Morgunblaðið - 06.08.1999, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 35*
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Áhyggjur af vaxta-
hækkunum valda
lækkun hlutabréfa
Áhyggjur af hugsanlegum vaxta-
hækkunum í Bandaríkjunum ollu
því að verð hlutabréfa í Evrópu féll
víða í gær um 2-3% að meðaltali.
Áður hafði verð hlutabréfa í kaup-
höllinni á Wall Street lækkað nokk-
uð eftir að fréttist að laun hafi
hækkað umfram framleiðni í
Bandaríkjunum á öðrum ársfjórð-
ungi þessa árs. Samkvæmt tölum
bandarískra yfirvalda hefur fram-
leiðni einungis aukist um 1,3% á
öðrum ársfjórðungi ársins en búist
hafði verið við 1,8% aukningu.
Fréttirnar eru taldar gefa tilefni til
að ætla að vaxtahækkanir geti ver-
ið framundan í Bandaríkjunum.
Gengi evrunnar hélt áfram að
hækka í gær og náði því að fara yf-
ir 1,08 dollara í viðskiptum í Evr-
ópu, en það er hæsta virði evrunn-
ar í þrjá mánuði. Nýjar tölur um
vörupantanir til iðnfyrirtækja í
Þýskalandi höfðu sitt að segja um
gengishækkunina en þær hafa auk-
ist um 1,7% í júní, sem er meira en
vænst var. FTSE hlutabréfavísitalan
breska féll um 2,15% í gær og fór
niður í lægsta virði sitt um fjögura
mánuða skeið. Þýska Xetra DAX
hlutabréfavísitalan féll um 2,75%
og franska CAC-40 um 1,98%.
Dollar heldur áfram að lækka í verði
gagnvart jeni og féll virði hans allt
niður í 113,64 jen í viðskiptum í
gær, sem er hið lægsta í næstum
sex mánuði. Athygli fjárfesta beinist
nú að tölum yfir atvinnustig í
Bandaríkjunum sem birtar verða í
dag og eru taldar ráðu miklu um
hvort af vaxtahækkunum verður
vestra.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
zu,uu / 19,71
19,00 ' Jr
18,00' r
17,00 " . / \n >V
16,00" „f4 *\rA1 f
15,00 " / ■V * f 4É)
14,00- y P|}
13,00 - r
12,00 - d
11,00 - Byggt á gög Mars num frá Reuters April Maí Júní Júlí Ágúst
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
05.08.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 215 68 158 2.664 421.865
Gellur 291 291 291 60 17.460
Hlýri 91 80 81 585 47.174
Karfi 89 20 51 3.773 192.077
Keila 80 26 55 1.913 105.209
Langa 89 10 50 1.041 52.450
Langlúra 30 30 30 22 660
Lúða 494 70 216 1.018 219.417
Lýsa 35 9 15 206 3.127
Steinb/hlýri 50 50 50 25 1.250
Skarkoli 160 100 137 5.390 735.994
Skrápflúra 45 45 45 119 5.355
Skötuselur 240 230 238 96 22.820
Steinbítur 115 33 82 19.217 1.576.431
Sólkoli 136 101 125 754 93.927
Tindaskata 10 10 10 64 640
Ufsi 64 24 46 16.360 755.941
Undirmálsfiskur 161 50 92 6.548 603.215
Ýsa 158 40 123 24.393 2.999.793
Þorskur 177 55 115 192.218 22.016.734
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Hlýri 91 91 91 34 3.094
Keila 30 30 30 82 2.460
Skarkoli 100 100 100 17 1.700
Steinbítur 96 96 96 535 51.360
Undirmálsfiskur 70 70 70 142 9.940
Ýsa 120 70 107 1.753 187.553
Þorskur 176 103 114 5.391 615.544
Samtals 110 7.954 871.652
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 70 68 68 840 57.179
Karfi 20 20 20 72 1.440
Keila 50 50 50 27 1.350
Langa 70 10 65 22 1.420
Lúða 350 100 155 60 9.280
Skarkoli 148 100 140 198 27.720
Steinbitur 84 76 78 4.000 313.720
Ufsi 45 33 43 1.454 62.217
Undirmálsfiskur 84 84 84 565 47.460
Ýsa 142 100 121 9.439 1.138.721
