Morgunblaðið - 06.08.1999, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 06.08.1999, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 25 ERLENT Nunnur sýknaðar af morði TVÆR kólumbiskar nunnur voru í gær sýknaðar af ákæru fyrir morð á þjófí sem þær skutu til bana í síðasta mánuði. Þetta gerðist þegar þjófurinn reyndi að komast inn í klausturgarð í borginni Tunja, um 130 km norð- austur af höfuðborginni Bogota. Kom þetta fram í Netútgáfu BBC. Dómari í málinu sagði að nunnurnar hefðu skotið boð- fíennuna í sjálfsvörn og því hefði rétturinn verið þeirra megin. Nunnurnar, systir Luz Adelia Barragan og systir Eva Maria Silva, viðurkenndu að hafa skotið á manninn úr Smith & Wesson skammbyssu þann 21. júlí sl. Hafí þær báðar skotið sex skotum úr byssunni í niðamyrkri til þess eins að bægja gestinum óvel- komna frá. I sömu mund var boð- fíennan, Severo Mendez, að stökkva yfir klausturvegginn og hæfðu tvö skotanna hann, annað í handlegg og hitt í höfuðið. Systrunum í reglunni hafði áskotnast byssa frá kólumbíska hernum eftir að þjófar höfðu margsinnis brotist inn í klaustrið og tekið muni ófijálsri hendi. Málið hefur vakið mikla at- hygli í Kólumbíu þar sem glæpa- alda undanfarinna ára hefur reynt á þolrif almennings. Sjónvarpað var frá réttarhöld- unum í gær og sögðust þær Barragan og Silva myndu biðja fyrir sálu Severos Mendez. Við opnum í Kringlunni starfsfólk, aðallega í fullt starf, á allar 3 veitingastofur McDonald’s. Hjá McDonald's er alltaf nóg að gera, tíminn líður hratt og allir vinna saman. Við leitum nú að starfsfólki, ungujafn sem eldra, ekki síst fólki með fjölbreytta lífreynslu. Við bjóðum upp á vaktavinnukerfi en einnig sveigjanlegan vinnutíma, t.d. bara á kvöldin eða á daginn (á meðan bömin eru í skólanum). Þeir sem vinna vel og af metnaði eru fljótir að vinna sig upp í launum og geta orðið liðþjálfar, liðsstjórar eða jafnvel rekstrarstjórar! Starfsmenn læra öll störf innan veitingastadarins, fá þjálfun og sælqa námskeið. Starfsmannafélagið heldur uppi fjörugu félagslífi. Starfsandinn er góður, þú kynnist nýju fólki og eignast nýja vini! Möguleiki er á að vinna á mismunandi veitingastofum McDonald's, ekki alltaf þeirri sömu. Hefur þú áhuga að vinna með okkur í McDonald’s-liðinu? Umsóknareyðublöð fást hjá vaktstjóra á veitingastofum. Fyllið þau vandlega út og skilið til vaktstjóra. Viltu vita meira? Hikaðu þá ekki við að spyrja okkur. Þú getur hringt í okkur eða sent e-mail: 5811414 (Maggi) e-mail: magnus@lyst.is eða 551 7444 (Pétur) e-mail: petur@lyst.is Alltaf gæði • Alltaf góður matur Alltaf góð kaup Austurstræti 20 Suðurlandsbraut 56 Kringlan (30. sept.) Internetnámskeiö Myndbandaskólans opnar nýjar leiöir fyrir notendur Internetsins. Fariö er ítarlega í alla helstu notkunarmöguleika netsins á einfáldan og skilvirkan hátt. Námskeiðið er á 2 geisladiskum sem innihalda einnig sögu Internetsins, uppbyggingu þess og þróun. Þetta er fróðlegt námskeiö sem hentar öllum Internetnotendum. Námskeiöiö verður fáanlegt í verslun Símans Internet, þjónustumiöstöövum Símans um land allt og öllum helstu tölvuverslunum. Læröu aö komast í samband við fólk Komdu í heimsókn ■■■ |W| Síminn Internet, Grensásvegi 3, sími 800 7575, simnet@simnet.is SÍMINN i nternet> -tengir þig viö lifandi fólk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.