Morgunblaðið - 24.11.1999, Síða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Foreldrafélag leikskólabarna mót-
mælir hækkun á leikskólagjöldum
Prófmál höfðað
til að kanna heim-
ild fyrir gjaldtöku
Gjaldskrá leikskóla - Samanburður Reykjavík Re. 13% Garðabær Hafnarfj. Kópavogur Seltj.nes 1.1.99 hækkun 1.15.99 1.10.99 22.12.98 1.10.99 Akureyri 1.1.1999 Meðaltal Frávik
Forgangur, 4 st. Kr. 7.000 7.900 5.460 4.900 5.460 6.120 6.990 5.988 -14%
Forgangur, 5 st. 7.800 8.800 8.385 8.325 8.450 - 7.605 8.113 +4%
Forgangur, 6 st. 8.600 9.700 9.750 9.550 9.815 - 8.496 9.242 +7%
Forgangur, 7 st. - - 11.115 - - 12.557 - 11.836 -
Forgangur, 8 st. 10.000 11.300 12.480 12.000 12.545 13.939 10.257 11.872 +19%
Forgangur, 9 st. 11.000 12.400 13.845 13.225 13.910 15.322 11.025 13.055 +19%
Giftir/ í sambúð, 4 st. 8.400 9.500 8.400 8.400 8.400 10.200 8.970 8.795 +5%
Giftir/ í sambúð, 5 st. 13.100 14.800 12.900 12.700 13.000 - 13.050 12.950 -1%
Giftir/ í sambúð, 6 st. 15.200 17.200 15.000 14.800 15.100 - 15.030 15.026 -1%
Giftir/ í sambúð, 7 st. - - 17.100 - - 20.928 - 19.014 -
Giftir/ í sambúð, 8 st. 19.400 21.900 19.200 19.000 19.300 23.232 20.040 20.029 +3%
Giftir/ í sambúð, 9 st. 21.500 24.300 21.300 21.100 21.400 25.536 22.020 22.143 +3%
Báðir for. í námi, 4 st. 7.000 7.900 5.460 4.900 5.460 10.200 6.990 6.668 -5%
Báðir for. [ námi, 5 st. 7.800 8.800 8.385 8.325 8.450 - 7.605 8.113 +4%
Báðir for. (námi, 6 st. 8.600 9.700 9.750 9.550 9.815 - 8.496 9.242 +7%
Báðir for. í námi, 7 st. - - 11.115 - - 20.928 - 16.022 -
Báðir for. (námi, 8 st. 10.000 11.300 12.480 12.000 12.545 23.232 10.267 13.421 +34%
Báðir for. í námi, 9 st. 11.000 12.400 13.845 13.225 13.910 25.536 11.025 14.757 +34%
Annað for. í námi, 4 st. 7.200 8.100 8.400 8.400 8.400 10.200 7.338 8.323 +16%
Annað for. í námi, 5 st. 8.400 9.500 12.900 12.700 13.000 - 10.516 11.503 +37%
Annað for. í námi, 6 st. 10.100 11.400 15.000 14.800 15.100 - 11.989 13.398 +33%
Annað for. í námi, 7 st. - - 17.100 - - 20.928 - 19.014 -
Annað for. í námi, 8 st. 14.700 16.600 19.200 19.000 19.300 23.232 14.021 18.242 +24%
Annað for. í námi, 9 st. 15.400 17.400 21.300 21.100 21.400 25.536 15.248 19.997 +30%
Reiknað er með mat og hressingu alls staðar nema í 4 st. og 4,5 st., þá er bara hressing.
Námsmannaafsláttur v. annars foreldris í námi er einungis veittur í Reykjavík og á Akureyri. Heimild: Félag foreldra leikskólabarna
Borgarstjóri um lögmæti leikskólagjalda
Sveitarfélaganna að
ákveða þjónustugjöld
Á FUNDI Foreldrafélags leikskóla-
barna var samþykkt að höfða próf-
mál og kanna hvort lagaheimild sé
fyrir gjaldtöku fyrir leikskólavist.
Áð sögn Elísabetar Gísladóttur, for-
manns Reykjavíkurdeildar lands-
samtaka foreldrafélaga leikskóla-
barna, era engin skýr lagaákvæði
sem heimila gjaldtöku.
