Morgunblaðið - 17.02.1999, Page 55

Morgunblaðið - 17.02.1999, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1999 55 ^ VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað » * * é Ri9nin9 % U % Siydda Alskýjað Snjókoma \J Él V7 Skúrir y Slydduél J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- x stefnu og fjöðrin £= Þoka vindstyrk, heil fjöður ^ ^ er 2 vindstig. é Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Vaxandi suðaustanátt í fyrramálið og fer að snjóa um landið suðvestan- og vestanvert. Stinningskaldi eða allhvass víða um landið síðdegis og þá með snjókomu um mest allt land, en þó slyddu syðst. Dregur úr frosti á morgun, fyrst sunnan- og vestantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga lítur út fyrir norðanátt, nokkuð hvassa á morgun og fram á föstudag, en fremur hæg yfir helgina. Éljagangur eða snjókoma norðantil og eins vestantil um tíma. Gera verður ráð fyrir talsverðu frosti fram yfir helgi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Hvarf nálgast landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -6 skýjað Amsterdam 7 léttskýjað Bolungarvik -9 alskýjað Lúxemborg 2 rigning Akureyri -12 úrkoma í grennd Hamborg 2 haglél á síð.klst. Egilsstaðir -9 vantar Frankfurt 4 riqninq oq súld Kirkjubæjarkl. -7 léttskýjað Vin -2 snjókoma Jan Mayen -8 snjóél Algarve 14 léttskýjað Nuuk -8 vantar Malaga 15 léttskýjað Narssarssuaq -6 alskýjað Las Palmas 19 hálfskýjað Þórshöfn -4 snjóél á síð.klst. Barcelona 13 léttskýjað Bergen -2 snjóél á síð.klst. Mallorca 12 skýjað Ósló 0 léttskýjað Róm 10 þokumóða Kaupmannahöfn 4 úrkoma I grennd Feneyjar 1 þokumóða Stokkhólmur 3 vantar Winnipeg -15 heiðskirt Helsinki -1 snjókoma Montreal -8 heiðskírt Dublin 7 hálfskýjað Halifax -5 léttskýjað Glasgow 5 skúr New York 3 hálfskýjað London 8 skýjað Chicago 2 þokumóða Paris 8 rign. á síð. klst. Orlando 12 hálfskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstoíu Islands og Vegagerðinni, 17. febrúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 1.03 0,3 7.16 4,4 13.31 0,2 19.33 4,1 9.13 13.38 18.03 14.46 ÍSAFJÖRÐUR 3.03 0,1 9.07 2,3 15.36 0,1 21.22 2,1 9.31 13.46 18.01 14.54 SIGLUFJÖRÐUR 5.16 0,2 11.32 1,4 17.42 0,0 9.11 13.26 17.41 14.33 DJÚPIVOGUR 4.28 2,1 10.38 0,2 16.37 2,0 22.46 0,0 8.45 13.10 17.35 14.17 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands í dag er miðvikudagur 17. febr- úar, 48. dagur ársins 1999. Oskudagur. Orð dagsins: ---7---------------------------- I þrengingunni ákallaði ég Drottin, hann bænheyrði mig og rýmkaði um mig. (Sálmamir 118,5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjafoss fór í gær. Blackbird kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Voldstad Viking kom í gær. Kaldbakur og Ranafjord fóru í gær. Hanse Duo fer í dag. Mannamót Afagrandi 40. Verslun- arferð í Hagkaup í Skeif- unni í dag. Rútan fer frá Grandavegi 47 með viðkomu í Aflagranda. Kaffi og meðlæti. Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, 9-13.30 handav. kl. 13-16.30 handav. og opin smíða- stofa, kl. 13 spilað. Bdlstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13.00 hárgr., ki. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 handavinna og fótaaðg., kl. 9-12 leirlist, kl. 9.30- 11.30 kaffi, kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 13-16, vefnaður, kl. 15 kaffi. Dalbraut 18-20. Á morgun kl. 9 aðstoð við böðun, kl. 9. hárgeiðslu- stofa opin, kl. 9.30 opin handavinnustofa, kl. 9.30 danskennsla, kl. 13 fótaaðgerðastofa opin, kl. 14.30 söngstund. ATH. fóstudaginn 19. feb. er þorrablót, enn eru nokkur sæti laus. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuholi virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spila- aðstaða (brids/vist). Púttarar komi með kylf- ur. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Línudans kl. 11, pútt og boccia kl. 16. „Opið hús“ á morgun. Guðrún Helgadóttir rithöfundur flytur erindi. „Eldri þrestir" syngja. Kaffi- veitingar. Ferð á DV og í Periuna fimmtud. 25 feb., skráning í s. 555 0142 Félag eldri borgara í Kópavogi, kl. 13 félags- vist í Gjábakka. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Alm. handavinna perlusaumur kl. 9-12.30. Almennur félagsfundur verður í Ás- garði sunnud. 