Morgunblaðið - 17.02.1999, Page 2
2 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Vatneyri BA landaði afla um-
fram kvóta á Patreksfírði í gær
Málið til rann-
sóknar hjá rík-
islög’reg’lustj ór a
Morgunblaðið/Finnur
SKIPVERJAR á Vatneyri BA við komuna til Patreksf]arðar í gærmorgun.
VATNEYRI BA landaði um 36
tonnum af fiski á Patreksfirði í
gæi-morgun en skipið hélt til veiða
án þess að eiga kvóta fyrir aflan-
um. Lokið var við að landa úr skip-
inu síðdegis í gær og keypti út-
gerðarmaður skipsins, Svavar
Guðnason, aflann sjálftir. Fiski-
stofa hefur kært málið til sýslu-
mannsins á Patreksfirði sem mun
vísa því áfram til efnahagsbrota-
deildar ríkislögreglustjóra.
Ails var landað um 36 tonnum af
fiski upp úr Vatneyri BA á Pat-
reksfirði í gær. Fyrirtæki Svavars,
Hyrnó ehf., keypti aflann og borg-
aði 1 krónu fyrir kílóið. Sagðist
Svavar þurfa að borga andvirði
aflaverðmætisins í sekt, alls um 36
þúsund krónur. Meðalverð á Fisk-
markaði Patreksfjarðar var á
mánudag 137 krónur og miðað við
það hefði verðmæti þess afla sem
landað var úr Vatneyri BA í gær
numið rúmum 4,9 milljónum
króna.
Svavar sagðist í gær ekki enn
hafa verið kallaður til skýrslutöku
hjá sýslumanni en átti von á að
þess yrði ekki langt að bíða. Málið
væri komið í þann farveg sem hann
vonaðist til, tilganginum með róðr-
inum væri náð. Hann sagðist vona
að málsmeðferðinni yrði hraðað
þannig að niðurstaða fengist sem
allra fyrst. Hann sagði að Vatneyri
JON Yard Arnason, formaður Am-
erísk-íslenska verslunarráðsins,
segir að verslunarráðið telji að
hefji Islendingar hvalveiðar á ný
muni áhrif neikvæðrar umræðu í
Bandaríkjunum verða mun þyngri
á vogarskálunum en hugsanlegur
efnahagslegur ávinningur íslend-
inga af veiðunum.
Arnason segir að hann hafi í
nafni verslunarráðsins sent Davíð
Oddssyni forsætisráðherra, Hall-
dóri Asgrímssyni utanríkisráð-
herra, Þorsteini Pálssyni sjávar-
útvegsráðherra og Kristni Gunn-
arssyni, formanni sjávarútvegs-
nefndar Alþingis, bréf þar sem
sjónarmiðum verslunarráðsins sé
lýst.
„Þau vandamál sem kunna að
rísa verði hvalveiðar leyfðar eru
meðal annars viðskiptabann á ís-
lenskar vörur. Á sama tíma og það
liggur fyrir Alþingi að taka þessa
ákvörðun hyggst ríkisstjórn Is-
lands verja fjórum milljónum doll-
ara til þess að fagna því að 1000 ár
eru liðin frá því Leifur Eiríksson
fann Ameríku. Hvalveiðar munu
tæpast draga upp jákvæða mynd af
BA færi ekki á sjó fyrr en málinu
lyki,
„Eg vona þeirra vegna að málið
velkist ekki of lengi í kerfínu því ef
dómur fellur mér í vil mun ég
leggja fram bótakröfur fyrir hvem
þann dag sem skipinu hefur verið
haldið í landi. Áhöfnin er ennþá um
borð og tilbúin til að róa. Miðað við
að aflinn geti verið 10-15 tonn á
dag er hver dagur dýr,“ sagði
Svavar.
