Morgunblaðið - 06.06.1999, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999 E 3
Fræðslumiðstöð
Rejíqavíkur
Lausarstöður í
grunnskólum
Reykjavíkur
skólaárið 1999-2000
Kennarar
Árbæjarskóli, sími 567 2555,
er heildstæður grunnskóli fyrir nemendur í 1-10. bekk. Skólinn varð
einsetinn frá hausti 1997. Nemendur eru um 350 í 1-7. bekk og um
450 á unglingastigi. Við skólann starfa um 60 kennarar. Skólinn var
á haustmánuðum valinn af menntamálaráðuneyti sem þróunarskóli
í upplýsingatækni og er það þróunarverkefni i gangi til 2002. Sérstök
áhersla er lögð á fagkennslu á unglingastigi og töluverð aukning
hefur verið á fagkennslu á miðstigi.
Framlengdur er umsóknarfrestur um eftirtaldar
kennarastöður við skólann:
Alm. kennsla í 6. bekk, 2/3 staða.
Alm. kennsla í 1. bekk, 2/3 staða.
Enska í unglingadeild, 1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 21. júní nk.
Borgaskóli, sími 577 2900.
Hóf störf haustið 1998 með kennslu fyrir yngstu nemendur hverfisins
í lausum kennslustofum. Með um 160 nemendur í 1.-6. bekk. Gert
er ráð fyrir að nemendum fjölgi árlega þannig að skólinn verði fyrir
1.-10. bekk.
Alm. kennsla á yngsta stigi, 1/2 til 1/1 stöður.
Umsóknarfrestur er til 14. júní nk.
Breiðagerðisskóli, sími 510 2600.
Með um 350 nemendur í 1.- 7. bekk.
Alm. kennsla á miðstigi, 1/1 staða
Breidholtsskóli, sími 557 3000.
Með um 540 nemendur í 1. -10. bekk.
Alm. kennsla í 5. bekk, 2/3 staða.
Alm. kennsla í 4. bekk ásamt bókfærslu á ung-
lingastigi, 1/1 staða.
Alm. kennsla í 4. bekk, 1/1 staða.
Alm. kennsla í 5. bekk ásamttölvukennslu á
unglingastigi, 1/1 staða.
Alm. kennsla í 3. bekk, 2/3 staða.
Enska á unglingastigi ásamt smíða- og sund-
kennslu, 1/1 staða.
Alm. kennsla á unglingastigi ásamt íþrótta-
kennslu, 1/1 staða.
íslenska á unglingastigi ásamt handmennt
(saumar), 1/1 staða.
Raungreinar á mið- og unglingastigi, 1/1
staða.
Alm. kennsla á unglingastigi, 1/1 staða.
Handmennt (smíðar), 1/1 staða.
Heimilisfræði, 1/1 staða.
Engjaskóli, sími 510 1300.
Með um 500 nemendur í 1.-9. bekk.
Alm. kennsla í 1. og 4. bekk.
Umsóknarfrestur er til 21. júní nk.
Alm. kennsla í 2. bekk, tvær 2/3 stöður.
Alm. kennsla í 3. bekk, tvær 2/3 stöður.
Alm. kennsla í 5. bekk. 2/3 staða.
Alm. kennsla Í7. bekk aukdönskukennslu, 1/1
staða.
Handmennt (saumar), 1/1 staða.
Fellaskóli, sími 557 3800.
Með um 580 nemendur í 1.-10. bekk.
Alm. kennsla í 8.-10. bekk, 1/1 staða.
Alm. kennsla í 1.-2. bekk, 1/1 staða.
Sérkennsla í 1.-7. bekk, 1/1 staða.
Foldaskóli, sími 567 2222.
Með um 710 nemendur í 1.-10. bekk.
Handmennt (smíðar), 1/1 staða.
Alm. kennsla á miðstigi, 7 stöður.
Sérkennsla, 1/1 staða.
Alm. kennsla á miðstigi, tvær 2/3 stöður.
Náttúrufræði á unglingastigi, 1/1 staða.
Enska á unglingastigi, 1/1 staða.
íþróttir, 1/1 staða.
íslenska á unglingastigi, 2 stöður.
Stærðfræði á unglingastigi, 1/1 staða.
Enska, samfélagsfræði á unglingastigi, 1/1
staða.
Sérkennsla í sérdeild, 1/1 staða.
Myndmennt, 2/3 staða.
Alm. kennsla á yngsta stigi, 1/1 staða.