Þorskur 145 100 105 25.316 2.658.180
Samtals 103 41.993 4.318.687
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 47 28 36 95 3.382
Keila 26 26 26 275 7.150
Langa 26 26 26 144 3.744
Lúða 494 147 217 198 42.903
Skarkoli 138 138 138 874 120.612
Steinbítur 103 33 73 1.038 75.795
Sólkoli 101 101 101 161 16.261
Ufsi 64 40 51 1.015 51.400
Ýsa 125 92 110 298 32.735
Þorskur 167 99 141 8.526 1.198.585
Samtals 123 12.624 1.552.566
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Keila 50 50 50 24 1.200
Lúða 160 160 160 8 1.280
Steinb/hlýri 50 50 50 25 1.250
Ýsa 116 116 116 89 10.324
Þorskur 128 128 128 610 78.080
Samtals 122 756 92.134
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA
Meöalávöxtun slöasta útboöshjá Lánasýslu rfkisins
Ávöxtun Br. frá
í % síðasta útb.
Ríkisvíxlar 16. júlí ‘99
3 mán. RV99-0917 8,51 0,09
5-6 mán. RV99-1217
11-12 mán. RV00-0619
Ríkisbréf 7. júní‘99
RB03-1010/KO
Verötryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Sparískírteini áskrift
5 ár 4,20
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiðslugjald mánaöarlega.
Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Steinbítur 59 59 59 801 47.259
Undirmálsfiskur 62 62 62 160 9.920
Ýsa 142 107 117 3.005 351.735
Þorskur 139 97 107 11.096 1.192.265
Samtals 106 15.062 1.601.179
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 49 21 23 616 14.365
Keila 26 26 26 78 2.028
Langa 34 34 34 273 9.282
Lúða 494 248 439 76 33.344
Skrápflúra 45 45 45 119 5.355
Steinbítur 76 48 72 1.411 102.114
Tindaskata 10 10 10 64 640
Ufsi 49 41 44 3.431 149.283
Undirmálsfiskur 81 73 76 462 35.015
Ýsa 158 78 149 4.016 597.541
Þorskur 164 82 109 42.387 4.603.652
Samtals 105 52.933 5.552.619
FISKMARKAÐUR DALVIKUR
Karfi 36 36 36 685 24.660
Ufsi 30 30 30 60 1.800
Undirmálsfiskur 100 100 100 3.298 329.800
Þorskur 135 130 130 13.247 1.723.965
Samtals 120 17.290 2.080.225
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 40 28 38 230 8.839
Keila 30 30 30 31 930
Langa 75 50 57 42 2.400
Lúða 280 180 197 59 11.620
Skarkoli 160 160 160 300 48.000
Steinbítur 101 101 101 103 10.403
Sólkoii 136 134 134 219 29.420
Ufsi 50 43 46 2.929 133.680
Undirmálsfiskur 69 50 69 305 20.950
Ýsa 140 40 113 674 75.913
Þorskur 159 87 119 18.865 2.250.595
Samtals 109 23.757 2.592.749
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 56 56 56 61 3.416
Langa 50 50 50 202 10.100
Skarkoli 120 120 120 2 240
Skötuselur 240 240 240 23 5.520
Ufsi 50 30 48 1.717 83.068
Ýsa 88 88 88 23 2.024
Þorskur 146 144 144 2.300 332.189
Samtals 101 4.328 436.557
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 70 70 70 24 1.680
Hlýri 80 80 80 551 44.080
Karfi 89 50 84 583 48.686
Keila 80 56 71 1.001 70.701
Langa 89 89 89 210 18.690
Langlúra 30 30 30 22 660
Lúöa 190 70 81 341 27.471
Skarkoli 147 140 147 644 94.526
Skötuselur 230 230 230 22 5.060
Steinbítur 115 70 104 4.657 485.772
Sólkoli 129 129 129 374 48.246
Ufsi 55 40 50 1.274 63.343
Ýsa 158 70 137 1.362 186.022
Þorskur 160 136 144 2.150 309.557
Samtals 106 13.215 1.404.494
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 291 291 291 60 17.460
Langa 42 42 42 90 3.780
Steinbítur 67 60 67 3.399 227.223
