Morgunblaðið - 06.06.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1999 E 2S'
TILKYNNINGAR
Bessastaðahreppur
Tónlistarskóli
Bessastaðahrepps
Kennara vantar á næsta skólaári í eftirtaldar
stööur:
• Píanókennarastöðu í afleysingar,
um 100% starf.
• Tónmenntakennarastöðu, hlutastarf,
aðallega í leikskóla.
Umsóknarfrestur er til 10. júní nk.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 564 5027
eða 565 4459.
Skólastjóri.
Lögmannsstofur — nýtt
aðsetur
Hér með tilkynnist að neðangreindir lögmenn
hafa flutt skrifstofur sínar frá Suðurlandsbraut
4a, Reykjavík að Lágmúla 7, 6. hæð, 108
Reykjavík.
Brynjar Níelsson hrl.
Helgi Sigurðsson hdl.
Kristinn Bjarnason hrl.
Símanúmer eru óbreytt en nýtt símbréfs-
númer er 581 1170.
Leikskólinn Mýri
10 ára
Fimmtudaginn 10. júní verður haldið upp á
10 ára afmæli leikskólans Mýrar með garð-
veislu. Þar munum við grilla og gera okkur ým-
islegttil skemmtunar. Við hvetjum starfsfólk,
börn og foreldra sem hafa átt hjá okkur góðar
stundir á liðnum árum til að mæta. Hófið hefst
kl. 15 og stendur til kl. 18. Hittumst heil.
Kveðja, starfsfólk og börn á Mýri.
Hreindýraveiðimenn
Hreindýraráð auglýsirtil sölu veiðileyfi á kom-
andi veiðitíma hreindýra, á tímabilinu frá 20.
júlí til 15. september. Þeirsem vilja kaupa leyfi
sendi inn umsókn til ráðsins fyrir 25. júní
1999. Hver veiðimaður fær aðeins keypt eitt
leyfi, ef leyfi seljast ekki upp á einstökum
svæðum kemur til greina að fá keypt 2 dýr.
Verði eftirspurn umfram framboð á leyfum
verður dregið úr innsendum umsóknum.
Nauðsynlegt er að endurnýja eldri um-
sóknir. Umsækjendur sendi inn nafn, kenni-
tölu, heimilisfang og símanúmer. Einnig óskir
um veiðisvæði og kyn dýrs. Æskilegt er að
fram komi áætlaður veiðitími. Loks er óskað
eftir númeri á veiðikorti umsækjanda.
Verð leyfa:
Veiðisvæði 1 og 2: tarfar kr. 90.000,- kýr kr.
45.000,-
Veiðisvæði 3 til 5 og 7 til 9: tarfar kr. 55.000,-,
kýr kr. 30.000,- Veiðisvæði 6: tarfar kr. 70.000,-
kýr kr. 30.000,- Veiðileyfi fyrir kálfa kosta alls
staðar kr. 15.000,-
Umsóknir sendist:
Hreindýraráð Pósthólf
20 760 Breiðdalsvík.
ÝMISLEGT
Jörð óskast
Áhugamenn um skógrækt og útivist óska eftir
jörð til kaups. íbúðarhús æskilegt og einhver
veiðihlunnindi. Áhugasamir hafi samband í
síma 891 8933, Sturla eða 567 6882, Helgi.
Starfsmanna- og útivistarfatnaður
kristtial ehf. hönnunarstudio sérhæfirsig íhönnun og ráÖgjöf
á starfsmonna- einkennis- og útivistarfatnoði.
Áralöng reynsla og mikil þekking. Tölvuteiknaðar "kollektionir".
kristhal
í £ V K J A V I •<£
deslgnstudio
KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR, HÖNNUÐUR
Elnholt2,105 Reykjavík símlogfax: 551-1170
gsm: 895-5467 e-mall: krlsthal@lslandla.Is
®
u
Wúrth á íslandi ehf
Wúrth verslar með rekstrarvöru og verkfæri
fyrir fagmenn. Vörunúmer á lager skipta
þúsundum.
Rekstur á mötuneyti
í Molduhrauni, Garðabæ
Við hjá Wurth á íslandi ehf., Vesturhrauni 5
í Garðabæ höfum yfir að ráða mötuneyti. Við
erum 20 til 30 sem borðum þar að meðaltali
og við viljum fá aðila, sem vill sjá um mötu-
neytið okkar. Við erum reyklaus vinnustaður. '"•*
Við teljum að mötuneytið geti haft marga
möguleika, þar sem það er vel staðsett og það
er mjög stórt bílastæði.
