Morgunblaðið - 10.08.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.08.1999, Blaðsíða 1
B L A Ð LANDSMANNA A L L R A 1999 U ÞRIÐJUDAGUR 10. ÁGÚST BLAÐ Morgunblaðið/Golli Tvöfaldur sigur Keilis ÓLÖF María Jónsdóttir, Keili, sigldi lengstum lygnan sjó á loka- degi keppni meistaraflokks kvenna á Landsmótinu í golfi, sem lauk á Hvaleyri í Hafnarfirði á sunnudag. Hún sigraði með átta högga mun og setti Landsmótsmet þar að auki er hún lék á sam- tals 297 höggum. f karlaflokki sigraði Björgvin Sigurbergsson eftir umspil við Örn Ævar Hjartarson frá Suðurnesjum. Jón fór út án samþykkis Vals VINNINGSTOLUR LAUGARDAGINN i 07.08.1999 j £2 (4 (6 , - W© '19 /354/21 ; Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð i j 1.5 af 5 1 2.011.790 2. 4af5+^S 3 102.270 | 3. 4 af 5 69 5.920 | 4. 3 af 5 1.971 480 Alltaf á laugardögum Jókertölur vikunnar 7 5 0 3 9 Vinningar Fjöidi vinninga Upphæð á mann 5 tölur 0 1.000.000 4 sfðustu 1 100.000 3 síðustu 12 10.000 2 síðustu 90 1.000 VINNINGSTÖLUR MIÐVIKUDAGINN 04.08.1999 j AÐALTÖLUR í? C4 Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð 1.6 af 6 2 48.306.370 2. 5 af 6 + bónus 0 740.010 3. 5 af 6 3 193.810 4. 4 af 6 196 2.580 3. 3 af 6+ bónus 479 450 Alltaf á míðvikudögum ■ Landsmótið / B8,B9,B10,B11 ,B12,B15 íidí -IOj |usd |sd pufT iijf fiqc; nn; -tífí jsrrr KORFUKNATTLEIKUR Krístinn þjálfar Keflavíkurstúlkur Kristinn Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Krist- inn, sem var aðstoðarmaður Frið- riks Inga Rúnarssonar hjá Njarðvík á síðasta vetri, tekur við af Önnu Maríu Sveinsdóttur, sem hefur þjálfað liðið undanfarin ár. Anna María ætlar að æfa áfram með lið- inu. Erla Porsteinsdóttir hefur gengið til liðs við Keflvíkinga á ný eftir árs- dvöl í Bandaríkjunum. þá hefur Alda Leií“ Jónsdóttir, sem leikið hef- ur með ÍS, gert samning við Kefl- víkinga. Birgir Örn Birgisson, sem leikið hefur með karlaliði Keflvíkinga, ætlar að leika með þýska 2. deildar liðinu Túbingen SV næsta vetur. Hyggst hann fylgja eiginkonu sinni til Þýskalands, en hún ætlar í söng- nám. Túbingen lenti í 8. sæti í suð- urriðli 2. deildar á síðasta vetri. JÓN Þ. Stefánsson, sem Ieikið hefur með Val í sumar, er að sögn Valsmanna farinn til gn'ska 2. deildar liðsins Panelefsinaecos. Valsmenn segja að leikmaðurinn hafi farið án samþykkis knatt- spyrnudeildar enda hafi aldrei borist nein formleg beiðni frá gríska liðinu um að það vildi fá hann til sín. Hafsteinn Lárusson, framkvæmdastjóri Vals, sagði að Nikolic Miroslav, þjálfari KVA á Austurlandi, hefði haft samband við Valsmenn í sumar og tjáð þeim að hann væri umboðsmaður á vegum gríska liðsins, sem vildi fá Jón til sín til reynslu. Hafsteinn sagði að leikmaðurinn hefði sýnt áhuga á að fara. Hins vegar hefði engin beiðni borist frá gríska liðinu. Hafsteiim sagði að samkvæmt upplýsingum Valsmanna hefði Jón haldið til Grikk- lands fyrir helgi þrátt fyrir að ekki hefði verið gengið frá lögleg- um pappírum. „Leikmaðurinn hafði ekki heimild til þess að fara enda átti eft- ir að ganga frá tryggingamálum. Okkur finnst framkoma leik- mannsins lítilsvirðing í garð Vals. Aukinheldur hefur Miroslav ekki leyfi til þess að starfa sem umboðsmaður." Hafsteinn sagði að knattspyrnudeild Vals hygðist ekkert að- hafast fyrst um sinn, en tekið yrði á máli leikmannsins er hann sneri aftur. KNATTSPYRNA: HEPPNIN BÆÐI MEÐ KR OG ÍBV / B2,B7 Upplýsingar: Miðinn sem gaf 1. vinning í Lottó 5/38 var seldur í Happahúsinu í Kringlunni. Tveir bónusvinning- anna voru seldir í Hagkaup við Smáratorg í Kópavogi og einnig kom bðnusvinningur á mjða sem seldur var á Ábæ við Ártorg á Sauðárkróki. 100.000 króna vinn- ingur í Jðker kom á miða frá KEA Nettó við Þönglabakka í Reykjavík. í Víkingalottóinu voru 2 vinnings- hafar með 1. vinníng og voru þeir báðir í Noregi. Upplýsingar í síma: 568-1511 $ Textavarp: § 281, 283 og 284 í þágu öryrkja, ungmenna og iþrótta Bift með fyrirvara um prentvillur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.