Morgunblaðið - 06.06.1999, Síða 22
*22 E SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
c
Landsvirkjun
ÚTBOÐ
Viðbygging og lagnastokkur vegna
stöðvarnotkunar
Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum
í smíði viðbyggingar og lagnastokks vegna
stöðvarnotkunar Búrfellsstöðvar, í samræmi
við útboðsgögn BÚR-21.
Helstu kennistærðir:
Steypumót 625 m2
Steypustyrktarstál 14.500 kg
Steinsteypa 135 m3
Tengijárn 350 stk.
Stálsmíði 16.000 kg
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík,
frá og með mánudeginum 7. júní 1999 gegn
óafturkræfu gjaldi krónur 1.000 fyrir hvert
eintak.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14:00
þriðjudaginn 21. júní 1999, þar sem þau
verða opnuð og lesin upp að viðstöddum
fulltrúum þeirra bjóðenda, sem þess óska.
Útboð
Tilboð óskast í „Fráveitu- og hreinsi-
mannvirki við Blöndu".
Blönduósbær óskar eftir tilboðum í „Fráveitu
■*og hreinsimannvirki við Blöndu".
Helstu magntölur:
Jarðvinna, fyllingar
grjótvörn
frárennslislagnir PEH
250-630 mm.
Hreinsistöð 140 m2.
16.000 m3,
2.000 m3,
1800 metrar með
skurðum.
614 m3, fullfrágengin
með öllum búnaði.
Verki skal að fullu lokið 1. október árið 2000.
Útboðsgögn verða seld á kr. 7.000 á skrifstofu
Blönduóssbæjar, Húnabraut 6, Blönduósi, sími
455 4700 og hjá Verkfræðistofu Þráins Ragn-
arssonar, Dalatanga 9, Mosfellsbæ, sími
> 397 7689.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Blönduós-
bæjar kl. 11.00 þriðjudaginn 22. júní 1999.
Bæjartæknifræðingurinn,
Blönduósi.
Hafnarfjarðarbær
Útboð
Einsetning Setbergsskóla — 4. áfangi
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í bygg-
ingu viðbyggingar við Setbergsskóla. Verkið
miðast við uppsteypu viðbygginga og fullnað-
arfrágang þeirra að utan sem innan. Viðbygg-
ingar eru á tveimur hæðum, samtals um 1.220
m2 og 4.550 m3. Jafnframt felst í verki þessu
breytingar og endurinnrétting á hluta eldra
húsnæðis samtals um 720 m2.
Verkinu skal að fullu lokið 18. ágúst 2000.
Útboðsgögn verða seld á kr. 12.000 og fást
afhent á skrifstofu Umhverfis- og tæknisviðs,
Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá klukkan 13.00
mánudaginn 31. maí.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
22. júní 1999 kl. 11.00.
-> Bæjarverkfræðingurinn
í Hafnarfirði.
íslenskt stafrænt fjarskiptakerfi
byggt á TETRA staðli
Útboð nr. 11235
Ríkiskaup f.h. Ríkislögreglustjóra óska eftirtil-
boðum í fjarskiptaþjónustu fyrir lögreglu og
slökkvilið. Um erað ræða fjarskiptaþjónustu
sem byggir á TETRA staðlinum og verður gerð-
ur samningur til 10 ára við viðkomandi
rekstraraðila.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 5.000
eftir kl. 14.00 miðvikudaginn 9. júní hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7, 125 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 29. júlí
1999 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Borgartúni 7 • 105 Reykjavik • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
HRÍSEYJARHREPPUR
SICLINGASTOFNUN
Útboð
Hrísey Lenging á Norðurgarði
Hafnasamlag Eyjafjarðar óskar eftir tilboðum
í að lengja Norðurgarðinn við höfnina í Hrísey.
Helstu magntölur:
Flokkað grjót 4.500 m3
Sprengdur kjarni 12.000 m3
Verkinu skal lokið eigi síðaren 30. september
1999.
Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofu
Dalvíkurbyggðar, Ráðhúsinu Dalvík, og á skrif-
stofu Siglingastofnunar, Vesturvör 2, Kópav-
ogi, frá miðvikudeginum 9. júní gegn 5.000
kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu-
daginn 24. júní 1999 kl. 11.00
Hafnasamlag Eyjafjarðar
og Siglingastofnun.