Við erum opnir fyrir öllum mögulegum hug-
myndum um samstarf hvers konar:
• Heilt starf eða hlutastarf.
• Útleigu á salnum og kaup á mat á móti.
• Verktöku við matsöluna.
• Heimsendan mat.
• Annað.
Viljir þú vita meira um málið, þá getur þú
hringt í síma 896 5353, talað við Björn og
fengið frekari upplýsingar. ^
Ef þú hefur áhuga á slíku verkefni, sendu þá
skriflega þínar hugmyndirtil okkar:
® Wurth á íslandi ehf.,
_ Vesturhrauni 5,
M 210 Garðabæ,
sími 530 2004,
fax 530 2001.
Átaks- og stuðningshópar! ^
Vilt þú taka þátt í megrunarátaki með skemmti-
legu fólki og frábærum vörum. Vertu ekki að
glíma við vandann ein eða einn, heldur leyfðu
öðrum að veita þér stuðning og hjálp.
Upplýsingar í síma 588 0809.
(II M Á A U G LÝ S 1 IM G A R
DULSPEKI
Sálarrannsókna-
félag Suðurnesja
Skyggnilýsingafundur
Þórhallur Guðmundsson,
miðill, verður með skyggnilýs-
ingafund í húsi félagsins, Víkur-
braut 13 í Keflavík, fimmtudaginn
10. júní kl. 20.30. Húsið verður
opnað kl. 20.00. Allir velkomnir.
Stjórnin.
TILKYNNINGAR
- — Frá Sálar-
rannsóknar-
félagi íslands
Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni
Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs-
dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson,
Kristín Karlsdóttir, Lára Halla
Snæfells, María Sigurðardóttir,
Þórunn Maggý Guðmundsdóttir
og Skúli Lórenzson starfa hjá fé-
laginu og bjóða upp á einkatima.
Friðbjörg Óskarsdóttir leiðir og
heldur utan um bæna- og þróun-
arhringi.
Ath. Lára Halla verður með
einkatíma mánud. 7. júní og
þriðjud. 8. júní. Bjarni verður
með einkatíma þriðjud. 8.
júni.
Upplýsingar og bókanir eru í
síma 551 8130 frá kl. 10-15 alla
virka daga. Einnig er tekið á móti
fyrirbænum í sama síma.
Eftir kl. 15.00 eru veittar upplýs-
ingar og hægt að skilja eftir skila-
boð á símsvara SRFÍ, sími
551 8130.
SRFÍ.
KENNSLA
Látum röddina
sjálfseflingar og
Námskeið haldifi
lau. 12. júní nk.
Kennari:
Esther Helga
Guðmundsdóttir,
söngkennari.
Sími 699 2676.
hljóma til
heilunar.
FÉLAGSLÍF
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Helgarferðir
1. 11. —13. júni Fjölskyldu-
og fræðsluhelgi i Þórsmörk.
Fjölbreytt ferð í samvinnu við
Landgræðsluna og Skógrækt rík-
isins. Hagstætt verð.
2. 11.—13. júní Botnsdalur —
Bratti — Syðstasúla — Stífl-
isdalsvatn. Göngu- og tjaldferð.
Góð æfing fyrir sumarið.
3. 18.—20. júní Næturganga
yfir Fimmvörðuháls um sum-
arsólstöður.
4. 25.-27. júní Næturganga
yfir Fimmvörðuháls um Jóns-
messu.
5. 25.-27. júní Næturganga
frá Syðstu-Mörk um Dag-
málafjall með lllagili í Merk-
urnes. Nýtt.
Þórsmerkurferðír um hverja
helgi.
Sumarleyfisferðir:
19.—23. júní Sólstöðu- og
fræðsluferð um Strandir.
26.—30. júní Göngu- og
fræðsluferð á Strandir.
Leiðsögn Hauks Jóhannes-
sonar jarðfræðings í báðum
fræðsluferðunum. Kynnið
ykkur fjölbreytt úrval sumar-
leyfisferða. Staðfestið bók-
anir strax.
Dagsferðir.
Frá BSl’ kl. 10.30 sunnudaginn 6.
júní: Fjallasyrpan. Gengið á
Botnssúlur.
Frá BSl kl. 10.30 sunnudaginn 6.
júní: Árganga. Gengið með
Brynjadalsá.
