Morgunblaðið - 17.02.1999, Síða 31

Morgunblaðið - 17.02.1999, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ PENINGAMARKAÐURINN MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 31 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Dollar í mestri hæð gegn jeni í 9 1/2 viku FRÉTTIR Tilboð opnuð í þrjú verk á Norðurlandi vestra Öll tilboðin undir kostnaðaráætlun ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 16. febrúar. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 9349,0 T 0,8% S&P Composite 1247,6 t 1,4% Allied Signal Inc 43,1 T 0,3% Alumin Co of Amer 83,3 1 1,6% Amer Express Co 102,5 T 2,4% Arthur Treach 0,7 T 22,2% AT & T Corp 86,2 T 0,3% Bethlehem Steel 8,7 J. 2,8% 36,3 T 1,8% 45,4 t 1,4% Chevron Corp 80,0 T 0,2% Coca Cola Co 64,4 T 0,6% Walt Disney Co 35,6 T 0,9% Du Pont 53,4 l 0,9% Eastman Kodak Co 65,6 T 0,4% Exxon Corp 69,0 1 0,6% Gen Electric Co 99,3 T 1,5% Gen Motors Corp 83,7 T 0,1% Goodyear 48,3 T 0,3% Informix 9,1 - 0,0% Intl Bus Machine 177,6 T 2,5% Intl Paper 42,9 T 0,6% McDonalds Corp 81,9 T 0,7% Merck & Co Inc 152,5 T 1,2% Minnesota Mining 77,3 l 0,2% Morgan J P & Co 109,5 t 1,0% Philip Morris 39,9 l 1,4% Procter & Gamble 88,6 T 1,3% Sears Roebuck 41,3 T 2,3% Texaco Inc 50,3 T 0,2% Union Carbide Cp 39,0 1 6,0% United Tech 119,8 T 0,6% Woolworth Corp 4,5 - 0,0% Apple Computer 4600,0 - 0,0% Oracle Corp 57,2 t 0,9% Chase Manhattan 76,6 T 3,5% Chrysler Corp 53,6 T 3,3% Citicorp Compaq Comp 43,9 T 2,0% Ford Motor Co 57,7 l 0,3% Hewlett Packard 76,9 T 0,5% LONDON FTSE 100 Index 6119,1 T 1,7% Barclays Bank 1676,0 T 5,3% British Airways 416,0 T 4,0% British Petroleum 13,0 t 3,1% British Telecom 2000,0 T 6,0% Glaxo Wellcome 2025,0 T 1,1% Marks & Spencer 366,0 l 0,4% Pearson 1376,0 T 1,0% Royal & Sun All 542,8 T 7,5% Shell Tran&Trad 327,5 1 2,5% EMI Group 420,8 T 2,1% Unilever 604,0 T 1,9% FRANKFURT DT Aktien Index 4904,7 T 0,5% Adidas AG 87,9 T 0,8% Allianz AG hldg 286,5 1 1,0% BASFAG 30,6 T 0,2% Bay Mot Werke 751,0 T 0,8% Commerzbank AG 25,3 T 1,0% Daimler-Benz 79,0 - 0,0% Deutsche Bank AG 48,4 T 4,4% Dresdner Bank 32,7 - 0,0% FPB Holdings AG 170,0 - 0,0% Hoechst AG 40,5 T 1,5% Karstadt AG 344,0 1 0,3% Lufthansa 19,1 T 1,3% MAN AG 232,5 T 0,9% IG Farben Liquid 2,3 - 0,0% Preussag LW 433,0 1 0,3% Schering 116,2 i 0,8% Siemens AG 60,5 T 0,2% Thyssen AG 172,0 T 1,3% Veba AG 52,1 T 3,4% Viag AG 488,0 T 1,0% Volkswagen AG 65,2 1 1,0% TOKYO Nikkei 225 Index 14232,6 T 1,3% Asahi Glass 775,0 T 0,8% Tky-Mitsub. bank 1391,0 T 1,5% 2500,0 T 2,9% Dai-lchi Kangyo 719,0 t 0,4% Hitachi 730,0 l 2,4% Japan Airlines 313,0 T 3,3% Matsushita E IND 1977,0 T 1,0% Mitsubishi HVY 424,0 1 1,2% Mitsui 655,0 T 3,8% Nec 1056,0 1 1,1% Nikon 1430,0 T 1,1% Pioneer Elect 1995,0 T 0,7% Sanyo Elec 342,0 T 0,6% Sharp 1137,0 T 0,4% Sony 8600,0 T 2,4% Sumitomo Bank 1408,0 T 0.2% Toyota Motor 2985,0 - 0,0% KAUPMANNAHÖFN 207,0 T 0,1% Novo Nordisk 770,0 i 0,3% Finans Gefion 116,0 T 1,1% Den Danske Bank 840,0 i 0,6% Sophus Berend B 229,0 T 0,9% ISS Int.Serv.Syst 422,0 i 0,7% Danisco 310,0 T 0,4% Unidanmark 500,0 i 3,0% DS Svendborg 58500,0 - 0,0% Carlsberg A 300,0 i 1,6% DS1912B 2000,0 1 20,0% Jyske Bank 577,0 T 0,3% OSLÓ Oslo Total Index 989,9 i 0,1% Norsk Hydro 284,0 T 0,4% Bergesen B 102,0 - 0,0% Hafslund B 30,0 - 0,0% Kvaerner A 155,0 i 4,9% Saga Petroleum B Orkla B 95,0. - 0,0% 