Morgunblaðið - 06.08.1999, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 06.08.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐA ÞEGAR við fjárfest- um í tölvu eða öðrum dýrum grip þá gerum við ráð fyrir því að það hafi einhvern tilgang, ekki satt? Annaðhvort erum við að eyða pen- ingunum okkar í von um að fá aukna ánægju eða að við ætlum að auka við okkar þekk- ingu. Nema hvort tveggja sé tilgangurinn með fjárfestingunni. Flest okkar sem fjár- festa í tölvu fara því að læra að nýta sér þá möguleika sem tölvan veitir okkur. Við lærum að nota tækið og þannig veita þeir fjármunir sem eytt var til kaupanna okkur hvort tveggja í senn, gagn og gaman. tímamótaávarp í Saln- um í Kópavogi. Þar ræddi forseti Islands um þann mikla mannauð sem þjóðin á vannýttan í þeim sem teljast til eldri borg- ara. í þessu ávarpi spurði forseti Islands m.a.: „Hvers vegna af- salar samfélagið sér þeim auðæfum sem felast í nýsköpunar- getu og framfarasókn þeirra sem komnir eru á efri ár?“ Lítið hef ég heyrt varðandi þetta stórmál síðan en hér erum við komin að stóru spumingunum, sem brenna á mér sem verðandi eftir- launamanneskju og starfsmanni með eldra fólki. TO hvers hafa stjómvöld lagt umtalsvert fjármagn í að lengja líf fólks og.búa til heil- brigða elli? Hvernig ætla stjómvöld að gefa samfélaginu hlutdeild í þeim mannauði sem felst í lengri og heil- brigðari elli? Hvert var markmiðið með fjárfestingunni? Að lokum Framfarir á sviði tækni og vís- inda til að bjarga lífi og lengja líf fólks em ánægjulegar. Um það geta allir verið sammála. Það væri ekki síður ánægjulegt ef allir fengju hlutverk við hæfi og tækifæri til að axla ábyrgð á samfélaginu. Þannig gæti mannauðurinn sem skapast hefur með því að bæta árum við lífið og lífi við árin nýst öllum. Til að svo megi verða þurfa markmiðin að vera skýr og leiðimar að þeim aug- ljósar og aðgengilegar. Endurskoða þarf hvað felst í hugtakinu „starfs- lok“, aðdraganda og undirbúningi þeirra tímamóta. Mér finnst kominn tími til að við lítum á fullorðinn, sjálfráða einstak- ling sem einstakling án tillits til ald- urs. Höfundur á sæti i framkvæmda- nefnd um Ár aldraðra. Heilbrigð elli - til hvers? Sigurbjörg Bj örgvinsdóttir Heilbrigð elli Undanfarin ár hefur samfélagið fjárfest gífurlega í vísindum og tækni í þágu heilbrigðis og velferð- Aldraðir Hvernig ætla stjórnvöld, spyr Sigurbjörg Björgvinsdóttir, að gefa samfélaginu hlutdeild í þeim mikla mannauði sem felst í lengri og heilbrigðari elli? ar og er það vel. Með auknu eftirliti á meðgöngu, markvissu ungbama- eftirliti, fjölbreyttara fæðuvali, vinnuhagræðingu, nýjum lyfjum, auknum forvörnum o.fl. o.fl. hefur heilsa fólks batnað og lífaldur lengst. Fjárfestingar á sviði vísinda og heilbrigðismála hafa skapað tækifæri til ótrúlegra inngripa til að bæta heilsu fólks og lengja lífið. Við erum sammála um að þeim fjár- munum sem varið hefur verið á þessu sviði hefur verið skynsamlega varið og allir era tilbúnir að leggja á þessa vogarskál sitt lóð. Þessar fjárfestingai' hafa líka skilað augljósum árangri. Fólk sem nú er að yfirgefa vinnumarkaðinn, samkvæmt stjómvaldsákvörðunum, er margt við góða heilsu og á eftir 10-20 ár „í fullu fjöri“. Mannauður A heilbrigðisdaginn 7. apríl sl. flutti forseti Islands, hr. Olafur Ragnar Grímsson, að mínu mati, var dæmdur þar sem dómarinn hafði einfaldlega ekki smekk fyrir mér eða þeirri blaðamennsku sem ég stund- aði. í dóminum hét það að fréttin hafi verið sett fram með óviður- kvæmilegum hætti. Hún var unnin upp úr skýrslu sem ég