Morgunblaðið - 06.06.1999, Page 7

Morgunblaðið - 06.06.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999 E 7 Leikskólar Reykjavíkur Lausar stöður hjá Leikskólum Reykjavíkur Það er markmið hjá Leikskóium Reykja- víkur að fjölga karl- mönnum i starfi hjá stofnuninni. Því eru karlmenn sérstaklega hvattir til að sækja um. ♦ -f ♦ Vakin er athygli á því að fáist ekki leikskóla- kennarar í ofangreindar stöður verða ráðnir starfs-menn með aðra uppeldismenntun og/eða reynslu. Meginmarkmið Leikskóla Reykjavíkur er að bæta og styrkja alla þjónustu við bömog foreldra þeirra. Þjónustan byggir á þekk- ingu á þörfum bamanna og á góðu faglegu starfi í náinni samvinnu við foreldrana. Hjá Leik- skólum Reykjavíkur starfa um 1800 starfsmenn og allt kapp er lagt á að fá dugmikið og áhugasamt fólk til starfa hjá metnaðarfullri stofnun. i ♦ Bakkaborg v/Blöndubakka Leitum eftir leikskólakennara í fullt starf frá og með haustinu. Leikskólinn leggur áherslu á jafnvægi og fjölbreytni í uppeldisstarfi. Nánari upplýsingar veitir Elín Erna Steinarsdóttir leikskólastjóri, í síma 557 1240 ♦ Drafnarborg v/Drafnarstíg. Leitum eftir leikskólakennurum til að sinna stöðum leikskólastjóra og deildarstjóra. Einnig vantar matráð sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Ingibjörg Eyfells leikskólastjóri, í síma 552 3727 ♦ Fellaborg , Völvufelli 9 Leitað er eftir leikskólakennara í fullt starf frá og með 12. júlí. Nánari upplýsingar veita Sigrún Unnur Einarsdóttir og Sigurlaug Vigdís Einarsdóttir leikskólastjórar, í síma 557 2660 + Funaborg , Funafold 42 Leitað er eftir leikskólakennara í hálfa stöðu e.h. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Jónsdóttir leikskólastjóri, í síma 587 9160 ♦ Heiðaborg v/Selásbraut Leitað er eftir leikskólakennara í fullt starf. Einnig vantar aðstoð í eldhús. Um er að ræða 75% stöðu. Nánari upplýsingar veitir Emilía Möller leikskólastjóri, í síma 557 7350 + Hulduheimar v/Vættarborgir Leitað er eftir leikskólakennara frá og með ágúst n.k. Leikskólinn leggur áherslu á val og hópastarf. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Markúsdóttir leikskólastjóri, í síma 586 1870 ♦ Sólbakki v/Vatnsmýrarveg Leitað er eftir leikskólakennara í 50% stöðu e.h. Einnig vantar matráð í 55% stöðu f.h. frá og með 15. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir Sigfríður L. Marínósdóttir leikskólastjóri, í síma 552 2725 + Sólhlíð v/Engihlíð Leitað er eftir leikskólakennara í stöðu deildarstjóra frá og með 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar veitir Elísabet Auðunsdóttir leikskólastjóri, í síma 551 4870 ♦ Suðurborg Suðurhólum 19 Leitað er eftir leikskólakennara í fullt starf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Elínborg Þorláksdóttir leikskólastjóri, í síma 557 3023 + Sunnuborg v/Sólheima Leitað er eftir leikskólakennara með haustinu. Nánari upplýsingar veitir Hrefna Sigurðardóttir leikskólastjóri, í síma 553 6385 + Ægisborg v/Ægissíðu Leitað er eftir leikskólakennara í stöðu aðstoðarleikskólastjóra. Leikskólinn leggur áherslu á val og hópastarf. Nánari upplýsingar veitir Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, í síma 551 4810 SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA AUSTURLANDI Eftirfarandi störf á Egilsstöðum eru laus til umsóknar Ráðgjafi á svæðisskrifstofu. Ráðgjafi sinnir ráðgjöf og skipulegur stoðþjónustu við fötluð börn og fjölskyldur þeirra. Um er að ræða 70—100% starf sem er laust 1. ágúst nk. eða eftir nánara samkomulagi. Gerð er krafa um menntun á sviði þroskaþjálfunar, félagsráð- gjafar eða sambærilega menntun. Æskilegt erað umsækjandi hafi reynslu í málefnum fatlaðra. