Morgunblaðið - 24.11.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.11.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 9 Næsta ár verður alþjóðlegt stærðfræðiár SAMKVÆMT ákvörðun Alþjóða- sambands stærðfræðinga, tekinni á heimsráðstefnu þess 1992, verð- ur árið 2000 alþjóðlegt stærð- fræðiár. Markmiðið með því er m.a. að beina sjónum að stærð- fræðiverkefnum sem bíða nýrrar aldar; að varpa Ijósi á hlutverk stærðfræði í allri þróun; að fjalla um ímynd stærðfræði í huga fólks og að leitast við að kynna grundvallarhlutverk stærðfræði í upplýsingasamfélaginu. Meðal meginviðburða á alþjóð- lega stærðfræðiárinu 2000 eru heimsráðstefnan um stærðfræði- menntun (ICME 9) sem haldin verður í Japan í ágúst. Fjöldi annarra viðburða verður tileink- aður árinu og alls staðar verður lögð áhersla á almenna kynningu á stærðfræði. Vakin verður at- hygli á mikilvægi stærðfræði- þekkingar og því að vel sé staðið að stærðfræðikennslu. I íslenskri samstarfsnefnd um alþjóðlega stærðfræðiárið 2000 eru fimm aðilar: Anna Kristjáns- dóttir, prófessor við Kennarahá- skóla íslands, Benedikt Jóhann- esson, formaður Islenska stærðfræðifélagsins, Ragnheiður Gunnarsdóttir, formaður Flatar, samtaka stærðfræðikennara, Robert Magnus, stærðfræðingur við Háskóla Islands, og Sveinn Ingi Sveinsson fyrir hönd Félags raungreinakennara. Margir viðburðir hérlendis Meðal viðburða hér á landi verður norræna ráðstefnan Mat- ematik 2000, sem haldin verður í Borgarnesi i júní. Þá verður gef- in út bók, í norrænu samstarfi, fyrir almenning um stærðfræðik- ennslu grunnskóla. Stærðfræði- dagur verður svo haldinn í ís; lenskum skólum um haustið. I undirbúningi eru einnig fyrir- lestrar íslenskra og erlendra að- ila, greinaskrif og ýmiss konar uppákomur og útgáfa. Opnuð verður íslensk heimasíða fyrir al- þjóðlega stærðfræðiárið 2000 í desember (http://wmy2000.khi.is). Pelsfóðursjakkar Pelsfóðurskápur CDŒ Kr iKJTi Ny sending i allt að 36 manuöi. 4 PELSINN \W\ Kirkjuhvoli - simi 5520160 I !■! Síðuslu jólakjólar aldarínnar [urrfa a< vera falleeir BNGíABÖfiNiN •w- Laugavegi 56, sími 552 2201. PAPPIRSSTANS I BUÐINNI ÞÚ GERIR ÞÍN EIGIN KORT OG ÖSKJUR...ÓKEYPIS EFÓðinsgötu 7 wHBm Sími 562 8448 i Ný verslun í Bæjarlind 6 Samkvæmisfatnaður og dragtir Mikið úrval — Gott verð Ríta SKUVERSLU Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. gjU Gleraugnaverslanir SJÓNARHÓLS Hafnarfjörður S. 565-5970 Glæsibær S. 588-5970 Líklega hlýlegustu og ódýrustu gleraugnaverslanir norðan AlpaQalla SJÓNARHÓLL er frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi Spurðu um tilboðin Allir fá þá eitthvað fallegt... freemmz OF • LONDON pöntunarsími 565 3900 opið 09:00-22:00 Þeir sem hyggjast fjárfesta í BlOflex undirsænginni með segulbúnaði fyrir jól, góðfúslega staðfesti pöntun fyrir 1. des. nk. Upplýsingasími 588 2334, I & D. ehf. Bæklingar fyrirliggjandi. Einnig upplýsingar á textavarpi RÚV, síða 611. Vandaðar kerrur með skerm og svuntu fyrir íslenskt veðurfar. Verð kr. 29.900 i&Fífa AU.T FYRIR BÖRNIN Klapparstíg 27, simi 552 2522 Falleqt og tært kristalsglas með 24 karata gullskreytingu. Glasið er gjöf við öli tækifæri -brúðkaup, afmæli, skírn, útskriftargjöf, jólagjöf, ofl. -Einstakur minjaqripur og líklega sá falfegasti. Tilboðsverð: 2 stk. í kassa kr:3.500,- m RISTALL BOUTIQUE Hátíðardúkar - Löberar Veggteppi og púðar Nýkomin sending á homi Laugavegar og Klapparstígs. sínii 552 2515 gefin úttil stuðnings Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna og forvarnastarfi meðal barna Ég var sem sagt neðstur í y' virðingarstiganum þama, skipsfiflið.... þá heyrist^l9k|| / þulurinn segja: „Nú flytur Hjálmar Árnason fyrsta fyrirlest- ' urinn af fimmtán um ísland."... Þeir horfðu á mig og útvarpið til ' skiptis. Skipsfíflið og manninn f útvarpinu. Það hlaut að vera ég en samt trúðu þeir þvf varia. Þangað til einhver framhleypinn spurði bara. Og i þvílíkt og annað eins. Ég skaust upp virðingarstigann eins og i k. korktappi og þegarvið komum inn til hafnar um kvöldið þá Jg. slógu þeir hring utan um mig. „Þetta er okkar jÆÍ HÉ^^maður, maðurinn í útvaminu." ^ yiyHjj ('lrÍiH jTrjii i uBIm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.