Morgunblaðið - 24.11.1999, Side 9

Morgunblaðið - 24.11.1999, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 9 Næsta ár verður alþjóðlegt stærðfræðiár SAMKVÆMT ákvörðun Alþjóða- sambands stærðfræðinga, tekinni á heimsráðstefnu þess 1992, verð- ur árið 2000 alþjóðlegt stærð- fræðiár. Markmiðið með því er m.a. að beina sjónum að stærð- fræðiverkefnum sem bíða nýrrar aldar; að varpa Ijósi á hlutverk stærðfræði í allri þróun; að fjalla um ímynd stærðfræði í huga fólks og að leitast við að kynna grundvallarhlutverk stærðfræði í upplýsingasamfélaginu. Meðal meginviðburða á alþjóð- lega stærðfræðiárinu 2000 eru heimsráðstefnan um stærðfræði- menntun (ICME 9) sem haldin verður í Japan í ágúst. Fjöldi annarra viðburða verður tileink- aður árinu og alls staðar verður lögð áhersla á almenna kynningu á stærðfræði. Vakin verður at- hygli á mikilvægi stærðfræði- þekkingar og því að vel sé staðið að stærðfræðikennslu. I íslenskri samstarfsnefnd um alþjóðlega stærðfræðiárið 2000 eru fimm aðilar: Anna Kristjáns- dóttir, prófessor við Kennarahá- skóla íslands, Benedikt Jóhann- esson, formaður Islenska stærðfræðifélagsins, Ragnheiður Gunnarsdóttir, formaður Flatar, samtaka stærðfræðikennara, Robert Magnus, stærðfræðingur við Háskóla Islands, og Sveinn Ingi Sveinsson fyrir hönd Félags raungreinakennara. Margir viðburðir hérlendis Meðal viðburða hér á landi verður norræna ráðstefnan Mat- ematik 2000, sem haldin verður í Borgarnesi i júní. Þá verður gef- in út bók, í norrænu samstarfi, fyrir almenning um stærðfræðik- ennslu grunnskóla. Stærðfræði- dagur verður svo haldinn í ís; lenskum skólum um haustið. I undirbúningi eru einnig fyrir- lestrar íslenskra og erlendra að- ila, greinaskrif og ýmiss konar uppákomur og útgáfa. Opnuð verður íslensk heimasíða fyrir al- þjóðlega stærðfræðiárið 2000 í desember (http://wmy2000.khi.is). Pelsfóðursjakkar Pelsfóðurskápur CDŒ Kr iKJTi Ny sending i allt að 36 manuöi. 4 PELSINN \W\ Kirkjuhvoli - simi 5520160 I !■! Síðuslu jólakjólar aldarínnar [urrfa a< vera falleeir BNGíABÖfiNiN •w- Laugavegi 56, sími 552 2201. PAPPIRSSTANS I BUÐINNI ÞÚ GERIR ÞÍN EIGIN KORT OG ÖSKJUR...ÓKEYPIS EFÓðinsgötu 7 wHBm Sími 562 8448 i Ný verslun í Bæjarlind 6 Samkvæmisfatnaður og dragtir Mikið úrval — Gott verð Ríta SKUVERSLU Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. gjU Gleraugnaverslanir SJÓNARHÓLS Hafnarfjörður S. 565-5970 Glæsibær S. 588-5970 Líklega hlýlegustu og ódýrustu gleraugnaverslanir norðan AlpaQalla SJÓNARHÓLL er frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi Spurðu um tilboðin Allir fá þá eitthvað fallegt... freemmz OF • LONDON pöntunarsími 565 3900 opið 09:00-22:00 Þeir sem hyggjast fjárfesta í BlOflex undirsænginni með segulbúnaði fyrir jól, góðfúslega staðfesti pöntun fyrir 1. des. nk. Upplýsingasími 588 2334, I & D. ehf. Bæklingar fyrirliggjandi. Einnig upplýsingar á textavarpi RÚV, síða 611. Vandaðar kerrur með skerm og svuntu fyrir íslenskt veðurfar. Verð kr. 29.900 i&Fífa AU.T FYRIR BÖRNIN Klapparstíg 27, simi 552 2522 Falleqt og tært kristalsglas með 24 karata gullskreytingu. Glasið er gjöf við öli tækifæri -brúðkaup, afmæli, skírn, útskriftargjöf, jólagjöf, ofl. -Einstakur minjaqripur og líklega sá falfegasti. Tilboðsverð: 2 stk. í kassa kr:3.500,- m RISTALL BOUTIQUE Hátíðardúkar - Löberar Veggteppi og púðar Nýkomin sending á homi Laugavegar og Klapparstígs. sínii 552 2515 gefin úttil stuðnings Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna og forvarnastarfi meðal barna Ég var sem sagt neðstur í y' virðingarstiganum þama, skipsfiflið.... þá heyrist^l9k|| / þulurinn segja: „Nú flytur Hjálmar Árnason fyrsta fyrirlest- ' urinn af fimmtán um ísland."... Þeir horfðu á mig og útvarpið til ' skiptis. Skipsfíflið og manninn f útvarpinu. Það hlaut að vera ég en samt trúðu þeir þvf varia. Þangað til einhver framhleypinn spurði bara. Og i þvílíkt og annað eins. Ég skaust upp virðingarstigann eins og i k. korktappi og þegarvið komum inn til hafnar um kvöldið þá Jg. slógu þeir hring utan um mig. „Þetta er okkar jÆÍ HÉ^^maður, maðurinn í útvaminu." ^ yiyHjj ('lrÍiH jTrjii i uBIm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.