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Þroskaþjálfar við sambýli. Um er að ræða heilar stöður eða hlutastöður sem veitast frá 1. september eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Þroskaþjálfi eða iðjuþjálfi við Hæfingu. Um er að ræða 50% starf sem er laust 1. sept- ember, umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Til greina kemur að ráða fólk með aðra menntun eða starfsreynslu í málefnum fatlaðra. Skrifstofustjóri Svæðisskrifstofu. Starfið felur í sér bókhaldsvinnu, launaafgreiðslu, af- greiðslu reikninga, eftirlit auk almennra skrif- stofustarfa. Um er að ræða 70% starf sem er laust frá og með 1. ágúst. Umsóknarfrestur er til 1. júlí nk. Starfsleiðbeinandi á stólpa, vinnustað fyrir fatlaða. Um er að ræða 100% starfshlutfall. Starfið felur í sér verkstjórn og stuðning við fatlað fólk í starfi. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af starfi með fötluðum. Umsóknarfrestur ertil 1. júlí nk. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Skriflegum umsóknum skal skilað til Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra, Austurlandi, pósthólf 124,700 Egilsstöðum. Umsóknir geta gilt í allt að 6 mánuði. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 471 1833. VERKEFN AST JÓRI Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins vill ráða sérfræðing til að vinna að úrvinnslu umsókna til Verkefnið felst einkum í skoðun, úrvinnslu og mati á við- skiptaáætlunum og öðrum innsendum gögnum er varða fjárfestingaverkefni. Þá getur komið til stjórnarseta í fyrir- tækjum sem fjárfest er í. sjóðsins. Æskilegt er að umsækjendur búi yfir þekkingu og reynslu í stjórnun og rekstri fyrirtækja ásamt menntun á tækni- og viðskiptasviði. í umsóknum þurfa að koma fram ítarlegar upplýsingar um menntun og starfsreynslu ásamt öðru er umsækjandinn telur skipta máli. Umsóknir skal senda til skrifstofu Nýsköp- unarsjóðs atvinnulífsins, Suðurlandsbraut 4,108 Reykjavík, merktar ?Starfsumsókn?. Umsóknarfrestur ertil 18. júní. Nánari upplýsingar veitir Smári Þórarinsson á skrifstofu Nýsköpunarsjóðs. Nýsköpunarsjóður starfar skv. lögum nr. 61/1997 og er hlutverk sjóðsins að stuðla að uppbyggingu og vexti íslensks atvinnulífs með því að taka þátt í fjárfestingum á sviði nýsköpunar og styðja við þróunar- og kynningarverkefni. [ þessu skyni er sjóðnum heimilt að leggja fram hlutafé, veita lán, ábyrgðir og styrki. NÝSKÓPUNARSJÓDUR Suðurlandsbraut 4 • Simi: 510 1800 • Fax: 510 1809 Eyrarsveit Kennarar Grunnskóli Eyrarsveitar, Grundarfirði óskar eftir að ráða kennara í almenna kennslu á ung- lingastigi, íþróttir og handmennt á næsta skólaári. Hringið og kannið málið! Nánari upplýsingar gefa Ragnheiður Þórar- insdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 438 6772 og Björg Ágústsdóttir sveitarstjóri í sima 438 6630. ~ Leikskólakennarar Leikskólinn Sólvellir, Grundarfirði óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa. Nánari upp- lýsingar gefur Sigríður H. Pálsdóttir leikskóla- stjóri í síma 438 6645 og 438 6953. Grundarfjörður erfallegt sveitarfélag á norðanverðu Snæfellsnesi, rúmlega 2ja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Ibúar Grundarfjarðartelja á tíunda hundraðið og hefurfjölgað mikið síðustu ár. Grundarfjörður er vaxandi byggðarlag og þar er næg atvinna. Á Grundarfirði starfar Grunnskóli Eyrarsveitar, með rúmlega 200 nemendur í 12 bekkjardeildum. í haust lýkur framkvæmdum við stækkun skólabyggingar, en skólinn er einsetinn. Við leitum að kenn- urum sem eru tilbúnir að gerast hluti af öflugum hópi á góðum vinnu- stað. Leikskólinn Sólvellir er tveggja deilda leikskóli með rúmlega 70 nem- endur með sveigjanlegri viðveru. Við skólann starfa þrír leikskólakenn- arar auk áhugasamra starfsmanna sem vilja fá fleiri leikskólakennara til starfa. Sjúkraþjálfari, bakari, aðrir! Langar ekki sjúkraþjálfara að koma og vinna hjá okkur á Grundarfirði? Góð aðstaða á nýrri heilsugæslustöð í Grundarfirði. Upplýsingar gefur Hildur Sæmundsdóttir, for- stjóri heilsugæslustöðvarinnar, í síma 438 6682. Ennfremur kjörið tækifæri fyrir bakara og ... Láttu á það reyna! Sveitarstjórinn í Grundarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.