Morgunblaðið - 17.02.1999, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Náttúrugripasafn
í Vatnsmýrina
Samstarf
um bygg-
ingu
nýs húss
RIKISSTJÓRNIN samþykkti á
fundi sínum í gær tillögur um-
hverfisráðherra þess efnis að
taka upp viðræður við Háskóla
íslands og Reykjavíkurborg um
byggingu nýs húsnæðis fyiir
Náttúrugripasafn íslands. Guð-
mundur Bjamason umhvei’fis-
ráðherra segir að horft verði til
Vatnsmýrarinnar með tilliti til
•staðsetningai- húsnæðisins. Auk
umhverfisráðuneytisins, Há-
skólans og Reykjavíkurborgar
koma að verkefninu fjármála-
og menntamálaráðuneyti.
Guðmundur segi að áætlaður
kostnaður við framkvæmdirnar
sé á bilinu 7-800 milljónir króna.
Viðræður hófust á milli
Reykjavíkurborgar, ríkisstjórn-
arinnar og Háskólans á árunum
1991 og 1992 en málið var stöðv-
að síðar og hefur ekki komist
skriður á það fyrr en nú.
„Ef samstarfíð hefst á ný ætti
undirbúningur að geta byrjað af
fullum ki-afti á næsta ári. Pað
eru því miður ekki fjárveitingar
til verkefnisins í fjárlögum
þessa árs,“ segir Guðmundur.
Hann telur að undirbúningur
við verkefnið gæti hugsanlega
tekið tvö ár og byggingafram-
kvæmdir önnur tvö, eða þrjú ár
og því gæti húsið verið tilbúið
árið 2004 eða 2005.
Guðmundur segir að Ijóst sé
að um mikla byggingu verði að
ræða því Náttúrugripasafnið sé
orðið gríðarlega stórt, en búi við
óviðunandi húsakost við Hverf-
isgötu.
Morgunblaðið/Kristján
STEINDÓR Gunnarsson, umboðsmaður Sigbjörns Gunnarssonar,
fylgist með Jökli Guðmundssyni að störfum við endurtalningu at-
kvæða í Lárusarhúsi á Akureyri í gær.
Prófkjör Samfylkingar á
Norðurlandi eystra
Niðurstaðan óbreytt
eftir endurtalning’u
ENGAR breytingar urðu á niður-
stöðu prófkjörs Samfylkingarinnar
á Norðurlandi eystra við endurtaln-
ingu atkvæða Svanfríðar Jónas-
dóttur og Sigbjörns Gunnarssonar
sem kepptu um fyrsta sætið á list-
anum. Sigbjörn hlaut 961 atkvæði
og Svanfríður 951. Kjördæmisráð
Alþýðuflokks og Alþýðubandalags
óskuðu eftir endurtalningunni.
Reykjavíkurflugvöllur
Tillögur að deiliskipu-
lagi verði auglýstar
MEIRIHLUTI borgarráðs hefur
samþykkt að auglýsa tillögu að
deiliskipulagi Reykjavíkui-flugvall-
ar vegna fyrirhugaðra endurbygg-
inga á flugbrautum. Jafnframt er
borgarskipulagi falið að kynna til-
löguna fyrir almenningi.
I bókun minnihluta Sjálfstæðis-
flokks í borgarráði segir að minni-
hlutinn sitji hjá við afgreiðslu máls-
ins, þar sem umferðartenging sem
sýnd er að og frá flugvallarsvæðinu
sé að þeirra mati ófullnægjandi.
Ein meginástæða fyrir flutningi
flugstöðvarbyggingar og þjónustu-
kjama sé að tryggja betri umferð-
artengingu við svæðið. Fyrirliggj-
andi tillaga tryggi ekki betri sam-
göngur en fiugvallarsvæðið búi við
í dag. Sömu athugasemdir um
nauðsyn umferðartenginga um
Hlíðarfót hafi verið settar fram við
afgreiðslu núgildandi svæðisskipu-
lags.
Meirihluti Reykjavíkurlista seg-
ir í bókun sinni m.a. að sú umferð-
artenging sem gert sé ráð fyrir í
tillögu að endurskoðun deiliskipu-
lags fyrir Reykjavíkurflugvöll sé í
fullu samræmi við gildandi aðal-
skipulag. Ein meginforsenda fyrir
þeim umferðartengingum sem era
í því skipulagi byggist á umhverfís-
sjónarmiðum, m.a. friðun Foss-
vogsbakka sem borgarráð hafi
staðfest. Það sé einnig stefna borg-
aryfirvalda að allt æfingar-,
kennslu- og ferjuflug verði flutt frá
Reykjavíkurflugvelli. Að þein-a
mati séu þær umferðartengingar
fullnægjandi sem sýndar era í gild-
andi aðalskipulagi.