108,0 i 0,9% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3306,4 T 1,0% Astra AB 161,0 T 3,5% 150,0 T 4,2% Ericson Telefon 1,8 T 2,9% ABB’AB A 95,5 T 2,1% Sandvik A 159,0 T 1,3% Volvo A 25 SEK 211,0 i 1,2% Svensk Handelsb 312,0 t 2,1% Stora Kopparberg 88,0 0,0% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones DOLLAR hafði ekki verið hærri gegn jeni í 9 1/2 viku í gær og aldrei stað- ið betur gegn evru. Flest evrópsk hlutabréf hækkuðu í verði síðdegis eftir jákvæða byrjun í Wall Street. Evrópsk skuldabréf féllu í verði eftir að þau höfðu stigið í kjölfar hækk- unar í Tókýó þegar fjármálaráðu- neytið þar boðaði kaup á japönsk- um skuldabréfum. Jenið lækkaði vegna breytingar á stefnu Japana í gjaldeyris- og vaxtamálum. Sakaki- bara úr utanríkisviðskiptaráðuneyt- inu fagnaði lækkun jensins síðan á föstudag þegar Japansbanki auð- veldaði lántökur. „Opinber stefna hefur breytzt: í stað þess að styðja hlutlaust eða sterkt jen er greinileg afstaða tekin með veikara jeni,“ sagði sérfræðingur Warburg Dillon Read. Slík ummæli Hayami seðla- bankastjóra og fleiri embættis- manna vöktu furðu á mörkuðum, þar sem menn eru vanir hlutlausri afstöðu í Tókýó til jens og dollar. Við lokun fengust 118,13/23 jen fyrir dollar og fyrir evru fengust 1,1161 dollarar, sem er rúmlega 6% lækk- un síðan 4. janúar. Fundur seðla- banka Evrópu á fimmtudag getur grafið undan evrunni. Dow vísitalan hafði hækkað um 0,7% þegar við- skiptum lauk í Evrópu. FTSE 100 hafði ekki verið hærri í mánuð og hækkaði 85,4 punkta í 6108,6. Bréf í Barclaysbanka hækkuðu um 6,4% og í NatWest um 7,3%. ( Stokk- hólmi hækkaði verð bréfa í Elect- rolux um tæp 8% vegna þess að hagnaður í fyrra jókst í 5,85 milljarða sænskra króna úr 1,232 milljörðum króna. OPNUÐ hafa verið tilboð í þrjú verk á vegum Vegagerðarinnai- á Norður- landi vestra. Lægstu tilboðin voru öll undir kostnaðaráætlun Vegagerðar- innar. Höttur sf. átti lægsta tilboð í Tindastólsveg, en um er að ræða ný- byggingu 4 km langs vegar að skíða- svæði Skagflrðinga. Verkinu er skipt í tvo áfanga. I fyrri áfanga er undir- bygging vegarins og ræsagerð, sem skal lokið fyrir 1. október 1999. Seinni áfangi er frágangur fláa, skering og frágangur námasvæða og skal honum lokið fyrir 1. ágúst 2000. Tilboð Hattar nam 18,4 milljónum, sem er 64,3% af kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar. Fjórtán tilboð bárust í verkið og voru þau á bilinu 18-38 milljónir. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á tæplega 28,7 milljónir. Arni Helgason, Olafsfirði, átti lægsta tilboð í styrkingu Ólafsfjarð- NÆSTI fyrirlestur í Snorrastofu í Reykholti verður á fimmtudag kl. 21. Þá mun Gísli Sigm-ðsson, íslensku- fræðingur hjá þjóðfræðadeild Stofn- unar Ama Magnússonar á Islandi, halda fyrirlestur, er ber heitið „Munnleg hefð, heimildir og mennt- un Snorra Sturlusonar“. Fyrirlestur- inn er í röð erinda, sem nefnd er „Fyrirlestrar í héraði“: I fréttatilkynningu segir: „Þetta áhugaverða efni fellur vel að mai'kmiði „Fyrirlestra í héraði", sem er að við- fangsefnið hverju sinni höfði til sem flestra, bæði hins almenna áhuga- manns og íræðimanna. Þetta verður annað erindið í fyrirlestraröðinni, en það íyrsta var flutt hinn 26. nóvember sl. og þótti öll sú uppákoma sérlega vel heppnuð. Eins og þeim mörgu sem þá komu er eflaust í fersku minni hélt Viðar Hreinsson tölu, sem