Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 23 AÐALFUNDUR BLÓÐGJAFAFÉLAG ÍSLANDS é Aðalfundur Blóðgjafafélags íslands verður haldinn í andyri K-byggingar Landspítalans 24. febrúar 1999 kl. 20.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Blóðgjöfum veittar viðurkenningar. 3. Önnur mál. 4. Fræðsluerindi. Veitingar. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnin. Skólar í Kosovo án hita og rafmagns Dragobil. Reuters. NEMENDUR af albönsku bergi brotnir skrifa niður hugmyndir sínar að þemanu „vorkoma í Kosovo", í kennslustofu sinni í gær. Börnin hafa sótt kennslu- stundir þrátt fyrir að í barna- skólanum skorti bæði hita og rafmagn en hann skemmdist í sókn Serba síðastliðinn septem- ber. I skýrsiu albönsku kennara- samtakanna kemur fram að alls hafi 108 albanskir skólar skemmst eða eyðilagst frá því að átök hófust í Kosovo-liéraði. Sungið fyr- ir blómin Lundúnum. Reuters. BRETAR hafa löngum verið þekktir fyi-ir dálæti sitt á gæludýrum. Ný könnun hefur leitt í ljós að blóm og plöntur í umsjá þeirra njóta síst minna atlætis en málleysingjamir. Sjötti hluti Breta syngur, raul- ar eða talar við plönturnar sín- ar um leið og þær eru vökvað- ar og hirtar. Niðurstaða könnunarinnar er sögð munu gleðja Karl rík- isarfa hvað mest, en hann var hafður að háði og spotti eftir að hann sagði frá því í sjón- varpi að hann talaði við blómin sín. Könnunin leiddi í ljós að 16% landsmanna eyða orðum á plönturnar sínar, en næstum fjórðungur þeirra sem eru frá- skildir eða hafa misst maka sinn fá útrás fyrir samskipta- þöi’fína með því að tala við blómin. Á næstu misserum munu birtast á mjólkur- umbúðum textabrot sem gefa hugmynd um fjölbreytni þess sem skrifað hefur verið á íslensku í gegnum aldirnar. Af því tilefni efnir Mjólkursamsalan til skemmtilegrar getraunar fyrir lestrarhesta á öllum aldri. Hver er höfundur textans? ^aero/tv nnr Fern bókaverðlaun og 200 stuttermabolir! íslenskuátak Mjólkursamsölunnar hefur staðið í fimm ár. Margvíslegar ábendingar um íslenskt mál hafa birst á mjólkur- umbúðum og hlotið góðar viðtökur. Það er von Mjólkursamsölunnar að textarnir á nýju umbúðunum muni vekja forvitni hjá ungum sem öldnum og verði hvatning til frekari lesturs. lítil kóngsdóttir sem hét Dimmalimm. Hún var bæði Ijúf og góð og hún var líka þæg. Hún lék sér alltaf ein í garðinum hjá kóngshöllinni. í garðinum var lítil tjörn og á tjörninni voru fjórir svanir. Dimmalimm þótti svo vænt um þá. Þeir komu líka alltaf syndandi þegar þeir sáu hana. Hún gaf þeim brauð og ýmislegt annað góðgæti. Einu sinni fékk Dimmalimm að fara út úr garðinum. Hana langaði að sjá hvort þar væri nokkuð öðruvísi um að litast. Einu sinni var Svör berist til Mjólkursamsölunnar, Bitruhálsi 1, fyrir 10. mars. Svarseðlar verða afhentir á Islenskudögum í Kringlunni um helgina. Þar verður líka tekið á móti útfylltum seðlum. Einnig er hægt að svara getrauninni á heimasíðu MS, www.ms.is. Verðlaun verða afhent í Ráðhúsi Reykjavíkur 21. mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.