Morgunblaðið - 05.01.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.01.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1999 9 FRÉTTIR Garðyrkjubændur vilja rafmagn á stóriðjutaxta Morgunblaðið/Árni Sæberg FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, tekur við greinargerð Sambands garðyrkjubænda af Kjartani Olafssyni, formanni sambandsins. Jarðstreng’ur tólffalt dýrari FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, hefur ákveðið að taka upp og fara yfir mál garð- yrkjubænda, sem óskað hafa eftii’ að þeim verði gert kleift að greiða stóriðjutaxta fyrir raforku til gróð- urhúsa. Eins og er greiða garð- yrkjubýli 3,63 krónur fyrir hverja kílówattstund en stóriðja um krónu, að sögn Kjartans Olafsson- ar, formanns Sambands garðyrkju- bænda. Kjartan sagði að sér hefði verið vel tekið og að Friðrik hefði lofað að enn betur yrði farið yfir mál garðyrkjubænda. „Þeir eru jafn- framt búnir að átta sig á að þetta er sú íslenska starfsgrein sem hef- ur aukið notkun á raforku hvað mest á síðustu fimm til sjö árum,“ sagði hann. „Þeir sjá að þessi starfsgrein er komin til að vera og líta á okkur sem góða viðskiptavini. Það verður unnið meira í þessu af beggja hálfu en við vorum fyrst og fremst að nýta tækifærið til að kynna nýjum forstjóra okkar við- horf.“ Kjartan afhenti Friðriki greinar- gerð þar sem m.a. er vakin sérstök athygli á möguleikum íslenskrar garðyrkju á að verða græn stóriðja ef raflýsingarkostnaður gróður- húsa lækkar í átt að stóriðjutaxta. Bent er á að raflýsing á veturna sé grundvöllur þess að íslensk garð- yrkja geti aukið framleiðslu og framboð, boðið lægi-a verð og sótt á erlenda markaði. Ef kostnaður við raflýsingu lækkar yrði hægt að bjóða íslenskt grænmeti allan árs- ins hring og verðlagssveiflur á grænmeti eftir árstímum myndu minnka eða hverfa. Fjárfesting í gróðurhúsum nýttist betur, sem leiddi til verðlækkunar til neytenda auk þess sem islenskt grænmeti er framleitt með vistvænum hætti. Bent er á að garðyrkja sé mikil- vægur þáttur í byggðaþróun lands- ins, þar sem hún fari fyrst og fremst fram utan höfuðborgar- svæðisins. SULTARTANGALÍNA er 400 kV háspennulína milli tengivirkja Sultartangavirkjunar og Búrfells- stöðvar og hlaut nýlega samþykki Skipulagsstofnunar. Að mati stofnunarinnar þótti ekki raun- hæft að leggja linuna í jörð sem mun vera tólffalt dýrara en há- spennulína. Samkvæmt upplýsingum frá Landsvirkjun er kostnaður við hvern lagðan kílómetra af loftlínu 30 milljónir króna, en 360 milljón- ir króna fyrir hvern kílómetra sem lagður er í jörð. Línan mun verða 12,5 km löng svo kostnaðurinn yrði alls 375 milljónir fyrir loftlínu en 4,5 milljarðar fyrir jarðstreng. Aukin ökuréttindi Ökuskóli íslands (Meirapróf) Leigubíll, vörubifreiö, hópbifreiö og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur2 NICDRETTE* Nikótínlyfjum 5-9 janúar Hættum 80 ifiulíja... NICCRETTE Dregur úr löngun HOLTS APOTEK Álfheimum 74 - Glæsibæ S. 553-5212 l VIÐ HÖFUM LÆKKAÐ LYFJAVERÐIÐ INNSOGSLYF 6 stk. "startpakki" 499,- 18stk. fylling 799,- NICORETTE TYGGIGÚMMÍ 2 mg 105 stk. 1299,- 4 mg 105 stk. 1899,- ÞJÓNUSTA ÁN ENDURGJALDS Hjúkrunarfræðingur sinnir heimsendingarþjónustu á lyfjum. Blóðþrýstingsmælingar. INGÓLFS APÓTEK - MEÐ LÆGRA LYFJAVERÐ KRINGLUNNI 8-12 SÍMI: 568 9970 I I I I I I I I I I I I MYNP-MÁL Myndlis-tarskóli Rúnu Gísladóttur Alhliða kennsla. Málað með olíu. vat-nslit-um og akrýl. Teiknun. Syrjendahópur — Framhaidshópur — Fámennir hópar Upplýsingar og innritun frá kl. 14-21 alla daga. Símar 561 1525 og &9& 3536. 0 ÓSKUM VIÐ GLE G ÞÖKKUM V SKIPTAVINUM OKKAR :ðilegs árs IÐSKIPTIN Á LIÐNU ÁRI. 10-25% AFSLÁTTUR a r r-i nni i/Ani iu Eigum úrval af SÍÐKJÓLUM FYRIR ÁRSHÁTÍÐARNAR. -engu líkt- LAUGAVEGI 32 ■ SÍMI 552 3636 Kennsla hefst 11. janúar Ibúar í Grafarvogi og nágrenni Kennt verður í íþróttahúsinu Dalhúsum 2 Innritun og upplýsingar í sima 553 8360 frá kl. 15-18 Afhending skírteina verður ískólanum 9.janúarfrá kl. 13-18 Safnaðarheimili Háteigskirkju Háteigsvegi • Sími 553 8360 Athugið að við erum flutt í nýtt húsnæði! Allir aldurshópar frá 4 ára Innritun og upplýsingar í síma 553 8360 frá kl. 15-18 <3póc 'attett mmett útmuSems
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.