Morgunblaðið - 06.06.1999, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999 E
FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURLANDS
Kennsla í FSu
Fjölbrautaskóli Suðurlands leitar eftir kennur-
um í eftirtalin störf á komandi skólaári:
Franska (hálf staða)
Sjúkralidagreinar (ein staða).
Spænska (stundakennsla á haustönn).
Viðskiptagreinar (ein staða).
Um laun fer skv. kjarasamningum HÍK/KÍ.
Nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma
482 2111.
Umsóknir berist skólameistara eigi síðar en
15. júní nk.
Skólameistari.
VERSLUNIN
LYSTADÚN
■• SNÆLAND
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráða duglegan og laghentan
starfsmann í vinnslusal okkar.
Um er að ræða vinnu við svampskurð og lager-
störf. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir
um að skila umsóknum sínum í afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt Framtíðarstarf -1999
fyrir Iaugardaginn12.06.99.
Sölustjóri/
fasteignasala
Öflug og reynd fasteignasala óskar eftir að
ráða sölustjóra. Viðkomandi þarf að hafa
reynslu af fasteignasölu, geta skipulagt verkefi
með öðrum og hafa söluhæfileika. Menntun
æskileg af sama eða svipuðu sviði.
Boðið er upp á líflegt og glæsilegt umhverfi
í nýjum húsakynnum með vel menntuðu sam-
starfsfólki.
Viðkomandi leggi inn umsögn til afgreiðsiu
Mbl. merkt: „Sala — 1327" sem fyrst.
Náttúrufræðingur
Náttúruvernd ríkisins óskar eftir að ráða
náttúrufræðing til að vinna að verkefnum er
tengjast mannvirkja- og skipulagsmálum, 1/2
starf, og fræðslumálum, 1/2 starf.
Umsóknarfrestur ertil 21. júní 1999. Upplýs-
ingar veita sviðsstjórar og forstjóri í síma
562 7855. Umsóknir berist Náttúruvernd ríkis-
ins, Hlemmi 3, 105 Reykjavík.
Sölumaður
Við leitum að góðum sölumanni. Hann þarf
að geta unnið sjálfstætt, vera drífandi en með
góða þjónustulund og koma vel fyrir. Viðkom-
andi þarf að hafa góða tölvukunnáttu, hafa
bílpróf og reynsla af sjómennsku er mjög æski-
leg.
Starfið erfjölbreytt og líflegt og felst að nokkru
í söluferðum út á land. Um er að ræða framtíð-
arstarf fyrir réttan aðila.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 12. júní
merktar: „Sölumaður — 8121".
UPPEtoUN 11 I
Starfsfólk óskast
Uppröðun ehf. erfyrirtæki sem þjónustar stóra
keðju matvöruverslana í Reykjavík. Við leitum
eftir starfsfólki sem vant er uppröðun í mat-
vöruverslanir. Um erað ræða bæði heilsdags
störf og hálfsdags störf. Áhugasamir sendi
upplýsingar um nafn og fyrri störf til afgreiðslu
Mbl. merkt: „Uppröðun" fyrir 12. júní.
Byggingaverk-
fræðingur
Verkfræðistofa á höfuðborgarsvæðinu óskar
eftir að ráða byggingaverkfræðing eða tækni-
fræðing til starfa. Reynsla við hönnun, (3—5
ár), æskileg. Þekking á AutoCad nauðsynleg.
Áhugasamir sendi umsóknirtil afgreiðslu Mbl.,
fyrir 11. júní, með upplýsingum um menntun
og starfsreynslu, merktar: „Bygg — 2000".
^mýri
Leikskólakennara og/eða annað uppeldis-
menntað fólk vantar til starfa við leikskól-
ann Mýri.
Á leikskólanum Mýri eru 40 börn í senn á þremur aldursskiptum
deildum. Leikskólinn er í gömlu, fallegu fjögurra hæða húsi í Litla-
Skerjafirði. Þar er mikið lagt upp úr foreldrasamvinnu og góðum
samskiptum.
Upplýsingar veitir Unnur, leikskólastjóri, í sím-
um 562 5044/46.
Framleiðslustjóri
Öflugt og framsækið framleiðslufyrirtæki í mat-
vælaframleiðslu, staðsett í Reykjavík, óskar
eftir að ráða framleiðslustjóra.
Æskileg menntun er verk- eða tæknifræði á
rekstrarsviði (eða sambærilegu).
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf
í góðu starfsumhverfi.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. merkt:
„S — 528" fyrir 14. júní.
Framtíðarstarf
Nú er Jón Valur að hverfa til fyrri starfa, (hann
er kennari), og vantar okkur góðan mann í hans
stað. Hér er um að ræða framtíðarstarf fyrir
duglegan mann í þrifalegum iðnaði.
