Morgunblaðið - 06.06.1999, Blaðsíða 10
10 E SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÁ ,
UMSOKN
TIL
ATVINNU
Sölufulltrúi
fyrir matvöruverslanir
Fyrirtækið flytur inn og selur hreinlætisvörur og
hreingerningartæki.
Við leitum að vöskum og drífandi sölufulltrúa
til að sinna þjónustu við matvöruverslanir þ.e.
veita róðgjöf um vöruval, annast móttöku
pantana og frógang sölu auk þess að hafa
eftirlit með vöruframboði í verslunum. Sölu-
fulltrúi sinnir samskiptum við birgja og annast
söluóætlanir og tilboðsgerð.
Starfið krefst skipulagshæfni og sjólfstæðra
vinnubragða. Reynsla af sambærilegu er
nauðsynleg. Ahersla er lögð ó söluhæfileika,
snyrtimennsku, reglusemi og lipurð í
mannlegum samskiptum.
Sölufulltrúi
fyrir stofnanir og fyrirtæki
Við leitum jafnframt að dugmiklum og
framkvæmdaglöðum sölufulltrúa til að sinna
þjónustu við fyrirtæki og stofnanir, veita
róðgjöf um val ó hreingerningartækjum og
hreinlætisvörum ósamt því að leiðbeina um
notkun. Hann annast tilboðsgerð og gerir
óætlanir er varða sölu auk þess að sinna
samskiptum við birgja.
Starfið krefst sjólfstæðra og fagmannlegra
vinnubragða. Marktæk reynsla af sambæri-
legu er nauðsynleg auk góðrar enskukunnóttu
og færni í tölvunotkun. Ahersla er lögð ó hæfni
í mannlegum samskiptum, snyrtimennsku og
metnað til að gera vel í starfi.
Umsóknarfrestur vegna ofangreindra starfa er
til og með 11. júní n.k. Gengið verður fró
róðningum fljótlega. Fyrirtækið leggur
sölufulltrúumtil bifreiðartil notkunarístarfi.
Björk Bjarkadóttir veitir nónari upplýsingar.
Viðtalstímar eru fró kl. 10-13. Umsóknar-
eyðublöð eru fyrirliggjandi ó skrifstofunni, sem
eropinfrókl. 10-1 6 alla virka daga.
STRÁ ehf.
STARFSRÁÐNINGAR
GUÐNÝ HARÐARDÓTTIR
Mörkinni 3 -108 Reykjavik - sími 588 3031 - bréfsími 588 3044
Veitingahúsið
Skólabrú
sem nú er rekið af nýjum rekstraraðila, leitar
að freiðreiðslumanni og vönu aðstoðarfólki
í sal. Áhugasamir hafi samband við Guðmund
Halldórsson í síma 562 4455 mánudag milli
kl. 11-14.
Trésmiðir
Smiðir óskast við mótauppslátt og almenna
smíðavinnu. Framtíðarvinna.
Næg verkefni framundan.
#?#J EKF
sími 893 5610, Jóhann,
sími 898 1773, Finnur.
Bókin sem tekur á ráðningarferlinu í heild
Fæst í öllum helstu bókabúðum
Skífan ehf. óskar eftir að ráða
ræstingastjóra
Leitað er eftir ábyrgum, duglegum og samvisku-
sömum einstaklingi sem hefur skipulagshæfileika
þar sem hlutverk ræstingastjóra er að sjá um
ræstingu í starfsstöðvum Skífunnar.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar:
„S - 8151"
Lawyer-I inguist
The EFTA Court is established under the EEA Agreement
between the European Union and the three EFTA EEA States
Iceland, Liechtenstein and Norway. The working language of
the Court is English.
One position as Lawyer-linguist is available starting 1 Septem-
ber 1999, or as agreed upon. The appointment will be for a
fixed term of two to three years, renewable. The incumbent will
be involved with translation, case handling, legal editing and
research. Various administrative tasks may also be allotted.
Required background: A law degree. Perfect command of
Norwegian. Very good command of the English language.
Experience in working methods of intemational organizations
desirable. Knowledge of EEA/EC law is an asset.
Competetive employment conditions (level P.3), miscellan-
eous allowances and annual leave of 30 working days.
For further information and application form (No 1/99),
please contact:
EFTA Court
1, rue du Fort Thiingen, L-1499 LUXEMBOURG
Tel: (+352) 421 081 — Fax: (+352) 434 389
E mail: eftacourt@eftacourt.lu
Deadline for application: 30 June 1999
Further information on the EFTA Court can be found on
our homepage: http://www.efta.int/
EFTA-DÓMSTÓLLINN
Lögfræðingur
— þýðandi
EFTA-dómstólnum var komið á fót samkvæmt ákvæðum
Samningsins um Evrópska efnahagssvæðið og hefur lögsögu í
málum sem varða aðildaníkin, ísland, Liechtenstein og Nor-
eg. Vinnumálið er enska.
