Morgunblaðið - 24.11.1999, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ
_________MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 35l
FRÉTTIR
PENINGAMARKAÐURINN
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Talsverð hækkun
hlutabréfa í London
Talsverð hækkun varð á hlutabréf-
um í London í gær en á öðrum
helstu mörkuðum nema í París
lækkuðu bréf. Hækkaði FTSE-vísi-
talan um 1,4% eða 92,2 stig í
6.534,2 stig.
í París hækkaði CAC40-vísitalan
um 0,1% en í Frankfurt lækkaði
Xetra DAX-vísitalan um 0,1%, í Am-
sterdam lækkaði AEX-vísitalan um
0,2% og í Mílanó lækkaði MIBtel-
talan um 0,3%.
Bréf í matvælafyrirtækinu Uni-
lever hækkuðu um 3,5% í London
og um 4,6% í Amsterdam. f Zurich
hækkuðu bréf í Nestle-matvælafyr-
irtækinu um 0,9%.
í London hækkuðu einnig bréf í
British Aerospace um 11,8% og
Rolls-Royce um 6,8%. Er það rakið
til þess að samruni fyrirtækisins við
Marconi-rafeindafyrirtækið í Banda-
ríkjunum hafi hlotið samþykki
bandarískra samkeppnisyfirvalda.
Jenið hélt áfram að styrkjast í
gær og nálgast það óðum sögulegt
lágmark á móti evru, sem er í
106.75, en gengið fór rétt undir 107
í lok dags. Styrking jensins í gær
var knúin áfram af björtum vonum
um efnahagsbata í Asíu líkt og í
gær. Evran hefur lækkað mikið síð-
ustu daga og er lækkunin í gær rak-
in til ótta um að hækkandi orkuverð
kunni að kynda undir verðbólgu.
Evran fór lægst 1.026 á móti doll-
ar, en orðrómur komst á kreik í sið-
ustu viku að ECB myndi mögulega
grípa inn í tækist evrunni ekki að
rétta úr kútnum.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júní 1999 J/25,57
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó W~ rtA nn A AW __
dollarar hver tunna KT\ L J
23,00 ■
22,00 ■ oí nn . J \r'f
21 ,UU 90 00 - r'V Sr V
£.U,UU r 1
19,00 ■ 1 q nn JT
lOjUU 17 nn - . 1 r V [j
1 / ,UU i a nn . Jbn i—J
IO,UU 1A OO ^ f
10,UU 1 w Júní Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Byggt á gögnum frá Reut ers
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
23.11.99 verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 85 73 82 899 73.820
Blálanga 69 69 69 377 26.013
Gellur 400 300 379 99 37.540
Grálúða 140 140 140 143 20.020
Hlýri 165 143 156 3.709 578.260
Karfi 100 13 80 1.454 116.440
Keila 75 25 69 6.271 430.947
Langa 100 60 96 1.441 138.344
Lúða 785 195 426 942 401.449
Lýsa 49 40 45 624 27.813
Sandkoli 80 59 79 2.033 161.071
Skarkoli 191 117 140 2.502 350.343
Skötuselur 30 30 30 2 60
Steinbítur 167 96 152 1.641 249.476
Sólkoli 109 100 101 7 709
Tindaskata 15 5 12 6.004 71.005
Ufsi 69 30 61 3.693 225.649
Undirmálsfiskur 193 91 121 5.592 674.884
svartfugl 60 60 60 120 7.200
Ýsa 163 75 130 26.916 3.506.395
Þorskur 197 90 152 67.986 10.332.635
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 82 82 82 401 32.882
Hlýri 156 156 156 25 3.900
Karfi 20 20 20 36 720
Keila 40 40 40 46 1.840
Langa 60 60 60 7 420
Lúöa 315 315 315 27 8.505
Skarkoli 145 145 145 654 94.830
Steinbítur 144 144 144 7 1.008
Ýsa 149 149 149 66 9.834
Þorskur 188 175 177 4.423 783.756