Sumar með Útivist
Á dagskrá sumarsins er fjöldi
ferða. Upplýsingar og þátttöku-
tilkynningar á skrifstofu Útivist-
ar. Á meðal ferða má nefna:
Fimmvörðuháls, Laugavegurinn,
Hornstrandir, Sveinstindur —
Eldgjá, skíðaferð fyrir Vatnajökul,
jeppaferðir o.fl. Fáið ferðaáætlun
á skrifstofu Útivistar. Afgreiðslu-
timi á skrifstofu er á milli kl.
9.00-17.00.
Jeppadeild
Laugardaginn 12. júní. Dags-
ferð á Heklu.
Fundur hjá jeppadeild verður
miðvikudaginn 9. júní kl. 20.30.
Kynntar verða ferðir sumarsins.
Heimasíða: centrum.is/utivist.
BAHÁ’Í
OPIÐ HÚS
Sunnudagskvöld kl. 20:30
Kynning á
bahá’í trú
Katti og veitingar
Álfabakkci 12, 2. hœð
sími 567 0344
www.itn.is/bahai
KristiD s a m f é I a g
Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði.
Sunnudagur 6. júní
Kl. 20.00 Almenn samkoma.
Predikun: Stefán Ágústsson.
Allir velkomnir,
Heimasíða,
www.islandia.is/-kletturinn
kl. 20.00
Lofgjörð, predikun, brauðsbrotn-
ing og fyrirbæn,
Predikun: Per Söetorp, lofgjörð-
arleiðtogi frá Noregi.
Frá sólarupprás til sólarlags sé
nafn Drottins vegsamaö.
Allir velkomnir.
Hugljómun sjálfsþekkingar
„Enlightenment Intensive"
Segðu mér hver þú ert?
í Bláfjöllum 11,—14. ágúst.
Öflugt og krefjandi þriggja sólar-
hringa hugleiðslunámskeið.
Markmið námskeiðsins er að
öðlast beina upplifun á þvi hver
þú raunverulega ert. Kennd
mögnuð hugleiðslutækni.
Nánari upplýsing-
ar og skráning í
sima 562 0037 og
869 9293.
Leiðbeinandi
Guðfinna S.
Svavarsdóttir,
E.l. meistari.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 6. júní kl. 11.00
Esjudagur F.f. og Spron.
Brottför frá bílastæði við Mó-
gilsá. Leiðsögn á Þverfellshorn á
vegum F.f. og um skógræktar-
svæði Mógilsár í boði rannsókn-
astöðvarinnar. Ekkert þátttöku-
gjald. Boðið upp á hressingu.
Miðvikudagur 9. júní kl.
20.00. Skógræktarferð i Heið-
mörk. Fritt.
Hvítasunnukirkjan Fíladelfía
Brauðsbrotning k. 11.00.
Ræðum. Vörður L. Traustason.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræðum. Richard Lundgren frá
Noregi.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mið. Kennsla kl. 20.00.
Fös. Unglingasamkoma kl. 20.30.
Lau. Bænastund kl. 20.00.
Athugið breytta samkomu-
tíma. www.gospel.is.
tOO
KFUM & KFUK
1899-1999
KFUM og KFUK
Aðalstöðvar við Holtaveg.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Sæludagar í Vatnaskógi: Sigvaldi
Björgvinsson kynnir.
Biblíuskólinn við Holtaveg: Ingi-
björg Gestsdóttir segir frá.
Ræðumaður: Sveinbjörg Björns-
dóttir gjaldkeri KFUK í Reykjavík.
Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í dag kl. 14.00.
íslenska
Kristskirkjan
Samkoma kl. 20.00.
Mikil lofgjörð og fyrirbænir.
Ragnar Snær Karlsson predikar.
Heilög kvöldmáltíð.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Kl. 20.00: Hjálpræðissamfc-
koma. Brigaderarnir Ingibjörg
og Óskar Jónsson stjórna og
tala. Allir hjartanlega velkomnir.
Héðinsgötu 2, s. 533 1777.
Sunnudagskvöld kl. 17.00
Predikun:
Pastor Hilmar Kristinsson. ^
BÆN TIL SIGURS! m
Þriðjudagskvöld kl. 20.00
Bibliuskóli.
Föstudagskvöld kl. 21.00
Gen-X-kvöld fyrir unga fólkið.
Trúboð í miðbænum frá Grófinni
1 kl. 23.30-4.00.
Allir velkomnir.
Vertu frjáls. Kíktu í Frelsið.