Sérkennsla í sérdeild, 2/3 staða.
Heimilisfræði, 1/1 staða.
Handmennt (saumar), 2/3 staða.
Fossvogsskóli, sími 568 0200.
Með um 390 nemendur i 1.-7. bekk.
Alm. kennsla á yngsta stigi, tíu 2/3—1/1 stöð-
ur.
alm. kennsla á miðstigi, fjórar 2/3—1/1 stöður.
íþróttir, 1/1 staða.
Myndmennt, 2/3 staða.
Handmennt, 2/3 staða.
Grandaskóli, sími 561 1400.
Með um 475 nemendur í 1.-7. bekk.
Alm. kennsla í 1. bekk, 3 stöður.
Alm. kennsla í 2. bekk, 3 stöður.
Alm. kennsla í 3. bekk, 3 stöður.
Alm. kennsla í 4. bekk, 3 stöður.
Alm. kennsla í 5. bekk, 3 stöður.
Alm. kennsla í 6. bekk, 2 stöður.
Alm. kennsla í 7. bekk, 3 stöður.
Heimilisfræði.
Handmennt.
Tónmennt.
Sérkennsla.
Bókasafnskennsla.
Hagaskóli, sími 552 5611.
Með um 510 nemendur í 8.-10. bekk.
Handmennt (saumar), 1/2 staða.
Heimilisfræði 8. og 9. bekk, 2/3 staða.
Háteigsskóli, sími 530 4300.
Með um 380 nemendur í 1.-10. bekk.
Alm. kennsla á miðstigi, æskilegt að viðkom-
andi geti kennt dönsku og náttúrufræðigreinar,
2/3 staða.
Umsóknarfrestur er til 21. júní
Alm. kennsla á yngsta stigi,2 stöður.
Alm. kennsla á miðstigi, 3 stöður
Alm. kennsla á unglingastigi, 2 stöður.
Tónmennt, 1/1 staða.
Staða kennara við móttökudeild nýbúa, 1/1
staða
Húsaskóli, sími 567 6100.
Með um 510 nemendur í 1.-10. bekk.
Alm. kennsla í 3.-5. bekk, 3 stöður.
Stærðfræði og samfélagsfræði í unglingadeild,
1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 21. júní nk.
Alm. kennsla á yngsta stigi, 1/1 staða.
Heimilisfræði, 1.—10. bekk.
Klébergsskóli, sími 566 6083.
Með um 110 nemendur í 1.-10. bekk.
Alm. kennsla á yngsta og miðstigi, tvær 1/2
stöður.
Umsóknarfrestur er til 21. júní nk.
Langholtsskóli, sími 553 3188.
Með um 540 nemendur í 1.-10. bekk.
Alm. kennsla á yngsta og miðstigi, 2/3-1/1
stöður.
Myndmennt, 1/2 staða.
Tónmennt, 1/2—2/3 staða.
Sérkennsla, 1/1 staða.
Alm. kennsla á unglingastigi, æskilegar kennslu-
greinar: Danska, íslenska, stærðfræði og tölvu-
kennsla.
Laugamesskóli, sími 588 9500.
Með um 555 nemendur í 1.-7. bekk.
Alm. kennsla á yngsta og miðstigi, níu 1/1
stöður.
Tónmennt, 1/1 staða.
Alm. kennsla í sérdeild, 1/1 staða.
Melaskóli, sími 551 3004.
Með um 570 nemendur í 1.-7. bekk.
Alm. kennsla á miðstigi, 6 stöður.
Alm. kennsla á yngsta stigi, 3 stöður.
Alm. kennsla á yngsta stigi, tvær 2/3 stöður.
Alm. sérkennsla, 1/1 staða.
Alm. sérkennsla, 1/2 staða.
Sérkennsla í sérdeild, 1/1 staða.
Tónmennt, 1/1 staða.
Selásskóli, sími 567 2600.
Með um 425 nemendur í 1.-7. bekk.
í skólanum er að jafnaði unnið markvisst
þróunarstarf sem allir kennarar koma að. Sér-
stök áhersla er lögð á upplýsingatækni, um-
hverfismennt og útikennslu.
Alm. kennsla m/umsjón í 1. bekk, 2 stöður.
Alm. kennsla m/umsjón í 2. bekk, 2 stöður.
Alm. kennsla m/umsjón í 3. bekk, 2 stöður.
Alm. kennsla m/umsjón í 4. bekk, 2/3 staða.
Alm. kennsla m/umsjón í 5. bekk, 1/1 staða.
