Morgunblaðið - 24.11.1999, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 61
.cwgurai SáMJiílBl SWMífllil
M, EINA BÍÓIÐ MEO
THX DIGITAL i
ÖLLUM SÖLUM
M-
KRINGLU
BKÍarzan, konungur
Wmskógarins, er mættur til
lifics I nýju ævintýri. Nýjasta
stórmyndin frá Disney er
frábærlega vel gerð, fjörug
og spennandi og full af
' J..__Jl___:
IXrían
^JijpíHíjrrMlJSL
Óborganleg mynd eftir
leikstjóra Pretty Woman.
★★★
lORFÉOTBR
FYRIR
930 PUNKTA
moutBió
FYRIR
590 PUNKTA
F3REU I BiÓ
Snorrabraut 37, sími 551 1384
Kringlunni 4-6, símí 588 0800
áUhttHÉ Ifó OiMU'y i'i
IráiiæriiíJS vdl gerð, fjiiriuj
og spnnnarjdi ug fulLi^
★★★l|2
Kvikmyndir.i
www.samfllm.is
www.samfilm.is
Listastofan Sans opnaði um helgina
Gallerí
fyrir
alla list
UM HELGINA opnaði nýtt gallerí
til húsa á homi Hverfisgötu og
Klapparstígs þar sem Hattabúðin
Hadda var til margra tugi ára. Gall-
eríið nefnist Listastofan Sans og er
í eigu vinanna Ólafs Þórs Þor-
steinssonar söngnema og Lilju
Kristjánsdóttur myndlistarkonu.
„Okkur Ólafi datt í hug að það gæti
verið gaman að opna öðruvísi gall-
erí þar sem alls konar list ætti að-
gang; vídeóverk, innsetningar og
allt. Hingað getur fólk komið inn og
skoðað sér til skemmtunar, en í
flestum galleríum er maður að
skoða bara sölulist. Hér er alls kon-
ar list svo lengi sem hún er góð,“
segir Lilja.
Opnunarsýningin samanstendur
af verkum eftir Lilju sjálfa, Lindu
Heide Reynisdóttur, Renaud Bézy,
Ma.gneu Ásmundsdóttur, Þorra
Hringsson, Elín G, Brynhildi Guð-
mundsdóttur, Freydísi Krist-
jánsdóttur, Siggu Ástu og Margréti
Jónsdóttur.
,>Það er frekar ungt fólk að sýna
héma núna, en það verður engin
regla hjá okkur. Listamaðurinn má
þess vegna vera 150 ára," segir
Lilja.
Inni í Listamiðjunni er annað
gallerí sem heitir Gallerí Hadda, en
það er gamalt búðarborð frá árum
áður, og er Magnea Ásmundsdóttir
með uppsetninguna „Heild“ í því.
„Þetta er gallerí inn í galleríi og þar
verður alltaf einhver listamaður
Dagnýju Guðmundsdóttur, Kristínu Amgrímsdóttur og Elsu
Magnúsdóttur leist öllum vel á listina hjá unga fólkinu.
Ámi Hafstað mætti hress og
kátur á opnunina með mömmu
sinni Hjördísi Harðardóttur.
með sýningu,“ segir Lilja. „Núna
eru annars mest myndir til sýnis,
en það verður ekkert endilega í
framtíðinni. Það gætu þess vegna
verið komnar innsetningar hingað
á morgun og allar myndir famar.
Við ætlum ekki að hafa verkin uppi
mjög lengi í einu.“
Það er sannarlega frjáislegt og
fjölbreytt í Listastofunni Sans við
Hverfisgötu, þar sem Lilja segir
plássið nýtast mjög vel, og vill að
allir komi að kíkja á alls konar list.