Svavar sagðist ekki hafa ráðið
lögfræðing til að flytja íyrir sig
málið fyrir rétti en hann hafi þegar
rætt við þá Magnús Thoroddsen,
fyrrverandi forseta Hæstaréttar,
og Lúðvík Kaaber hdl. Lúðvík
sagðist í samtali við Morgunblaðið í
gær myndu taka því vel ef til hans
yrði leitað en vildi að öðru leyti
ekki tjá sig um málið.
Aflaverðmætið ólíklegt
Fiskistofa hefur lagt fram kæru
á hendur útgerð Vatneyrar BA til
sýslumannsins á Patreksfirði sem
hefur forræði málsins hvað varðar
rannsókn á meintri refsiverðri
háttsemi. Þá hefur Fiskistofa
svipt Vatneyri BA veiðileyfí
vegna afla umfram heimildir og
stendur veiðileyfissviptingin
þangað til lagður verður kvóti inn
á skipið sem nemur umframaflan-
um. I lögum er hins vegar kveðið
landinu. Þetta er því varla rétti
tíminn til þess að taka ákvörðun
um að leyfa hvalveiðar á ný burt-
séð frá því hvort rökin að baki
ákvörðuninni em góð og gild eður
ei,“ segir Arnason.
Hann telur afar líklegt að um-
hverfissinnar muni ekki sitja hjá
aðgerðarlausir komi til þessa.
Arnason segir að svo virðist sem
Norðmenn hafi ekki orðið fyrir
efnahagslegum skakkafollum
vegna sinna hvalveiða en því megi
ekki gleyma að Norðmenn búi í allt
öðru efnahagsumhverfi en íslend-
ingar.
„Island hefur nýlega fengið afar
verðmæta og endurgjaldslausa
á um að heimilt sé að beita veiði-
leyfissviptingu vegna refsiverðari
brota.
Þá aflar Fiskistofa nú gagna,
meðal annars til undirbúnings að
hugsanlegri álagningu gjalds sem
nemur andvirði aflans. Arni Múli
Jónasson aðstoðarfiskistofustjórí
segir ólíklegt að sektin komi til
með að nema þeirri fjárhæð sem
útgerðarmaðurinn borgaði fyrir
aflann en skoðaðar verði lagaheim-
ildir hvað það snerti.
Að sögn Þórólfs Halldórssonar,
sýslumanns á Patreksfirði, heyra
mál af þessu tagi undir efnahags-
brotadeild ríkislögreglustjóra,
kynningu í tengslum við flutning
Keikós til landsins. Að taka upp
hvalveiðar í framhaldi af því myndi
sýna þjóðina í allt öðru ljósi en hún
baðaði sig í við það tækifæri,“ segir
Arnason.
Hann kvaðst ekki hafa skoðun á
því hvort lögleiðing hvalveiða hér
við land leiddi til samstarfsslita ís-
lensku og bandarísku ríkisstjórn-
anna um landafundaafmælið.
Andróður umhverfíssinna gæti
spillt fyrir kynningarstarfsemi
Einar Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri Landafundanefndar,
var spurður um sitt álit á þings-
ályktunartillögu um hvalveiðar.
samkvæmt reglugerð um rann-
sókn og saksókn efnahagsbrota.
Kæra Fiskistofu verði því fram-
send til efnahagsbrotadeildarinn-
ar, þó svo að lögreglan á Patreks-
firði muni aðstoða við rannsókn
málsins. Hann segir skýrslutökur
vegna málsins að öllum líkindum
hefjast í dag og á næstu dögum
verði safnað fleiri gögnum í rann-
sókn málsins.
Á grunni rannsóknargagna taki
saksóknari ákvörðun um hvort gef-
in verði út ákæra og um leið á
hendur hverjum og vegna hvaða
brota. Þá iýrst sé málið orðið
dómsmál.
