Morgunblaðið - 24.11.1999, Qupperneq 44
■^4 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
Ástkær eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
EINAR INGIMAR HELGASON,
Þórólfsgötu 12a,
Borgarnesi,
andaðist á Sjúkrahúsi Akraness sunnudaginn 21. nóvember.
Ingiríður Kristmundsdóttir,
Salóme María Einarsdóttir, Kristján Sigurðsson,
Helgi Sigurvin Einarsson,
Sigrún Einarsdóttir,
Ingveldur Einarsdóttir,
Jón Einarsson,
Kristmundur Einarsson,
Guðmundur Ingi Einarsson
Halldóra Guðrún Ólafsdóttir,
Jóhann Pálsson,
Ólafur Gunnarsson,
Inga Jóna Guðlaugsdóttir,
Eygló Anna Þorsteinsdóttir,
og barnabörn.
+
Vinkona mín og systir okkar,
ÁSTRÍÐUR ÁSTA INGIMUNDARDÓTTIR,
Bergstaðastræti 11a,
Reykjavík,
lést á Landspítalanum laugardaginn
6. nóvember.
Bálför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Þökkum auðsýnda samúð.
INGIBJÖRG
GUNNARSDÓTTIR
tlngibjörg Gunn-
arsdóttir fædd-
ist í Reykjavík 28.
mars 1925. Hún lést
á Landspítalanum
14. nóvember síð-
astliðinn og fór út-
för hennar fram í
kyrrþey 19. nóvem-
ber.
Nýlega bárust mér
þau tíðindi, að Ingi-
björg Gunnarsdóttir
væri látin. Við Ingi-
björg unnum á sama
vinnustað í allmörg ár,
og samskipti við hana voru öll á einn
veg, ljúf og ánægjuleg. Hennar skal
hér minnst í fáeinum orðum.
í skólum er unnið mikið og einkar
mikilvægt starf. Þar vinna ekki ein-
ungis nemendur og kennarar, held-
ur einnig ýmsii- aðrir sem leggja sitt
af mörkum til þess að
menntastofnun geti
sem heild náð sem
bestum árangri í hinu
mikilvæga starfi í þágu
þjóðarinnar.
Ingibjörg Gunnar-
sdóttir hafði um langa
hríð umsjón á
kennarastofu Mennta-
skólans í Reykjavík.
Öll hennar störf voru
unnin af samviskusemi
og smekkvísi, vand-
virkni og alúð, og þau
voru einkar mikilvæg
fyrir okkur kenna-
rana. Það var á þessum vettvangi,
að leiðir okkar Ingibjargar lágu
saman. Ég ræddi oft við hana, og
það var jafnan ánægjulegt. Ingi-
björg var afar viðfelldin, og návist
hennar þægileg. Hún auðgaði um-
hverfí sitt með listfengi og hjarta-
JÓNAS
EYSTEINSSON
Svava Eggertsdóttir,
Sigurbjörg Ingimundardóttir,
Arngrímur Ingimundarson,
Sigurlína Ingimundardóttir,
Sigurður Ingimundarson.
+
Maðurinn minn, faðir og bróðir,
HJÖRTUR M. SVAVARSSON,
Langholtsvegi 11,
er látinn.
Sólrún Sigurðardóttir,
Davíð Örn Hjartarson,
Kristín Svavarsdóttir,
Sveinn Svavarsson,
Árni G. Svavarsson,
Hulda Jónsdóttir
og fjölskyldur.
+ Jónas Eysteins-
son fæddist á
Hrísum í Víðidal í V-
Húnavatnssýslu 11.
ágúst 1917. Hann
lést á Elli- og hjúkr-
unarheimilinu
Grund 13. nóvem-
ber síðastliðinn og
fór útför hans fram
frá Fossvogskirkju
19. nóvember.
Að loknu góðu dags-
verki er gott að leggj-
ast niður að kveldi
sáttur við góðan dag.
Þannig trúum við að afí Jónas hafí
kvatt þennan heim.
Við systurnar minnumst afa sem
kærleiksríks manns með óþrjót-
Sérfræðingar
í blömaslíreytingum
við öll tækifæri
andi þolinmæði, sér-
staklega þegar þrjár
gáskafullar afastelpur
komu í heimsókn á fal-
lega heimilið þeirra afa
og ömmu. Brást þá
ekki að afi fór í bakarí-
ið og náði í gott með
kaffinu.
Þau hjónin voru með
eindæmum samstiga í
einu og öllu sem
kannski við yngra fólk-
ið ættum að taka okkur
til fyrirmyndar.
Þótt afi hafi verið
hógvær maður var
hann hrókur alls fagnaðar, orð-
heppinn og átti auðvelt með að sjá
spaugilegu hliðarnar á málunum.
Elsku amma, í sorg okkar allra
biðjum við að Guð gefi þér styrk og
kveðjum mikinn mann með söknuði.
Eitt sinn verða allir menn að deyja.
Eftir bjartan daginn kemur nótt.
Ég harma það, en samt ég verð að segja,
að sumarið það líður allt of fljótt.
Hrefna, Vilborg, Jóhanna
og fjölskyldur.