nefhdist „Bókmennth- í öskustó. Hugleiðingar um kolbíta fornsagnanna og bókelska arvegar. Um er að ræða styrkingu á núverandi veg frá Lundi að Reykjar- hóli, samtals 8,5 km. I verkinu er einnig mölburður á 11,6 km kafla frá Lundi að Siglufjarðarvegi. Verkinu á að vera lokið fyrir 20. ágúst 1999. Á næsta ári er fyrirhugað að styrkja kaflann frá Lundi að sýslumörkum á Lágheiði. Ellefu tilboð bárust og nam tilboð Árna Helgasonar 5,7 milljónum, sem er aðeins 56,1% af kostnaðaráætlun. Hæsta tilboðið hljóðaði upp á 16,5 milljónir. Fjói'ir buðu í smíði á asfalttanki á Sauðárkróki á hafnarsvæðinu á Sauðárkróki. Lægsta tilboðið kom frá Jóni Þór Sigurðssyni, Garðabæ, en hann bauð rúmar 13,3 milljónir í verkið, sem er 93,3% af kostnaðará- ætlun. Hæsta tilboðið hljóðaði upp á 20,7 milljónir, en í kostnaðaráætlun var reiknað með að verkið kostnaði 14,3 milljónir. almúgamenn". Gísli Sigurðsson er m.phil. í mið- aldafræðum frá University College í Dyflinni. Á Ámastofnun, þar sem hann hefur undanfarið gegnt stöðu sérfræðings, sinnir hann rannsókn- um á þjóðmenningu og munnlegri sagna- og kvæðahefð. Meðal rita hans eru Gaelic Influence in Iceland (Studia Islandica 46) 1988 og heild- arútgáfa Eddukvæða, sem kom út hjá Máli og menningu í fyrra. Gísli vinnur að doktorsritgerð um túlkun Islendingasagna í Ijósi munnlegrar hefðar og undirbýr útgáfu á vegum Ámastofnunar á munnlegum sögum Vestur-íslendinga sem var að mestu safnað í Kanada veturinn 1971-72.“ Fundurinn hefst sem fyrr segir klukkan kl. 21 og fundarstaður verð- ur Safnaðai'heimili Reykholtskirkju. Aðgangseyrir er 400 kr. og eru allir sem tök hafa á eindregið hvatth' til þess að koma. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. sept. 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna lö,UU k* 17,00“ r ‘ 16,00 “ J 15,00 " f* <0 14,00 ~ /yy ^ l 13,00 " *vt 12,00 " & [ 11,00 " Á r W *V^10,46 10,00 " \J yr 9,00 " Byggt á göc September inum frá Reuters Október Nóvember Desember Janúar Febrúar FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 16.02.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 113 89 100 1.691 168.530 Blandaður afli 45 45 45 422 18.990 Blálanga 99 99 99 150 14.850 Gellur 100 100 100 28 2.800 Grásleppa 36 36 36 171 6.156 Hlýri 105 105 105 405 42.525 Hrogn 165 165 165 29 4.785 Karfi 99 62 80 667 53.045 Keila 80 50 76 3.449 263.841 Langa 116 50 104 2.062 214.612 Langlúra 100 100 100 1.611 161.100 Lúða 790 100 417 288 120.240 Lýsa 62 40 56 89 4.968 Rauðmagi 60 52 52 402 21.097 Sandkoli 50 50 50 27 1.350 Skarkoli 200 180 191 530 101.350 Skata 140 140 140 33 4.620 Skrápflúra 52 52 52 41.439 2.154.828 Skötuselur 180 180 180 1.431 257.580 Steinbítur 78 66 75 7.808 582.204 Sólkoli 190 150 152 141 21.390 Ufsi 96 70 76 13.425 1.025.066 Undirmálsfiskur 126 96 125 4.071 509.946 Ýsa 255 141 197 18.137 3.574.969 Þorskur 145 100 126 32.284 4.056.329 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS I Þorskur 121 121 121 678 82.038 Samtals 121 678 82.038 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Grásleppa 34 34 34 202 6.868 Sólkoli 150 143 143 105 15.050 Þorskur 177 120 153 31.829 4.860.288 Samtals 152 32.136 4.882.206 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 36 36 36 61 2.196 Langa 102 102 102 9 918 Lúða 100 100 100 1 100 Skarkoli 200 200 200 110 22.000 Sólkoli 190 190 190 6 1.140 Ufsi 80 80 80 