Morgunblaðið - 14.10.1999, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.10.1999, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1999 57 Gigt og hjúkrun Hrönn Ragnheiður Önundardóttir Guðmundsdóttir GIGT er almennt heiti yfir meira en 100 tegundir sjúk- dóma sem allir ráð- ast að einhverju leyti á stoðkerfi líkamans. Þekktustu gigtsjúk- dómamir meðal al- mennings em líklega iktsýki (RA) og slitg- igt. Helstu einkenni era þreyta og slen sem getur varað svo mánuðum skiptir, hitavella, verkir og stirðleiki í vöðvum og liðum, minnkuð matarlyst, megrun, slæmt næringarást- and og svefnörðugleikar. Ein- kennin geta komið hægt og sígandi eða hellst yfir í einum vettvangi. Gigt Margir möguleikar eru fyrir hendi, segja þær •• Hrönn Onundardóttir og Ragnheiður Guðmundsdóttir til að bæta líðan gigtveikra. í slæmu gigtarkasti felst með- ferð gigtveikra á sjúkrahúsi aðal- lega í hvíld, verkjastillingu og jafn- vel lyfjagjöf í æð eða liði til að hemja sjúkdóminn. Þegar tekið er á móti gigtveikum skjólstæðingi inn á deild þarf að finna heppilegt rúm, helst rafstýrt, rétta dýnu sem styður vel við líkamann, heilsu- kodda og létta sæng. í slæmu gigt- arkasti finnur fólk fyrir öllum auka- þunga á líkamann og gerir hann fólki erfiðara fyrir að hreyfa sig. Hver meðferð er einstaklingshæfð og er markmið hennar alltaf að skjólstæðingar okkar geti lifað sem eðlilegustu lífi án þess að vera mik- ið upp á aðra komnir. Eitt af meginhlutverkum hjúkr- unarfræðinga er að veita fræðslu og meta líðan og ástand sjúklinga. Það sem háir gigtveikum mest í bráðagigtarkasti era verkir. Verk- irnir geta stafað t.d. af bólgu í liðum eða æðavegg eða af spenntum og stífum vöðvum. Verkir gigtsjúkl- inga era verstii' á morgnana og er sá hluti dags notaður til lyfjameð- ferðar og til að hjálpa skjólstæðing- um að komast fram úr rúmi, þvo sér, klæða og snyrta. Oft taka þess- ar sjálfsögðu athafnir 1-11/2 klst. og er mikilvægt að stuðla að því að gigtveikir spari orku til að geta framkvæmt þessar einföldu athafn- ir daglegs lífs. Margir möguleikar eru fyrir hendi til að bæta líðan gigtveikra. Má þar nefna verkjameðferð og jafnvægi milli hvíldar, slökunar og hreyfingar. Gigtveikir ná illa djúp- um svefni og þykja þreyta og orku- leysi oft verst, verri en verkir, því fólk getur vanist stöðugum verkj- um en illa síþreytu. Markmið verkjameðferðar í bráðagigtarkasti era því að skjólstæðingar okkar nái að sofa. Þessir möguleikar lækna ekki gigtsjúkdóma en þeir draga úr einkennum og bæta líðan og lífs- gæði gigtveikra. Þegar versta gigtarkastið er af- staðið tekur við fræðsla, mat á áhrifum breyttrar lyfjameðferðar, mat á sjálfsbjargar- og hreyfigetu einstaklingsins og sjúkra- og iðju- Sérvenlun með silkitré & silkiblóm Lauaaveai Ba. ' Laugavegi 63, Vitaitígsmegin iími 551 2040 þjálfun. Fræðsla þarf að skipa stór- an sess við meðferð sjúkdómsins og miða að því að gera sjúklinginn að stjórnanda hans. Skjólstæðingar okkar þurfa að hafa næga þekkingu á gangi sjúkdómsins og meðferðar- möguleikum hans, til að geta tekið ábyrgð á eigin heilsu. Nauðsynlegt er að gigtveikir stundi styrkjandi og liðkandi æf- ingar og læri að þekkja sínar eigin líkamlegu takmarkanir. Þeir verða að endurskoða flestar daglegar at- hafnir sínar og breyta lifnaðarhátt- um sínum. Að ganga upp stiga eða halda á þungum innkaupapoka get- ur valdið slæmum verkjum í marga daga. Hjúkranarfræðingar era tengil- iðir við aðrar fagstéttir sem koma að meðferð ogpndurhæfingu skjól- stæðingsins. Á gigtardeild Land- spítalans vinna læknar, hjúkranar- fræðingar, sjúkraliðar, sjúkra- þjálfarar og iðjuþjálfar ötult starf til að létta gigtveikum lífið. Með- ferðin þarf að miðast við einkenni sjúkdómsins á hverjum tíma og er markmiðið að stilla verki, spara orku og safna þreki. Margt er hægt að gera til að bæta líðan skjólstæð- inga okkar þó ekki sé enn hægt að lækna gigtsjúkdóma. Með tilkomu nýrra lyfja má þó telja að framtíðin sé björt. Höfimdar eru hjúkrunarfræðingar á gigtardeild Landspítalans. Ný sending Buxna- dragtir Opið daglega kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14. Nýtt kortatímabil m m tískuverslun v/Nesveg, Seltjarnarnesi Sími 561 1680 * Ný sending af glæsilegum húsgögnum Húsgögn, rúm, dýnur, koddar og fleira fyrir svefninn o VERSLUNIN LYSTADÚN SNÆLAND SUútuvogji 11 • Sími 568 5588 LOÐ - LOÐASETT - MAGAÞJALFAR - ÆFINGATEYGJUR - SIPPUBOND - ÞREKPALLAR BiJJÍJÍJsi Oö Jtj^JýJ ilATfÆKI MBSTA LAND8INS AP ALLSKYNS ÞRKK- OQ ilFINQATAIKJUIÍ. mwm TOPÞ MIRKl. Pro 335 ÆFINGA- BEKKUR Fjölnota æfingabekkur, með mörgum æfinga- möguleikum. Fyrirferðarlítill og þægilegur í notkun. Stgr. 30.510.- AB-SHAPER MAGAÞJALFI Frábær magaþjálfi sem styrkir maga- vöðvana og gefur skjótan árangur. ÖRNINN0* STOFNAÐ192S - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890 Stgr. 7.485. RAOCREIDSLUR GUMMIVARIN HANDL0Ð - HANDGRIP - PULSMÆLAR - OKLAÞYNGINGAR - CURLSTANGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.