Undirmálsfiskur 81 81 81 1.057 85.617
Ýsa 125 97 109 1.349 147.554
Þorskur 137 77 103 27.608 2.851.630
Samtals 99 33.563 3.333.264
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 68 68 68 423 28.764
Keila 45 45 45 126 5.670
Lúða 425 323 349 63 21.981
Ufsi 40 31 38 401 15.258
Þorskur 165 106 132 2.997 394.465
Samtals 116 4.010 466.138
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 139 130 132 3.355 443.196
Steinbítur 78 60 67 1.034 69.650
Ýsa 100 90 96 92 8.820
Þorskur 105 99 100 1.569 156.492
Samtals 112 6.050 678.158
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 65 51 59 885 52.374
Langa 73 48 52 58 3.034
Lúða 493 425 438 82 35.938
Ufsi 58 51 51 2.069 105.995
Þorskur 165 105 159 629 99.948
Samtals 80 3.723 297.289
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 50 50 50 99 4.950
Keila 50 50 50 242 12.100
Steinbítur 72 72 72 242 17.424
Ufsi 50 43 47 180 8.426
Undirmálsfiskur 100 100 100 411 41.100
Ýsa 100 90 99 378 37.301
Þorskur 167 55 104 14.263 1.489.770
Samtals 102 15.815 1.611.071
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Steinbítur 100 33 98 1.255 122.827
Ufsi 58 24 40 642 25.641
Ýsa 97 97 97 151 14.647
Þorskur 156 105 123 2.333 286.259
Samtals 103 4.381 449.374
HÖFN
Karfi 50 50 50 24 1.200
Keila 60 60 60 27 1.620
Skötuselur 240 240 240 51 12.240
Ufsi 60 44 51 750 38.310
Ýsa 110 110 110 371 40.810
Þorskur 166 140 150 1.250 187.375
Samtals 114 2.473 281.555
SKAGAMARKAÐURINN
Lýsa 35 9 15 206 3.127
Steinbítur 100 39 74 242 17.884
Undirmálsfiskur 161 153 158 148 23.412
Ýsa 120 106 110 265 29.169
Þorskur 177 74 148 4.474 663.092
Samtals 138 5.335 736.683
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annar afli 215 195 202 1.800 363.006
Lúöa 400 200 272 131 35.601
Steinbítur 70 70 70 500 35.000
Ufsi 40 40 40 438 17.520
Ýsa 150 112 123 1.128 138.924
Þorskur 154 99 128 7.207 925.091
Samtals 135 11.204 1.515.142
VIÐSKIPTI Á KVÓTAPINGI ÍSLANDS
5.8.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hssta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Siðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftir (kg) eftir(kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 115.366 103,00 103,00 108,00 23.980 42.000 101,25 111,18 100,36
Ýsa 30.000 54,00 53,00 0 111.980 54,98 56,47
Ufsi 2.600 34,49 33,98 0 193.363 35,50 36,94
Karfi 52.000 39,70 39,00 0 113.017 39,57 42,49
Steinbítur 15.086 36,00 36,00 37,00 9.365 120 36,00 37,00 35,69
Grálúða 60 98,26 101,51 14.940 0 100,50 102,50
Skarkoli 29.800 50,00 50,00 0 40.207 56,90 57,74
Langlúra 8.000 47,08 47,00 47,05 46.980 1.000 46,23 47,05 45,00
Sandkoli 28 22,75 23,50 65.050 0 23,38 29,87
Skrápflúra 23,50 82.553 0 23,33 23,07
Humar 500,00 300 0 500,00 427,50
Úthafsrækja 8.000 0,80 0,60 0 428.657 0,69 1,06
Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 130.000 35,00 33,50
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
Gaf Blindra-
félag- y
inu íbúð
NÝVERIÐ vai' Blindrafélaginu,
samtökum blindra og sjónskertra á
íslandi, afhent höfðingleg gjöf frá
Kristínu J. Eyjólfsdóttur, sem lést
snemma á þessu ári. Kristín arf-
leiddi félagið að íbúð sinni við Hr-
ingbraut í Reykjavík.
