Morgunblaðið - 24.11.1999, Page 63

Morgunblaðið - 24.11.1999, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1999 6: DAGBOK VEÐUR * % * * Rigning __ * 4 * % S|ydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Ö, Skúrir | y Slydduél | ia V Él X öunnan, b m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 1U Hitastic s Þoka * * * Spá kl. f 2.00 í dag: ' 25 mls rok \i\\ 20m/s hvassviðri -----15m/s allhvass ' 10mls kaldi ' \ 5 mls gola VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanátt, 10-15 m/s og snjókoma eða él vestan til, en hægviðri og skýjað með köflum austanlands. Frost o til 5 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag lítur út fyrir norðlæga átt, 8-13 m/s, og él norðaustanlands en annars hægari og skýjað með köflum. Á föstudag og laugardag eru horfur á að verði norðaustanátt, 18-23 m/s, með snjókomu og éljagangi. Og á sunnudag og mánudag síðan áfram norðlæg átt með éljum. Frost víða 1 til 6 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Ófært var um Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði á Vestfjörðum en jeppafært ennþá um Klettsháls. Brattabrekka var einungis jeppafær og færð var að þyngjast á heiðum á Snæfellsnesi. Eljagangur og skafrenningur var víða á vegum á Vestfjörð- um, Vesturlandi og Norðurlandi vestra. Víða var þæfingur á vegum í Árnessýslu og uppsveitum. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan vióeigandi . .. tölur skv. kortinu til ' ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lasgð KuldaskiT Hitaskil_________________Samskil Yfirlit: Lægðin suður af Reykjanesi var á austurleið en lægðin sem var norður af Melrakkasléttu þokast til suðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -1 snjóél á síð. klst. Amsterdam 10 léttskýjað Bolungarvik -3 snjóél Lúxemborg 1 rigning og súld Akureyri -3 skýjað Hamborg 2 súld á síð. klst. Egilsstaðir -4 Frankfurt 2 rign. á síð. klst. Kirkjubæjarkl. -1 snjók. á síð. klst. Vín 2 skýjað JanMayen 1 skýjað Algarve 15 heiðskírt Nuuk -7 snjókoma Malaga 16 léttskýjað Narssarssuaq -14 léttskýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 7 skúr á síð. klst. Barcelona Bergen 8 rigning Mallorca 14 léttskýjað Ósló 2 þoka Róm 11 heiðskírt Kaupmannahöfn 4 léttskýjað Feneyjar 5 þokumóða Stokkhólmur -6 þokumóða Winnipeg -6 heiðskírt Helsinki 0 skýiað Montreal 12 alskýjað Dublin 11 skýjað Halifax 8 skúr Glasgow 11 alskýjað New York 12 þokumóða London 10 þokumóöa Chicago 12 þokumóða París 6 alskýjað Orlando Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 24. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.34 0,0 6.43 4,4 13.03 0,0 19.06 4,1 10.24 13.14 16.04 2.04 ÍSAFJÖRÐUR 2.38 0,1 8.38 2,5 15.08 0,1 20.59 2,3 10.53 13.19 15.44 2.09 SIGLUFJÖRÐUR 4.46 0,1 11.00 1,4 17.18 -0,0 23.42 1,3 10.35 13.01 15.26 1.50 DJÚPIVOGUR 3.50 2,6 10.10 0,3 16.12 2,2 22.17 0,3 9.55 12.43 15.30 1.32 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunbiaöiö/Sjómælingar slands ✓ I dag er miðvikudagur 24. nóvember, 328. dagur árs- ins 1999. Orð dagsins: Því er Mannsonurinn einnig herra hvíldardagsins. (Markús 2,28.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Snorri Sturluson fer í dag. Ilafnarfjarðarhöfn: Hanseduo fer í dag. Fréttir Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svar- að er í síma Rrabba- meinsráðgjafarinnar, 800 4040, frá kl. 15-17. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun í dag kl. 14-17, s. 552 5277. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-16.30 handavinna, kl. 13-16.30 opin smíðastofan, kl. 13 frjáls spilamennska. Laufabrauðsbakstur verður fimmtud. 25. nóv- ember kl. 13.30. Skrán- ing á skrifstofu. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8 hárgreiðsla, kl. 8.30- 12.30 böðun, kl. 9-16 handavinna, og fótaað- gerð, kl. 9-12 myndlist, kl. 9-11.30 kaffi/kl. 10- 10.30 banki, kí. 11.15 matur, kl. 13-16.30 spila- dagur, kl. 13-16 vefnað- ur, kl. 15 kaffi. Jólahlað- borðið verður fimmtud. 9. des. kl. 18. Söngur, hljóðfæraleikur og fleira. Uppl. og skráning í s. 568 5052. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Boccia, pútt og frjáls spilamennska kl. 13.30. Félag eldri borgara Reykjavík og nágrenni Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10- 13. Matur í hádeginu. Söngfélag FEB, kóræfing kl. 17. Jóla- vaka með jólahlaðborði verður haldin föstud. 