Morgunblaðið - 06.06.1999, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 06.06.1999, Blaðsíða 14
t14 E SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Djúpavogshreppur Tónlistarskólastjóri — kirkjuorganisti Djúpavogshreppur og sóknarnefnd Djúpavogs- sóknar óska eftir að ráða skólastjóra við Tón- listarskólann og organista við Djúpavogskirkju frá og með 1. ágúst 1999. Umsækjandi þarf að hafa góða tónlistarmennt- un, réttindi til kennslu í tónlist og góða færni sem organisti og kórstjóri. Launakjör við tón- skólann fara eftir kjarasamningum Launa- nefndar sveitarfélaga og Félags tónlistarkenn- ara og samkomulagi við sóknarnefnd. Upplýsingar um starfið eru veittar hjá Ragn- hildi Steingrímsdóttur, formanni sóknarnefnd- ar, í síma 478 8801 og á skrifstofu Djúpavogs- hrepps í síma 478 8834. Umsóknum skal skila á skrifstofu Djúpavogshrepps, Búlandi 3, fyrir 1. júlí 1999. Sveitarstjóri Djúpavogshrepps, formaður sóknarnefndar Djúpavogssóknar. MÝVATN SKÚTUSTAOAHREPI’UR Kennarar í Mývatnssveit eru grunnskóli og tóniistarskóli undir sama þaki. Þar er nýtt skólahús vel búið tölvum og með mjög góðri vinnuaðstöðu fyrir kennara. Nýtt íþróttahús, vel tækjum búið, og sundlaug er við skólann. Skólinn er einsetinn með mötuneyti. Á næsta skólaári verða nemendur á bilinu 70-80 í 1.-10. bekk. Okkur vantar kennara frá og með 1. ágúst 1999. Helstu kennslugreinar eru: íþróttir, tónmennt og tónlistarkennsla við Tónlistarskólann og almenn kennsla, aðallega á unglingastigi. Mývatnssveit er náttúruperla sem á sér engan líka jafnt að vetri sem sumri. Hvernig væri að slá til og a.m.k. fá upplýsing- ar? Umsóknarfrestur er til 18. júní 1999. Allar nánari upplýsingar veita skólastjóri í sím- um 464 4375 og 464 4379 og formaður skóla- nefndar í síma 464 4186. FJÖLBRAUTASKÓLI VESTURLANDS Á AKRANESI auglýsir: Kennsla í framhaldsskóla Kennarastöður í eftirtöldum greinum eru nú lausar til umsóknar: # Danska, heil staða. # Náttúrufræðigreinar, heil staða. # Stærðfræði, heil staða. # Kennsla á starfsbraut fyrir fatlaða, u.þ.b. hálf staða. (Getur hentað þroskaþjálfa, sérkennara eða almennum kennara). Umsóknarfrestur er til 24. júní. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranesi. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð. Upplýsingar veita skólameistari og aðstoðar- skólameistari í síma 431 2544. Skólameistari. Islandspóstur hf. er öflugt fyrirtæki á sviði póst- og dreifingarþjónustu. Hjá fyrirtækinu starfa um 1250 manns og er það einn stærsti vinnuveitandinn á tandinu. Laus störf íslandspóstur óskar eftir fólki til starfa í Póstmiðstöð við Ármúla 25. Um er að ræða meiraprófsbílstjóra og starfsmenn í ýmsar deildir. Nánari upplýsingar veitir Kristín V. Gísladóttir í síma 580 1280. Umsóknum skal skilað til Starfsmannaþjónustu Pósthússtræti 5 101 Reykjavík á eyðublöðum sem þar fást. íslandspóstur hf www.lidsauki.is Verið veikomin á heimasíðu okkar, þar sem í boði eru fjölmörg áhugaverð og spennandi störf. Atvinnurekendur jafnt sem umsækjendur eiga erindi á heimasíðuna. Fó/k og