1.100 88.000 Undirmálsfiskur 96 96 96 100 9.600 Ýsa 215 151 196 900 176.301 Þorskur 145 100 126 24.700 3.119.610 Samtals 127 26.987 3.419.865 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 90 89 89 707 62.987 Karfi 77 77 77 254 19.558 Langa 102 102 102 231 23.562 Langlúra 100 100 100 1.611 161.100 Lúða 640 640 640 21 13.440 Lýsa 62 40 56 89 4.968 Skarkoli 180 180 180 155 27.900 Skata 140 140 140 30 4.200 Skrápflúra 52 52 52 41.439 2.154.828 Skötuselur 180 180 180 1.370 246.600 Steinbítur 66 66 66 158 10.428 Sólkoli 150 150 150 38 5.700 Ýsa 170 150 156 615 95.835 Þorskur 130 130 130 234 30.420 Samtals 61 46.952 2.861.526 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 113 104 107 984 105.544 Blandaður afli 45 45 45 422 18.990 Grásleppa 36 36 36 65 2.340 Hlýri 105 105 105 405 42.525 Hrogn 165 165 165 29 4.785 Karfi 99 99 99 213 21.087 Keila 78 50 76 3.247 247.681 Langa 99 50 78 466 36.334 Lúða 790 320 493 168 82.900 Sandkoli 50 50 50 27 1.350 Skarkoli 180 180 180 15 2.700 Skata 140 140 140 3 420 Skötuselur 180 180 180 61 10.980 Steinbítur 66 66 66 300 19.800 Ufsi 96 71 92 3.209 295.453 Undirmálsfiskur 126 126 126 3.971 500.346 Ýsa 255 150 222 9.407 2.088.260 Þorskur 141 133 137 1.500 205.995 Samtals 151 24.492 3.687.489 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 62 62 62 200 12.400 Lúða 410 200 243 98 23.800 Skarkoli 195 195 195 250 48.750 Steinbítur 78 74 75 7.200 540.576 Sólkoli 150 150 150 97 14.550 Ufsi 74 70 70 9.094 639.854 Ýsa 180 141 168 7.215 1.214.573 Þorskur 120 118 120 5.850 700.304 Samtals 106 30.004 3.194.807 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA | Ýsa 145 145 145 71 10.295 I Samtals 145 71 10.295 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Skarkoli 142 142 142 71 10.082 Ýsa 160 140 150 456 68.190 Samtals 149 527 78.272 FISKMARKAÐURINN HF. Blálanga 99 99 99 150 14.850 Gellur 100 100 100 28 2.800 Grásleppa 36 36 36 45 1.620 Keila 80 80 80 202 16.160 Langa 116 102 113 1.356 153.798 Rauðmagi 60 52 52 402 21.097 Steinbítur 76 76 76 150 11.400 Ufsi 80 80 80 22 1.760 Samtals 95 2.355 223.484 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Þorskur 143 132 138 1.100 151.503 Samtals 138 1.100 151.503 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS 16.2.1999 Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lsgsta sðlu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sðlu Sfðasta magn (kg) verö (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir(kg) eftir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr) Þorskur 146.169 103,50 103,50 104,00 150.742 55.663 100,96 104,00 103,06 Ýsa 46,14 248.803 0 41,88 42,26 Ufsi 32,00 232.413 0 31,53 31,82 Karfi 42,00 114.013 0 41,74 41,31 Steinbítur 50 17,25 17,50 17,99 64.350 88.847 17,34 18,10 18,52 Úthafskarfi 21,00 600.000 0 15,17 21,00 Grálúða * 90,50 90,00 20.000 21 90,50 90,76 91,39 Skarkoli 20.000 32,00 32,00 33,00 5.508 20.000 31,09 36,50 32,54 Langlúra 36,49 0 7.932 36,94 35,14 Sandkoli 13,99 0 81.277 14,20 14,00 Skrápflúra 58.800 11,00 5,00 11,00 5.000 175.048 5,00 12,06 12,00 Humar 295,00 399,99 6.000 2.778 295,00 399,99 320,00 Úthafsrækja 7.972 5,00 5,00 0 83.028 5,00 5,00 Rækja á Flæmingjagr. 16,00 54.566 0 16,00 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksvíðskipti Erindi um Snorra í Reykholti

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.