Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 11
FRÉTTIR
Engar lóðir til úthlutunar í Kópavogi, Seltjarnarnesi eða Mosfellsbæ í bili
Hraunholtslandi. Lóðir í fyrsta
áfanga urðu byggingarhæfar í
haust er leið og í öðrum áfanga
verða þær byggingai’hæfar á næst-
unni. I þriðja áfanganum sem jafn-
framt er sá síðasti verður úthlutað
lóðum undir 180 íbúðir, þar á með-
al lóðum undir fjögur fjölbýhshús.
Meiningin er að þær lóðir komi til
úthlutunar næsta vetur, en ekki
hefur verið ákveðið hvenær það
verður, að sögn Ingimundar Sigur-
pálssonar, bæjarstjóra í Garðabæ.
Lóðir í þeim áfanga verða bygging-
arhæfar árin 2000 og 2001.
í Kópavogi ei-u engar lóðh' til út-
hlutunar eins og er, en unnið er að
því að skipuleggja tvo síðustu
áfangana af sex í Salahverfi. Par er
um að ræða um 400 íbúðir í sérbýli
og fjölbýlishúsum, sem gætu verið
tilbúnar til úthlutunai' fyrir mitt
árið verði tekin ákvörðun um út-
hlutun. A síðasta ári var úthlutað
um 500 íbúðum í fyrstu fjóram
áföngum Salahverfis og era allar
þær lóðir farnar. Birgir Sigurðs-
son, skipulagsstjóri Kópavogsbæj-
ar, sagði að mikil eftirspurn væri
eftir lóðum á þessu svæði. Mest
væri eftirspurnin eftir lóðum undir
fjölbýli og síðan kæmu raðhúsin og
parhúsin. Lóðir undir einbýlishús
hefðu verið þyngstar í úthlutun, en
þó hefði hann merkt mikla breyt-
ingu í þeim efnum síðustu misser-
í Mosfellssveit era engar lóðir
undir íbúðahús til eins og er, en
bærinn er með lóðir undir atvinnu-
húsnæði tilbúnar til úthlutunar.
Gert er ráð fyrir að um 30 lóðum
undir einbýlishús, parhús og rað-
hús verði úthlutað síðar á árinu.
Um fimmtíu lóðum undir sérbýli
var úthlutað á síðasta ári og fóru
þær strax, að sögn Jóhanns Sigur-
jónssonar, bæjarstjóra. Hann sagði
að talsvert mikið væri um fyrir-
spurnir vegna íbúðalóða í bæjarfé-
laginu og eftirspurn væri umfram
framboð.
Ekki verður úthlutað lóðum á
Seltjamamesi í ár og svo var held-
ur ekki á síðasta ári, enda bæjarfé-
lagið orðið mjög landlítið. Eftir er
að byggja á 10-12 lóðum sem eru
víðsvegar um bæinn og allar í
einkaeign. Gera má ráð fyrir að
byggð hafi verið sérbýli á sjö lóð-
um á síðasta ári, en þar var í öllum
tilfellum um eignarland að ræða.
Næsta svæði sem kemur til úthlut-
unar á Seltjarnarnesi er svonefnd-
ur Hrólfskálamelur, en þar verður
ekki úthlutað lóðum fyn- en síðar.
Helstu byggingarsvæðin
á höfuðborgarsvæðinu
Höfðahverfil
Reynisvatn
Grafarholt
Rauðavatn
Salahverfi
Hraunsholt
HAFNARFJ
Ásland i
Ásfjaify
Astjörn
Skortur á íbúðalóðum
á höfuðborgarsvæðinu
Mikill skortur er á lóð-
um undir íbúðarhús-
næði á höfuðborgar-
svæðinu og nánast eng-
ar lóðir tilbúnar til út-
hlutunar í augnablik-
✓
inu. I yfirliti Hjálmars
Jónssonar kemur fram
að ekki er fyrirsjáan-
legt að lóðaframboð
næstu mánuðina muni
mæta eftirspurninni.
MIKIL eftirspurn er eftir íbúða-
lóðum á höfuðborgarsvæðinu bæði
undir sérbýli og fjölbýlishús.
Framboð á lóðum er hins vegar lít-
ið og fáar lóðir til úthlutunar í
mörgum stærstu bæjarfélögunum
eins og er. Framboðið mun ekki
aukast að ráði fyrr en nær dregur
sumri og í sumar.
Nánast allar lóðir undir íbúða-
hús era búnar hjá Reykjavíkur-
borg, að sögn Agústs Jónssonar,
skrifstofustjóra borgarverkfræð-
ings. 2-3 einbýlishúsalóðir væra til
við Tröllaborgir og einnig væra til
nokkrar einbýlishúsalóðir á Kjalar-
nesi. Hins vegar væri gert ráð fyrir
að í sumar kæmu lóðir til úthlutun-
ar á Grafarholti, en þær yrðu
byggingarhæfar á næsta ári. Þar
kæmi inn nýtt hverfi með mjög
mörgum íbúðum, en rætt væri um
að úthluta þar á þessu ári lóðum
undir 5-600 íbúðir.
Ekki svarað eftirspurn
síðustu mánuði
Þá sagði Agúst að nýlega hefði
verið auglýst útboð á byggingar-
rétti á Þróttarsvæðinu við Holta-
veg. Þar væri um að ræða lóðir
undir fjögur einbýlishús og tíu
íbúðir í parhúsum og hins vegar lóð
undir átján íbúða fjölbýlishús.