Einar sagði að hann hefði langa
reynslu sem sendiherra af því að
verja hagsmuni okkar um nýtingu
auðlinda hafsins. Hann væri þeirr-
ar skoðunar að æskilegt væri að sú
nýting næði einnig tO hvalastofna
ef tryggt væri að slíkt skaðaði ekki
heildarhagsmuni okkar, en þessu
væri því miður ekki fyrir að fara og
ljóst væri að mikilvægir viðskipta-
hagsmunir væru í húfi ef Islend-
ingar hæfu hvalveiðar. Ætti það
við um útflutning sem og vaxandi
hagsmuni okkar af ferðamanna-
þjónustu.
Sagði hann að störf Landafunda-
nefndar miðuðust einkum að því að
styrkja stöðu Islands í Vesturheimi
sem ferðamannalands og ljóst væri
að andróður umhverfissinna vegna
hugsanlegra hvalveiða gæti spillt
mjög fyrir kynningarstarfsemi
okkar. Þá væri þess og að gæta að
stjórnvöld vestan hafs og í Evrópu
væru í vaxandi mæli upptekin af
umhverfísmálum og hvalveiðar
gætu auðveldlega rekist mjög á
slíka stefnu. Því hlyti að vera nauð-
synlegt að fara með mikilli vai'úð í
þessum efnum.
Dornier-vél íslands-
flugs í rannsókn eftir
flugatvik
A verði
vegna
ísingar
RANNSÓKNARNEFND flugslysa
og íslandsflug tóku í gær skýrslur af
flugmönnum Dornier-vélar Islands-
fiugs, en á öðrum hreyfli vélarinnai-
drapst skömmu eftir flugtak frá
Sauðárkróki á mánudagskvöld. Stef-
án Sæmundsson, flugrekstrarstjóri
íslandsflugs, segir þetta atvik vera
einsdæmi þann tíma sem fyrirtækið
hefur notað Dornier-vélar.
Talið er að ísing hafi verið á þess-
um slóðum og hún hlaðist inn á
hreyfilinn. „Við höfum heyrt um að
þetta hafi gerst erlendis bæði á
Metro-vélum og Dornier-vélum, sem
eru með samskonar hreyfla, og
framleiðendur þeirra hafa sent út
viðvaranir þar sem menn eru hvattir
til að vera á varðbergi gagnvart
þessu þegar ísing er mjög mikil. Við
fengum slíka tilkynningu í desember
síðastliðnum og flugmenn og aðrir
kynntu sér hana mjög vel, þannig að
vitað var hvernig bregðast ætti við
slíkum aðstæðum. Við skoðuðum
hreyfilinn í gær og eigum aðeins eft-
ir að fara ofan í smáatriði málsins, til
að athuga hvort hægt sé að gera eitt-
hvað til að koma í veg fyrir að atvik
sem þetta endurtaki sig,“ segir Stef-
án.
Hann kveðst þeirrar skoðunar að
flugmaður vélarinnar hafi tekið hár-
rétta ákvörðun þegar hann ákvað að
fljúga áfram og út úr ísingarsvæð-
inu, í stað þess að snúa við og fara
gegnum ísingarbeltið aftur, eða
freista þess að lenda á Akureyri þar
sem veður var mjög slæmt.
Formaður Amerísk-íslenska verslunarráðsins lýsir áhyggjum í bréíi til ráðamanna
Alvarlegar afleið
ingar verði hval-
veiðar leyfðar
HÁLFUR MÁNUÐUR AF
DAGSKRÁ FRÁ MIÐVIKUDEGI
TIL ÞRIÐJUDAGS.
m sí@ur
4 Steíi
Ásgeir Sigurvinsson svarar
kalli Klinsmanns / B1
Brynjar Björn Gunnarsson
til Örgryte / B1
WúrVER/NU
► VERIÐ fjallar meðal annars í
dag um aflayfirlit og staðsetningu
fískiskipa, evrópskt verkefni um
viðhaldsaðferðafræði og stærsta
laxeldisfyrirtæki heimsins.
Pennavinir
Safnaror
f