Morgunblaðið - 06.06.1999, Page 18
V18 E SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Au-pair—Suður Svíþjóð
Við erum íslensk læknishjón á leið í sérnám
til Malmö og leitum að góðri Au-pair stúlku
til að gæta 1 og 3 ára barna í hálft til eitt ár.
Góð laun og aðstaða í boði. Þarf að geta byrjað
í lok ágúst 99. Skrifleg svör sendist á afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt „Stórasystir,,
Nánari upplýsingar í síma 564 3439.
Alþjóðlegt stórfyrirtæki
verður opnað formlega á íslandi 12. júní.
Brádvantar dreifingaraðila.
Einstakt tækifæri. Góð laun fyrir duglegt fólk.
Aðeins áhugasamir hafi samband.
Upplýsingar eru veittar í síma 555 1746,
e-mail hronni@hotmail.com.
Vantar klippara
hraðvirka, vandvirka, trausta, frjóa og flotta
á unga stofu í Kringlunni.
Sími 695 2205, NONNI.
Quest.
Málari
óskast í vinnu sem fyrst. Aðeins vanur maður
kemurtil greina. Framtíðarstarf. Góð laun í boði.
ÍS-MÁL ehf..
ATVIISIIMA ÓSKAST
Húsasmíðameistari
Get bætt við mig verkefnum.
Mikil reynsla á öllum sviðum bygginga.
Er með 5 manna vinnuflokk.
Þorsteinn Einarsson, sími 892 9055.
Myndlistarmaður
með mikla reynslu í umbroti og grafískri hönnun
óskar eftir atvinnu sem tengist myndgerð og
hönnun. Upplýsingar í síma 869 4869.
símar 898 3123 og 561 9898.
AUBLYSIIMGA
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skrifstofuhúsnæði til leigu
Gott 122fm skrifstofuhúsnæði í góðu lyftuhúsi
við Suðurlandsbraut. Húsnæðið er innréttað
í dag með fjórum skrifstofum, móttöku og
kaffiaðstöðu. Góð sameign og gott aðgengi.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmertil
afgreiðslu Mbl. merkt: „LD — 160" fyrir kl.
14.00 miðvikudaginn 9. júní nk.
Atvinnuhúsnæði
Dalvegur — Kópavogur.
Vorum að fá í einkasölu 207 fm vel skipulagt
iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á þessum eftir-
sótta stað nálægt Smáranum. Húsnæðið er
laust til afhendingar, verð 16,5 millj. Áhv.
6 millj. 6% vextir.
Bíldshöfði verslunarhúsnæði.
Höfum fengið í einkasölu 740 fm iðnaðar-,
verslunar- og skrifstofuhúsnæði. Hluti hús-
næðisins er í útleigu og er hægt að skipta hús-
næðinu niður í fleiri einingar.
Verð 51,8 millj. Áhv. 12 millj. Vextir
6,95%.
Þóroddsstaðir — glæsileg eign í hjarta
Reykjavíkur. Vorum að fá í sölu þetta þekkta
íbúðar- og atvinnuhúsn. í Skógarhlíðinni. I
helmingi hússins er glæsil. 6 herb. íbúð með
nýju eldhúsi, harðviðargólf og arni. í kj. er
möguleika á íbúð með sérinngangi. í hinum
helmingi hússins er nú vandað skrifstofuhúsn.
á þremur hæðum þar sem gamli burstastíllinn
*nýtur sín efst. Húsið býður upp á margskonar
notkunarmöguleika, s.s. heimili, skrifstofur
t.d. fyrir lögfræðinga, arkitekta o.fl. Hægt væri
að skipta húsinu í allt að 5 íbúðir. Verð 39,5
millj. Leiga kemurtil greina.
Valhöll, atvinnuhúsasala,
Síðumúla 27, sími 588 4477,
sölustjóri ísak Jóhannsson,
gsm 897 4868.
Atvinnuhúsnæði til leigu
Smárinn — Kópavogi.
Til leigu 400 m2 glæsilegt nýtt atvinnuhúsnæði
(verslunarhúsnæði) mjög vel staðsett við Dal-
veg í Kópavogi, góð lofthæð, frá 6 til 10 metra,
möguleiki á millilofti.
Smárinn — Kópavogi
Til leigu 413 m2 nýtt verslunarhúsnæði á frá-
bærum stað við Dalveg í Kópavogi, hægt er
að skipta þessu plássi í tvö pláss, annars vegar
137,4 m2 og hins vegar 275,5 m.