Halldór S. Guðbergsson, formað-
ur Blindrafélagsins, óskar eftir því
fyrir hönd félagsins að koma á
framfæri þakklæti fyrir þann hlý-íf
hug sem Kristín sýndi félaginu.
Kristín, sem var fædd árið 1904, var
fósturdóttir prestshjónanna að
Reynivöllum í Kjós, séra Halldórs
Jónssonar og Kristínar Hermanns-
dóttur. Bjó hún þar lengst af ævi
sinnar en fluttist til Reykjavíkur ár-
ið 1950. Hún var ógift og barnlaus.
Atkvöld Hellis
TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur at-
kvöld mánudaginn 9. ágúst 1999 og
hefst mótið kl. 20.
Fyrst eru tefldar þrjár hraðskák-
ir, þar sem hvor keppandi hefur 5 v
mínútur til að ljúka skákinni, og síð-
an þrjár atskákir, með tuttugu mín-
útna umhugsun.
Sigurvegarinn fær verðlaun, mat
fyrir tvo frá Pizzahúsinu. Þá hefur
einnig verið tekinn upp sá siður að
draga út af handahófi annan kepp-
anda sem einnig fær máltíð fyrir tvo
hjá Pizzahúsinu. Þar eiga alhr jafna
möguleika, án tillits til árangurs á
mótinu.
Þátttökugjöld er 300 kr. fyrir fé-
lagsmenn (200 kr. fyrir 15 ára og
yngri) og 500 kr. fyrir aðra (300 -l.
kr.fyrir 15 ára og yngri).
----------------
Gospeltón-
leikar í Laug-
ardalshöll
GOSPELTÓNLEIKAR verða
haldnir í Laugardalshöllinni sunnu-
daginn 15. ágúst næstkomandi kl.
16. Þar koma fram ýmsir lands-
þekktir tónlistarmenn undir stjórn
tónlistarmannsins Jóns Ólafssonar.
Kangakvartettinn kemur m.a.
fram, en þær systur Heiðrún ogV
Ólöf Inger Kjartansdætur ásamt
Öglu Mörtu og Helgu Vilborgu Sig-
urjónsdætrum mynda kvartettinn.
Þær syngja jafnt sálma á íslensku,
negrasálma og afrísk lög. Einnig
koma Páll Rósinkrans sem þekktur
er fyrir gospelsöng, Sigríður
Guðnadóttir söngkona, Stefán
Hilmarsson og Margrét Eir fram á
tónleikunum. Léttsveitin frá
Kvennakór Reykjavíkur syngur auk
Gospelsystra.
Ágóðinn af tónleikunum mun
renna til málefna geðfatlaðra barna
í samráði við Foreldrafélag þeirra.
Gospeltónleikarnir eru halndir í til-
efni af þúsund ára afmæli kristni-
töku á Islandi og eru liður í stórri'
opnunarhátíð sem haldin verður í
Laugardalnum 15. ágúst.
----------------
Skrifstofa
Tryggingar í
Kefiavík flytur
VEGNA fyrirhugaðrar sameiningar
Tryggingamiðstöðvarinnar hf. og
Tryggingar hf. mun skrifstofa
Tryggingar í Keflavík flytja í hús-*£
næði Tryggingamiðstöðvarinnar að
Hafnargötu 26. Þar mun verða rek-
in sameiginleg skrifstofa félaganna.
Afgreiðslan verður opin frá kl. 9
til 16. Símanúmer verða óbreytt.
Ólafur E. Ólason mun veita umboð-
um beggja félaganna forstöðu. Aðr-
ir starfsmenn eru Anna María
Sveinsdóttir og Ingibjörg Óskars-4f
dóttir.