Morgunblaðið - 24.11.1999, Page 43

Morgunblaðið - 24.11.1999, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 UMRÆÐAN Hvers vegna kemst Rey kj avíkurborg upp með þetta órétt- læti ár eftir ár? ÉG ER skólaritari í Grunnskólum Reykja- víkur. Ég er með hæsta kaup sem hægt er að fá í því starfi, kr. 96.683 á mánuði fyrir 40 tíma vinnuviku. Skv. kjarasamningum áttum við að fá launa- hækkun 1. júlí sl. en ekkert bólar á því enn. Stjúpdóttir mín byrj- aði í ritarastarfi sl. sumar hjá einkafyrir- tæki, byrjunarlaun voru kr. 135.000. Hvers vegna kemst Unnur borgin upp með þetta? Konráðsdóttir Eg var í skóla með 250 böm á aldrinum 6 til 12 ára. I skólanum var eitt stöðugildi ritara. Launamál Er það eitthvert lögrrjál, spyr Unnur Konráðs- dóttir, að Reykjavíkur- borg geti greitt miklu lægra kaup en tíðkast á almennum vinnumarkaði? Ég færðist yfir í skóla með 550 böm á aldrinum 6 til 16 ára. Þar var líka eitt stöðugildi ritara. Þarna voru meira en helmingi fleiri börn og þess utan fylgir unglingadeild- um miklu meiri vinna en litlu börn- unum. Hvers vegna kemst borgin upp meþ þetta? Á undanförnum árum hefur starf skólaritara margfaldast, sérstak- lega tölvuvinna. Ki'öfur Fræðslu- miðstöðvar Reykjavíkur, mennta- málaráðuneytisins, foreldrafélaga o.fl. aðila um skýrslugerð, upplýs- ingar, próf og töflur em endalaus- ar. Símaáreiti hefur líka margfaldast síðan allir foreldrar fengu GSM-síma og annar hver unglingur líka. Allt margfaldast nema kaupið. Hvers vegna kemst borgin upp með þetta? A góðum stundum er okkur sagt að við séum hjarta skólans, andlit hans út á við og algerlega ómissandi. Þegar við kvörtum við yfirmenn okkar segja allir að þetta sé alger óhæfa, þessu verði að breyta. En það gerist ekki neitt. Hvers vegna kemst borgin upp með þetta? í Mbl. í dag, 10. nóv. 1999, er birt launakönnun meðal verslunarfólks, þar sem segir að meðallaun séu kr. 160.000 á mánuði. Ég spyr Félags- vísindastofnun HI. og vænti svars: Gleymduð þið að taka Starfs- mannafélag Reykjavíkurborgar inn í þessa könnun, með allt sitt skrif- stofufólk? Getum við skólaritarar í Reykja- vík gengið í VR. og fengið tvöfóld laun fyrir sömu vinnu? Hvað skól- ariturum viðvíkur stenst könnun ykkar ekki, þeir eru alls staðar bet- ur borgaðir en í Reykjavík. Hvers vegna kemst borgin upp með þetta? Er það eitthvert lögmál að Reykjavíkurborg geti greitt miklu lægri laun fyrir sömu vinnu heldur en tíðkast á hinum almenna vinn- umarkaði? Hvers vegna kemst borgin upp með þetta? Höfundur er skólaritari i Hlíðaskóla. Landvernd Lands- vírkjunar II , RANNSOKNAR- ÁÆTLUN um nýt- ingu vatnsafls og jarð- varma á sér forsendur í lagabálkum frá ríkis- stjórninni um þjóð- lendur, og hálendis- svæði Islands, en með þeim bálkum tekur ríkið sér vald yfir þessum svæðum og af- nemur eignarrétt bænda og hreppa svo og hefðbundinn af- notarétt. Tekur stór landsvæði eignarnámi án venjulegrar með- ferðar fyrir dómi, eins og hingað til hefur tíðkast. Þessar lagasetningar minna á eignaupptöku kommúnista í upphafi nissnesku byltingarinnar á einkaeignum landeigenda. Tilgangurinn er sá að skipu- leggja byggðina í landinu og afla ríkisvaldinu óskoraðs yfiiTáðarétt- ar yfir öllum auðlindum landsins með hagsmuni Landsvirkjunar að leiðarljósi. Iðnvæðingaráform rík- isstjómarinnar eru hluti „byggð- astefnu" sömu stjórnar, þ.e. að þjappa landsmönnum saman á þéttbýlissvæði og eyða dreifðum byggðum bæði við sjó og í sveitum. Með setningu „kvótans" var hefð- bundinn veiðiréttur landsmanna gerður að einkaeign, sem er eins- dæmi og á sér hvergi stað á byggðu bóli og nú er röðin komin að bænd- um, eignarréttur þeirra á landi sem liggur inn á hálendið er afnuminn. Þessi rammaáætlun er nokkuð furðuleg og virðist byggjast á eldri áætlunum Landsvirkjunar um nýt- ingu vatnsafls hér á landi, síðan er jarðhitaáætlunum bætt við. Nú á að meta virkjanakosti og verndun- arkosti og sérstakir starfshópar Siglaugur Brynleifsson eiga að meta hvað eigi að „nýta“ og hvað eigi að „vernda“. Síðan eiga „faghópar" að gefa svæðunum ein- kunn og sú einkunn ræður örlögum svæð- anna. Landvernd, sem