Morgunblaðið - 06.06.1999, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999 E 19 r
Til leigu stúdíóíbúð
Ca 50 fm, 2ja herb. í eldra húsi í miðb. Óskað
er eftir 3ja mán. fyrirframgreiðslu ásamt trygg-
ingavíxli. Einungis reyklaust og reglusamt fólk
kemur til greina. Frestur til að skiia tilboðum á
afgr. Mbl. ertil 10. júní, merktum: „S — 8142".
Til leigu
einstaklingsíbúðir (stúdíó) með húsgögnum
og öllum búnaði í hjarta borgarinnar.
Langtímaleiga möguleg.
Áhugasamir sendi nafn og símanúmer í póst-
hólf 1100, 121 Reykjavík, merkt: „íbúðir".
íbúð í Kaupmannahöfn
íbúðtil leigu fyrirferðamenn á besta stað í
miðborg Kaupmannahafnar. Verð d. kr. 3.500
á viku. Upplýsingar í síma (0045) 33 11 66 39
og (0045) 23 61 54 13.
HÚSNÆQI ÓSKAST
(>
brimborg
íbúð — raðhús óskast
Brimborg óskar eftir íbúð eða raðhúsi fyrir
starfsmann sinn (reyklaus 4ra manna fjöl-
skylda) í Árbæjar- eða Ártúnsholti sem fyrst.
Leigutími u.þ.b. 1 ár.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið.
Sími 515 7088 frá kl. 9.00-13.00 Margrét eða
GSM 895 6652.
Húsnæði óskast
Fjögurra manna fjölskylda, hjón og tvær dætur,
óska eftir húsi eða íbúð á leigu, helst á svæði
108. Leigutími frá 1. ágúst (jafnvel fyrr) og í 1 —2
ár. Vinsamlega hafið samband í síma 553 1640
eða 894 4320.
KENNSLA
Höfðabakka 9*112 Reykjavik • Sími 577 1400
Bréfasími 577 1401 • Internet heimasíða: http://www.ti.is/
Nám í rafmagnsdeild
Rafmagnstæknifræði
Rafmagnstæknifræði er 3 V2 árs nám á há-
skólastigi og lýkur með B.Sc. gráðu.
Hefur þú áhuga á nútímatækni og tölvum?
Þá er rafmagnstæknifræði rétta námið fyrir
þig-
Hefur þú áhuga á að starfa við upplýsinga-
tækni?
Þá geturfyrsta árið í rafmagnstæknifræði
opnað þér leið til B.Sc. gráðu í upplýsinga-
tæknifræði.
Rafiðnfræði
Rafiðnfræði er 11/2 árs nám. Til að útskrifast
með starfsheitið rafiðnfræðingur þarf nem-
andi að hafa lokið sveinsprófi í viðeigandi
rafiðngrein (rafvirkjun, rafvélavirkjun,
raforkuvirkjun eða rafeindavirkjun).
Hefur þú áhuga á að mennta þig frekar í
rafiðnaði?
Þá er rafiðnfræði rétta námið fyrir þig.
Nánari upplýsingar fást hjá deildarstjóra eða
námsráðgjafa í síma 577 1400.
Allt nám í Tækniskóla íslands er lánshæft
hjá LÍN.
^rá Bændaskólanum á
<á§||§|? Hvanneyri
Bændaskólinn á Hvanneyri býður upp á fjöl-
breytt nám á sviði landbúnaðar.
Starfsmenntun í
landbúnaði (búfræði)
Bændadeild skólans býðurfjölbreytta starfs-
menntun í landbúnaði með áherslu á naut-
griparækt og sauðfjárrækt.
Inntökuskilyrði eru 36 einingar úr framhalds-
skóla, 18 ára aldurtakmark auk starfsþjálfunar
við landbúnaðarstörf, eða 21 árs lágmarksald-
ur auk góðrar starfsreynslu og starfshæfni.
Námstími er fjórar annir, þrjár á Hvanneyri og
ein í verknámi undir handleiðslu bónda. Stúd-
entar geta lokið náminu á einu ári. Námið er
lánshæft samkvæmt lánareglum LÍN.
• Búfræðinámið er lifandi starfsnám í nánum
tengslum við atvinnuveginn og rannsókna-
og leiðbeiningaþjónustu hans.
• Búfræðinámið ertraustur undirbúningur
þeim sem hyggja á búskap.
• Búfræðinámið er góður undirbúningur að
háskólanámi í búvísindum.
• Búfræðingar hafa að námi loknu atvinnu-
möguleika í landbúnaði.
Umsóknir um innritun haustid 1999 berist
skólastjóra fyrir 30. júní nk.
Búfræðinám í fjarnámi
Bændaskólinn býður einnig starfsmenntun í
landbúnaði sem fjarnám. í fjarnámi er unnt að
Ijúka búfræðiprófi eða einstökum námsgreinum.
• Búfræðinám er spennandi valkostur þeirra
sem ekki eiga kost á að stunda reglubundið
búfræðinám.
• Búfræðinám í fjarnámi hentar vel til að bæta
við búfræðiþekkingu sína.