Samtals 165 5.692 937.695
FAXAMARKAÐURINN
Gellur 400 300 379 99 37.540
Hlýri 160 159 159 1.624 258.525
Karfi 91 91 91 640 58.240
Keila 75 25 73 4.695 342.876
Lúða 710 230 271 251 68.104
Lýsa 40 40 40 307 12.280
Sandkoli 59 59 59 73 4.307
Skarkoli 186 186 186 131 24.366
Ufsi 52 52 52 129 6.708
Undirmálsfiskur 193 170 179 758 135.606
Ýsa 146 124 129 15.102 1.952.840
Þorskur 193 121 144 10.532 1.520.505
Samtals 129 34.341 4.421.896
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Lúða 785 785 785 11 8.635
Sandkoli 80 80 80 321 25.680
Skarkoli 126 117 123 1.316 161.868
Steinbítur 96 96 96 5 480
Samtals 119 1.653 196.663
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Grálúða 140 140 140 143 20.020
Hlýri 146 143 144 907 130.390
Langa 93 93 93 87 8.091
Lúða 390 390 390 87 33.930
Steinbítur 144 144 144 206 29.664
Ýsa 145 132 142 248 35.142
Þorskur 137 100 136 4.077 552.556
Samtals 141 5.755 809.793
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Lúða 705 250 371 75 27.850
Skarkoli 186 186 186 99 18.414
Steinbítur 144 144 144 67 9.648
Undirmálsfiskur 180 180 180 368 66.240
Ýsa 147 140 142 446 63.533
Þorskur 102 102 102 682 69.564
Samtals 147 1.737 255.248
ÚTBOÐ RÍKISVERDBRÉFA
Meðalávöxtun síðasta útboðshjá Lánasýslu ríkisins
Ávöxtun Br. frá
f % siðasta útb.
Rfkisvíxlar 11. nóvember '99
3 mán. RV99-1119 9,50 0,11
5-6 mán. RV99-0217
11-12 mán. RV00-0817
Ríkisbréf 22. sept. ‘99
RB00-1010/KO 9,18 0,66
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,51
Áskrifendur greiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaðarlega.
Verðlaunasjóður Ólafs Daníelssonar
og Sigurðar Guðmundssonar
Styrkur til stærð-
fræðilegra vísinda
STJÓRN Verðlaunasjóðs Ólafs Daní-
elssonar og Sigurðar Guðmundsson-
ar hefur veitt dr. Hermanni Þóris-
syni verðlaun Ólafs Daníelssonar að
upphæð 700 þús. kr. fyrir frumlegar
og framúrskarandi rannsóknir á sviði
líkindafræði.
Frumkvæði og framlag Hermanns
við þróun tengifræði og hagnýtingu
hennar á sviði endurnýjunar Markov-
og Palmfræða sem rekja má til dokt-
orsritgerðar Hermanns „The
coupling of regenerative processes 8,
hefur skipað dr. Hermanni á bekk
fremstu vísindamanna á þessu sviði.
Eftir hann liggja fjölmargar greinar í
vísindatímaritum og hefur hann verið
mjög virkur í alþjóðlegum ráðstefn-
um og samstarfi. I haust er væntan-
leg bók eftir Hermann í útgáfu Sprin-
ger-bókaútgáfunnar &Coupling, Sta-
tionarity and Regeneration 8 með yf-
h'lit yfir þetta vaxandi og áhugaverða
svið líkindafræði.
Hennann Þórisson er fæddur 1952
og lauk stúdentsprófi frá stærðfræði-
deild Menntaskólans í Reykjavík
1972. Hermann er fil. cand. frá stærð-
fræðideild Gautaborgarháskóla 1975
og fil. dr. í stærðfræðilegri tölfræði
frá sama skóla 1981. Eftir að hafa
starfað við Gautaborgarháskóla og
Chalmers-verkfræðiháskólann fékk
Hermann æviráðningu þar 1987, en
kaus að koma heim til starfa á Raun-
vísindastofnun Háskólans árið 1989
þar sem hann var skipaður sérfræð-
ingur við reiknifræðistofu árið 1991
og í stöðu vísindamanns frá 1994.