Ein staða lögfræðings-þýðanda er laus 1. september 1999 eða
eftir samkomulagi. Ráðið verður í stöðuna til tveggja eða
þriggja ára, með möguleika á endumýjun. Viðkomandi mun
sinna þýðingum, meðferð mála, lögfræðilegum yfirlestri og
rannsóknum. Einnig getur verið um að ræða ýmis stjómunar-
tengd störf.
Krafist er háskólaprófs í lögfræði, fullkomins valds á norsku
og mjög góðum tökum á enskri tungu. Reynsla af vinnuað-
ferðum alþjóðlegra stofnana er æskileg. Kunnátta í Evrópu-
rétti/EES-rétti er kostur.
Boðið er upp á samkeppnishæf starfskjör (þrep P.3), ýmsar
aukagreiðslur og árlegt 30 vinnudaga leyfi.
Frekari upplýsingar um stöðuna og umsóknareyðublöð
(nr. 1/99) fást hjá:
EFTA Court
1 me du Fort Thiingen. L-1499 Luxembourg.
Sími: 00 352 42 10 81. Símbréf: 00 352 43 43 89.
Netfang: eftacourt@eftacourt.lu
Umsóknarfrestur er til 30. júní 1999.
Nánari upplýsingar um EFTA-dómstólinn er að fínna á
heimasíðu okkar: htttp://www.efta.int/
Málningarvinna úti/inni
Málningarfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu
óskar eftir málurum og mönnum vönum
málningarvinnu.
Upplýsingar í síma 893 5537.
Stórutjarnaskóli
Ljósavatnsskarði S - Þing.
Grunnskólakennarar
í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði
vantar okkur grunnskólakennara til að
kenna íþróttir (u.þ.b. % staða)
og mynd- og handmennt (u.þ.b. 'h staða).
Umsóknarfrestur er til 18. júní.
Nánari upplýsingar veita Ólafur Arngrímsson,
skólastjóri, í símum 464 3356 og 464 3220 og
Þórhallur Bragason, aðstoðarskólastjóri,
í síma 464 3308.
Fiæðslumiðstöð
Reykjavíkur
Kennsluráðgjafi
óskast til starfa á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur
frá 1. ágúst nk.
Meginhlutverk kennsluráðgjafa er:
• Að veita kennurum og skólastjórum ráðgjöf
varðandi kennslu, bekkjarstarf o.fl. sem
tengist skólastarfi og sérsviði viðkomandi
ráðgjafa.
• Að skipuleggja námskeið og fræðslufundi
fyrir kennara.
• Að taka þátt í þróunarstarfi sem unnið er
í grunnskólum Reykjavíkur.
Kröfur til umsækjenda:
• Kennsluréttindi.
• Framhaldsmenntun og/eða reynsla t.d. í
upplýsinga- og tölvutækni eða á sviði list-
og verkgreina.
• Lipurð í mannlegum samskipum.
• Frumkvæði og skipulagshæfileikar.
Kennsluráðgjafi í
sérkennslu
óskasttil starfa á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur
frá 1. ágúst nk.
Meginhlutverk kennsluráðgjafa í sér-
kennslu er:
• Að hafa yfirsýn yfirframkvæmd og skipulag
sérkennslu í grunnskólum Reykjavíkur.
• Að veita ráðgjöf til kennara og skólastjóra
um kennslu einstakra nemenda og skipulag
sérkennslu í skólunum.
• Að vinna að þróun og uppbyggingarstarfi
í samstarfi við aðra fagaðila.
• Að taka þátt í stefnumótun á sviði sér-
kennslu.
• Að hafa umsjón með námskeiðum og
fræðslufundum fyrir sérkennara.
Kröfur til umsækjenda:
• Kennsluréttindi.
• Framhaldsmenntun í sérkennslu.
• Reynsla af sérkennslu á grunnskólastigi.
• Frumkvæði og skipulagshæfileikar
Upplýsingar gefa Anna Kristín Sigurðardóttir,
deildarstjóri kennsludeildar, aks@rvk.is, Arthur
Morthens, forstöðumaður þjónustusviðs, art-
hur@rvk.is og Ingunn Gísladóttir, starfsmanna-
stjóri, ingunng@rvk.is.
Umsóknarfrestur ertil 5. júlí 1999.
Laun skv. kjarasamningi KÍ og HÍK við launa-
nefnd sveitarfélaga
Umsóknir sendist á Fræðslumiðstöð Reykja-
víkur Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is