21. feb. kl. 14. Línudanskennsla kl. 18.30 í dag. Leikhópurinn Snúður og Snælda frum- sýna 20. feb. tvo einþátt- unga: Maðkur í mysunni eftir Mart Langham og Ábrystir með kanel eftir Sigrúnu Valbergsdóttur. Sýningar verða í Mögu- leikhúsinu við Hlemm á miðvikud., laugard. og sunnud. kl. 16. Miðapant- anh’ á skrifstofu s. 588 2111 hjá Sigrúnu s. 551 0730 og klukkustund fyrir sýningu í s. 562 5060. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar m.a. glermálun eftir hádegi, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar, frá hádegi spilasalur op- inn. Kl. 13.30 vérður farið á íþróttahátíð á vegum FÁÍA í íþrótta- miðstöðinni við Áustur- berg. Fjölbreytt dag- skrá, allir velkomnir. Gjábakki, Fannborg 8. Myndlist kl. 10, handa- vinnustofan opin kl. 10-17, boccia kl. 10.30, glerlista- hópm-inn starfar kl. 13-16, samlestur kl. 18, gömlu dansamir kl. 17-18. Gullsmári, Gullsmára 13. Fótaaðgerða- og snyrtistofan er opin miðvikudaga til fostu- daga kl. 13-17 sími 564 5260. Hraunbær 105. Kl. 9-14 bókband og öskjugerð, kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 kaffi, Vinnustofa: myndlist fyrir hádegi og postulínsmáling allan daginn. Fótaaðgerða- fræðingur á staðnum. Þorrablót verður föstud. 19. febrúar. Tilkynna þarf þátttöku fyrir 18. feb. Uppl. og ski-áning í s. 568 3132. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðg., böðun, hárgr., keramik, tau- og silki- málun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 dans- kennsla, kl. 15 írjáls dans, kl. 15 kaffi, teiknun og málun, kl. 15.30 jóga. Langahlíð 3. KI. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 10 morgunstund í dagstofu, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 9-16.30 leirmunagerð, kl. 10.10 sögustund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, kaffi og verðlaun, fótaaðgerðastofan er op- in frá kl. 9. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- *** an, kl. 9.30-10.15 söngur með Áslaugu, kl. 10.15-10.45 bankaþjónusta Búnaðar- bankinn, kl. 10.15 boccia, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 13-16 handmennt, kl. 14.30 kaffi. Hin árlega góugleði verður haldin í Hraunbæ 105, föstud. 19. feb. Farið verður með rútu frá Vitatorgi. Uppl. á vakt eða í s. 561 0300. Vesturgata 7. Kl. 9-10.30 kaffi, kl. 9-12 böðun, kl. 9 hárgr., kl. 9- 12 myndlistarkennsla og postulínsmálun, kl. 14.30 kaffi. Hraunbær 105, Vita- torg, Árskógar 4. Góug- leði - hattakvöld verður í Hraunbæ 105, föstud. 19. feb. og hefst með borðhaldi kl. 18.30. Á dagskrá m.a. gamanvís- ur Sigríðar Hannesdótt- ur, söngur, Ömmukór Kópavogs. Gestur Jóhanna Sigurðardóttir alþingismaður. Veislu- < stjóri Anna Þrúður Þor- geirsdóttir. Happdrætti og lukkuvinningar, leynigestur, dans, Hjör- dís Geirs. Allar dömur velkomnar. Uppl. í Ár- skógum, sími 510 2144, Hraunbæ, sími 587 2888 og Vitatorgi, simi 561 0300. Barðstrendingafélagið. Spilakvöld kl. 20.30 í kvöld í Konnakoti, Hverfisgötu 105. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra. Iþróttahátíð í íþrótta- salnum í dag kl. 14, sýn- ing, söngur og dans. Áll- ir velkomnir. Haligrímskirkja, eldri borgarar. Opið hús í dag frá kl. 14-16, bílferð fyr- ir þá sem þess óska. Uppl. veitir Dagbjört í s. 510 1034. ITC-deildin Fífa, Kópa- vogi, heldur fund í kvöld kl. 20.15 á Digranesvegi 12 Kópavogi. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RitstjZórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 broslegur, 8 hörfar, 9 odds, 10 fugl, 11 snjóa, 13 drynja, 15 húsdýra, 18 biður sér, 21 skip, 22 rófa, 23 að baki, 24 flutn- ingatækis. LÓÐRÉTT: 2 kvendýrið, 3 gersemi, 4 mannsnafn, 5 fléttuðum, 6 munaður, 7 fjall, 12 gagnleg, 14 hita, 15 hysja, 16 óhreint vatn, 17 fyrir aflan, 18 hugaða, 19 gleðin, 20 skoða vand- lega. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 busla, 4 hældi, 7 gerpi, 8 ósómi, 9 rós, 11 rönd, 13 kinn, 14 álkan, 15 blað, 17 álit, 20 ell, 22 yrðir, 23 jagar, 24 senda, 25 tunna. Lóðrétt: 1 bugur, 2 súran, 3 akir, 4 hrós, 5 ljómi, 6 iðinn, 10 óskil, 12 dáð, 13 kná, 15 beygs, 16 arðan, 18 lagin, 19 terta, 20 erta, 21 ljót. Œ? Frostlögur BiRúðuvökvi B Smurolía Olisstöðvamar I Álfheimum og Mjödd, og við Ánanaust, Sæbraut og Guflinbrú veita umbúðalausa þjónustu. léttir ffér lífíð Þú sparar umbúðir og lækkar kostnaðinn hjá þér i leiðinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.