Einnig stæðu yfir byggingafram-
kvæmdir við fjölda íbúða við
Kirkjutún og sama gilti einnig um
Bryggjuhverfið. Á síðasta ári hefði
verið úthlutað lóðum undir á
fimmta hundrað íbúðir í Reykjavík
sem væri heldur meira en undan-
farin ár. Hins vegar væri mjög
mismunandi frá ári til árs hversu
möi'gum lóðum væri úthlutað.
Ágúst sagði aðspurður að mikil
eftirspurn væri eftir lóðum, bæði
frá einstaklingum og byggingarað-
ilum. „Eg held það sé alveg óhætt
að segja það að við höfum ekki get-
að svarað eftirspurn síðustu mán-
uði,“ sagði hann ennfremur.
I Hafnarfirði verða lóðir í Ás-
landi fljótlega auglýstar til úthlut-
unar. Þar er um að ræða 90 íbúðir í
fjölbýlishúsum, 36 lóðir undir par-
og raðhús og 34 lóðir undir einbýl-
ishús. Á undanfömum misserum
hefur verið úthlutað lóðum í Ein-
arsreit. Mosahlíð, á Hvaleyrarholti
og síðustu lóðunum í Setbergsland-
inu. Erlendur Hjálmarsson, bygg-
ingarfulltrúi, segir að eftirspurn
eftir lóðum sé umfram framboð og
að úthlutun nú í Áslandinu muni
ekki fullnægja allri þörfínni.
I Garðabæ era ekki til lóðir eins
og er, en þar var úthlutað lóðum
undir 230 íbúðir á síðasta ári í
tveimur fyrstu áföngunum í
Morgunblaðið/Björn Blöndal
SKIP TransAtlantic Lines, Sly Fox, hefur legið við bryggju í Njarðvíkurhöfn síðustu daga.
irtæki, sem skortir reynslu, tækni-
lega getu, fjárhagslega abyrgð og
raunveraleg tengsl við ísland sem
íslenskt skipafélag í samræmi við
varnarsamninginn og viljayfirlýs-
inguna þar sem það uppfyllir ekki
þessar fjórar meginkröfur".
Engin af fjórum kröfum í
samningi eða yfirlýsingu
„Bandaríkjastjórn bendir á, að
um enga þessara fjögurra megin-
krafna, sem íslenska ríkisstjórnin
notar til að hafna íslensku þjóðerni
TransAtlantic Lines - Iceland ehf.,
er fjállað í vamarsamningnum eða
viljayfirlýsingunni," segir í bréfi
bandaríska utanríkisráðuneytisins.
Bandaríska utanríkisráðuneytið
nefnir, að í viðræðum milli íslenskra
og bandarískra embættismanna
hafi þeir fyrrnefndu komið á fram-
færi áhyggjum íslensku ríkisstjórn-
arinnar af því, að í raun hafi ekki
verið um að ræða eiginlegt útboð
vegna tengsla milli tveggja bjóð-
enda.
„Bandaríkjastjórn fór eftir þeim
reglum, sem hún hefur sett sér
varðandi útboð, og telur að mark-
miðinu með útboðinu hafi vissulega
verið náð. Um var að ræða sex til-
boð, tvö frá bandarískum skipafé-
lögum, þrjú frá íslenskum og eitt
frá samstarfsfyrirtæki bandarísks
og íslensks skipafélags. Það síðast-
nefnda kom eiginlega aldrei til
álita,“ segir í bréfinu.
Buðu ekki í
sama verklilutann
í bréfinu segir, að fyrirtækin tvö,
sem íslenska ríkisstjórnin telji, að
hafi haft samráð sín í milli, hafi ekki
boðið í sama verkhlutann. íslenska
fyrirtækið hafi boðið í 65% flutning-
anna en það bandaríska í 35%
þeirra. Hafi verið mikill munur á
þeim, bæði hvað varðar tæknileg at-
riði og verð. Hafi sá bandaríski
embættismaður, sem sá um útboðið,
skrifað skýrslu, sem gerð var að-
gengileg íslenska skipafélaginu,
sem höfðað hafi mál í Bandaríkjun-
um vegna útboðsins, og þar segi
hann, að „íslensk skipafélög lögðu
fram lægstu tilboðin og aðeins ís-
lensk skipafélög höfðu skip, sem
uppfylltu þær kröfur, sem gerðar
era til 65% flutninganna“. Vegna
þessa hafi verið ákveðið að semja
við það íslensku skipafélaganna,
sem bauð lægst. í bréfinu frá
bandaríska utanríkisráðuneytinu
segir að lokum:
„Þar sem sá hluti flutninganna,
sem koma skyldi í hlut íslenskra
fyrirtækja, var ákveðinn á grund-
velli útboðs með þátttöku fyrir-
tækja í báðum löndum, er það skoð-
un Bandaríkjastjómar, að hugsan-
leg tengsl milli íslenskra og banda-
rískra fyrirtækja hafi engu breytt
um það, að útboðið einkenndist af
fullri og mikilli samkeppni í sam-
ræmi við varnarsamninginn og
viljayfirlýsinguna."