Morgunblaðið - 24.11.1999, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.11.1999, Blaðsíða 60
60 MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ r * , . . 'l HÁSKÓLABÍÓ # * # # HASKOLABIO Hagatorgi, sími 530 1919 BIT YOU l.Q. 0,07 Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. ,t,.. prfwgriiyiw INSTINCT Kl. 11. Síð. sýn. b.í. 14. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. miR 990 PUNKTA FEROU I BÍÓ BlÓHftt NÝTT 0G BETRA Aifabakka 8. simi 587 8900 og 587 8905 Þann 21. októbcr 1994 hcldu {irjú bandarísk ungmcnni inn i Black Hills skóginn í Maryland, Bandaríkjunum. Ærlunin var aó festa a tilmu heimildir um 200 ára goðsögn, “Thc Blair Witch", eða nornina frá Blair. Hkkcrt hetur spurst til Jieirra síðan. Hinu ari scinna funcljst upptökur þcirra. THE BLAIR WITCH PROJECT ÓHT Rás 2 „Snilld“ HK Fókus ÓJ Stöö 2 BECDIGnAL míMúmwbrK Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. www.samfilm.is Raf- mögnuð aldamót FRANSKI lagahöfundurinn Jean-Micliel Jarre niun verða með 12 klukkustunda langa „rafinagnaða reynslu“ fyrir franian 50 þúsund áliorfendur við Giza-pýramídana í Egypta- landi þegar ný öld gengur í garð. Munu yfir þúsund lista- meim koma að tónleikunum en þar verður flutt verkið Tólf draumar sólar'mnar. Byrj- að verður þegar sólin hníg- ur til viðar 31. desember og spilað fram að sólarupprás 1. janúar. í fróttatilkynn- ingu sein gefin var út á þriðjudag segir að fiéttað sé saman í verkinu austur- lenskri, vestrænni og hefð- bundinni cgypskri tónlist og dönsum og verður upp- ákoman sýnd beint á Netinu. Franski tónlistarmaðurimi Jean-Michel Jarre fyrir framan leiktjöld aldamóta- tónleika sinna, hina 4.500 ára göinlu pýramída. Froml./Dreífing Wolt Disney Prod. Columbio Tri-Stor Columbiq Tri-Stor Summit Fox Umbj/Pegosus Spydass Entertoinment Wolt Disney Prod. Connol Plus _UIP__________________ Svensk Filmindustrie Lolofilms Wamer Bros Indie Indie UIP UIP Fox Columbia Tri-Star Bovaria Film Int. i B I B B B Tl Bíóh., Bíób., Kringlub., Regnb., Nýja Bíó Ak., Nýja Bíó Kef. Stjörnubíó, Laugarósbíó Sfjörnubíó, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak. Bíóhöllin, Kringlubíó, Regnboginn,Laugarósbíó; Hóskólabíó Laugarósbíó, Regnboginn, Bíóh., Kringlub., Bíób., Borgar Hóskólabíó Hóskólabíó Laugarósbíó, Egilsstaðir, Höfn Hóskólabíó Bíóhöllin Bíóhöllin, Kringlubíó, Bíóhöllin, Kringlubíó, ísafjörður Hóskólabíó Bíóhöllin, Akranes Regnboginn, Bíóhöllin Stjörnubíó, Bíóhöllin, Borgarbíó Ak Tarzan TEIKNIMYNDIN um konung frumskógarlns, Tarzan, frá kon- ungi teiknimyndanna, Disney, var aðsóknarmest um síðustu helgi. Það heyrir til undantekn- inga að Harrison Ford nái ekki efsta sætinu í aðsókn en hann var ekki fjarri því að þessu sinni með myndinni „Random Hearts“ sem hafnaði í öðru sæti. Karl- rembusvínið og kvendjöfullinn Torrente er eina nýja myndin á lista utan þeirra tveggja fyrr- nefndu og hafnar þessi grodda- lega gamanmynd, sem sló út. Tit- anic á Spáni, í tólfta sæti. Ungfrúin góða og húsið steig upp um eitt sæti eftir að hafa sópað að sér Edduverðlaununum og virðist ætla að halda sínu enn um sinn á listanum. 11.: io. Il2.i Ný 13.; n. l14-i 13- 15.| 6. 16.1 12. 17.1 18. 18.: 15. ■19. j 14. 20. i 17. 5 8 6 3 7 15 13 5 Random Hearts (Rððvillt hjörtu) Blue Streak (Lygaloupurinn) Blair Witch Project (Nomaverkefnið Blair) Fight Club (Bardagaklúbburinn) Ungfrúin góða og Húsið The Sixth Sense (Sjötta skilningorvitið) Runaway Bride (Flóttabrúðurin) Lake Placid Bowfinger (Klækjorefir) Líno Langsokkur 2 Torrente (Hinn heimski nrmur loganna) South Park (Suðurgarður: Stærri, lengri, óklippt American Pie (Sneið nf Bandarikjunum) King & I (Kóngurinn og ég) Election (Framapot) The Hounting (Draugagangur) Stor Wors Episode One (Stjömustrið 1. hluti) Run Lolo Run (Hlauplu Lolo, hlauptu) II11 B I B B Auglýsir síma FYRIRSÆTAN Naomi Campbell skrapp til borgar- innar Sydney í Astralíu í gær til að auglýsa nýja tegund af GSM-símum. Þetta er í fyrsta skipti sem Naomi fer til Astra- líu og því kannski ágætt að hún geti hringt í einhvem heima í Bretlandi þessa þrjá daga sem hún dvelur í landi kengúranna. milljón cloilara sem þykir lítið þegar borið er sanian við að 180 milljónir söfnuðust þegar Bob Geldof og fleiri popparar stóðu fyrir „Live Ai(l“ og „We Are tlie WorId“ á siðasta ára- tug. Aðeins sex þúsuud manns hafa skráð sig sem styrkjendur stríðs gegn fátækt í hciininum á vefsíðunni www.netaid.org frá þvi að tónlcikarnir voru haidnir, en fjöldi þekktra tóni- istarmanna gaf þar vinnu sína fyrir málstaðinn. uniinujiiimrixn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.