Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.02.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVTKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 49 . K I FRETTUM LMUIMlJIILllJ.fiMIUJI'.ll Þrjár nýjar myndir á topp tíu KVIKMYNDIR í léttari kantinum skipa fimm efstu sæti listans en þrjár njjar myndir eru í efstu tíu sætunum. Ein þeirra náði topp- sætinu, þar er á ferðinni enn eitt meistaraverkið frá Disney, Bugs life, sem jafnaði aðsóknarmet Lion King er frumsýnd var um jólin 1994 og naut mjög mikilla vin- sælda. Á óvart hefur komið hve aðsókn er mikil á ensku útgáfuna en þótt um teiknimynd sé að ræða er hún fyrir fólk á öllum aldri. í öðru sæti eftir tvær sýning- arvikur er You’ve Got Mail með Meg Ryan og Tom Hanks í aðal- hlutverkum. Aðsókn að henni var mikil á Valentínusardaginn þar sem um rómantíska gaman- mynd er að ræða. Báðar mynd- irnar eru sýndar í Sambíóunum. I Regnboganum er sýnd mynd- in Studio 54 og er hún í þriðja sæti listans. Myndin fjallar um umdeildasta skemmtistað allra tíma og er hér um að ræða eró- tískari útgáfu myndarinnar en leyfð var til sýninga í Bandaríkj- unum. Mike Mayers úr Austin Powers fer með hlutverk eig- anda staðarins en auk hans má sjá úrval ungra leikara. Savior með Dennis Quaid er sýnd í Sljörnubíói og fór beint í sjöunda sæti listans á fyrstu sýn- ingarhelgi. Hér er á ferðinni raunsæ mynd um stríðið og ástandið í fyrrum Júgóslavíu og hefur Dennis Quaid fengið lof gagnrýnenda fyrir leik sinn. Útvarpsstöðin Radio í Gufunesbæ ÚTVARPSRÁÐ mætir á glæsilegum farkosti, en í útvarpsráði eru Sig- urgeir Magnússon, Grétar Örn Karlsson, Andri Sveinsson, Daníel Örn Jóhannesson, Andri Sveinsson, Björgvin Jónsson, Ólafur Dan Hreins- son og Björg Þórsdóttir. TVIHÖFÐI reið á vaðið og hóf útsendingu Radio Mono. Prúðbúnu mennirnir í baksýn tilheyra útvarpsráði stöðvarinnar. Unglingar við stjórnvölinn ►NEVE Camp- bell fer með eitt hlutverkið í „Studio 54“ sem sýnd er í Regn- boganum. ÚTSENDINGARHÓF útvarps- stöðvarinnar Radio var haldið með pompi og prakt í félagsmiðstöðinni Fjörgyn á mánudagskvöldið var. Út- varpsstöðin Radio er rekin frá Gufu- nesbæ, félags- og tómstundamiðstöð Garðabæjar, og eru fimm félagsmið- stöðvar sem standa að stöðinni sem mun senda út næstu tvær vikumar. Kjartan Sturluson, starfsmaður fé- lagsmiðstöðvar Hamraskóla, segir að stöðin muni vera með útsendingar frá kl. 14-22 alla daga, en fyrir hádegi verði endurtekið efni. „Ki-akkamir sjá alfarið um útsendingamar sjálfu- en þeir eru allir á gagnfræðaskólaaldri, frá 13-15 ára gamlir. Hugmyndin var einmitt að virkja þennan aldurshóp til góðra verka og þau kynnast þama starfí við útvarp og höfðu alfarið frumkvæði að stöðinni sjálf.“ Verða þægari en fyrirmyndirnar Grétar Örn Karlsson úr Rima- skóla og Sigurgeir Magnússon úr Foldaskóla em ásamt öðrum í út- varpsráði stöðvarinnar. Þeir segja að P0DDWfr,rö„,1. mxi rn iiiiiiiini irrmrrnrri 111 >n i '.tttt VINSÆLUSTU KVIKMYNDIR Á ÍSLAND Nr.: var 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. Ný (1) Ný (2) (3) Ný (5) (4) (6) (9) (8) (7) (10) (13) (15) (11) (14) (25) mmnJHmXLJKi vikur; Mynd A Bug's Life (Pöddulíf) You've Got Nloil (Þú hefur fengið pósl) Studio 54 A Night at the Roxbury (Kvöld l Roxbury) The Woterboy (Sendillinn) Soving Privote Ryan (Björgun óbreytls Ryans) Sovior (Bjorgvætturinn) Festen (Veislon) The Siege (Umsátrið) Plesantville (Gæðabær) Elizabeth (Elísabet I) Mulan Ronin (Sex harðhausar) Stepmom (Stjúpmamma) The Truman Show (Truman-þátturinn) Rush Hour (Með hraði) There's Something About Mary Enemy of the State (Óvinur rikisins) The Wishmaster (Óskameistarinn) Le Diner De Cons (Boðið til kvöldverðar) Froml./Dreifing Walt Disney/PAS Warner Bros Miramax Films UIP Buena Vista DreamWorks IEG Nimbur Film 20th Century Fox New life Cinema WTF, CFF, PGFE Buena Vista UIP Colombia Tri-Star Paramount New Line Cinema 20th Century Fox Buena Vista Live Entertainment Sýningarstaður Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó fí Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak. Regnboginn, Borgarbíó Ak. Laugarásbíó Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Ak. Háskólabíó, Sambíó bíó Kefl. Háskólabíó Regnboginn, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak. Háskólabíó i i i 11111 t rriTi rin 111«n i»»» Háskólabíó Bíóhöllin, Bíóborgin, Kringlubíó Bíóböliin Stjörnubíó, Húsavíkurbíó Laugarásbíó Laugarásbíó Regnboginn Bíóborgin, Bíóhöllin, Kringlubíó Kringlubíó Regnboginn TlLNEFND TIL I 3 ÓSKARSVERÐLAUNA *-.r' stefnt sé að því að hafa mjög bland- aða tónlist á stöðinni. „Hver þáttm' tekur mið af flytjandanum og sumir verða með viðtöl og fleira. Bara það sem hverjum og einum dettur í hug,“ segir Sigurgeir. „Það hefur verið ár- legur viðburður að gera eitthvað skemmtilegt einu sinni á ári. En núna er búið að sameina allar félags- miðstöðvai-nai' í Grafarvogi undir einum hatti Gufunesbæjar og af því tilefni var ákveðið að vera með stærra verkefni þetta árið,“ bætir Sigurgeir við. Áðspurðir hvernig þeim datt í hug að fá Tvíhöfða til að hefja útsendingar stöðvarinnar segir Grétar að þeii' séu vinsælastir hjá krökkunum í Grafarvogi. Þeir segj- ast þó ekki mega taka of mikið mið af þeim köppum í þáttagerðinni. „Það má ekki segja allt í útvarpi og ég held að okkai' yfirmenn yrðu ekki ínjög hrifnir ef við segðum allt sem þeir segja í útsendingum. Við verð- um svolítið þægari.“ „Það kemur nú allt í ljós,“ bætir Grétai- við. Útvarpsstöðin Radio sendir út á bylgjulengd FM 98.3. -GVVVMiTH Agagjɧ PAI.TROW % m IOSI Cll FILNNKS GFOIIRTV 'jéjfök RUSIl COI IN ' V' I IRTII BfiN Al I I.KCK DENCI1 Shakespeare in Love ÁSTFANGINN SHAKESPEARE HASKOI AI5IO Styrktarsýning LionskIúbbsins Eir irtækið Berqvik. Ve
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.