Morgunblaðið - 24.11.1999, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 47 -
FUiMOIR/ MANNFAGNAÐUR
■ ....................... «
Breytt hlutverk
forstöðumanna
ríkisstofnana
Félag forstöðumanna ríkisstofnana
gengst fyrir ráðstefnu um hlutverk for-
stöðumanna í breyttu umhverfi ríkis-
rekstrarins. Ráðstefnan verður haldin í
Þingsölum Hótel Loftleiða fimmtudag-
inn 25. nóvember 1999 kl. 8:30-12:00.
Dagskrá:
Setning ráðstefnunnar
Magnús Jónsson, veðurstofustjóri,
formaður FFR.
Ávarp
Geir H. Haarde, fjármálaráðherra.
Nýir straumar í rekstri ríkisstofnana
Haukur Ingibergsson, skrifstofustjóri.
Samskipti ríkisstofnana og stjórnvalda
Jón Gunnar Ottósson, forstjóri Náttúru-
fræðistofnunar.
Breytt hlutverk stjórnanda ríkisstofnana.
Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barna-
verndarstofu.
Stjórnun menntunarstofnana og áhrif
alþjóðavæðingar
Páll Skúlason, rektor Háskóla íslands.
Kaffihlé.
Pallborðsumræður
Þátttakendur:
Árni Kolbeinsson, ráðuneytisstjóri,
Sigurður Þórðarson, ríkisendurskoð-
andi,
Valgerður Sverrisdóttir, alþingismaður,
Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður,
Sigurður Guðmundsson, landlæknir,
Sölvi Sveinsson, skólameistari.
Magnús Jónsson stjórnar umræðum.
Ráðstefnustjóri verður Skúli Eggert
Þórðarson, skattrannsóknarstjóri.
Ráðstefnan er ætluð stjórnendum ríkis-
stofnana og öðrum, sem áhuga hafa á
opinberri stjórnsýslu.
Jilkynna skal þátttöku til Ferðaskrifstofu
íslands, Þorbjargar Þráinsdóttur, í faxnr.
585 4490 eða tölvupósti
thorbjorg@icelandtravel.is.
Ráðstefnugjald er kr. 3.000 og eru kaffi-
veitingar innifaldar í verðinu.
Félag forstöðumanna ríkisstofnana.
AT VI NNUHÚSNÆÐI
TU leigu
skrífstofuhúsn.
í Áimúla
Húsnæðið er að stærðinni 380 fm.
Má skipta í smærri einingar.
Upplýsingar í síma 898 5783.
HÚSNÆÐI í BOOI
Hrísrimi, bílskýli, sérinng.
Vorum að fá í einkasölu mjög góða um 90 fm
3ja herb. íbúð á 1. hæð í 2ja hæða fjölbýli. Sér-
inngangur og -verönd. Gott útsýni og næg bíla-
stæði. Góðar innréttingar og sérþvottaherb.
Stæði í mjög góðu bílskýli undir húsinu. Ekkert
áhvílandi.
Eignahöllin fasteignasala,
Hverfisgötu 76, Reykjavík,
sími 552 4111, fax 552 3111.
FÉLABSSTARF
Félag
sjálfstæðismanna
í Háaleitishverfi
heldur aðalfund sinn í Valhöll miðvikudaginn 24. nóvember kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál. St|ómin.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 2. desember 1999
kl. 9.30 á eftirfarandi eignum:
Haförn VE-21 (skipaskrárningarnúmer 892), þingl. eig. Haförn ehf.,
gerðarbeiðandi Fjárfestingarbanki atvinnul. hf.
Hábær v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Sigurður Örn Kristjánsson og Sigrún
Harpa Grétarsdóttir, gerðarbeiöandi húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkis.
Hásteinsvegur 9, 3,5714% eignarhluti, þingl. eig. Hermann Haraldsson,
gerðarbeiðandi Tandur hf.
Heiðarvegur 43, neðri hæð, 40% eignarinnar, þingl. eig. Eisa Bryndís
Halidórsdóttir og Gunnar Örn Helgason, gerðarbeiðandi Ibúðalána-
sjóður.
Iðnaðarhúsnæði v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Hellugerðin ehf., gerðar-
beiðandi Olíufélagið hf.
Kirkjuvegur 88, neðri hæð 1/3 hluti eignar, þingl. eig. Sigurður V.
Friðriksson, gerðarbeiðandi Landsbanki (slands hf., höfuðst.
Strandvegur 51, þingl. eig. Fjölkaup ehf., gerðarbeiðandi Nýherji hf.
