Morgunblaðið - 07.02.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.02.1999, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 7. FEBRÚAR 1999 SUNNUDAGUR BLAÐ svæðis sem gefur af sér 425 milljónir flaskna á ári. Steingrímur Sig- urgeirsson flakkaði suður með Rhone og var Þorri Hringsson með í för og mynd- skreytti./12 Suður af borginni Lyon í Mið-Frakklandi er fyrstu vínekrur Rhone-dalsins að finna. Aðalsmerki Rhonedalsins eru þung og öflug rauðvín þótt inn á milli megi finna hvítar gersemar og segja má að á ekrunum sem halda áfram lang- leiðina til Miðjarðar- hafsins sé að finna þungamiðju franskrar rauðvínsframleiðslu.Vín- rækt er mikilvægasta at- vinnugrein þessa stóra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.