Morgunblaðið - 06.06.1999, Blaðsíða 8
3 E SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
r
Markaðsstjóri
sb\risjóðurinn Sambands íslenskra sparisjóða
-fyrirþigogþtna
STARFSSVIÐ
sparisjóðanna
Vöru- og þjónustuþróun
Umsjón með fjárreiðum sameiginlegra markaðsmála
Aðstoð við sparisjóðina í einstökum verkefnum
Samskipti og samstarf við sparísjóðina og dótturfélög
þeirra
HÆFNISKRÖFUR
► Viðskiptamenntun eða sambæríleg menntun, gjaman
sérhæfing á sviði markaðsmála; framhaldsmenntun
erlendis æskileg
► Stjómunarreynsla, skipulagshæfileikar og sjálfstæð
Reynsla af markaðsstarfi nauðsynleg; reynsla af fjármála-
markaði æskileg
Mikil hæfni í mannlegum samskiptum, ásamt hæfni í
hópvinnu
Góð tölvukunnátta ásamt áhuga á nýtingu upplýsingakerfa
Áhugi á fjármálamarkaði og auga fyrír nýjungum em
nauðsynlegir eiginleikar vegna áherslu á vömþróun og
nýsköpun
Sparisjóðimir eru dreifðir um land allt og þarf viðkomandi að eiga náið samstarfvið þá alla.
Nær öll verkefni markaðsstjóra eru unnin í nánu samstarfi við starfsmenn einstakra sparisjóða.
Samband íslenskra sparisjóða leitar að
hæfileikaríkum einstaldingi til að stýra
sameiginlegum markaðsmálum
sparisjóðanna.
Samband íslenskra sparísjóða er
samstarfsvettvangur sparisjóðanna og sér um
möig sameiginleg málefni þeirra. Sparisjóðimir,
25 að tölu, mynda ásamt dótturfélögum sínum,
sem em Sparisjóðabanki íslands, Kaupþing,
Alþjóða Iffbyggingafélagið og SP-Fjármögnun,
eina öflugustu fiármálasamsteypu landsins.
Nánari upplýsingar veitir Jensína K. Böðvarsdóttir hjá
Gallup. Umsókn ásamt mynd þarfað berast
Ráðningarþjónustu Gallup jyrir mánudaginn lá.júnt n.k.
■ merkt „Markaðsstjóri fjármálafyrirtækja - 33393".
GALLUP
RAÐNINGARÞJONUSTA
Smiöjuvegi 72, 200 Kópavogi
Sími: 540 1000 Fax: 564 4166
Netfang: radningar@gallup.is
BÆJARSTJÓRI
Laus er til umsóknar staða bæjarstjóra í Stykkishólmi.
Starfssvið bæjarstjóra er sem hér segir:
1. Bæjarstjóri hefur með höndum daglega framkvæmdastjórn
bæjarfélagsins og fylgir eftir samþykktum og ákvörðunum bæjarstjórnar
hverju sinni.
2. í starfinu felst m.a. stefnumótun, markmiðasetning, yfirstjórn framkvæmda
og fjármála bæjarfélagsins.
3. Bæjarstjóri er æðsti yfirmaður starfsliðs bæjarins.
4. Bæjarstjóri gætir hagsmuna bæjarfélagsins út á við og annast samskipti við
stofnanir, fyrirtæki og samtök.
Ráðningarskilmálar:
Ráðning bæjarstjóra verður, í samræmi við sveitarstjórnarlög, til loka yfirstandandi
kjörtímabils þ.e. júní 2002.
Hæfniskröfur:
Við leitum að hæfum einstaklingi í þetta mikilvæga starf sem hefur þekkingu og
reynslu af stjórnunarstörfum og góð tök á mannlegum samskiptum. Reynsla og
þekking á málefnum sveitarfélaga er æskileg. Viðkomandi þarf að hafa frumkvæði
og áhuga á stjórnun og starfssemi bæjarins.
Skriflegar umsóknir óskast sendar til Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers
merktar „Bæjarstjóri Stykkishólms" fyrir 17. júní nk.
PRICB/VATeRHOUsEQoPERS §
Upplýsingar veita Þórir Þorvarðarson og Katrín S. Óladóttir hjá
Ráðningarþjónustu PricewaterhouseCoopers í síma 550 5300.
Netföng: thorir.thorvardarson@is.pwcglobaI.com
katrin.s.oladottir@is.pwcglobal.com
Höfðabakka 9
112 Reykjavík
Sími 550 5300
Bréfasími 550 5302
www.pwcglobal.com/is
Lausar stöður við
grunnskóla Seltjarnarness
skólaárið 1999-2000
Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða
hugmyndarika og metnaðarfulla starfsmenn.
Á Seltjarnarnesi eru um 730 nemendur í tveimur
grunnskólum, Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla.
Skólarnir eru einsetnir, starfsaðstaða er góð og þeir
eru vel búnir kennslutækjum. Starfsmönnum gefst
kostur á að vinna að umbóta- og nýbreytnistarfi í
skólunum.
í Valhúsaskóla er 8.-10. bekkur með rúmlega 200
nemendur. Skólastjóri er Sigfús Grétarsson,
vs. 561-2040, netfang sigfus@ismennt.is
• Við óskum eftir að ráða enskukennara
á unglingastig
• Við óskum ennfremur eftir að ráða þroskaþjálfa
eða uppeldismenntaðan starísmann til að vinna
með fötluðum nemanda í grunnskólum
Seltjarnarness.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum KÍ og
HÍK við Launanefnd sveitarfélaga. Auk þess hafa
verið gerðir samningar við kennara um viðbótar-
greiðslur fyrir vinnu til eflingar skólastarfs á
Seltjarnarnesi. Samningurinn gildir til 31. desember
2000.
Umsóknir berist til skólastjóra sem veita allar nánari
upplýsingar um stöðuna.
Við óskum sérstaklega eftir að ráða starfsfólk sem
er tilbúið til að takast á við spennandi en krefjandi
verkefni og telur sig vera frumkvöðla á sínu sviði.
1
| Umsóknarfrestur
| er til 14. júní 1999.
&
<
Grunnskólafulltrúi
Seltjarnarnesbær
■N
Brimborg Þórshamar er i eigu
Brimborgar hl. og er umboðsaðili á
Norðurlandi fyrir vörumerki þess.
Fyrirlækið rekur vara- og
aukahlutaverslun,fólksbílaverkstæði,
vörubíla- og vinnuvélaverkslæði,
smurstöð og dekkjaverkstæði.
Brimborg Þórshamar hóf starfssemi
haustið 1996 og eru starfsmenn fyrir-
tækisins í dag 14 talsins.
BIFVELAVIRKJAR
AKUREYRI
Brimborg Þórshamar óskar eftir að ráða
bifvélavirkja á fólksbíla- og
vörubílaverkstæði fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Bifvélavirkjun eða önnur sambærileg
menntun.
• Reynsla af sambærilegu starfi.
• Færni í mannlegum samskiptum
• Rík þjónustulund.
Nánari upplýsingar veita Jón Birgir
Guðmundsson og Sigríður Ólafsdóttir
í síma 461 4440.
Farið verður með urnsóknir
og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Vinsamlegast sendið umsóknirtil
Ráðgarðs fyrir 15. júní n.k. merktar:
„Brimborg Þórshamar - bifvélavirki"