Morgunblaðið - 10.02.2000, Blaðsíða 13
(JIOAJatfUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ
ooos HAúflaau .01 huoaoutmmiu O Sí
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2000 C 13
VIÐSKIPTI
Breytingar hjá
Bændasam-
tökunum
• Hinn 1. janúar sl. tóku gildi lög,
um breytingar á lögum vegna niður-
lagningar Framleiðsluráðs landbún-
aðarins. Við gildistöku laganna tóku
Bændasamtök íslands viö megin-
þorra verkefna Framleiðsluráðs. Um
leiö var skipulagi Bændasamtak-
anna breytt. Framkvæmdastjóri
Bændasamtaka íslands er Sigurgeir
Þorgeirsson en formaður er Ari Teits-
son. Félagssvið annast félagsmál,
framleiðslu-, verðlags- og kjaramál.
Þá eru búvörusamningar og umsjón
með framkvæmd þeirra að svo
miklu leyti sem hún heyrir undir BÍ
undir umsjón félagssviös, sem og
hagtölusöfnun og úrvinnsla.
• Erna Bjarnadóttir
hagfræðingur er for-
stööurmaður þess.
Erna er stúdent frá
framhaldsdeild Sam-
vinnuskólans t
Reykjavík, búfræði-
kandídat frá búvís-
indadeild Bændaskólans á Hvann-
eyri 1987 og lauk MSc-prófi í
landbúnaðarhagfræði frá Univeristy
College of Wales 1990. Erna var
kennari viö Bændaskólann á Hólum
1987-1988, starfaði hjá Búnaðar-
samtökum Vesturlands og Hagþjón-
ustu landbúnaöarins að loknu námi
og var forstöðumaöur Hagþjónustu
landbúnaðarins frá 1994. Hún kom
til starfa sem deildastjóri hjá Fram-
leiðsluráöi landbúnaöarins í ársbyrj-
un 1997 en réóst til BÍ um síðustu
áramót. Ráögjafarsviði er ætlað að
hafa íorystu um um þekkingaröflun
og skipulagn ráðgjafar t landbúnaði.
Það mun þróa hjálpargögn fyrir ráö-
gjafarstarf og einstaklingsráðgjöf t
sumum greinum. Þá hefur ráðgjafar-
svið umsjón með búfjárræktarstarfi
og starfsemi s.s. Nautastöð BÍ og
Byggingarþjónustu BÍ.
• Gunnar
Guðmundsson hefur
verið ráðinn for-
stööumaöur sviðs-
ins. Gunnar er fóður-
fræðingur frá land-
búnaðarháskólanum
að Ási í Noregi
1979. Frá þvíhann lauk námi hefur
hann starfaö sem tilraunastjóri á til-
raunabúinu í Laugardælum, lands-
ráöunautur í fóðurfræöi hjá Búnað-
arfélagi íslands, forstöðumaður
kjötiðju og sláturhúss Kaupfélags
Borgfirðinga t Borgarnesi og síðustu
árin starfaö sem nautgriparæktar-
ráðunautur hjá Bændasamtökun-
um. Tölvudeild BÍ rekur og viðheldur
tölvu-, upplýsinga-, skjýrsluhalds-
kerfi og gagnagrunnum Bl.
• Jón Baldur Loran-
ge, kerfisfræðingur
frá Tölvuháskóla VÍ,
er forstöðumaður
þess. Jón er stúdent
frá Verslunarskóla
íslands. Hann hefur
verið forstöðumaður
tölvudeildar BÍ frá árinu 1991. Jón
var um skeiö framkvæmdastjóri Al-
þýöuflokksins og hann kenndi tölvu-
SHARP
Faxtæki, sími
Sjálfvirkur
deilir fax/sím
• Prentar á
A4
24.900,-0r m/v,k
Faxtæki verð frá 15.900,-
fræði í Austurbæjarskóla, ÍTR og víð-
ar. Þá var hann skrifstofustjóri
íslensku hljómsveitarinnar Fjármála-
og skrifstofuhald annast alla dag-
iega fjármálaþjónustu, skrifstofu-
þjónustu, eignaumsýsiu, bókhald og
starfsmannamál.
• Gunnar Hólm-
stelnsson er for-
stöðumaöur þess.
Gunnar er viöskipta-
fræöingur frá Há-
skóla Islands 1962.
Hann var skrifstofu-
stjóri hjá Bæjarút-
gerð Hafnarfjaröar 1962-1965,
skrifstofustjóri hjá Verki hf. 1965-
1976, starfaöi hjá endurskoöunar-
stofunni Skilum 1976-1982, skrif-
stofustjóri hjá Búnaðarfélagi ís-
lands, síðar Bændasamtökum
íslands, frá 1982. Útgáfu- og kynn-
ingardeild hefur það hlutverk að
annast miðlun hvers konar upplýs-
inga og fræöslu. Deildin annast út-
gáfu á blöðum ogtímaritum Bænda-
samtaka Islands og ber ábyrgð á
samskiptum við fjölmiðla, skóla og
kynningu á málefnum landbúnaðar-
ins á opinberum vettvangi.
• Áskell Þórisson
er forstöðumaöur
ÚK. Áskell hóf störf
hjá Bændasamtök-
um íslands t upphafi
árs 1995. Frá upp-
hafi hefur Áskell
annast ritstjórn
Bændablaðsins. Hann lauk síðast
námi í hagnýW fjölmiölun við Há-
skóla íslands. Áður starfaöi Áskell
m.a. sem blaöamaður á nokkrum
fjölmiðlum, var m.a. ritstjóri Dags
umskeið og síöar upplýsingafulltrúi
og starfsmannastjóri KEA og blaöa-
fulltrúi Samkeppnisstofnunar.
BRAVILOR
Ánægðir gestir
koma alltaf aftur
Bjóddu þínum viðskiptavinum upp á bragðgott ilmandi kaffi sem
helst heitt og ferskt. Bravilor kaffivélar eru til í mörgum stærðum og
gerðum, veldu þá sem hentar þér og þínu fyrirtæki. Hagkvæmar,
smekklegar og einfaldar vélar sem krefjast lágmarks viðhalds.
Veldu Bravilor og búðu í haginn fyrir tíðar heimsóknir viðskiptavina.
Bravilor kaffivélar sjóða vatnið og hella bæði upp á
hitabrúsa og glerkönnur -13 bollar á aðeins 5 mín.
A. Karisson hf. er þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir
sig i heildariausnum fyrir iðnað, matvæla-, versl-
unar- og hótelrekstur. Petsónuleg samskipti og
lipur þjónusta auðvelda þér að búa þitt fyrirtæki
enn betur með vörum í hæsta gæðaflokki. Ef þú
leitar hagstæðra lausna fyrir þinn rekstur finnurðu
svarið hjá okkur. A. Karlsson hf.
Æ
ÆKAaLSSQNML
Brautarholt 28 • 105 Reykjavík
Sfmi 5 600 900 • Fax 5 600 901
www.akarisson.is
Tilboð
átölvu
semstendur_
uppúr!
Fujitsu-Siemens ErgoPro
500Mhz Intel Plll örgjörvi
128Mb vinnsluminni
8,4Gb harður diskur
CDS (40X geisladrif og hljóðkort)
10/100 netkort
17" Fujitsu-Siemens skjár
Windows 98, MS Word 2000
Verð m/vsk:
139.900,-
cO
COMPUTERS