TIL SÖLU
Tilboð óskast í eftirfarandi áhöld og tæki fyrir
Orkuveitu Reykjavíkur:
1. Rennibekkur. Nebel Machine tool co ca
2600 mm milli odda, R= ca 250 mm
2. Klippur Pullmax D2, efnisþykkt; 6 mm,
op=1.220 mm
3. Hefill - járn. Atlas 7B
4. Blásari. 760 mm 0 3-fasa, 1450/940
sn/mil 7,0/2,1 kW
Búnaðurinn verðurtil sýnis í birgðageymslu
Orkuveitunnar að Þórðarhöfða í Reykjavík á
morgun, mánudaginn 7. júní.
Tilboðum skal skilað til Innkaupastofnunar
Reykjavíkurborgar fyrir kl. 16.00 sama dag,
þ.e. mánudaginn 7. júní 1999.
Tilboðsblöð verða til afhendingar að Þórðar-
höfða.
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3-101 Reykajvík - Sími 570 5800 - Fax 562 2616
www.reykjavik.is/innkaupastolnun - Netfang: isrertius.rvk.is
Tilboð
Tilboð óskast í að reisa og fullklára að utan
650 fm timburhús í Mosfellsbæ. Upplýsingar
í síma 897 5307 og 564 3107.
B 0 Ð »>
Einkennisfatnaður
fyrir ríkistollstjóra
Útboð 12084
Ríkiskaup, fyrir hönd ríkistollstjóraembættisins,
óska eftir tilboðum í einkennisfatnað fyrir starfs-
menn tollgæslu. Samið verður við einn aðila um
kaup á öllum einkennisfatnaði skv. útboðinu.
Frá og með miðvikudeginum 9. júní verða út-
boðsgögn til sýnis og sölu á kr. 3.000 hjá Ríkis-
kaupum, Borgartúni 7, 105 Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað hinn 23. júlí
1999 kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Útboi s kila á ra ngri!
Borgartúni 7 • 105 Reykjavík • Sími: 530 1400 • Fax: 530 1414
Veffang: www.rikiskaup.is • Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is
RÍKISKAUP
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
Útboð — samkomusalur
Byggingarnefnd Fjölbrautaskólans í Garðabæ
óskar eftirtilboðum í uppsteypu, frágang og
innréttingu stækkunar á húsnæði skólans við
Skólabraut í Garðabæ.
í stækkun þessari verður samkomusalur skól-
ans og mötuneyti nemenda. Grunnflötur
stækkunarinnar er um 640 m2 og rúmmál henn-
ar er um 3.650m3.
Verklok eru 1. júní 2001.
Útboðsgögn fást afhent á Bæjarskrifstofum
Garðabæjar, Garðatorgi 7 í Garðabæ, gegn
5.000 kr óafturkræfri greiðslu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
13. júlí nk. kl. 11.00.
Útboð
Hússjóður Öryrkjabandalagsins óskar eftir til-
boðum í að steypa upp og fullgera fjölbýlishús,
raðhús og bílageymslu að Sléttuvegi 9, Reykja-
vík, alls 30 íbúðir.
Helstu magntölur.
Mótasmíði 13.000 m2
Steypustyrktarstál 117tonn
Steypa 1.875 m3
Verklok eru 15. október árið 2000.
Útboðsgagna má vitja á Teiknistofunni Óðins-
torgi, Óðinsgötu 7,101 Reykjavík gegn 20.000
kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
24. júní n.k. kl. 1100.
Hússjóður Öryrkjabandalagsins.
Hús til flutnings
Tilboð óskast í ca 200 m2 timburhús á timbur-
grind og klætt með Steni. Húsið inniheldur
búningsklefa, sturtur og veitingasal og stendur
við Bláa Lónið. Einnig óskast tilboð í sólpalla,
skjólveggi og flotbryggjur. Gert er ráð fyrir að
kaupandi fjarlægi húsið af staðnum. Nánari
upplýsingar veitir Björn í síma 426 8800.
Byrgi
Byggingaverktakar
Trésmiðir — verktakar
Byrgi ehf. óskar eftir mönnum sem fyrst.
Innanhússfrágangur, bygging á timburhúsi,
kerfismót og fleira.
Upplýsingar í síma 897 5307 og 564 3107.