Elísabet sagði að á fundinum hafí
komið fram mikil óánægja með 13%
hækkun á gjaldskrá leikskólanna
frá og með 1. janúar nk. Sagði hún
að á fundi 10. nóv. sl. hafi verið lögð
fram tillaga um að ákvæðið um fyr-
irvaralausa uppsögn yrði dregið til
baka eins og síðar varð en á þeim
fundi var einnig mótmælt þáverandi
hugmyndum um 11% hækkun á
gjaldskrá. Jafnframt var ákveðið að
safna undirskriftum foreldra og er
ráðgert að afhenda þær borgaryfir-
völdum ásamt spumingum. „Við
getum ekki séð að þessi hækkun
leysi vanda leikskólanna,“ sagði El-
ísabet. „Þetta er geysilega mikil
hækkun á rekstrarkostnaði og á
meðan stöðugildin hafa ekki verið
fullnýtt þá skíljum við þetta ekki. Á
sama tíma hefur óöryggi blasað við
foreldrum og dregið úr gæðum
þjónustu."
Fengu góðan tíma
„Fyrir mánuði áttum við alls ekki
von á hækkun því vandi leikskól-
anna var svo mikill og við voram
búin að gefa borgaryfirvöldum góð-
an tíma,“ sagði Elísabet. „Við kynnt-
um alltaf ástandið út frá viðhorfum
foreldra og voram að gefa þeim
vinnufrið til að hægt væri að finna
farsæla lausn, sem enn er beðið eft-
ir. Síðan koma þessir dvalarsamn-
ingar með uppsegjanlegu ákvæði og
í kjölfarið er talað um 11% hækkun á
gjaldskrá en síðan er skellt fram
13% hækkun. Vinnubrögðin eru fyr-
ir neðan allar hellur. Þau era bæði
hröð og hroðvirknisleg og ekkert
tækifæri gefið til að skoða málið en
okkur finnst að það hefði átt að
STURLA Böðvarsson samgöngu-
ráðherra mælti fyrir frumvarpi til
laga um áhafnir íslenskra flutninga-
skipa, farþegaskipa, farþegabáta og
skemmtibáta á Alþingi í gær en
megintilgangur framvarpsins er að
laga íslenska löggjöf að alþjóðasam-
þykkt um menntun og þjálfun, skír-
teini og vaktstöður sjómanna frá
1978 (STCW), sem tekur til áhafna
flutninga- og farþegaskipa og breytt
var í verulegum atriðum árið 1995.
Fram kom í máli samgönguráð-
herra að jafnframt væri markmið
frumvarpsins að breyta lögum
vegna tilskipunar frá Evrópusam-
bandinu um lágmarksþjálfun sjó-
manna frá 1974 en hún er hluti
þeirrar gerðar sem taka þarf inn í ís-
lenska löggjöf á grandvelli EES-
samningsins. Sagði Sturla að með
þessu ætti að tryggja að menntun og
atvinnuskírteini íslenskra sjómanna
yrðu viðurkennd annars staðar en
hér á landi.
Samgönguráðherra sagði í fram-
söguræðu að STCW-samþykktin frá
1978 væri talin ein mikilvægasta al-
þjóðasamþykkt sem gerð hefði verið
skoða fleiri möguleika. Fólk talar
um að þetta sé afturhvarf til þeirra
tíma þegar almúginn var barinn þar
til hann þagnaði þegar hann kvart-
aði. Við eram að sigla inn í aðra öld
og fólk vildi ekki gefast upp.“
Elísabet er áheymarfulltrúi í leik-
skólaráði og sagði hún að 13%
hækkun á gjaldskrá hafi verið kynnt
henni með fundarboði kvöldið fyrii-
fundinn, þar sem hækkunin var lögð
fram. „Þetta era furðuleg vinnu-
brögð og við spyrjum hvaða máli
skipta þessi 2% umfram 11%? Ef
það er svona mikilvægt að halda í
þessa hlutdeild foreldra þá spyijum
við, ef þeir sem era fullborgandi þ.e.
giftir eða í sambúð með 9 stunda
dvöl greiða 1/3 eða tæplega 25 þús. á
mánuði eftir hækkun fyrir eitt bam
er þá kostnaður fyrir bam á leik-
skóla 75 þús. á mánuði? Og svo era
það forgangshópamir, þeir greiða
12 þús. á mánuði fyrir 9 stundir
þannig að samkvæmt því greiðfr
borgin 36 þúsund á mánuði fyrir
þau. Spumingin er því hvort full-
borgandi foreldrar séu að greiða
niður gjald fyrir forgangshópana?