Lagið Þú ert
mér allt sigraði
URSLIT í danslaga-
keppni árs aldraðra
vom kynnt á Broad-
way á sunnudaginn var
en keppnin var sam-
starfsverkefni Fram-
kvæmdasljórnar árs
aldraðra og Ríkisút-
varpsins. Hugmyndin
var að endurvekja
danslagakeppnir eins
og þær tiðkuðust á ár-
um áður og áttu mikl-
um vinsældum að fagna og þykir
það markmið hafa náðst því vel
var mætt og vel af keppninni látið.
Keppnin hófst í sumar og var vett-
vangur hennar í útvarpsþættinum
Óskastundinni á Rás 1 sem Gerður
G. Bjarklind hefur umsjón með.
Keppnin hófst í byrjun júní og var
óskað eftir Iögum í hefðbundnum
söng- og danslagastíl. Þátttakan
fór fram úr björtustu vonum því
15. ágúst, þegar skilafrestur rann
út, var Gerður Bjarklind búin að
taka á móti vel á þriðja hundrað
lögum.
I dómnefnd keppninnar sátu
Ámi Scheving, Helena Eyjólfs-
dóttir, Hrafn Pálsson, Óskar Ing-
ólfsson og Svanhildur Jakobsdótt-
ir og völdu þau átta lög í
undanúrslit. Ámi Scheving sá um
að útsetja þau lög sem síðan vom
leikin í Öskastundinni I flutningi
landsþekktra tónlistarmanna.
Á sunnudaginn vom úrslitin síð-
an ráðin á Broadway þar sem lög-
in átta vom flutt og dómnefnd og
gestir sameinuðust um að velja
þrjú bestu lögin. Lagahöfundar
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Gestir fengu sér snúning á dansgólfinu og
KK sextett lék fyrir dansi.
' i jÉÉb 'f |- ,' • M Wm % . i jJll
Grétar Sigurbergsson höfund-
ur verðlaunalagsins ásamt
Kristínu Hallgrímsdóttur og ^ -
Lydíu Pálmarsdóttur.
höfðu keppt undir dulnefni eins og
vera ber og var mikil tilhlökkun
meðal viðstaddra er hulunni var
svipt af þeim. Urslit fóm þannig
að í þriðja sæti lenti lagið Tangó-
inn í húmi nætur eftir Sólveigu
Hlugadóttur og í öðm sæti hafnaði
lagið Við dönsum samba eftir
Ingva Þór Kormáksson. Lagið
sem sigraði danslagakeppnina í ár
er eftir Grétar Sigurbergsson
geðlækni og heitir Þú ert mér allt.
Boðið var upp á ýmis skemmti-
atriði á Broadway en dagskránni
lauk með stórdansleik þar sem
KK-sextettinn lék fyrir dansi.
NÝSKÖPUNARSjÓÐUR
ATVINNULlFSINS
impra
PIÓNUSTUMIDSTÖÐ
frumkvöfila og fyrlrtMkla
Keldnaholtí, 112 Reykjavik
Ert þú snjall?
Nýsköpunorsjóöur stendur fyrir hugmyndasamkeppninni þar sem leitað er að nýjum, snjöllum hugmyndum.
Markmið samkeppninnar er m.a. að örva nýsköpun í íslensku atvinnulífi, draga fram í dagsljósið efnilegar hugmyndir og aðstoða
einstaklinga við að koma þeim í markaðshœfa vöru.
Veittir eru styrkir allt að kr. 600.000 til að láta reyna á það hvort hugmyndin geti skilað arði til eiganda hugmyndarinnar.
Impra, þjónustumiðstöð frumkvöðla og fyrirtœkja á Iðntaeknistofnun sér um framkvaemd samkeppninnar fyrir hönd Nýsköpunarsjóðs.
SN JALLRÆÐI
Allar nánari upplýsingar fást í > eða á netslóð Impru,
Skilafrestur er til 29. nóvember nk.
Cl
ðu
•i!
U
in nugmynd qceti orc
H tt
ð Oð
ruiemoi
SNJALLRÆÐI