jbelrltf'ng Lidsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavík sfmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@lidsauki.is FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA HEILBRIGÐIS- SKÓLINN Ármúla 12, 708 Reykjavík • Stmi 581 4022 • Bréfasími: 568 0335 Heimas(>a: tomv.fa.it Stærðfræði Umsóknarfrestur um áður auglýsta heila stöðu í stærðfræði frá og með 1. ágúst næstkomandi erframlengdurtil 10. júní. Laun eru í samræmi við kjarasamninga HÍK og fjármálaráðuneytis- ins. Ekkki þarf að skila umsókn á sérstöku eyð- ublaði, en umsókn skal fylgja greinargerð um menntun og starfsferilsskrá. Umsókn skal skila á skrifstofu skólans. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 581 4022, netfang solvis@ismennt.is. Upplýsingar um skólann eru á heimasíðu hans, www.fa.is. Skólameistari. Málarar óskast strax lærðir eða vanir. Umsóknir skilist afgreiðslu Mbl. sem fyrst merktar: „M-200“ Radisson S4S SAGA HOTEL REYKjAVIK The difference is genuine. Smurbrauð Vanur og hugmyndaríkur starfsmaður óskast í smurbrauðsstofu okkar, vaktavinna. Morgunverðareldhús Viljum ráða starfsmann í morgunverðareldhús í framtíðarstarf. Vinnutími frá kl. 6.30 — 12.00. Áhugasamir vinsamlegast leggi inn umsóknir hjá starfsmannastjóra sem veitir nánari upplýs- ingar á staðnum eða í síma 525 9900 virka daga milli kl. 13.00-16.00. Radisson SAS Saga Hótel er reyklaus vinnu- staður. Hótel Saga erfrá og með 1. janúar 1999 hluti af Radisson SAS, alþjóðlegu hótelkeðjunni. Radisson SAS Hotels leggja áherslu á velferð starfsmanna, að ávalt sé hæfasta fólkið í hverju starfi og er alit starfsfólk þjálfað samkvæmt því. Innan Radisson SAS hótelkeðjunnar eru rúmlega 100 hótel í Evrópu, Asíu og N-Afríku, Aðalsmerki keðjunnar eru stöðluð þjónustuhugtök og miða öll að því að gera gesti sína 100% ánægða. RAFTEIKNING HF M RÁÐG.IAFARVERKFRÆDil'.'GAR /Sb CONSULTING ENGIMEERS Rafmagns- verkfræðingur/ Rafmagns- tæknifræðingur — stýring orkuvera Rafteikning hf. óskar eftir nýútskrifuðum raf- magnsverkfræðingi eða rafmagnstæknifræð- ingi til starfa við verkefni fyrir orkuver. Hönnun stýrilíkana, val á búnaði, gagnagrunnsvinnslu og gerð notendaviðmóts. Áhugasamir geta haft samband símleiðis eða sent bréf með menntunar- og starfsferilslýs- ingu (CV). Rafteikning hf., Borgartúni 17,105 Reykjavík, sími 520 1700. Tæknimaður í sjónvarpi Starf hljóðupptökumanns í tæknideild Sjón- varpsins er laus til umsóknar. • Menntun eða starfsreynsla í hljóðupptökum, sjónvarpstækni eða rafeindavirkjun er nauðsynleg. • Laun skv. samningum starfsmanna ríkisins. • Ráðningartími er frá miðjum ágúst. • Nánari upplýsingar gefur deildartjóri upp- tökudeildar í síma 515 3900. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, ber að skila til Sjónvarpsins, Laugavegi 176 eða í Útvarpshúsið, Efstaleiti 1, fyrir 16. júní nk. ÉEMM rMsútvárpíð Internet Money Þénaðu á Netinu • Frítt — e—áskrift • Frítt — Internet markaðsbók Sendu autt e-mail til: bg-marketing-subscribe@egroups.com

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.