Eða hvemig kemur þessi jöfnun út?
Þetta er viðkvæm umræða en hún
verður að fara fram því þetta hggur
ekki Ijóst fyrir.“
Elísabet sagði að þær 120 millj.
sem borgin hefur lagt til leikskól-
anna samfara nýrri námsskrá hafi
ekki skilað sér í þjónustugæðum og
tryggt öryggi barnanna. „Eflaust
hefur þetta skilað sér gagnvart
innra starfi en við þurfum fyrst og
fremst á öraggri vistun að halda á
meðan unnið er fyrir nauðsynjum,"
sagði hún. „Gæðin koma því miður
seinna og við setjum ekki fram kröf-
ur í dag a.m.k. ekki þeir foreldrar
sem óöryggi blasir við. Þetta vindur
upp á sig, fólk er óöraggt, hefur
áhyggjur af bömunum sínum og þau
finna það og enginn vilji hjá borgar-
yfirvöldum til að viðurkenna vand-
ann en hann verður að greina fyrst
til þess að hægt sé að taka á honum.“
til að auka öryggi sjómanna. Sagði
hann að tilefni hennar í upphafi hefði
ekki síst verið að mikils misræmis
hafði gætt í menntunar- og þjálfun-
arkröfum sem gerðar vora til sjó-
manna á flutninga- og farþegaskip-
um milli einstakra aðildarríkja
Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar.
Grundvallarbreytingar vora hins
vegar gerðar á STCW-samþykkt-
inni árið 1995 enda hafði þá komið í
Ijós að aðilar hennar höfðu ekki sam-
ræmda túlkun á framkvæmd henn-
ar. Sagði Sturla að mörg líki hefðu
vanrækt að tryggja að farið væri
með fullnægjandi hætti að kröfum
hennar og af þeim sökum hefði ekki
lengur verið hægt að treysta á
STCW-skírteini til sönnunar á
hæfni. Ný skírteini ættu hins vegar
að sanna að lögmætir handhafar
þeirra hefðu þá þekkingu og hæfni
sem kveðið væri á um í samþykkt-
inni.
,jUmennt hefur verið talið að
menntun íslenskra sjómanna sé í
samræmi við þær lágmarkskröfur
sem samþykktin kveður á um enda
hafa íslenskir stýrimenn og vélstjór-
INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri segir að þegar nýju
leikskólalögin hafi verið sett hafi
engum dottið í hug að tU stæði að
fella niður leikskólagjöld. Sagði
hún að samkvæmt leikskólalögum
væri sveitarfélögum í sjálfsvald
sett hvað þau settu upp fyrir þjón-
ustu og í hversu miklum mæli þau
veittu hana.
Borgarstjóri segir að sveitarfé-
lögin hafi áður heyrt að ýmsir
drægju í efa að lagaheimild væri
fyrir gjaldtöku á leikskólum. „En
þegar nýju leikskólalögin voru
sett held ég að óhætt sé að full-
yrða að engum hafi dottið í hug í
umræðunni á Alþingi né heldur
ar vandkvæðalaust fengið atvinnu-
skírteini _sín viðurkennd í öðrum
löndum. Islensku sjómannaskólarn-
ir hafa lagað nám og námskrár sínar
að samþykktinni. Með framvarpi
þessu era gerðar nauðsynlegar
breytingar til samræmis við endur-
skoðuðu samþykktina,“ sagði Sturla
m.a.
Sjómannaskólinn
brátt úr sögnnni?
Guðmundur Hallvarðsson, þing-
maður Sjálfstæðisflokks, vék að
menntun sjómanna í andsvari við
ræðu samgönguráðherra og spurði
hann ráðherrann m.a. hvort mikill
íjöldi undanþáguheimilda frá
menntunarkröfum væri séríslenskt
fyrirbrigði. Velti hann því fyrir sér
hvort þessar undanþágur skýrðu
ekki laka aðsókn að Sjómannaskól-
anum.
