Morgunblaðið - 12.05.1999, Blaðsíða 47
að rán mislukkaðs húsvarðar á of-
dekraðri dóttur (Cameron Diaz) hús-
bónda síns. Stöð 2, 22. 05.
Slither ('73)
/ Skemmtilega geggjuð gaman-
•M mynd um seinheppna þjófa og
ránsfeng, berst leikurinn um þjóð-
vegi Kaliforníu, þvera og endilanga.
Howard Zieff var gamanmyndaleik-
stjóri sem sannarlega lofaði góðu á
þessum árum ogJames Caan, Sally
Kellerman og Peter Boyle leika að
hætti hússins. TNT, 14.05.
The Yelloe Rolls Royce ('64)
u Þægileg, íburðarmikli gaman-
W mynd, í dag forvitnilegust fyrir
óvenju þéttan leikhóþ sem fylgir
sögu bílsins sem titillinn snýst um.
Rex Harrison, Shirley McLaine,
Ingrid Bergman, Jeanne Moreau,
George C. Scott, svo aðeins nokkrir
séu nefndir. TNT, 16.05
HROLLVEKJUR
- Ovætturinn - The
Relic ('97)
/ lllyrmi leikur
1! lausum hala f
Jnáttúrugripasafni
Chicago-borgar. Góðar brellur gera
myndina að bærilegri skemmtun en
leikaramir, Penelope Ann Miller. Linda
Hunt og Tom Sizemore eru þeim
mun mélkisulegri. Stöð 2, 24.05.
B/ins- oq sönqvamyndir
Showgirls ('95)
Að margra áliti
i versta mynd
allra tíma, segjum
að hún sé ein nokk-
urra úr þeim flokki. Þrátt fyrir leik-
stjórn Pauls Verhoevens (Robocop),
glæst smástirni, vönduð leiktjöld og
búninga og ómælt fé, vaknar þessi
grófa mynd um Las Vegas þak við
tjöldin, aldrei til lífsins. Alltof löng
en handrit Joes Esterhaz (Basic In-
sticnt), verst af öllu vondu - var þó
eitt það dýrasta í sögunni. Bfórásin,
12.05.
Priscialla, drottning eyðimerkur-
innar - Priscilla, Queen of the
Destert ('94)
j, Hvar sem maður flokkar þessa
w geggjuðu perlu um dragdrottn-
ingar og kynskipting í harðri lífsbar-
áttunni í auðnum Ástralíu, er útkom-
an jafnan hin sama. Frábær og
engri lík gamanmynd um erfitt líf
jaðarpersóna sem reyna að bera
höfuðið hátt. Fyndin, mannleg. Ter-
ence Stamp. Hugo Weaving, Guy Pi-
erce. Sýn, 22.05.
SPENNUMYNDIR
Dauðsmannseyja
- Cuthroat Island
('95)
/ Sjóræningja-
w mynd af gamla
skólanum, (dularfullt kort, faldir
fjársjóðir, augnleppar, rommið, allt
heila galleríið), virkar ekki sem
skyldi þrátt fyrir líflega leikstjórn
Rennys Harlin - sem gerir yfirleitt
betur. Geena Davis, Frank Langlla,
Matthew Modine. Bíórásin, 25.05.
(Glæponar
- Original Gangsters ('97)
/ Smábæjarryskingar enda með
* manndrápi og borgarnir taka
lög og rétt í sínar hendur er gömul
lumma líkt og leikhópurinn (Pam
Grier, Fred Willaimason, James
Brown og Paul Winfield). Myndin
virðist lítið forvitnileg að því undan-
skildu að þessar gömlu, lituðu B-
myndahetjur fá óvænt að liðka sig í
ellinni. Maltin segir myndina sæmi-
lega. Sýn, 14. 05.
The Mask Of Fumanchu ('32)
jj Sögð besta myndin um meist-
W araþrjótinn (Boris Karloff),
sem reynir hvað hann getur til að ná
yfirráðum á jarðkringlunni. En þökk-
um ofursþæjaranum Neyland Smith
(Lewis Stone), að hún snýst enn.
Fyndin og sþennandi, með Myrnu
Loy, einni af ofurstjörnum fjórða
áratugarins. Söguleg. TNT, 15.04.
