Morgunblaðið - 24.11.1999, Qupperneq 59
T
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 59
Sýnd kt. 6,9 og 11.25. B.i.12
lesið allt um RANDOM HEARTS á www.stjornubio.is
Úrslit í Ijósmyndamaraþoni
★
★ ~ ~
ALIfÖRtl BÍÚ! mpolby
~ =______ ___ STAFRÆNT sj/ersta tjaidb mbb
: = = = HLJÓÐKERFI í I |_| V
:= öllum söLtin/i! JLljLCl\
Allt er
í heim-
inum
hverfult
VERÐLAUN voru veitt á
laugardag fyrir bestu ljós-
myndir og bestu filmu í ljós-
myndamaraþoni sem haldið
var á vegum Unglistar í lok
október. Það voru 45 þátt-
takendur sem lögðu úr vör
við setningu Unglistar í
Sundhöll Reykjavíkur 28.
október en einnig hófu þá
sjö einstaklingar á Egils-
stöðum keppni. Aðeins 26
þátttakendur luku keppni og
þar af var einn dæmdur úr
leik.
Þátttakendur fengu út-
hlutað við upphaf maraþons-
ins einni tólf mynda filmu
frá Hans Petersen og fengu
42 klukkustundir til að taka
myndir sem táknrænar voru
fyrir tólf þemu sem lagt var
upp með. Að þessu sinni var
unnið út frá eftirfarandi
þema: ég og númerið mitt,
tíska, taktur, andstæður,
ómótstæðilegt, bið, hverfult,
flott, ójafnt, látlaust, græðgi
Harrison
FORD
KRISTIN
SCOTT THOMAS
flTimiSSrmcm írnWTFffliAHHM
sunfii louiojne Hjjicautmt
mmvmmiti Taumuiw
--WAItU ABfl ■W—HM
imruiPWHi -rawTMiy
Nýjasta mynd Harrison Fords (Air Force One, Patriot
Games. Clear And Present Danyer) og Kristin Scott
Thomas (The English Patient, The Horse Whisperer).
Frá leikstjoranum Sidney Pollack (The Firm).
Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. B.i.12
Hll(( w I l M 5
★ ★★ Dv
★ ★★★
Mbl
★ ★★ 1/2
' ÓFE Hausvcrkui
★ ★★ 1/2
^ Kvikmyndir.is
!«( 51 xth 5(ii5(
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.15. bj. ie.
Sýnd kl. 9 og 11.30. b.i. ie.
laugarasbio.is
Morgunbiaðið/Ásdís
Eygló Kristjánsdóttir, Þórhildur B. Þórdísardóttir og
Anna K. Gunnarsdóttir unnu allar til verðlauna.
og úrelt. Veitt voru verðlaun
fyrir hvert þema og einnig
fyrir bestu mynd og bestu
filmu. Verðlaun íyrir bestu
mynd hlaut Sigrún As-
mundsdóttir fyrir þemað
hverfult. Sigrún vann einnig
til verðlauna fyrir bestu
filmu. Anna K. Gunnarsdótt-
ir fékk verðlaun fyrir frum-
legustu myndina og Eygló
Kristjánsdóttir og Þórhildur
B. Þórdísardóttir unnu til
verðlauna fyrir myndir sínar
sem sýndu hverfult, ómót-
stæðilegt og græðgi.
Dómnefnd ljósmynda-
maraþons Unglistar 1999
var skipuð þeim Markúsi H.
Guðmundssyni frá Hinu
húsinu, Rúnari H. Sig-
mundssyni frá Hans Peter-
sen, Guðbrandi Benedikts-
syni frá Ljósmyndasafni
Reykjavíkur og Asdísi Ás-
geirsdóttur ljósmyndara frá
Morgunblaðinu.
Vinningarnir voru ekki af
verri endanum og hlaut
Sigrún Ásmundsdóttir, sig-
urvegarinn fyrir bestu mynd
og bestu filmu, myndavél,
blómvendi, útivistarúlpu og
seðlaveski að launum. Anna
K. Gunnarsdóttir átti frum-
legustu myndina og fékk
bakpoka og blómvönd í
verðlaun. Allir sigurvegarar
fengu viðurkenningarskjal
frá Hinu húsinu.
