Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 4

Morgunblaðið - 14.04.1999, Side 4
Morgunblaðið á netinu www.mbl.is Hvar eru þau nú? blabib 14. april -27. april SJÓNVARP .....6-23 ÚTVARP.......30-43 Ýmsar stöðvar . .30-43 Krossgátan .........44 Þrautin þyngri . . . .45 Jóhanna af Örk Örlög Jóhönnu.....26-27 Skemmtilegt fólk Stutt í spunann.....24 Sambandið SÍS-veldið ........24-25 Glíman við frægðina Morgunblaðið / Dagskrá Útgefandi Áivakur hf. Kringl- unni 1 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 5691100 Auglýsingar 5691111. Dagskrá: beinn sími: 5691259 GRíHSÁSVEGI II ■ HÖFÐABAKKA I ■ GAKÐATORGI 7 eitt þeirra mig: „Heitir þú í al- vöru Malcolm?" og þá áttaði ég mig á því að þau þekktu mig úr þáttunum „Malcolm og Eddie"," sagði leikarinn sem er orðinn 28 ára. Núna leik- stýrir hann og Ijær jafnframt rödd sína í teiknimyndunum „The Magic School Bus“. Vinkona hans Keshia Knight Pulliam sem lék yngsta fjöl- skyldumeðliminn Rudy er orðin 19 ára og byrjuð í háskóla. „Þegar ég var lítil tókum við upp í Spellman háskólanum," sagði Keshia en þar stundar hún nám. Þá var skólinn fyrir- mynd þess sem dótturþættir Fyrirmyndaföðurins, „A Differ- ent World" geröust í. „Allar þessar fallegu og gáfuðu kon- ur voru þar og þetta var eini skólinn sem ég sótti um í,“ sagði hún. A.J. Langer lék í unglinga- þáttunum vinsælu Lífiö kallar eða „My So Called Life" ásamt Claire Danes. „Ég hafði aldrei áhyggjur af því að fest- ast í hlutverkinu því Rayanne [sem hún lék] er svo ólík mér," sagði A.J. sem hefur síðan leikiö í myndinni BARNASTJÖRNUR úr sjónvarpi vilja oft falla í gleymsku með tímanum eða eiga erfitt með að ná frama í öðrum hlutverk- um en þeim sem þær byrjuðu feril sinn í. Malcolm-Jamal Warner sem lék Theo í Fyrir- myndarfööur eða „The Cosby Show" hefur fengiö að finna fyrir því í gegnum árin. „Á sam- komu sem ég var á nýlega voru krakkar sem kölluöu mig í sífellu Malcolm og ég hugsaði: „Þetta er frábært. Þau kalla mig ekki Theo." Síðan spurði KKIHGIUHHI ■ ÁNANAUSHJM IS ■ FIAKCAKGÖTU II □ Fó/fc Fjölgar otr- um aftur? •Hinn frægi náttúrufræðingur David Atten- borough, sem hefur fært sjón- varpsáhorfend- um um heim all- náttúrulífsmyndir um margra ára skeið, heldur hér á Little Bee, sem er otur- sungi. Myndin er tekið við ána Thames nálægt Windsor, en áform eru nú uppi um að reyna að fjölga otrum við ána því þeim hefur fækkað mikið undanfarin ár. --— Heimildamynd um körfuboltann • LEIKSTJÓRINN Leon Gast, sem fékk óskarsverð- laun fyrir heim- ildamynd sína „When We Were Kings" um hnefaleikamanninn Mu- hammad Ali, hefur snúið sér að körfubolta. Næsta verkefni hans er að kvikmynda sögu körfuknattleiksins síðustu fimmtíu árin og þau félags- legu áhrif sem leikurinn hefur haft á heiminn og öfugt. Tvinnaðar verða saman gaml- ar heimildir og ný umfjöllun um leikinn í samfélagslegu samhengi. an einstakar „Escape from L.A." ásamt Kurt Russel og einnig í Strand- vöröunum sívinsælu. Hún seg- ist vera fegin því að Lífiö kallar urðu ekki vinsælir um leið og þeir voru framleiddir. „Ég varð betri leikkona fýrir vikið og ég hef ekki þurft að fást við vandamál frægðarinnar líkt og aðrar barnastjörnur," sagöi hún. Síðasta sumar fór hún í bakpokaferðalag um Costa Rica og gat spókað sig þar óá- reitt. „Ég hef enn mitt næði," bætti hún við. „Ég meina, í þriðja heiminum er heldur ekki svo mikið af sjónvörpum!" 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.