Skútuvogur — jarðhæð
Til leigu ca 220 fm pláss á jarðhæð, frábær
staðsetning, góð innkeyrsludyrtil afhendingar
strax. Einstaklega gott húsnæði fyrir heildversl-
anir.
STÓREIGN
FASTEIGNASALA
Sími 55 12345
Viðskiptahúsið
Atvinnuhúsnæði, skip og kvóti
568 2323 og 863 6323
Loðna, vantar aflahlutdeild í loðnu í skiptum
fyrir aflahlutdeild í þorski.
29 m togbátur, vantar togbát m/kvóta.
42 m togbátur, vantar 42 m togbát.
Plastoshúsið, 4.886 fm iðnaðarhúsnæði,
Suðurhrauni 3, Molduhrauni, Gbæ, ertil sölu.
Akóplast vantar 500—900 fm á höfuðborg-
arsvæðinu sem mætti vera greiðsla upp í Plast-
oshúsið.
Sjúkraþjálfunarstöd vantar 250—300 fm
á svæði 108 eða nágrenni. „Leiga eða kaup".
Til leigu eða sölu
atvinnuhúsnæði í byggingu að Viðarhöfða 6.
480 fm á jarðhæð, lofthæð 4.5 m. Innkeyrslu-
dyr 4.3 x 4.8m. Afhendist tilbúið undir máln-
ingu án rafmagns og hita. Öll sameign frá-
gengin. Bílastæði eru malbikuð með hita.
T7jp 'VT' A Þórarinn Jónsson hdl.
I » _ _ AS?T 4,7^- Lögg. fasteigna- og skipasali.
AU Ö 1 Sími: 55-18000 ; Fax: 55-11160
ÍBÚÐ - HÚSAFELL Vitastfg 13 - 101 Reykjavfk
Skrifstofupláss til leigu
Um er að ræða þrjú skrifstofuherbergi í glæsi-
legum nýjum húsakynnum í Múlaverfi. Þrjú
sérherbergi, tvö 25 fm nettó og eitt 18 fm nettó,
auksameignar. Möguleiki að samnýta fundar-
herbergi, eldhús og móttöku.
Hentugt fyrir lögmenn, endurskoðendur eða
fasteignasala.
Svör beristtil afgreiðslu Mbl. merkt: „Gott
pláss 99".
Skrifstofu- og
verslunarhúsnæði
Gott skrifstofu- og verslunarhúsnæði á besta
stað í Garðabæ til leigu. Laust fljótlega.
Upplýsingar í síma 565 6900.
Flugumýri — Mosfellsbæ
Höfum til sölu eða leigu 300 fm iðnaðar-
húsnæði á besta stað í Flugumýri í Mosfellsbæ.
Laust strax.
Upplýsingar gefur Haukur í síma 896 6556.
Skeifan fasteignamiðlun,
sími 568 5556.
BÍLAR
Mercedes Benz
— árgerð 1998 til sölu
Mercedes Benz 230 SLK Kompressor, árgerð
1998. Ekinn aðeins 2.500 km (sem nýr). Dag-
Ijósabúnaður, mælirfyrir útihita. Leðurklætt
stýri og gírstöng. Loftpúðarf. ökumann og
farþega, einnig loftpúðar í framhurðum. ABS
hemlakerfi, ASR spólvörn. Hlífðarpanna undir
vél og gírkassa. Fjarstýrðar samlæsingar með
þjófavörn. MB útvarp með geislaspilara, BOSE
hljómkerfi. Rafhituð framsæti. Álfelgur.
Verð 4.250 þús.
Upplýsingar í dag, sunnudag, í síma
892 8688 milli kl. 14.00 og 17.00.
FÉLAGSSTARF
Ferðaklúbburinn
4X4
Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 7.
júní kl. 20 á Hótel Loftleiðum.
Meðal fundarefnis er kynning á ferðum
sumarsins.
Leiðangursmenn frá Grænlandsleiðangrinum
lýsa ferðinni í máli og myndum og svara fyrir-
spurnum. Allir velkomnir.
Stjórnin.
HÚ5NÆBI í BOBI
Til leigu á Seltjarnarnesi
Nýlegt raðhús m/húsgögnum til leigu frá
1. ágúst 1999 til 1. febrúar 2000.
Vinsamlegast sendið upplýsingar um fjölskyldu-
stærð og hagi til afgreiðslu Mbl. fyrir 15. júní,
merktar: „L — 8136".