Vestmannabraut 25, efri hæð og ris, þingl. eig. Ingólfur Sigurmunds-
son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
23. nóvember 1999.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir
Flúðabakki 1, íbúð 0101, Blönduósi, þingi. eig. Félag eldri borgara
í A-Húnav„ gerðarbeiðandi (búðalánasjóður, mánudaginn 29. nóvem-
ber 1999 kl. 11.00.
Hvammur 2, Áshrepp, þingl. eig. Gunnar Ástvaldsson og Þuríður
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, mánu-
daginn 29. nóvember 1999 kl. 14.00.
Sýslumaðurinn á Blönduósi.
23. nóvember 1999,
Kjartan Þorkelsson.
TIL SÖLU
Komatsu PC290LC-6
Árgerð 1998. Vinnustundir: 1000 tímar.
Upplýsingar gefur Baldur Þórarinsson í
síma 535 3500.
Fasteign til sölu
Fasteignin Miðgarður 4 (Tún), Húsavík er til
sölu. Húseignin er byggð úr steinsteypu árið
1957 og skiptist annars vegar í íbúðarhúsnæði
á þremur hæðum, samtals 309,6 fm auk 27,4
fm bílskúrs og hins vegar í skrifstofuhúsnæði
á tveimur hæðum, alls 172,5 fm. Undanfarið
hefur húseignin verið notuð fyrir heimavist
og kennslustofur.
Fasteignin getur selst í einu lagi eða í smærri
einingum.
Nánari upplýsingar veittar á Fasteignasölu
Berglindar Svavarsdóttur hdi., Garðarsbraut 5,
Húsavík. Sími 464 2545, fax 464 2540, netfang:
berglog@nett.is.
TILKYNNINGAR
BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR
BORGARTÚN 3-105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219
Auglýsing um breytingu á
Aðalskipulagi Kjalarness
1990 - 2010,
í landi smábýlisins Árvalla
( samræmi við 2. mgr. 21. gr. skipuiags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari
breytingum, er hér með auglýst til
kynningar tillaga að breytingu á
Aðalskipulagi Kjalarness 1990-2010.
Tillagan lýtur að því að breyta landnotkun
smábýlisins Árvalla úr landbúnaðarsvæði í
svæði fyrir opinbera þjónustu.
Tillagan liggur frammi í sal Borgarskipulags og
byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka
daga kl. 10.00 - 16.00 frá 24. nóvember til 15.
desember 1999. Þeim sem telja sig eiga
hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á
að koma með ábendingar og gera athuga-
semdir við tillöguna. Ábendingum og athuga-
semdum skal skila skriflega til Borgarskipulags
Reykjavíkur fyrir 16. desember 1999.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins
frests, teljast samþykkja tillöguna.
23. nóvember 1999.
Þorvaldur S. Þorvaldsson, skipulagsstjóri.
UPPBOQ
Uppboð
Að kröfu skiptastjóra þrotabús Blönduskálans sf. verða eftirtaldir
munir boðnir upp á Aðalgötu 5, Blönduósi, fimmtudaginn
2. desember 1999 kl. 15.00.
Cordata tölva DX 33C ásamt 14 tommu skjá, Mitac tölva ásamt 14
tommu skjá, Cordata tölva ásamt 14tommu Liteon skjá, tveir Citizen
Swift prentarar, eitt Cordata lyklaborð, þrjú Alcatel símtæki, Nashua
5108 Ijósritunarvél, skjalaskápur, járnkassi fyrir peningamynt, skrif-
stofuhúsgögn s.s. þrjú skrifborð, tvær bókahillur, skenkur, þrír skrif-
borðsstólar, tölvuborð, prentaraborð, tvö lítil borð, hansahillur með
skáp og rúm. Ennfremur tvö plastbox fyrir handþurrkur, reiknirúllur
55 stykki, bréfabindi A3 121 stykki og A4 88 stykki og kassi með um
30 bókum.
Ávisanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp-
boðshaldara. Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumadurinn á Blönduósi,
22. nóvember 1999.
Kjartan Þorkelsson.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
□ GLITNIR 59991124191
□ HELGAFELL 5999112419 IVA/
i.O.O.F. 18 = 18011248 = E.T.II 8
%0*
I.O.O.F. 7 - 18011248'/! = E.T.2,
9.III.
I.O.O.F. 9 = 18011248’/! ■ E.T. II.
Fl.
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
ÉSAMBAND ÍSLENZKRA >
____f KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.30.
Ræðumaður Sigurbjörn Einars-
son biskup.
Einsöngur Laufey Geirlaugsdóttir.
Kaffiveitingar í lok samkomu.
Allir veikomnir. v
http://sik.torg.is/