Islendingar á sýningunni Expo
vekur forvitni
Otal myndir hafa
--------7--------
borist af Islending-
um fyrir sýninguna
Expo 2000 sem
haldin verður í
Hannover á næsta
ári. Myndirnar
verða á sýningu í ís-
lenska skálanum og
mun sýnishorn af
þeim birtast í
Morgunblaðinu á
næstunni.
Liðsauki í baráttuna gegn
brj óstakrabbameini
HÖNNUÐURINN Stella McCartney
skoraði á konur að gæta að líkama
sínum til að koma í veg fyrir bijósta-
krabbamein. Móðir Stellu, Linda
McCartney, lést úr sjúkdómnum í ap-
ríl árið 1998 og sagði Stella að sorg-
legt fráfall móður sinnar hefði knúið
hana til að kveðja sér hljóðs.
„Það er virkilega sorglegt að
upplifa brjóstakrabbamein; að missa
ástvin þegar það virðist óþarft er af-
ar sársaukafullt,“ sagði hún í samtali
við sjónvarpsstöðina Sky. Talið er að
ein af hveijum 11 konum fái brjósta-
krabbamein einhvern tímann á líf-
sleiðinni en því fyrr sem það greinist
þeim mun meiri líkur eru á lækningu.
„Það eina jákvæða sem maður
fær út úr svona missi er lærdómur,
og að geta kennt öðru fólki. Svo ég
vona að mér takist að fræða fólk og
læra af þessu sjálf,“ sagði Stella.
„Með því að vekja athygli á þessum
málstað, bara með því að njóta minni-
háttar frægðar, á kannski einhver
eftir að opna tímaritið Elle, sjá
myndina af mér og skoða í tengslum
við hvað hún birtist.“
Linda McCartney, sem gift var
bítilnum Paul, var mikill baráttu-
maður fyrir dýravernd og grænmet-
isæta. Hún var 56 ára þegar hún lést.
HÁRPRÚÐI maðurinn á
mynd, sem mun prýða sýn-
inguna Expo 2000 ásamt
myndum af íslensku þjóð-
inni, heitir Jón Sæmunds-
son og er fæddur árið 1922.
Á næstunni verða birtar
nokkrar af þeim myndum
sem borist hafa í keppnina.
Litla stúlkan sem þarna
mundar greiðuna heitir
Adda Guðrún Gylfadóttir
og er barnabarnabarn Jóns.
„Hún er þriggja ára skotta
þarna á myndinni, alveg
ægilega sniðug, og sagði
alltaf að ég væri „langinn"
hennar,“ segir Jón.
„Adda Guðrún kom oft
í heimsókn til mín með
ömmu sinni Guðrúnu, sem
er dóttir mín. „Ég var með
svona dálítið mikið hár og
-t"
henni fannst þetta mjög
spennandi að sjá svona sítt
skegg og tagl,“ segir Jón.
„Adda Guðrún tók að sér
að snyrta mig aðeins til og
maður sér greinilega hvað
áhuginn er mikill,“ segir
Jón, og það er auðheyrt að
litla hnátan er í miklu upp-
áhaldi hjá honum.
Hún hefur þó ekki feng-
ið að taka í skærin og
klippa hárið af, enda væri
það mikill missir. „Ful-
lorðnir menn með almenni-
legt hár á höfðinu eru
sjaldséðir í dag, en þó er
skeggið mitt og taglið mun-
styttra í dag en á árum áð-
ur. Nú læt ég rakara
snyrta þetta reglulega og
halda því í skefjum,“ segir
Jón.
NVJAfj
miR
■ 990 PUNKTA
FERDUlBÍÓ Keflavik - sími 421 1170
Frostrasin fm 98,7
Sýnd kl. 9. B.í. 16 ára
www.samfilm.is