Morgunblaðið - 05.01.1999, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.01.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR1999 21 Launþegum gefst nú kostur á að auka skattfrjálsan lífeyrissparnað um 2,2% Sög’ð hagkvæm leið til aukinna lífeyrisréttinda Lífeyrissparnaður í séreignarsjóðum m.v. 2,0% sparnað og 0,2% framlag frá atvinnurekanda. Fjárhæðir miðast við að skattar hafi verið dregnir af sparnaðinum Tekjur: 150.000 kr./mán. Sparnaður: 3.300 kr./mán 8 5% raunávöxtun á ári _ I C\i I S 2 ^ o CO co CO aQ Eign 5 ár 10 ár 20 ár 30 ár 40 ár eftir 1— co — cd co □ 6% raunávöxtun á ári § § í2 0> <N o> 04 LO o> =iDU 5ár 10 ár 20 ár 30 ár 40 ár Tekjur: 250.000 kr./mán. spamaðun 5.500 kr./mán § 5% raunávöxtun á ári o> c3 Rj o> v— IO .ÁS 5 ár 10 ár 20 ár 30 ár 40 ár s co cd 6% raunávöxtun á ári o> T-- M* 2 CN CT> N. IO § o> 2 Csj □ l 5ár 10 ár 20 ár 30 ár 40 ár Heimild: VÍB FRÁ 1. janúar gefst launþegum kostur á að auka skattfrjálsan lífeyr- issparnað sinn um 2,2% í séreignalíf- eyrissjóðum, launþegar leggja til 2% og launagreiðandi 0,2%. Fjöldi líf- eyrissjóða, bankastofnana, verðbréfafyrirtækja og líftrygginga- félaga býður almenningi að gera samninga um lífeyrissparnaðinn. Talsmenn þeirra fjármálafyrir- tækja sem Morgunblaðið hafði sam- band við eru sammála um að viðbót- ariðgjöld í lífeyi'issparnaði séu hag- kvæm leið til aukinna lífeyrisrétt- inda. Um lífeyrissparnaðinn gildi hagstæðar skattareglur, ekki sé greiddur eignaskattur af inneign né fjármagnstekjuskattur af vaxtatekj- um og draga megi persónuafslátt frá útborgun. Þessu tii viðbótar greiðist 0,2% viðbótarframlag frá launa- greiðanda, sem er afsláttur af trygg- ingagjaldi. Viðbótarsparnaðurinn er bundinn til 60 ára aldurs en eigandi spamaðar getur skipt um spamaðar- form á starfsævinni, ef hann vill skipta um séreignalífeyrissjóð þaif hann að segja upp samningi með sex mánaða fyrirvara. Sigurður Atli Jónsson hjá Lands- bréfum segir marga enn óákveðna um hvernig þeir eigi að auka lífeyris- sparnað sinn. Hann ráðleggur hins vegar fólki að hefja sparnaðaráform sem fyrst. Sigurður Atli segir Landsbanka íslands bjóða nokkra fjárfestingarkosti; Lífeyrisbók, ís- lenska lífeyrissjóðinn, alþjóðlegan fjárvörslureikning Landsbréfa og Lífís sem bjóði lífeyrissöfnun með líftryggingu. Að sögn Sigurðar Atla hentar Líf- eyrisbókin þeim sem vilja spara á hefðbundnum bankai-eikningum, en bókin getur verið með óverðtryggð- um kjörum sem eru 7,0%, verð- tryggðum kjörum sem eru 5,5%. ís- lenski lífeyrissjóðurinn býður sér- eignarsparnað en sjóðurinn er í um- sjá Landsbréfa og hefur verið starf- ræktur frá árinu 1990. Raunávöxtun Islenska lífeyrissjóðsins er frá áramótum 9,9%. Landsbréf hf. býður einnig bundna fjárvörslureikninga. Fjár- vörslureikningur Landsbréfa fjár- festir í Fortuna, alþjóðlegum verðbréfasjóðum Landsbréfa sem starfræktir eru innan dótturfélags Landsbankans í Guemsey. Sigurður segir Fjárvörslureikn- ingana bjóða hæstu ávöxtunina en jafnframt meiri áhættu en aðrir kostir innan Lífeyrisspamaðar Landsbankans. „Við val á fjárfest- ingarleið skiptir aldur viðkomandi máli, efnahagur hans, núverandi samsetning spamaðar og hvaða af- stöðu hann hefur til áhættu.“ Meiri áhætta í sparnaði Hjá Búnaðarbanka íslands er hægt að velja verðtryggðan, bundinn inn- lánsreikning eða þrjú verðbréfasöfn, ávöxtunarleiðir Séreignalífeyrissjóðs- ins sem hafa mismunandi leiðir. Viðar Jóhannesson hjá Búnaðarbanka segir að innlánsreikningurinn beri 5,35% vexti en ávöxtunarleiðir Séreignalíf- eyrissjóðsins gefi hærri ávöxtun sé litið til ávöxtunar fyrri ára. „Hver ávöxtunarleið tekur mið af mismun- andi áhættu og hentar sú leið sem hefur hæst hlutfall hlutabréfa og ber því meiri áhættu, en eftir því sem fólk eldist er ráðlagt að draga úr áhættu og hækka hlutfall ríkistryggðra skuldabréfa." Búnaðarbankinn býður jafnframt upp á þann möguleika að ávaxta í er- lendum framsæknum hluta- bréfasjóði þar sem áhættan er meiri og von um hærri ávöxtun. Viðar seg- ir að slík ávöxtun geti verið spenn- andi fyi'ir ungt fólk sem vilji reyna að hámarka ávöxtun á sínum sparnaði en er jafnframt tilbúið að taka meiri