3. des. Fjölbreytt skemmtiatriði og dans- að á eftir. Uppl. á skrifstofu félagsins í s. 588 2111, kl. 9-17 virka daga. Félagsheimilið Gull- smára, Gullsmára 13. Leikfimi er á mánud. og miðvikud. kl. 9.30 og kl. 10.15 og á fóstud. kl. 9.30. Veflistahópurinn er á mánud. og miðvikud. kl. 9.30-13. Jóga er á þriðjud. og fimmtud. kl 10. Handavinnustofan er opin fimmtud. kl. 13-17. Félagsstarf aldraðra, Bústaðakirkju. Opið hús í dag frá kl. 13.30-17. Félagsstarf aldraðra Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fónd- ur, kl. 13.30 enska, byrj- endur, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 9-16.30 vinnustofan opnar, m.a. keramik. Kl. 10 koma börn úr Ölduselsskóla í heim- sókn. Frá hádegi spila- salur opinn, kl. 13.30 tónhornið. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, kl. 10 myndlist, kl. 10.30 boccia, kl. 13 félagsvist í Gjábakka, húsið öllum opið, námskeið í tré- skurði kl. 16.30. kl. 16 hringdansar, kl. 17 bobb. Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 opin vinnustofa, kl. 9-12 útskurður, kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 11-11.30 bankaþjónusta, kl. 12 matur. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa, mynd- list/postulínsmálunar- námskeið , kl. 9-16.30 fótaaðgerð, kl. 10.30 biblíulestur og bæna- stund, kl. 11.30 matur, kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 58-60. Kl. 9 jóga, böðun, fótaaðgerð- ir, hárgreiðsla, keramik, tau- og skilkimálun, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 teiknun og málun. Fjölskylduþjónustan Miðgarður. Eldri borg- arar búsettir í Grafar- vogi hittast á fimmtu- dögum á Rorpúlfsstöð- um kl. 10. Skráning stendur yfir í leikhús- ferð sem farin verður 4. desember að sjá „Feg- urðardísina frá Lína- kri“. Einnig verður pút- tað, gengið og spjallað. Leiðb. er í púttinu. Upp- lýsingar gefur Oddrún í- síma 597-9400 kl. 9-13. Norðurbrún 1, Kl. 9 fótaaðgerðastofan opin, kl. 9-12.30 smíðastofan opin, kl. 9-16. 30 opin vinnustofa, kl. 13-13.30 bankinn, félagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Kvöldskemmtun verður fimmtudagskvöldið 25. nóv. kl. 20. Bandalag kvenna býður til skemmtunar. Fjölbreytt skemmtiatriði, kaffiveit- ingar og dans. Skráning hjá ritara í Norðurbrún í síma 568-6960. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an og bókband kl. 10-11, söngur með Sigríði, kl. 10-12 bútasaumur, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta, Búnaðarbankinn, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 handmennt, kl. 13 versl- unarferð í Bónus, kl. 15 boccia, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 8.30- 10.30 sund, kl. 9 kaffi, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9.15 aðstoð við böðun, kl. 9.15-12 myndlistar- - kennsla, postulínsmálun og glerskurður, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 myndlistarkennsla, glerskurður og postu- línsmálun, kl. 13-14 spurt og spjallað - Hall- dóra, kl. 14.30 kaffi. Húmanistahreyfmgin. Við hittumst alla fimmtudaga kl. 20.30 í Hverfamiðstöð Húman- ista á Grettisgötu 46 og ræðum málin. M.a. um það hvernig byggja má upp jákvæða tilveru fyr- ir okkur öll. ITC-deildin Melkorka heldur fund í Menning- armiðstöðinni Gerðu- bergi í kvöld kl. 20. Kirkjusandur. Þeir sem unnu á Kirkjusandi á ár- unum 1954-'64 ætla að hittast á Brodaway (As- byrgi) laugardaginn 27. nóvember kl. 20.30. Hafið samband við Ástu Jónsd., sími 695-1499, eða Hall- dóru, sími 557-9079. Kvenfélag Kópavogs, fundur verður fimmtu- daginn 25. nóvember kl. 20.30 í Hamraborg 10, skartgripasýning. Rangæingafélagið í Reykjavík. Síðasta spila- kvöld fyi'ir jól verður í kvöld í Skaftfellingabúð kl. 20. Kaffiveitingar. Sjálfsbjörg á höfuð- borgarsvæðinu, Hátúni 12. Félagsvist kl. 19.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 hákarlshúð, 4 gagnleg- ur, 7 baunin, 8 tæli, 9 tog- aði, 11 eldur, 13 klína,14 ski\ja eftir, 15 tijámylsna, 17 afkimi, 20 tijákróna, 22 böggull, 23 viðurkenn- ir, 24 bræði, 25 deila. LÓÐRÉTT: 1 skammt, 2 illa innrætt, 3 þyngdareining, 4 sögn, 5 refsa, 6 rétta við, 10 kað- all, 12 rcið, 13 tal, 15 málmur, 16 innheimti, 18 litlum tunnum, 19 kaka, 20 mjúki, 21 grannur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 torunninn, 8 fálan, 9 rófan, 10 urt, 11 rofar, 13 aftra, 15 kanna, 18 Áslák, 21 ról, 22 togum, 23 máfar, 24 titringur. Lóðrétt: 2 oflof, 3 unnur, 4 narta, 5 nefnt, 6 úfur, 7 snúa, 12 agn, 14 fis,15 káta, 16 negri, 17 armar, 18 álm- an, 19 lyftu, 20 kurr. Starfsfólk Olís hjálpar þér að athuga: Frostlög • Þurrkublöð • Ljósaperur - Rafgeymi ■ Smurolíu - Rúðuvökva Rúðusköfur, rúðuvökvi, frostlögur, ísvari, lásaolía, hrímeyðir og sílikon. www.olis.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.