Morgunblaðið - 06.08.1999, Page 19

Morgunblaðið - 06.08.1999, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 19 LANDIÐ Morgunblaðið/Jón Sigurðsson HEIÐAR Davíð Bragason og Anna Ármannsdóttir í hópi ungra kylfinga á Blönduósi. Golfáhugi á Blönduósi Fyrsta golfmót ungra kylfinga Blönduósi - Það hefur verið tölu- Iaunapeninga. Krakkarnir, sem vert Iíf í unglingastarfi golf- hafa mætt alla virka daga eftir klúbbsins Oss á Blönduósi í sum- hádegi á golfvöllinn, eru afar ar. Þau Anna Ármannsdóttir og hreykin af tilsjónarmönnum sín- Heiðar Davíð Bragason hafa leitt um og fylgjast spennt með því hópinn og komið krökkunum til hvernig Heiðari vegnar á Lands- nokkurs þroska í golfíþróttinni. mótinu í golfi í Hafnarllrði nú í Á dögunum var haldið fyrsta vikunni þar sem hann mun elja krakkamótið í tengslum við kappi við alla fremstu kylfinga þetta unglingastarf og fengu all- landsins. Heiðar hefur látið vita ir verðlaun fyrir góða frammi- af sér á síðustu golfmótum og stöðu, grillaðar pylsur og verð- staðið sig mjög vel. Fréttgetraun á Netinu vÁ>mbl.i$ -AL.L.Ty\f= e=IT~TH\/X\£} ISIYTT Wmm rrTrK?fAT’r HAGKAUP Meira úrval - betri kaup

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.