rafstraumi en þeir ráða yfir nú þegar til að tryggja að meiri orka fáist úr kerfinu en dælt er inn í það! Slíkt er spurning um tvennt: tíma og fjárveitingu. Gerold Yonas við Sandia-tilrauna- stofurnar virðist þeirrar skoðunar að afar mikið gerist í framfaraátt næsta áratuginn, en leggur jafn- framt áherslu á að ekki sé verið að búa til vél er framleiði nýtanlega orku, heldm- hafi það er gerist spá- sagnargildi um hvað gerist næstu öldina. Það fer samt að verða afar vert íhugunar okkur íslendingum, sem stöndum á tímamótum hvað varðar orkumálin (sbr. alla umræð- una er fer fram um nýtingu hálend- isorkunnar), hvort ekki þurfi að fara að horfa til þess að líklegt er að tuttugasta og fyrsta öldin bjóði upp á allt annars konar orku en við nýt- um sem stendur. Húsgqgnqsýninq - MMcoháseiSggD HÚSGAGNADEILD Faxafeni OPIÐ SUNNUDAG KL. 13.00 - 16.00 Jénj8hágf#fii - M«§c@!iáf§®§Li íleffö KRISTALL HÚSGAGNADEILD Faxafeni OPIÐ SUNNUDAG KL. 13.00 - 16.00 Ásmundur , —% Jóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssynl. Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar veiön leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 10. nóv. YOGA^ STUDIO Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. "N I P R O «■ Das Erste TV5 C/RAi A Breiðvarpinu eru nú fimm evrópskar stöðvar, tvær þýskar, bin FRÖNSK, BIN ÍTÖLSK OG NÚ HEFUR BÆST VIÐ MJÖG SPENNANDI SPÆNSK EVROPAI MALI OG MYN I í STOÐ MEÐ BLONDUÐU EFNI. Breiðvarpið ER ÞVÍ FRÁBÆR KOSTUR FYRIR ÞÁ SEM VIUA HALDA VIÐ TUNGUMÁLAKUNNÁTTU OG FVLGJAST VEL MEÐ FRÉTTUM OG ÖÐRU EFNIFRÁ MEGENLANDIEVRÓPU. A TV5 Stöð sem býður upp á það besta úr frönsku sjónvarpi. Mjög vandað og áhugavert sjónvarpsefni. Pro Sieben Þýsk stöð með menningar-, skemmti- og íþróttaefni. ARD Þýska ríkissjónvarpið sem sýnir fjölbreytilegt efni, fréttir, íþróttir, fræðslu- og skemmtiefni. í/nYni n u Wr Mb m ws0r ftf ft Wrm TVE INTERNACIONAL Alþjóðleg útgáfa af spænska ríkissjónvarpinu - mjög fjölbreytileg og fræðandi sjónvarpsstöð. RAIUNO ítalska ríkissjónvarpið sýnir margskonar áhugavert efni og býður upp á góða íþróttaumfjöllun. ^ .-... ( . hvíaaþubiðuTum Inrvan þnggí3 da®a ta t á lokaftágang þa9, fætðu frftt ^ðnuasaroband í gjaldfrjálst bíeÍðbanþjónurfunumer, 800 7474- Hringdu strax OG KYNNTU ÞER MÁLIÐ! 800 7474 Opið til kl. 22 á kvöldin og 17 um helgar BREWVARPIÐ s/öimKPswóNUsrariMAVs 20.000 HEIMIU EIGA ÞESS NU KOST AÐ TENGJAST BREIÐBANDINU OG MUNU ÞÚSUNDIR HEIMILA BÆTAST VIÐ Á NÆSTU MÁNUÐUM.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.