Verðlaunasjóður Ólafs Daníelsson-
ar og Sigurðar Guðmundssonar veitir
sjötta hvert ár verðlaun fyrir framúr-
skarandi rannsóknir á sviði stærð-
fræðilegra vísinda og sjötta hvert ár
verðlaun fyrir bestu úrlausnir í sam-
keppni arkitekta.
Stjórn Verðlaunasjóðsins skipa:
Halldór I. Elíasson prófessor, for-
maður, Guðríður Sigurðardóttir,
ráðuneytisstjóri í menntamálaráðu-
neyti, og Ragnheiður Torfadóttir,
rektor Menntaskólans í Reykjavík.
Jólakort
Barna-
hjálpar
Sameinuðu
þjóðanna
JÓLAKORT Barnahjálpar Sa-
meinuðu þjóðanna, UNICEF,
eru komin í verslanir.
UNICEF hefur selt jólakort
til fjáröflunar fyrir starfsemi
sína allar götur síðan 1949.
Það eru einmitt 50 ár síðan
fyrsta jólakortið kom út. Það
var mynd sem tékknesk
stúlka teiknaði og sendi tU
UNICEF með þökkum fyrir
hjálp. UNICEF var upphaf-
lega stofnað árið 1946 tU að
koma börnum Evrópu til
hjálpar í þeirri eymd sem ríkti
eftir síðari heimsstyrjöldina.
Arið 1953 fékk Barnahjálpin
það hlutverk að vinna að lang-
tíma þróunarstarfi meðal
þurfandi barna um allan heim.
Starf sjóðsins hefur breyst í
gegnum árin en þörfin fyrir
neyðarhjálp, sem og varan-
lega hjálp er jafnbrýn nú sem
áður.
Hér á íslandi eru það Kven-
stúdentafélag Islands og Fé-
lag íslenskra háskólakvenna
sem sjá um sölu jólakorta
Barnahjálparinnar. Skrifstofa
þeirra er á HaUveigarstöðum
við Túngötu og er opin fram
að jólum milli kl. 16 og 18. Þar
er hægt að nálgast jólakortin
og aðra hluti sem Barnahjálp-
in selur, auk þess sem kortun-
um hefur verið dreift í bóka-
búðir.
Hádegisfundur Félags
stjórnmálafræðinga
Islenskir
kommúnistar
og Komm-
intern
HÁDEGISFUNDUR verður hald-
inn á vegum Félags stjórnmála-
fræðinga fimmtudaginn 25.11. áC
efri hæð veitingahússins Lækjar-
brekku. Á fundinum mun Arnór
Hannibalsson, prófessor í heim-
speki við Háskóla Islands, kynna
efni nýrrar bókar sinnar um sam-
skipti íslenskra kommúnista við al- --
þjóðasamband kommúnista,
Kommintern, á fjórða áratug þess-
arar aldar. Bók Arnórs, sem er að
koma út um þessar mundir, ber
nafnið Moskvulínan og dregur fram
í dagsljósið áður óbirt skjöl úr
skjalasöfnum í Moskvu sem sýna
hvernig íslenskir kommúnistaiy
sóttu „línuna“ til móðurflokksins í
Sovétríkjunum, fengu fjárstuðning
þaðan og ítarleg fyrirmæli um
hvernig haga bæri baráttunni á ís-
landi. Einnig er í bókinni fjallað um
tengsl Halldórs Laxness við Sovét-
ríkin.
Fundurinn hefst kl. 12:10 og er
opinn öllum þeim sem áhuga hafa.
