Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 35
MORGUNB LAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 35 UMRÆÐAN Er skynsamlegt að skipta kvót- anum jafnt á alla landsmenn? AÐ UNDANFÖRNU hefur mik- ið verið rætt og ritað um sjávarút- vegsmál og ýmsar tillögur komið fram um hvernig fiskveiðum okkar verði best stjómað. Ein hugmyndin er að skipta kvótanum jafnt á alla landsmenn. Hvernig yrði skiptingin? Skiptingin yrði þannig árið 1999 að úthlutaður heildarkvóti er 210.000 tonn af slægðum þorski og þá fengi hver landsmaður 760 kg af þorski í sinn hlut. Úthlutunin í ýsu er 29.400 tonn og þá fengi hver Is- lendingur u.þ.b. 110 kg af slægðri ýsu. Af karfa má veiða 65.000 tonn þannig að hver landsmaður fengi um 240 kg. Hugmyndin gengur út á það hjá þeim, sem halda því fram að þetta sé skynsamlegt og gott kerfi, að þeir sem fá úthlutað selji þessar heimild- ir til útgerðarinnar. I dag starfa í sjávarútvegi yfir 6.000 manns á sjó Fiskveiðistjórnun Stjórnendum sjávarút- vegsfyrirtækja finnst ekki á óvissuna bæt- andi, segir Sigurður Einarsson, að hafa enga hugmynd um það hverjar veiðiheimildirn- ar verða í nánustu framtíð. 10% afsláttur ef pantað í febrúar ildum vilji ekki selja þær og fiskur- inn syndir sinn sjó. Fæ ég kvóta á morgnn? Eitt meginviðfangsefni stjórn- enda sjávarútvegsfyrirtækja er samhæfing veiða, vinnslu og sölu af- urða. í rekstrinum er alltaf íyrir hendi einhver óvissa svo sem sveifl- ur í afiabrögðum, veðurfari, mark- aðsástandi og ákvörðunum ríkis- stjórna. Okkur stjórnendum sjávar- útvegsfyrirtækja finnst ekki á óvissuna bætandi að hafa aldrei nokkra hugmynd um það hverjar veiðiheimildirnar verða í nánustu framtíð. Mér er það mjög til efs að sjávarútvegur- inn mundi geta starfað í slíku kerfi eins og hér er til umfjöllunar. Sá rökstuðningur heyrist oft hjá þeim sem tala fyrir þessari hugmynd að þessa sömu aðferð eigi að nota við einkavæðingu ríkisfyrirtækja, þ.e. senda hverjum lands- manni hlutabréf í Landsbankanum, Bún- aðarbankanum eða Landsvirkjun. Pað er Sigurður Einarsson þó einn reginmunur hér á. Ef sá sem fær sent hlutabréfið í Lands- bankanum gerir ekk- ert við það, t.d. týnir því eða setur ofan 1 skúffu gerist ekkert. Rekstur Landsbank- ans heldur áfram eftir sem áður og það eru þá aðrir hluthafar sem hafa forystu um rekst- ur bankans. Ef þeir sem aftur á móti fá af- henta aflahlutdeild gera ekkert, hvorki veiða sjálfir né ráðstafa henni, næst sá afli ekki. Heildarafli úr sjó yrði þeim mun minni sem því svarar og útflutningstekjur þjóðarinnar þeim mun lægri. Dulbúið veiðileyfagjald? Ein afleiðing af öllum þessum óskapnaði yrði sú að þarna yrði um gífurlega fjármagnsflutninga að ræða úr sjávarútveginum. Þarna yrði um dulbúið veiðileyfagjald að ræða og fjármagnið streymdi frá út- gerð og fiskvinnslu. Þessi tilllaga og hugmyndin um að setja allar aflaheimildir á uppboð finnst mér þær fráleitustu við stjórnun fískveiða sem hægt er að koma með. Eg er mjög undrandi á þeim sem halda að slíkar tilllögur og hugmyndir séu yfirleitt fram- kvæmanlegar Höfundur er forstjóri ísfélags Vest- mannaeyja hf. og rúmlega 6.000 manns í landi. Það má reikna með því að það yrði fjöldi manns sem fengi atvinnu við að sýsla með þessar heimildir. Væri þar um umtalsverða atvinnusköpun að ræða en það má deila um verð- mætasköpunina. Forsendur veiða Það er mikilvægt að veiða ekki meira en það sem fiskifræðingarnir leggja til en jafnframt er það þjóð- inni nauðsynlegt að veiða sem allra mest af úthlutuðum kvóta hverju sinni. Hætt er við að sú staða gæti kom- ið upp að hluti landsmanna seldi ekki kvóta^ sinn, sem þá félli niður óveiddur. Ástæður þessa gætu verið ýmsar: friðunarsjónarmið, trassa- skapur, of háar verðhugmyndir, umstangið svarar ekki kostnaði o.fl. Þá væru útgerðarmenn eins og gráir kettir á skemmtistöðum í Reykjavík, á fótboltakappleikjum, barnaheimilum og elliheimilum til að fá fólk til þess að selja kvóta til þess að þeir gætu sent skipin á sjó og yrði þá ekki annað gert í rekstr- inum heldur en að reyna að fá veiði- heimildir. Það yrði mjög skemmtilegt að heyra stjórnmálamenn reyna að út- skýra það fyrir fólki í frystihúsi að það þurfi að vera heima vegna þess að búið hafi verið til þannig kerfi að þeir sem fengu úthlutað veiðiheim- HUSASKILTI eS 17.-21. febrúar Einu sinni enn endurtökum við okkar vinsælu hestadaga 1999 Stóraukii vöruval Fóðurvörur ,>seo«^ • Togs reiðúlpur, litir: rauður, blár.5.200,- • Kuldareiðgallar, litir: blár, grænn.13.900,- • „Fleece" peysa með regnheldu fóðri ..3.900,- • „Fleece" peysa.................3.400,- • Reiðúlpa vatt, litur: dökkblár.3.900,- • Trico ullarsokkar........... 490,- • Rússkinns reiðskálmar......5.900,- • Rússkinns legghlífar...........2.900,- ^15% afsláttur af öllum skó- og reiðbuxum Betmý s veibmseú98.00°/ vabtneðgjo^fJ^estadöS^ ;J8 HARMONY Afgreiðslutími: miðvikudaginn fimmtudaginn föstudaginn laugardaginn sunnudaginn • Racing steinefnablanda • Bíótín 1 og 5 lítra • Hestamín • Fóðurlýsi • Graskögglar 10% • Beisli, í gjafaumbúðum (höfuðleður, reiðmúll, taumur, mél)............3.100,- • Beisli, í gjafaumbúðum (höfuðleður, reiðmúll, taumur, mél)............3.600,- • Hnakkur, Hrímnir með öllum fylgihlutum. 23.500,- • Hnakkur, Sörli með öllum fylgihlutum..22.500,- • Gjarðir 14 strengja.......700,- • Gjarðir 7 strengja........400,- • Reiði.......1.200,- • ístaðsólar...1.200,- • ístöð, tvíbogin brass / ryðfrí... 1.400,- • Teymingar- gjarðir.....1.900,- • Stallmúlar frá kr.300,- • Jofa reiðhjálmar frá kr......3.570,- 15% Multifan viftur og stýringar Brynningarskálar M R búðin Lynghálsi 3 ___________________^ Sími: 5401125 • Fax: 5401120 ✓ Veitingar í kaffihorninu Avallt í leiðinni ogferðarvirði 17. kl. 8-19 18. kl. 8-19 19. kl. 8-19 20. kl. 10-16 21. kl. 11-16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.