*
Róbert Trausti Arnason
verður forsetaritari
• RÓBERT Trausti Árnason
sendiherra tekur við störfum for-
setaritara í byrjun apríl af Kornei-
íusi Sigmundssyni, sem gegnt hefur
starfinu undanfarið og verður
sendiherra íslands í Finnlandi.
Róbert Trausti hefur verið sendi-
herra Islands í Danmörku og
einnig í Litháen, Tyrklandi og
Bosníu-Hersegóvínu. A undan því
gegndi hann starfi ráðuneytisstjóra
í utanríkisráðuneytinu. Hann lauk
prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla
Islands og stundaði síðan fram-
haldsnám í alþjóðastjórnmálum við
Queen’s University í Kanada.
Að loknu námi starfaði Róbert
Trausti í höfuðstöðvum Atlants-
hafsbandalagsins í Brussel, meðal
annars sem aðstoðarmaður fram-
kvæmdastjóra bandalagsins. Hann
kom síðan til starfa í utanríkisráðu-
neytinu. Kona Róberts er Klara
Hilmarsdóttir.
Steindór Gunnarsson, umboðs-
maður Sigbjörns, mótmælti endur-
talningunni á fundi með kjörstjórn
áður en hún hófst á þeim forsend-
um að kjörgögn hefðu ekki verið
innsigluð eftir tainingu. Ýmsir hafi
því getað komist í kassann þar sem
atkvæðin voru geymd, meðal ann-
ars aðilar sem væru andsnúnir Sig-
birni Gunnarssyni eins og fram
hefði komið í yfirlýsingum eftir að
úrslit talningar voru ljós.
Hann fékk þau svör frá Hreini
Pálssyni, formanni kjörstjómar, að
atkvæðaseðlarnir hefðu verið í koff-
orti sem læst hefði verið með
tveimur hengilásum. Lykilinn að
öðrum hefði hann sjálfur haft en
annar maður hinn lykilinn. Kof-
fortið hefði verið geymt í læstu her-
bergi sem þriðji maðurinn hefði
haft lykil að.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri
Hvorki land-
né lóðaskort-
ur háir höf-
uðborginni
INGIBJORG Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri segir að hvorki land-
né lóðaskortur hái höfuðborginni.
Bara á síðasta ári hafi borgin út-
hlutað lóðum undir um 480 íbúðir
og þar að auki hafi ýmsir einkaað-
ilar verið nokkuð drjúgir á þessum
markaði og verði það á þessu ári
líka og mætti í því sambandi nefna
Bryggjuhverfið, Kirkjutúnið og
Skúlagötuna, aðspurð um gagn-
rýni minnihluta sjálfstæðismanna í
borgarstjórn á lóðamál í höfuð-
borginni.
„Við ákváðum hins vegar að fara
ekki af stað í Grafarholtinu á þessu
ári eða gera lóðirnar ekki bygging-
arhæfar þótt það verði farið í út-
hlutun vegna þess að þegar við
færam okkur austur fyrir Vestur-
landsveginn og opnum nýtt svæði
þá þurfa menn auðvitað líka að
vera tilbúnir að setja fjármuni úr
borgarsjóði í uppbyggingu skóla,
leikskóla, grænna svæða, íþrótta-
mannvirkja og alls þess sem til-
heyrir nýju svæði,“ sagði Ingi-
björg Sólrún.
1.500 íbúðir. Þar yrði fram-
kvæmdahraði að vera sæmilegur
til þess að hægt væri að fylgja eftir
íbúaþróun með þeii'ri þjónustu
sem til þyrfti.
Ingibjörg benti á varðandi
byggð í Norðlingaholti að þar væri
ekki um að ræða land sem borgin
ætti heldur væri það í eigu margra
einstaklinga. Eignamálin væru
þannig nokkuð flókin og að auki
liti hún þannig á að ef ákveðið yrði
að fara í Norðlingaholtið þá væri
verið að fresta Grafarholtinu. Ekki
væri skynsamlegt að vera með tvö
svæði opin í einu og byggja þar
upp alla þá þjónustu sem til þyrfti
einfaldlega ef litið væri til fjárhags
borgarinnar og hagsmuna þeirra
sem í borginni byggju, skattgreið-
enda.
Umræðan fór fram
fyrir kosningar
Þremur grunnskólum ólokið
Hún sagði að ennþá væri ólokið
byggingu þriggja grannskóla í
Borgarholts- og Staðarhverfum.
Enn ætti eftir að byggja Víkur-
skóla, Borgarskóla og Staðarskóla.
„Við teljum einfaldlega að menn
verði að sjá fyrir endann á slíkum
framkvæmdum áður en á stað er
farið,“ sagði Ingibjörg Sólrún enn-
fremur.