áhættu. Frjálsi lífeyrissjóðurinn sem er í vörslu Fjárvangs hefur verið star- fræktur í rúm 20 ár og er elsti og stærsti séreignarlífeyrissjóður landsins. Raunávöxtun sjóðsins árið 1997 var 8%. í byrjun árs verða gerðar breytingar á sjóðnum sem fela í sér að hægt verður að velja fleiri fjárfestingarleiðir en áður. Hyggst sjóðurinn bjóða aldurstengd réttindi og fjárfestingarleiðir sem veita meira valfrelsi í fjárfestingum. Valdimar Svavarsson, markaðsstjóri hjá Fjárvangi, segir að sú fjárfest- ingastefna sem hafi verið framfylgt í Frjálsa lífeyrissjóðnum henti flest- um þeim sem hyggja á lífeyris- spamað, þar sé reynt að ná hámarks ávöxtun miðað við lágmarks ávöxtun. ,Áítui’ á móti verður hægt að velja um fleiri leiðir sem henta ákveðnum aldurshópum betur sem og þeim sem vilja til dæmis taka meiri áhættu.“ Gunnar Baldvinsson, for- stöðumaður ALVÍB, segir íslands- banka og VIB bjóða tvær leiðir fyrir lífeyrissparnað. Annars vegar Líf- eyrisreikning Islandsbanka og hins vegar séreignasjóðinn ALVIB. „Lífeyrisreikningi Islandsbanka var hleypt af stokkunum um áramót, en um hann gilda reglur um lífeyris- sparnað. Reikningurinn er verð- tryggður innlánsreikningur og er iðgjaldið laust til útborgunai' frá 60-67 ára aldurs.“ Hjá ALVÍB er hægt að velja á milli þriggja verðbréfasafna: Ævi- safn I, II og III. Gunnar segir að eignasamsetning safnanna sé hugsuð út frá aldurssamsetningu sjóðs- félaga. „Við mælum með að fólk hagi eignasamsetningu eftir aldri og velji að láta flytja inneign á mOli safna þegar líður á starfsævina. Eftir því sem viðkomandi er yngri hefur hann lengri sparnaðartíma og meira áhættuþol.“ Gunnar segir að frjáls lífeyrissparnaður henti ekki þeim sem eigi lítil lífeyrisréttindi og eiga eiga eftir að starfa í fáein ár á vinnu- markaði. Gunnar segir líkur á hærri ávöxt- un til langs tíma hjá ALVIB en hjá lífeyrisreikningi íslandsbanka. Raunávöxtun árið 1998 var í Ævisafni I 8,6%, 9,5% í Ævisafni II og 7,5% í Ævisafni III. Fólk dreifi áhættunni Kaupþing hf. býður séreignar- deild Lífeyrissjóðsins Einingar og Séreignasjóðsins Kaupþings, sem tekur senn tU starfa. Að sögn Hafliða Kristjánssonar hjá Kaupþingi er talsverður munur á fjárfestingarstefnu Einingar og Sér- eignarsjóðsins Kaupþings. „Fjár- festingarstefna Séreignarsjóðsins Kaupþings er 52% í erlendum verðbréfum, 33% í innlendum skuldabréfum og 15% í innlendum hlutabréfum. Ávöxtun sjóðsins get- ur verið sveiflukennd til skamms tíma en há til langs tíma. Ég tel rétt að fólk dreifi áhættunni með því að fjárfesta bæði í innlendum og er- lendum verðbréfum. Ég vænti þess að sjóðurinn skUi hæstri meðalávöxtun af þeim sjóðum sem eru starfandi í dag.“ Hafliði segir Lífeyrissjóðinn Ein- ingu fylgja mun íhaldssamari fjár- festingarstefnu. „Markmið sjóðsins eru að eignir hans skiptist í 60% inn- lend skuldabréf, 10% innlend hluta- bréf og 30% erlend hlutabréf. Sjóð- urinn nýtur að hámarki heimild sem gefin er í lögum um starfsemi lífeyr- issjóða og skyldutryggingu lífeyris- réttinda." Nlcöretti/' InriftOfjSlyf 9ðrii£trt$tondur nf rnurinslykki r.'*m í or rör i;mn innlholdur nlkólin, Nicorcito mn:,ogr.lyf ot .mtla' til u .unvelda fólki a- h.etta < roykja- Alfjengur ckamrntur er u rn.k G rör á «lag en fló ukkr fiem ?;n 1'? ó riag i a rn.k \ mánu«l og venjulecja ekki lengm en G mánu i Nk oiotie" inriL-f><je-lyf yötur valdi' aiJkavfifkunurn eins og ótinfjancif/svhandi tilfinning í hohi Höfu*vcirkiir, Brióstsvi i <*g ógle-i Hósti og eiling i munni og halsi Aukin flvoglóf. Vi* sarnfirnis inntöku a gesiugooo.'itrógen lyfjum gefur, eiris ocj vi» loykiiKjnr, v«.»ri lukin fi.»;ffn .i l>lo f.ij)pn Nikótm cjelui valdu hiamm eitninum hjd bóinum otj er Cífríi' flvi all'. ekki ajfla* bórnum yngri un 1S ára n»;ma i f>amrá*i vi* l.ukni O.nla skal vaiu ai hjá (leim sem hafa fijarfa- og a; asjukdoma íiuuga ar konur og koum mo» barn a brjósfi reftu ei'ki a* nota lyli* nema i eamra-i yi la;kni. Lm;i> vandlega lui.boinlncjar ;»«m fylcjja hvorri pfikknlngu lyfsins. Marka 'íleyfe.lKifi f:,ha.irnacia Upjoim Aí». Danrriörk Irmflyljondi f‘irarmac.o fif . Hórgatúni 2. Gai-ab.er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.