^PAPPÍR HF
Kaplahrauni 13, Hafnarfirði,
sími 565 2217.
Spennandi starf/
miklir möguleikar
Vid sjáumst...ehf óskar eftir sölumanni/konu
til að selja mjög vandaðar auglýsingavörur.
Eigin bifreið (æskilegt), laun byggjast á sölu.
Ef þú telur þig vera þá réttu/þann rétta, vinsam-
legast hafðu þá samband við okkur í síma
555 4350.
Sporhömrum 3, s. 567 8555
Óskum eftir hársnyrtimeistara eða -sveini í
hlutastarf samkvæmt samkomulagi. Einnig
óskum við eftir hársnyrtinema á 2. eða 3 ári.
Reyklaus vinnustaður.
Uppl. í síma 564 4169, mán. 7. júní eftir kl. 12.
Hár & Hitt, Sporhömrum 3.
Snittvélina ehf.
vantar pípulagningamenn til starfa.
Mikil vinna í sumar.
Einnig menn til að taka að sér einstök verk.
Nemendur úr grunndeild málmiðnaðar Iðnskól-
ans: Gettekið á reynslutíma með samning í huga.
Símar 892 3639 og 555 3137, fax 565 3167.
Ólafur Guðmundsson,
pípulagningameistari.
Aðstoð á tannlækna-
stofu
Aðstoð vantar á tannlæknastofu frá miðjum
ágúst nk. Starfið er u.þ.b. 60% starf.
Umsóknir, með uppl. um aldur, menntun og
fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. merktar:
„T — 8132" í síðasta lagi fyrir 11. júní nk.
Viltu léttast, auka
orku og bæta líðan?
Frábær árangur. Ráðgjöf, aðhald og stuðningur
hjúkrunarfræðings, blóðþrýstings- og púlsmæl-
ing. Hentar einstakl./hópum. 100% trúnaður.
Hafðu samband í s. 565 4801/698 3255, Guðrún.
Hársnyrtistofan Ópus
óskar eftir að ráða duglegan og reglusaman
hársnyrtisvein í hálfsdagsstarf frá og með
mánaðamótum júlí—ágúst.
Umsóknir ásamt síma, aldri, starfsreynslu og
meðmælum sendisttil Hársnyrtistofunnar
Ópus, Breiðumörk 2, 810 Hveragerði.
Ertu metnaðargjörn?
Elskarðu að ferðast? Ertu samviskusamur/söm
og áreiðanleg/ur en ert ekki með þau laun sem
þú vildir hafa? Viltu geta vaxið með fyrirtæki
í sífelldum vexti á heimsmælikvarða? Ef þetta
á við þig, hafðu þá samband í síma 698 3444. -
Þekking á Interneti og tungumálum mjög æskileg.
Ritari óskast
Lítið þjónustufyrirtæki leitar að fjölhæfum rit-
ara í fullt starf til að annast afgreiðslu við-
skiptavina og símvörslu auk hefðbundinna
ritarastarfa. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf fljótlega, hafa góða þjónustulund og helst
að kunna á t.d. Exel og Word.
Áhugasamir sendi inn umsóknir til afgreiðslu
Mbl. fyrir 11. júní merktar: „R — 8146".
Trésmiðir
Óskum eftir trésmiðum til starfa sem fyrst.
Framtíðarvinna.
Upplýsingar í símum 511 1522 og 892 5606.
Bílaryðvörn
Óskum eftir að ráða góðan og duglegan starfs-
kraft í ryðvörn.
Bílaryðvörn hf.,
Bíldshöfða 5,
sími 587 1390.
Kórstjórnendur
Laus er til umsóknar staða sjórnanda Kvenna-
kórs Hafnarfjarðar frá og með 1. sept. nk.
Umsóknist berist afgreiðslu Mbl. merkt:
„Kór - 8101" fyrir 1. júlí.
Nánari upplýsingar í síma 565 2565.
Eykt ehf
Byggingaverktakar
Kjötvinnsla
Framsækin kjötvinnsla í örum vexti óskar eftir
kjötiðnaðarmönnum, kjötskurðarmönnum,
starfsfólki í pökkun og frágang og aðstoðarfólki
í sal.
Áhugasamir sendi upplýsingar um menntun
og fyrri störf til afgreiðslu Mbl. merkt: „ESJA",
fyrir fimmtudaginn 10. júní nk.
Sölumaður í skiltagerð
Skiltagerð á höfuðborgarsvæðinu óskareftir
að ráða sölumann til starfa nú þegar.
Framtíðarstarf fyrir góðan einstakling.
Upplýsingar veitir Björn í síma 896 8934.
Ritari
Ritari óskast í hálft eða fullt framtíðarstarf á
lækningastofu. Þarf að geta hafið störf 1. júlí.
Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar:
„Ritari", fyrir 18. júní.