Morgunblaðið - 24.11.1999, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 24.11.1999, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Morgunblaðið/Kristján Tómas Bjöm Hauksson starfsmaður umhverfisnefndar við vinnu sína í brekkunni neðan Sigurhæða. Umfangsmiklar framkvæmdir í brekkunni neðan Sigurhæða Fyrsta áfanga að ljúka UMFAN GSMIKL AR fram- kvæmdir hafa staðið yfir við brekk- una neðan Sigurhæða í haust og er fyrsta áfanga þeirra nú að Ijúka. Tryggvi Marinósson umhverfis- stjóri Akureyrarbæjar sagði að verkinu væri skipt í þrjá áfanga og er heildarkostnaður áætlaður um 15 milljónir króna. Fyrsti áfangi miðar að því að fara upp í brekk- una miðja en í næsta áfanga, sem hafist verður handa við næsta vor, verður hinn helmingur brekkunn- ar tekin. I þriðja áfanga verður sett upp lýsing og plöntur gróður- settar, en að sögn Tryggva er ráð- gert að unnið verði við hann árið 2001. „Við viljum hafa sérstakar plöntur á þessum stað og erum þegar byrjaðir að rækta þær,“ sagði Tryggvi. Hann sagði að um mjög erfitt verkefni væri að ræða, en hæðar- mismunur er mikill. „Þetta er afar snúið verk, en tímabært,“ sagði Tryggvi og bætti því við að kvartað hefði verið undan brekkunni neðan Sigurhæða í meira en áratug, hún hefði þótt lítið augnayndi. Hann vænti þess hins vegar að næsta sumar yrði komin góð gönguleið frá Hafnarstræti að Sigurhæðum, en vegna þess hve leiðin er brött verða tveir pallar með bekkjum settir upp á gönguleiðinni svo menn geti hvílt sig. MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 19 SPAR SPORT TOPPMERKI A LAGMARKSVERÐI NÓATÚN 17 * rS. 511 4747 ' Byitingarkenndar . . snyrtiuörur ur heimi hafsins Phytomer kynning Miðvikudaginn 24. nóvember Snyrtistofa Löllu, Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði Fimmtudaginn 25.nóvember Snyrtistofan Mandý, Laugarvegur 15, Reykjavík Ph\ tomer Umboðsaðili: Tara heildverslun / Digranesheiði 15 Sími 564 5200 / Fax 5541101 / tara@isgatt.is Framundan ó Broadway: 25. nóv. Herra ísland 1999. * Næsta föstudag og laugardag í aðalsal: Hljómsveitin 26. nóv. Jólahlaðborð - Laugardagskvöldið á Gili. HJjómsveitin Sixties leikurfyrir dansi. I 27. nóv. Jólahlaðborð Bee-Gees sýning,- Uppselt! Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. Lúdó sextett og Stefán i Asbyrgi. 3. des. Jólahlaflfaorð - Sungið á himnum. Hljómsveitin Sixties leikur tyrir dansi. 4. des. Jólahlaðborð Bee-Gees sýning. - Uppselt! Hljómsveit Rúnars Júliussonar. Ludó sextett og Stefán í Ásbyrgi. 10. des. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning. Hljómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. 11. des. Jólahlaðborð - ABBA sýning - Uppselt! Hljómsveitin Sóldögg leikurfyrir dansi. Ludó sextett og Stefán í Ásbyrgi. 17. des. Jólahiaðborð - Laugardagskvöldiö á Gili. HJjómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. 18. des. Jólahlaðborð - Bee-Gees sýning. HJjómsveitin Sixties leikur fyrir dansi. 25. des. Jóladagur Jólahlaðborð og skemmtun fyrir erlenda ferðamenn. 26. des. Annar dagur jóla - Bee-Gees sýning. Hljómsveitin Skítamórall leikurfyrir dansi. Sýníng i heimskl Frábærir songvarar Næsta laugardag í Asbyrgi: Lúdó-sextett og Stefán 30. des. Jazzkvöld. 31. des. Gamlárskvöld. ABBA sýning. Greifarnir leika í aðalsal.. Lúdó sextett og Stefán í Ásbyrgi. 1 • jan. 2000 Vinardansjeikur, nýárshátíð Islensku Óperunnar. 2. jan. 2000 Jazzkvöld. 9. jan. 2000 Nýársfagnaður Kristinna mann 7. jan. FACETT hönnunarkeppni oa dansleil Hjáokkureruallar brqmdmm RADISSON SAS, HOTEL ISIANDI Forsala miða og borðapantanir r > alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 • Fax 533 1110 Veffang: www.broadway.is • E-mail: broadway@simnet.is FÉLAC (SLENSKRA HUÓMLISTARMANNA SIÓNVARPIÐ Félag tónskálda og textahöfunda Samband hljómplötuframlelðenda íslandsdeild IFPI iBorguttfrlafófr Þessari sýningu má enginn missa af! Næstu sýningar: 26. nóv. og 17. des Sýning næsta laugardag! Næstu sýningar: 27. nóv. - 4., 10., 18. j Pétursdóttir Einsöngur, dúettar, kvartettar ÁtltagerðisbræðLir. Ragnar Bjarnason. /Jagnar Öskubuskiir: Guðbjörg Magnúsdóttir, Hulda Gestsdóttir. Rúna Stefánsdóttir : og fjotmargir fleiri, flytja perlur ógleymanlegra listamanna. íslenkra sem erlendra. Þessa sýningu verða allir að sjá! Næstu sýningar: 11. des. og 31. des hréIimySP05 RcmWM 1.-2.- 4. og 5. FEBRÚAR Hinn heimsfrægi ROGER * WHITTAKEB MIÐASALA HAFIN! W jlli[í TiFlíTííi RBRMPfnKynnlt: Jfe pBaðH liTdrrrTll Ragnheiður > - * | Ttr.f rtianin ■ æHHBf.iausen lyi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.