Alm. kennsla m/umsjón í 6. bekk, 1/1 staða.
Alm. kennsla m/umsjón í 7. bekk, 1/1 staða.
Sérkennsla, 4 stöður.
Handmennt (smíðar).
Bókasafnsfræðingur.
Seljaskóli, sími 557 7411.
Með um 690 nemendur í 1.-10. bekk.
Alm. kennsla á yngsta stigi, 4 stöður.
Alm. kennsla á miðstigi, 1/1 staða.
Alm. kennsla yngsta stig, 2/3 staða.
Mynd & handmennt, 1/1 staða.
Alm. kennsla á unglingastigi, danska og sam-
félagsgreinar, 1/1 staða.
Ölduselsskóli, sími 557 5522.
Með um 565 nemendur í 1.-10. bekk.
Sérkennsla, 1/1 staða.
Alm. kennsla í sérdeild, 3 stöður.
Alm. kennsla í 3. bekk, 1/1 staða.
Alm. kennsla í 4. bekk, 1/2 staða.
Alm. kennsla í 6. bekk, 1/1 staða.
Alm. kennsla í 7. bekk, 1/1 staða.
Tölvukennsla á yngsta og miðstigi, 1/2 staða.
Myndmennt, 2/3 staða.
Handmennt (smíðar), 1/1 staða.
Heimilisfræði, 1/2 staða.
Tónmennt, 1/2—1/1 staða.
Umsóknarfrestur er til 5. júlí nk.
Laun skv. kjarasamningum KÍ og HÍKog Launa-
nefndar sveitarfélaga.
Umsjón með lengdri viðveru felur í sér skipu-
lagningu og umsjón með lengdri viðveru 6—9
ára barna, æskilegt er að viðkomandi sé upp-
eldismenntaður.
Engjaskóli, sími 510 1300.
100% starf.
Umsóknarfrestur er til 14. júní nk.
Fossvogsskóli, sími 568 0200.
100% starf.
Umsóknarfrestur er til 21. júní nk.
Önnur störf.
Engjaskóli, sími 510 1300.
Starfsmaðurtil að annast kaffi og léttan hádeg-
isverð fyrir starfsfólk, 100% starf.
Skólaritari, 75% starf.
Umsóknarfrestur er til 14. júní.
Fossvogsskóli, sími 568 0200.
Stuðningsfulltrúar, til aðstoðar nemendum
í bekk, 50—100% störf, starfsmenn til að annast
gangavörslu, baðvörslu, þrif og aðstoða nem-
endur í leik og starfi, 100% störf.
Hagaskóli, sími 552 5611.
Starfsmaðurtil að sjá um léttan hádegisverð
fyrir nemendur, 75% starf.
Háteigsskóli, sími 530 4300.
Starfsmenn til að annast gangavörslu, bað-
vörslu, þrif og aðstoða nemendur í leik og
starfi, 50—100% störf.
Starfsmann (matartækni) til að sjá um léttan
hádegisverð fyrir nemendur.
Stuðningsfulltrúi, til aðstoðar nemendum í
bekk, 50% störf.
Starfsmaður, til að annast kaffi og léttan há-
degisverð fyrir starfsfólk.
Húsaskóli, sími 567 6100.
Ritari, 100% starf.
Starfsmenn til að annast gangavörslu, bað-
vörslu, þrif og aðstoða nemendur í leik og
starfi, 50—100% störf.
Starfsmenn í lengda viðveru eftir hádegi, æski-
legt er að viðkomandi sé uppeldismenntaður.
Klébergsskóli, sími 566 6083.
Starfsmenn til að annast gangavörslu, bað-
vörslu, þrif og aðstoða nemendur í leik og
starfi, 100% starf.
Laugamesskóli, sími 588 9500.
Starfsmaður í lengda viðveru, 100% starf.
Æskilegt er að viðkomandi sé með uppeldis-
menntun.
Melaskóli, sími 551 3004.
Starfsmaður, til að annast kaffi og léttan
hádegisverð fyrir starfsfólk, 100% starf.
Starfsmaðurtil að annast gangavörslu, bað-
vörslu og aðstoða nemendur í leik og starfi,
starfsmenn í lengda viðveru, starfsmann til
að sjá um léttan hádegisverð fyrir nemendur,
stuðningsfulltrúa til aðstoðar nemendum í
bekk.
Umsóknarfrestur er til 21. júní
Laun skv. kjarasamningum Reykjavikurborgar við viðkomandi
stéttarfélög.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is