I sama streng tók Kristján Páls-
son, þingmaður Sjálfstæðisflokks,
sem lýsti miklum áhyggjum sínum
vegna stöðu Sjómannaskólans þótt
hann fagnaði framvarpi samgöngu-
ráðherra, sem hann taldi að mörgu
hafi það komið fram við lagasetn-
ingu að til stæði að fella niður
gjaldtöku á leikskólum," sagði
Ingibjörg Sólrún. „Enda hefði það
verið ansi stór biti að kyngja fyrir
sveitarfélögin og þá hefði þurft að
mæta því með einhverjum hætti ef
það hefði verið vilji löggjafans."
Ingibjörg benti á að í 7. gr.
sveitarstjórnarlaga kæmi fram að
sveitarfélög hafi sjálfsforræði á
gjaldskrá eigin fyrirtækja og
stofnana. „Sveitarfélögin hafa inn-
heimt gjöld fyrir þá þjónustu sem
þau veita á þeim grundvelli," sagði
hún. „I gömlu leikskólalögunum
var ákvæði sem fellt var niður með
nýju lögunum um að sveitarfélög
leyti taka á réttindamálum íslenskra
sjómanna hvað varðaði menntun.
„Sjómannaskólinn er í þeirri
stöðu í dag,“ sagði Kristján, „að það
er ekki einn einasti nemandi á öðra
stigi í Stýrimannaskólanum, þ.e. í
fiskimannadeildinni, og í farmanna-
deildinni var enginn í fyira en era
nokkrir í ár. Þessi þróun gæti hugs-
anlega leitt til þess að Sjómanna-
skólinn sem slíkur verði ekki stai-f-
ræktur vegna þess að það vantar
fólk í skólann.“
Kristján sagði að sívaxandi fjöldi
undanþáguheimilda frá menntunar-
kröfum fyrir stýrimenn og vélstjóra
á fiskiskipum á íslandi hlyti að leiða
hugann að því að hvort þetta lengdi
ekki sífellt í þeirri kröfu að menn
sæktu sér menntun sem skv. kröfum
almennt væri talin nauðsynleg og
við hæfi um borð í skipum.
Kristján vísaði jafnframt til
breytingar á samsetningu íslenska
fisldskipaflotans frá vertíðarbátum
til krókabáta og benti á að í þúsund
trillum sem væra að veiðum þyrftu
menn ekki aðra menntun en að hafa
tekið námskeið í grannskóla.
skyldu greiða allt að 60% af kostn-
aði dagheimila og allt að 40% af
kostnaði við leikskóla. Það sem við
erum að innheimta núna er 33% af
kostnaði. Það sem löggjafanum
gekk til með nýju lögunum var að
sveitarfélögum væri í sjálfsvald
sett hvað þau settu upp fyrir
þessa þjónustu og í hversu mikl-
um mæli þau veittu hana. Þeim
ber að veita hana að einhverju
marki en þjónustustigið ákveða
þau sjálf og gjaldskrána. Þetta
verður að koma í ljós og snýr þá
að öllum sveitarfélögum í landinu.
Þá er ég hrædd um að hægt sé að
tala um þau sem stærsta efna-
hagsvandann."
Matreiðslu-
menn verði
studdir
ÍSÓLFUR Gylfi Pálmason,
þingmaður Framsóknarflokks,
mælti í gær fyrir þingsálykt-
unartillögu sem felur það í sér
að skipaður verði starfshópur
sem fái það hlutverk að gera
tillögur um hvemig stjómvöld
geti stutt íslenska matreiðslu-
menn í þeirri viðleitni að auka
útflutning á þekMngu þeirra
og matargerðarlist en auka um
leið útflutning á landbúnaðar-
afurðum, sem og fisM og fisk-
afurðum.
í framsöguræðu sinni lagði
ísólfur Gylfi áherslu á að ís-
lenskir matreiðslumenn hefðu
sýnt og sannað það að þeir
væra fagmenn á heimsmæli-
kvarða. Sagði hann að góður
árangur þeirra gæti orðið ís-
lensku þjóðinni mikils virði ef
rétt væri á haldið, auk þess
sem þeir gætu unnið uppeldis-
og forvarnastarf og lagt á ráð-
in um hollt mataræði.
ísólfur Gylfi sagði að fram-
undan væri virtasta mat-
reiðslukeppni í heimi, Bocuse
de Or í Lyon í FrakMandi, og
að ákveðið hefði verið að
lambakjöt skyldi notað sem
aðalhráefni keppninnar árið
2001.
Samgönguráðherra mælir fyrir frumvarpi um menntun og réttindi skipsáhafna
íslensk löggjöf löguð
að alþjóðasamþykktum