FISKVERD Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Hlýri 157 157 157 600 94.200
Karfi 87 15 61 468 28.618
Keila 58 46 47 436 20.331
Langa 95 95 95 405 38.475
Lúða 700 230 387 204 79.040
Steinbítur 151 135 140 477 66.923
Tindaskata 10 10 10 1.111 11.110
Ufsi 52 30 34 215 7.286
Undirmálsfiskur 115 93 112 2.737 307.338
Ýsa 159 86 119 2.612 311.220
Þorskur 192 118 160 15.729 2.518.370
Samtals 139 24.994 3.482.911
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
1 Steinbítur 163 163 163 481 78.403
I Samtals 163 481 78.403
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 89 89 89 139 12.371
Keila 53 53 53 285 15.1Ó5
Langa 99 99 99 271 26.829
Lúða 575 325 356 32 11.400
Skarkoli 191 191 191 200 38.200
Skötuselur 30 30 30 2 60
Sólkoli 109 109 109 1 109
Ufsi 30 30 30 31 930
Ýsa 91 91 91 46 4.186
Þorskur 160 120 141 4.800 675.984
Samtals 135 5.807 785.174
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 85 85 85 272 23.120
Keila 55 55 55 73 4.015
Lýsa 49 49 49 217 10.633
Ýsa 135 131 134 1.691 225.985
Þorskur 115 115 115 456 52.440
Samtals 117 2.709 316.193
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 73 73 73 116 8.468
Hlýri 165 165 165 553 91.245
Karfi 100 100 100 164 16.400
Keila 64 64 64 700 44.800
Langa 100 70 99 515 51.052
Lúða 770 195 659 227 149.595
Sandkoli 80 80 80 1.635 130.800
Skarkoli 130 123 124 102 12.665
Steinbítur 167 159 159 196 31.244
svartfugl 60 60 60 120 7.200
Sólkoli 100 100 100 6 600
Tindaskata 15 15 15 3.393 50.895
Ufsi 69 47 64 2.997 193.247
Undirmálsfiskur 105 96 104 523 54.638
Ýsa 163 75 139 5.457 758.196
Þorskur 188 90 148 17.384 2.566.574
Samtals 122 34.088 4.167.619
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 69 69 69 377 26.013
Langa 97 93 93 110 10.258
Undirmálsfiskur 91 91 91 1.023 93.093
Ýsa 147 147 147 91 13.377
Þorskur 150 122 144 306 43.911
Samtals 98 1.907 186.652
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
I Steinbítur 163 163 163 161 26.243
I Samtals 163 161 26.243
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Þorskur 197 180 189 2.000 377.000
Samtals 189 2.000 377.000
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 85 85 85 110 9.350
Karfi 13 13 13 7 91
Keila 55 55 55 36 1.980
Langa 70 70 70 46 3.220
Lúða 710 235 514 28 14.390
Lýsa 49 49 49 100 4.900
Sandkoli 71 71 71 4 284
Steinbítur 143 143 143 41 5.863
Tindaskata 8 5 6 1.500 9.000
Ufsi 60 49 54 321 17.478
Undirmálsfiskur 101 96 98 183 17.969
Ýsa 132 112 114 1.157 132.083
Þorskur 139 103 121 2.886 348.917
Samtals 88 6.419 565.526
SKAGAMARKAÐURINN
Þorskur 190 95 175 4.711 823.059
Samtals 175 4.711 823.059
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
23.11.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Vegið kaup- Vegið sölu Slðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). ettir (kg) ettir (kg) verð (kr) verö (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 256.000 110,75 111,00 112,00 768.470 100.000 106,40 112,00 108,11
Ýsa 1 72,50 75,00 4.699 0 72,45 72,85
Ufsi 35.748 37,52 38,03 25.167 0 38,02 38,01
Karfi 40,00 0 179.859 41,70 41,89
Steinbítur 31 31,50 33,00 11.369 0 28,57 29,55
Grálúða * 95,00 90,00 50.000 25.150 95,00 105,00 105,00
Skarkoli 2 106,50 107,00 109,99 98 600 107,00 109,99 109,90
Þykkvalúra 89,00 0 4.476 92,67 100,00
Langlúra 40,00 0 3.019 40,00 40,00
Skrápflúra 21,00 15.000 0 21,00 21,01
Úthafsrækja 13,60 80.000 0 13,54 32,00
Rækja á Flæmingjagr. 30,00 0 24.627 30,00 30,00
Ekki voru tilboö (aörar tegundir
* öll hagsta^öustu tilboð hafa skilyröi um lágmarksviöskipti