komst yfir. AJlt rétt sem ég sagði, en dómarinn, ágæt miðaldra kona, hafði bara ekki smekk fyrir þessu. Þetta er eitt lítið dæmi af mörgum. Þannig er þetta. Rannsóknar- blaðamennska var sett af á Islandi. A þeim fjölmiðlum sem ég hef starf- að við fréttaskrif vai' mest í lagt á Pressunni. Þegar við voram að vinna stærri mál þar var mikið til þeirra vandað. Gagnaöflun önnur og meiri en gengur og gerist. Það er efni í langan greinaflokk ef segja á frá öllu því sem gert var til að þagga niður í rannsóknarblaða- mennskunni á Islandi, en það var gert. Því miður. Höfundur er blndamaður og hefur verið dæmdur fyrir meiðyrði. Víða er þjarmað að öldruðum EG KOMST að því nýlega fyrir tilviljun, að með 1. nr. 159/1998 um aukatekjur ríkis- sjóðs, sem gengu í gildi 1. jan. sl„ hafði 14. gr. 1. nr. 88/1991 verið breytt þannig, að nú er ellOífeyrisþegum gert að greiða tvö þúsund krónur í hvert skipti, sem þeir framlengja ökuskírteini. Fyrir um það bil 7 árum var gjaldið fellt niður að framkvæði Félags eldri borgara, en nú kemur það aftur jafnvel með meiri Margrét Thoroddsen tíma í einu, t.d. 70 ára í 2 ár og 80 ára í aðeins 1 ár. Auk þess þarf það að greiða eitt þúsund krónur fyrir augnvott- orð í hvert einasta skipti. Ráðstöfun þessi er algjörlega í andstöðu við þá þróun sem átt hefur sér stað í þjóðfé- laginu undanfarin ár, að eldri borgarar njóti ýmissa fríðinda um- fram þá, sem yngri era, sem þurfa nú orð- ið ekki heldur að fram- lengja ökuskírteini nema ef til vill einu þunga en áður, til að bjarga tekjum ríkissjóðs. Aldraðir Nú er ellilífeyrisþegum gert, segir Margrét Thoroddsen, að greiða tvö þúsund krónur í hvert skipti sem þeir _______framlengja__________ ökuskírteini. Þetta kemur sér mjög illa fyrir aldraða fólkið, því það fær ekld öku- skírteini framlengd nema stuttan sinni til tvisvar á ævinni. Margir eldri borgarar hafa mjög naum fjárráð en þurfa samt nauð- synlega á bifreið að halda til að komast leiðar sinnar. Hvað skyldi þessi umrædda lagagrein auka mikið telgur ríkissjóðs? Fyrir nokkrum vikum skrifaði ég dómsmálaráðherra bréf, þar sem ég fór fram á f.h. FEB að lagaá- kvæði þessu yrði breytt í fyrra horf. Auðvitað vonumst við til að það beri árangur, en til þess að á okkur verði hlustað verðum við öll að vera vel á verði gagnvart hverj- um þeim breytingum á lögum og reglugerðum, sem sett eru okkur í óhag, án þess að við áttum okkur á því. Höfundur er í stjórn FEB. Eru rimlagardínurnar óhreinar! ^víð hreinsum: Rimla, shimla, plíseruS og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúS. Sælcjum og sendum ef óskab er. taámWdnsunm FÖSTUDAGUR 6. AGUST 1999 3T Súrefmsvörur Karin Herzog Oxygen face Súrefnisvörur 1 Karin Herzog Silhouette PCI límo gfupefii TðSii c a£L r t ÍT ► tórbÖ^aÍ5674£4IÍB Barnarúm Rauðarárstíg 16, síml 561 0120. Pantaðu núna » 555 2866 Kays - Argos - Panduro B.Magnússon Fax 565 2866 • bm@vortex.is Nánari upplýsingar: Verkefnisstjóri sími 5632318, www.reykjavik.is,www.reykjavik2000.is, www.reykjavik.is,www.ys.is íbúar Neðra-Breiðholts, Efra-Breiðholts og Seljahverfis halda hátíð við Breiðholtslaug, sunnudaginn 8. ágúst, kl. 12.30 - 15.00. Allir velkomnir! Hafir þú áhuga á að taka þátt með því að skemmta, selja, sýna eða með hverju því sem til hugar kemur hafðu þá samband við verkefnisstjóra í síma 563 2318. REyKJAVIK f SPARIFÖTIN Breiðhyltingur! Viltu skemmta þér og öðrum? Sýnum hvað býr í Breiðhyltingum! Allt í beinni á Bylgjunni! IMÖnÆyjoll uia Þatt* taktu ... \ 9oða skevf"^
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.