Morgunblaðið - 01.11.1998, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.11.1998, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. NÓVEMBER 1998 B 19* %pi ncmfcifar oy cfloj/dMi ftti ‘ffeewm^ Listinn inniheldur 48 blaðsíður af glæsilegum sængurfatnaði ásamt miklu úrvaii af gjafavöru o.fl. fyrir jólin. Þú hringir og við sendum þér listann frían (meðan birgðir endast). Við bjóðum upp á gæðavöru á verði sem gerist ekki hagstæðara. " símj: 565-3900 freewmz TILBOÐ ÓSKAST í Ford Explorer XLT 4x4 árgerð '96 (ekinn 14 þús. mílur), Dodge Ram 1500 Ext. cap SLT. Laramie 2 W/D árgerð '96 (ekinn 35 þús. mílur), Isuzu Rodeo 2 W/D (tjónabifreið) árgerð '95 og aðrar bifreiðar, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 3. nóvember kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. GRADALL BÍLGRAFA Ennfremur óskast tilboð í Gradall bílgröfu MOD-G-660 3/4 cu.yd. (m dieselvél) árgerð '72. OPIÐi Mán. - fös. Fimmtud. Laugard. Sunnud. 3000 m! sýningarsalur 10:00 - 18:00 10:00 - 20:00 11:00 - 16:00 13:00 - 16:00 TM - HÚSGÖGN Síöumúla 30 - Simi 568 6822 Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. UMSÝSLUSTOFNUN VARNARMÁLA SALA VARNARLIÐSEIGNA Kringlunni 7, sími 5884422 Námskeið fyrir bifreiðasala Prófnefnd bifreiðasala og Fræðslumiðstöð bílgreina auglýsa námskeið fyrir bifreiðasala 16. til 30. nóvember nk. Námskeiðið, sem er 24 kennslustundir, fer fram síðdegis og á kvöldin í 7 skipti samtals og varir í tvær vikur. Námsþættir: Samningsréttur Mat á ástandi og verðmæti ökutækja, ráðgjöf við kaupendur Reglur um virðisaukaskattsbíla Hagnýt frágangsatriði við sölu bifreiða. Veðréttur lausafjármuna, þinglýsingar og viðskiptabréfareglur Opinber gjöld af ökutækjum Kauparéttur Reglur um skráningu ökutækja, skoðun o.fl. Vátryggingar ökutækja Sölu- og samningatækni Fjármálaleg ráðgjöf við kaupendur Indriði Þorkelsson, lögfræðingur. Finnbogi Eyjólfsson, Heklu hf. Ingibjörg Ingvadóttir, ríkisskattstjóra. Guðni Þór Jónsson, Heklu hf. Indriði Þorkelsson, lögfræðingur. Ása Ögmundsdóttir, ríkisskattstjóra. Indriði Þorkelsson, lögfræðingur. Gunnar Svavarsson, verkfræðingur. Einar Þorláksson, Tryggingamiðstöðinni Sigþór Karlsson, viðskiptafræðingur. Björn Jónsson, VÍB. Námskeiðið, sem er eitt af skilyrðum þess að hljóta leyfi til rekstrar á bílasölu, er haldið samkvæmt lögum um sölu notaðra ökutækja nr. 69/1994, samanber lög nr. 20/1997 og reglugerð um námskeið og próf til að öðlast leyfi til sölu notaðra ökutækja nr. 407/1994. Námskeiðsgjald (FMB) Upplýsingar og skráning: kr. 35.000 Sími 586 1050 Borgarholtsskóla v/Mosaveg, 112 Reykjavík Fax 586 1054. Barnavagnar Rauðarárstíg 16, sími 561 0120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.