Hún sagði að um leið og farið
yrði af stað í Grafarholtinu yrðu
þar tiltækar lóðir undir 1.400 til
Aðspurð um Geldinganesið og
hvort ástæða væri til að gera ein-
hverjar breytingar á skipulagi þar,
sagði Ingibjörg Sólrán að sú um-
ræða hefði farið fram fyrir kosn-
ingar og kjósendur hefðu fellt sinn
dóm í þeim efnum. „Það eru engar
breyttar forsendur frá þeim tíma
kalla á einhverja aðalskipu-
sem
lagsbreytingu þar. Hins vegar er
núna verið að vinna svæðisskipu-
lag fyrir allt höfuðborgarsvæðið og
ef menn meina eitthvað með þeirri
vinnu hljótum við að verða að líta
svo á að það geti orðið ákveðin
framkvæmdaröð í uppbyggingu
sveitarfélaganna þannig að þau
séu ekki með allt undir í einu,“
sagði Ingibjörg Sólrán ennfremur.
Bréf Bandaríkjastjórnar til sendiherra íslands um útboð
og veitingu varnarliðsflutninga
Ákvörðun í fullu samræmi
varnarsamning'inn
við
„RIKISSTJORN Bandaríkjanna
telur, að ákvarðanir sínar varðandi
útboð og veitingu flutninga fyrir
varnarliðið á Islandi séu í fullu sam-
ræmi við varnarsamninginn milli
ríkjanna og viljayfirlýsingu þar að
lútandi." Kemur þetta fram í bréfi,
sem bandaríska utanríkisráðuneytið
hefur ritað íslenska sendiráðinu í
Washington en þar er jafnframt
vitnað í athugasemdir frá íslenska
utanríkisráðuneytinu, dagsettar 8.6.
‘98, 28.9. ‘98, 22.10. ‘98 og 7.12. ‘98,
og í viðræður milli fulltrúa íslenska
sendiráðsins og starfsmanna banda-
ríska utanríkisráðuneytisins.
I bréfinu segir, að flutningar fyrir
varnarliðið hafi verið í höndum ís-
lenskra skipafélaga frá því seint á
sjöunda áratugnum til 1984 er
stofnað var fyrirtæki í Bandaríkjun-
um til að nýta sér það ákvæði
bandarískra laga, sem kveður á um,
að bandarísk skip skuli annast
flutninga íyrir Bandaríkjaher sé
þess nokkur kostur. Um mitt ár
1986 hefði íslenska ríkisstjórnin síð-
an tilkynnt, að sett yrðu bráða-
birgðalög þar sem krafist yrði út-
boðs á flutningum og yrði það opið
öllum íslenskum skipafélögum.
Kæmi ekki til útboðs, yrðu flutning-
arnir samkvæmt þessum lögum ein-
göngu í höndum íslenskra skipafé-
laga.
Bandaríska utanríkisráðuneytið
segir, að í varnarsamningnum og í
viljayfirlýsingunni sé gert ráð fyrir
útboði og í viljayfirlýsingunni tekið
fram, að lægstbjóðandi skuli ekki fá
meira en 65% flutninganna og næst-
bjóðandi afganginn. í þeim útboð-
um, sem fram hafi farið, hafi íslensk
skipafélög ávallt fengið 65% flutn-
inganna.
ar varnarsamninginn og viljayfir-
lýsinguna þannig, að íslenskum
skipafélögum sé óheimilt að nota
skip, sem skráð eru í Bandaríkjun-
Engin athugasemd þar til í júlí
Við þetta fyrirkomulag hafi ís-
lensk stjórnvöld enga athugasemd
gert íyrr en með bréfi frá íslenska
utanríkisráðuneytinu í júlí sl. en þar
segi, að „íslenska ríkisstjómin túlk-
„Ríkisstjórn Bandaríkjanna vill
benda á, að í varnarsamningnum og
viljayfirlýsingunni segh- ekkert um
það hvar þau skip skuli skráð, sem
íslensk skipafélög nota í flutningum
fyrir varnarliðið. Raunar telur
Bandaiíkjastjórn sig vita, að ís-
lensku skipafélögin hafi við þessa
flutninga sjaldan notað skip, sem
skráð eru á íslandi," segir í bréfi
bandaríska utani'íkisráðuneytisins.
I bréfinu kemur fram, að í
annarri og þriðju athugasemd frá
íslenska utanríkisráðuneytinu segi,
að íslenska ríkisstjórnin telji varn-
arsamninginn og viljayfirlýsinguna
koma í veg fyrir, að íslenskur hluti
varnarliðsflutninganna verði veittur
TransAtlantic Lines - Iceland ehf. í
annarri athugasemdinni segi, að ís-
lenska rfldsstjórnin líti ekki á „fyr-