• Búfræðinám í fjarnámi hentar vel starfandi
bændum.
Umsóknir um innritun haustið 1999 berist
skólastjóra fyrir 15. júlí nk.
Allar nánari upplýsingar um nám við Bænda-
skólann á Hvanneyri fást í síma 437 0000 eða
á heimasíðu skólans http://www.hvanneyri.is/.
Samskiptamiöstöð
heyrnaríausra og hcyrnarskcrtra
Leikjanámskeið á táknmáli
Leikjanámskeið á táknmáli verður haldið fyrir
börn á aldrinum 4ra —12 ára. Námskeiðið er
sérstaklega ætlað heyrnarlausum og heyrnar-
skertum börnum og heyrandi börnum sem
tengjast þeim. Námskeiðið stendur í eina viku
21.-25. júní frá kl. 9.00-15.00. Verð kr. 3.500.
Skráning í síma 562 7702 milli kl. 8.00 og 16.00.
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra
og heyrnarskertra,
Sjómannaskólanum v/Háteigsveg,
105 Reykjavík.
TIL SÖLU
Borgarnes
Til sölu erfasteignin að Egilsgötu 19, Borgar-
nesi. Til margra ára hefur þar m.a. verið brauð-
gerð Kaupfélags Borgfirðinga og nú Geira-
bakarí. Til afhendingar strax. Eignin er á þrem-
ur hæðum, samtals um 500 fm. Fasteignamat
kr. 15.000.000 og brunabótamat kr. 32.000.000.
Á 1. hæð hefur verið verslun, á 2. hæð brauð-
gerð og á 3. hæð skrifstofa og íbúð. Auðvelt
er að breyta allri eigninni í íbúðir en útsýni er
mikið og fallegt. Ásett verð kr. 20.000.000.
Allar nánari upplýsingar fást hjá undirrituðum.
Ingi Tryggvason hdl.,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
Borgarbraut 61, Borgarnesi,
sími 437 1700, fax 437 1017.
► )
LÖGMENN
HAFNARFIR ÐI
Bjarni S. Ásgeirsson hrl.
Ingi H. Sigurösson hdl.
Ólafur Rafnsson hdl.
Til sölu
trésmíðaverkstæði á höfuðborgarsvæð-
inu, sérhæft í framleiðslu innihurða
Lögmönnum Hafnarfirði ehf. hefur verið falið
að selja gott trésmíðaverkstæði á höfuðborgar-
svæðinu. Um er að ræða trésmíðaverkstæði,
sérhæft í framleiðslu innihurða. Verkstæðið
er mjög vel tækjum búið og með góða verk-
efnastöðu og staðsett í 1.000 fm leiguhúsnæði.
Upplýsingar gefur Bjarni S. Ásgeirsson hrl.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Lögmenn Hafnarfirði ehf.,
Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði.
Fyrirtæki til sölu
Sérverslun í Kringlunni.
Vorum að fá í einkasölu glæsilega gjafavöru-
verslun mjög vel staðsetta í Kringlunni 8—2.
Um er að ræða þekkta verslun með mörg góð
umboð í gjafavöru. Einstakt tækifæri. Allar
nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar.
Til leigu eða sölu húsnæði undir sölu-
turn, myndbandaleigu og grill
Um er að ræða 120 m2 nýtt húsnæði mjög vel
staðsett í nýju íbúðarhverfi. í sama kjarna er
rekin matvöruverslun (klukkubúð), hárgreiðslu-
stofa o.fl. Allar nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu okkar.
STÓREIBN
FASTEI G NASALA
Sími 55 12345
Trésmíðavélar
Timburiðjan hf., Smiðsbúð Garðabæ, er að
hætta störfum og eru því allar vélar og tæki
til sölu og sýnis á verkstæðinu í dag, sunnu-
daginn 6. júní, og næstu daga. Meðal annars:
SCM Sandya LL 110 þykktarslípivél
IDM kantlímingarvél
KALMAG spónlagningarpressa
SAMCO yfirfræsari
OMGA 630 bútsög
PSA loftpressa
Framdrif
Kantslípivél
SCM T100 borðfræsari
Verkfæri o.fl.
Vélar og tæki verða til afgreiðslu um miðjan
júní.
Iðnvélar hf.,
s. 565 5055.
Deco harð-parket 12000
• Vilt þú að gólfið þitt sé eins og nýtt eftir 10
ára notkun?
• Deco parket með 12000 snúninga Taper
vottun, ótrúlega slitþolið og fallegt parket.
Eik, beyki, frönsk eik, merbau, antik-beyki.
Verð aðeins 1.650 kr. m2. Deco parketlistar
6 cm háir, verð 270 kr. m/parketi.
Þar sem álagið er mest er Deco best.
Heild
Sundaborg 1, sími 588 4488.
*
Fyrirtæki
Lítið sölu- og þjónustufyrirtæki í sjávarút-
vegsgeiranum til sölu. Góð sambönd. Hentar
vel fyrir einn mann eða viðbót með öðru.
Nafn og símanúmer leggist inn á afgreiðslu t.
Mbl., merkt: „Möguleiki — 8141", fyrir 14. júní.