Tveir sólarhringar enn
- Another 48 Hours ('90)
/ Nolte og Murþhy hittast aftur
W eftir fimm ár og sameinast um
að finna glæpamann sem vill
Murphy feigan. Ljósrit af fyrri mynd-
inni en hefur ákveðið skemmtigildi
þó. Hill er orðinn meistari í að
senda menn hægt í gegnum rúður
en öll frumlegheit eru löngu horfin
og myndin hans er uppfull af klisj-
um. Lítið gerttil að breyta eða bæta
efnið og Murphy dauðyflisiegur mið-
að við hinn fjöruga og skemmtilega
Murphy fyrri myndarinnar. Nolte
samurvið sig. RUV, 22.05.
Morð i' Hvíta húsinu
- Murder At 1600 ('97)
Lítið minnisstæð mynd um
baktjaldamakk og samtrygg-
ingu innan veggja Hvíta hússins í
kjölfar morðs sem þar er framið.
Ótrúleg (jafnvel á þessum slóðum),
gloþþótt, með slarkfærum spennu-
atriðum frá hendi B-mynda leik-
stjórans Dwights Little. Wesley
Snipes. Bíórásin, 17.05.
Stjörnuhliðið - Stargate ('94)
U Spennandi og mátulega ævin-
* týraleg vísindaskáldsöguleg
mynd um flakk í tíma og rúmi fyrir
tilverknað dularfulls hrings sem
finnst í egypsku eyðimörkinni. Kurt
Russell, James Spader. Leikstjóri
Roland Emmerich (Independent
Day). Bíórásin, 24.05.
Veiðimennirnir - Jagarna ('96)
Sænskur tryllir um lögreglu-
mann sem orðinn er mæddur
af giæpaveröld höfuðborgarinnar og
heldur aftur norður á heimaslóðirn-
ar. Þá tekur ekki betra við. Ótrúverð-
ug en stemmningsrík, spennandi og
Rolf Lassgard er fjallbrattur í aðal-
hlutverkinu. Bíórásin, 19.05.
I
VESTRMR
Villta vestrið - Go
West ( '41)
/ Ekki er allt gull
Jlp sem glóir;
Maltin segir þennan
gamanvestra með hinum einu og
sönnu (og mistæku) Marx-bræðrum,
litla skemmtun uns kemur að lífleg-
um lokakafla. Sýn. 25.05.
Enn heiti ég Trinity
- Trinity Is Still My Name ('72)
/ Trinity-formúlan entist ekki í
W: tvær myndir þrátt fyrir ágæt til-
þrif Terences Hills og Buds Sþencers
í mynd nr. 2., um bræðurna ósáru á
hverju sem gengur. Sýn, 34.05.
Leigumorðingjar
- My Name Is Nobody ('73)
— Tilraun til að samtvinna vin-
^ sældir farsa þeirra Trinity-
þræðra og klassískra vestra, fer
meira og minna út um þúfur í lang-
hundi um ungan leigudráþsmann
(Terence Hill) sem kemur sér ekki að
því að dreþa gamlan útlaga (Henry
Fonda). Tímasóun. Sýn, 20.05.
The Rounders ('65)
jj Gömlu kempurnar, Henry
W Fonda og Glenn Ford, halda
nútíma vestra á floti sem blautir
kúasmalar sem dreymir um betra líf
en að sólunda laununum jafnan á
næsta bar. l' þessa sígildu hít; kven-
fólk, spil og vín. TNT, 17.05.
BARNAOQ________
FJÖLSKYLDUMYNDIR
Hundaheppni
- Ruke ('95)
m Fjölskyldufaðir
* ferst f bílslysi
og endurfæðist í
hundslíki. Maltin segir myndina
góða en betur við hæfi fullorðinna
en bama. Matthew Modine, Eric
Stolz, Nancy Travis. Stöð 2, 14.05.
Nýliði ársins
- Rookie of the Year ('93)
U Daniel Stem er ekki aðeins
* óvenju sannfærandi aula-
myndaleikari heldur frambærilegur
leikstjóri. Tekst, með hjálp góðra leik-
ara að gera góða fjölskyldumynd úr
lummunni um strákgepil sem verður
ofurmenni á iþróttasviðinu. Með
Stern, Gary Busey, Dan Hedeya, o.fl.
vönum mönnum. Sýn, 19.05.
Frelsum Willy; Leiðin heim
-Free Willy 2 ( '95)
/ Vemmileg framhaldsmynd um
W: Keiko, sem nú snýr af hafi til
að heiisa upþ á vini sína í mann-
heimum. Alténd vel meint, bendir
ungum áhorfendum á nauðsyn þess
að ganga vel um umhverfið. Bíórás-
in, 15.05.
Sæbjöm Valdimarsson
Meistaraverk
Góð
Sæmileg
^ Léleg
w
I
47