er dótturfyrirtæki Landsvirkjunar virð- ist eiga að sjá um framkvæmd þessarar áætlunar og iðnaðar- ráðherra ræður vali í „faghópana" og skipu- leggur starfsaðferðir. Talað er um að með Mikið úrval af sængurverasettum . . . á frábæru verði O O cn LD 00 00 LD Mlt ^gluggann Hattar, húfur, ALPAHÚFUR, 2 STÆRÐIR. \o^Hl/15ID Mörkinni 6, s. 588 5518. Frábært tilboð á bílaleigubílum innanlands og erlendis. Kr. 2.600 sólarhrinqurinn . . , (Ftokkura) Avis - mælir með Opel TT 562 4433 AVIS 4 Umhverfismál Athuga ber tengsl Landsvirkjunar, segír Siglaugur Brynleifsson, við stjórnmálamanna- geirann. þessum fáránlegu ráðstöfunum og feluleik sé verið að ná sáttum um virkjanir í allri framtíð. Þessar heimskulegu áætlanir og allur sá vaðall og blaður sem þeim fylgja er kjánaleg, merkingarlaus loðmulla sem er mörkuð þeim eina tilgangi að veita Landsvirkjun og hags- munaaðilum þeirrar stofnunar að- gang að öllum nýtingarkostum tiW- framhaldandi framkvæmda. Svo^ virðist sem Landsvirkjun sé nú mótuð í gerð „monopol“-mafíu og samkvæmt gerð slíkra stofnana með náin hagsmunatengsl við vafa- sama pólitíkusa, sem ganga erinda stofnunarinnar og sjálfra sín um leið. Það er áberandi í skipun þess- ara faghópa og nefnda og starfs- hópa að þar sitja svo til eingöngu einstaklingar sem eru nátengdir Framsóknarflokknum eða stjórn- endum hans, einstaklingar sem svipar í mörgu til iðnaðarráðherra. Síðan er látið í veðri vaka að Land- vernd beri nafn með rentu, stofnun þar sem Framsóknarmaður er í forystu og samkvæmt viðtali við forstjóra Landsvirkjunar hefur stofnun hans styrkt Landverndina með háum fjárfúlgum. Þegar svona er háttað málum er kominn tími til að athuga tengsl Landsvirkjunar við stjórnmála- mannageirann og hvort pólitískir flokkar tengjast stofnuninni á óeðlilegan hátt. Það eru mörg dæmi um starf- semi „monopol“-mafía og tengsl þeirra við stórnmálamenn af lakari tegundinni t.d. á Italíu. I öllum sið- uðum ríkjum eru slíkar mafíur teknar til rannsóknar og tengsW- þeirra við vafasama verktaka og stjórnmálamenn gerð augljós. Dæmi úr alltof langri sögu Landsvirkjunar hljóta að vekja nokkra tortryggni um heilindi fyr- irtækisins, t.d. Blönduvirkjun sem hafin var í þeim tilgangi að veita eigendum stórvirkra vinnuvéla at- vinnutækifæri, útboð Lands- virkjunar sl. sumar, þar sem hálfs milljarðs hærra tilboði var tekið í stað þess lægra. Hvað kom til? Höfundur er rithöfundur. Autocad Vandað og hagnýtt námskeið í Autocad, 36 kennslustundir. Námskeiðið byrjar 2. desember. Nánari upplýsingar í síma 551 5593 og á heimasíðu: www.tols.com Tölvu- og stærðfræðiþjónustan ehf. 1 Eftirfarandi viðskiptanúmer voru vinningsaðilar í Talló nr. 8 8753 9161 9528 9841 10101 10440 10736 11014 8777 9168 9531 9846 10102 10445 10740 11018 8782 9189 9559 9849 10118 10457 10748 11039 8789 9195 9564 9852 10131 10458 10757 11040 8790 9197 9569 9856 10141 10495 10758 11042 8807 9234 9570 9867 10155 10501 10763 11047 8816 9235 9573 9872 10165 10502 10785 11079 8853 9241 9575 9873 10180 10506 10797 11085 8859 9243 9585 9874 10190 10510 10802 11097 8868 9262 9591 9881 10200 10516 10839 11104 8883 9264 9596 9884 10201 10518 10852 11105 8903 9273 9600 9885 10202 10522 10876 11128 8927 9277 9615 9910 10203 10533 10895 11139 8940 9278 9627 9913 10207 10534 10902 11141 8950 9281 9632 9918 10230 10541 10914 11146 8952 9299 9638 9926 10238 10552 10916 11153 8963 9338 9639 9929 10240 10575 10920 11168 8965 9344 9669 9940 10269 10583 10921 11192 8984 9346 9720 9948 10272 10599 10930 11195 8996 9349 9721 9953 10277 10604 10950 11203 8998 9369 9722 9958 10279 10605 10953 11212 9033 9373 9728 9961 10313 10606 10956 9051 9377 9757 9968 10326 10608 10964 9062 9385 9778 9985 10332 10613 10965 9066 9387 9784 9996 10357 10640 10972 9072 9393 9786 9997 10370 10651 10974 9079 9407 9800 10002 10371 10671 10978 9120 9431 9808 10005 10384 10680 10986 9137 9432 9809 10022 10390 10681 10992 9147 9439 9827 10058 10395 10706 10995 9149 9455 9830 10098 10399 10726 11008 9152 9517 9833 10099 10428 10727 11010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.