+
Ástkær móðir okkar, systir, tengdamóðir,
amma og langamma,
SIGÞRÚÐUR SIGURÐARDÓTTIR,
Aðalstræti 8,
Reykjavík,
lést á Landspítalanum aðfaranótt sunnudags-
ins 14. nóvember.
Útförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Leifur Örn Dawson, Camilla Ragnars,
Sigurður Rúnar Jónsson, Marta Markúsdóttir,
Valur Sigurðsson, Hulda Hannesdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur
samúð og hlýhug vegna andláts eiginmanns
míns, föður okkar, fósturföður, tengdaföður,
afa og langafa,
ÞORSTEINS GUÐBJÖRNSSONAR,
Miklubraut 62,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki
Heimahlynningar Krabbameinsféiagsins
og deildar 13-D Landspítala.
Sigríður Kjartansdóttir,
Steinunn Þorsteinsdóttir, Ægir Einarsson,
Guðbjörn Þorsteinsson, Sigurbjörg Linda Reynisdóttir,
Sveinbjörg Guðmundsdóttir, Jan Ólafsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Hjartans þakkir til þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur samúð og vinarhug
við andlát og útför sonar okkar, bróður, mágs og frænda,
ÓLAFS HELGA GÍSLASONAR,
Brúum.
Guð blessi ykkur öll.
Jóhanna Halldórsdóttir, Gfsli Ólafsson,
Þórhallur Geir Gíslason, Valgerður Jónsdóttir,
Þorgerður Gísladóttir,
Halldór Gíslason, Aðalheiður Laufey Aðalsteinsdóttir
og frændsystkin.
+
Faðir okkar,
MARKÚS GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON,
Reykhólum,
andaðist á Sjúkrahúsi Akraness, aðfaranótt mánudagsins 22. nóvember.
Jón Trausti Markússon,
Viðar Auðunn Markússon.
hlýju. Hún hafði áhuga á margvís-
legum málum og var vel heima víða.
Eitt var það sem henni var greini-
lega jafnan ofarlega í huga, og það
voru börn hennar og barnabörn og
velferð þeirra. Þegar hún talaði um
þau, var eins og augu hennar fyllt-
ust af lífi og gleðin skein af andliti
hennar. Það var augljóst, að þau
voru henni afar mikils virði.
Ingibjörg var einkar falleg kona,
og á henni mátti glöggt sjá að sönn
fegurð er óháð aldri. Hún var afar
háttvís í allri framkomu, og um
hana eiga vel við orð þau sem Bjami
Thorarensen orti um Rannveigu
Filippusdóttur:
Kurteisin kom að innan,
sú kurteisin sanna,
siðdekri öllu æðri
aföðrumsemlærist.
Ingibjörg átti við vanheilsu að
stríða að undanfömu en hún bar sig
jafnan vel og tók því sem að hönd-
um bar af sérstöku æðruleysi. Hér
koma aftur í hugann orð Bjama
Thorarensen í fyrrnefndu kvæði:
Ogþóhúnkvalakenndi
af kvillum í elli,
brúna jafn heiðskír himinn
hugarrósýndi.
Ingibjörg Gunnarsdóttir hafði
holl og góð áhrif á þá sem með henni
unnu, og það var mikið lán að fá að
kynnast henni. Að leiðarlokum era
henni þökkuð einkar góð kynni á
liðnum áram. - Ég sendi að lokum
eiginmanni hennar og öðram
vandamönnum innilegar samúðai’-
kveðjur. Blessuð sé minning Ingi-
bjargar Gunnarsdóttur.
Ólafur Oddsson.
Frágangur
afmælis-
og minning-
argreina
MIKIL áhersla er lögð á, að
handrit séu vel frá gengin,
vélrituð eða tölvusett. Sé
handrit tölvusett er æskilegt,
að disklingur fylgi útprentun-
inni. Það eykur öryggi í texta-
meðferð og kemur í veg fyrir
tvíverknað. Þá er enn fremur
unnt að senda greinarnar í
símbréfi (569 1115) og í tölvu-
pósti (minning@mbl.is) —
vinsamlegast sendið greinina
inni í bréfinu, ekki sem við-
hengi.
Um hvern látinn einstakl-
ing birtist ein uppistöðugrein
af hæfilegri lengd, en aðrar
greinar um sama einstakling
takmarkast við eina örk, A-4,
miðað við meðallínubil og
hæfílega línulengd, - eða 2.200
slög (um 25 dálksentimetra í
blaðinu). Tilvitnanir í sálma
eða ljóð takmarkast við eitt til
þrjú erindi. Greinarhöfundar
era beðnir að hafa skímar-
nöfn sín en ekki stuttnefni
undir greinunum.
OSWALDS
sími 551 3485
ÞJÓNUSTA ALLAN
SÓLARURINGINN
AÐAIíjTííÆTI 111 • 101 REYKJAVÍK
Dítvih luger Ólitfnr
Útfnmrstj. Umsjón Utfnrnrstj.
LÍKKISTUVINNUSTOFA
EWINDAR ÁRNASONAR