Morgunblaðið - 19.02.2000, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 9
FRÉTTIR
jlSfe Í3 isjJL.'J %}K
Nýjar vorvörur
Bolir og peysur
Ríta
rTCTTlTrritT.TlTI?1
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
s. 557 1730 s. 554 7030.
Opið mán.—fös. frá kl. 10—18,
lau. 10-15.
í)rattgey
Vantar þig tösku?
Hjá okkur er
Laugavegi 58
sími 5513311
UTSALA
10% aukaafsláttur við kassa
ALÞINGI
Þingsályktun um
sjónvarpsútsendingar
77 heimili
ná ekki út-
sendingum
sjónvarps
ELLEFU þingmenn úr fjórum
flokkum hafa lagt fram tillögu til
þingsályktunar um að uppbygging
dreifikerfis Ríkisútvarpsins verði
þannig að öll heimili í landinu nái
sjónvarpsútsendingum þess fyrir
árslok árið 2000.
„Það hlýtur að vera metnaðarmál
þjóðarinnar að allir sitji við sama
borð í þessum efnum,“ sagði Hjálm-
ar Jónsson, þingmaður Sjálfstæðis-
flokksins og flutningsmaður tillög-
unnar. „Enn fremur er það ein
meginforsendan fyrir ríkissjónvarpi
að ekki sé um lokaða dagskrá að
ræða heldur sé hún opin öllum lands-
mönnum, óháð búsetu og efnahag."
Að sögn Hjálmars er það því fyrst
pg fremst mikið réttlætismál að allir
íslendingar nái útsendingum sjón-
varpsins. Hann sagði að rökin fyrir
rekstri og tilvist ríkisfjölmiðla
byggðust á því að dagskrá þeirra
væri opin öllum.
I greinargerð tillögunnar kemur
fram að alls eru 77 heimili í dreifbýli
sem ekki ná útsendingum sjónvarps.
Þar kemur ennfremur fram að sam-
kvæmt lauslegu mati Ríkisútvarps-
ins kostar um 230 milljónir að koma
útsendingu til þessara 77 heimila.
Guðmundur Hallvarðsson, þing-
maður Sjálfstæðisflokksins, benti á
þann möguleika að sjónvarpa um
gervihnött, en hann sagði að t.d.
væri áætlaður kostnaður við að sjón-
varpa um gervihnött á öll fiskimið
landsins um 60 milljónir á ári.
----------------
Starfsmennt-
un leiðsögu-
manna færist
milli ráðherra
MÁLEFNI er varða menntun leið-
sögumanna ferðafólks færast úr
verkahring samgönguráðherra og til
menntamálaráðherra verði að lögum
stjórnarfrumvarp um breytingu á
lögum um skipulag ferðamála sem
lagt hefur verið fram á Alþingi.
I athugasemdum við frumvarpið
kemur fram að skv. gildandi lögum
sé Ferðamálaráði falið að skipu-
leggja nám og þjálfun fyrir leiðsögu-
menn. Ferðamálaráð hefur þó haft
heimild til að fela öðrum framkvæmd
einstakra námskeiða að hluta eða í
heild og á þeim grundvelli hefur
Menntaskólinn í Kópavogi annast
menntun leiðsögumanna frá árinu
1991, enda þótt Ferðamálaráð gefi
sjálft út prófskírteini þeirra.
Segir í athugasemdunum að af
fenginni reynslu þyki æskilegt að
efla og tengja betur við almenna
framhaldsmenntun í landinu það
nám, sem starfsliði ferðaþjónustunn-
ar standi til boða. í því skyni sé lagt
til að mál er varði menntun leiðsögu-
manna verði sameinuð annarri fram-
haldsmenntun undir yfirstjórn
menntamálaráðherra. Verði frum-
varpið að lögum sé litið svo á að
starfsmenntun leiðsögumanna falli
undir nýleg lög um framhaldsskóla
og menntamálaráðherra geti á
grundvelli þeirra sett um hana
námsskrá.
Gili, Kjalarnesi
s. 566 8963/892 3041
Ný sending
Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum,
dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum.
Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00
og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða
sÆ- emungis ekta hlutir e/tír nánara samkomulagi. Ólafur^
MIKIL
VERÐLÆKKUN
Gott úrval af antikhúsgögnum,
t.d. borðstofusettum, skrifborðum,
buffet-skápum, klukkum, stólum,
sófum og skattholum.
Q Opið þessa helgi frá kl. 12-16 ^
ANTIK GALLERY
Vegmúla 2, sími 588 8600. 'jg; ‘SST
RAÐGREIÐSLUR
Nýr
glæsilegur
vorfatnaöur
ty&QýGafiihiUi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga Irá kl. 10.00-18.00,
laugardaga frá kl. 10.00-15.00.
Ryksugudagar í febrúar
f
MIKLU MEIRA
EN VENJULEG RYKSUGA!
EINNIG:
VATNSUGA
TEPPAHREINSIVÉL
SKÚRINGAVÉL
• Öflug ryksíun skilar útblæstri 99,9% hreinum
• Teppahreinsivél sem djúphreinsar teppi og áklæði
• Vatnssuga, í vatnsveðri og við önnur tækifæri
• Skúrar gólfdúka, flísar og önnur hörð gólfefni
• Sex mismunandi aukahlutir til hreingerninga á
öllu heimilinu fylgja
• 4ra lítra fata fyrir hreint vain
• Tekur upp 8 lítra af vökva
• 11 lítra rykpoki
• Þyngd 7,3 kg.
Komum og kynnum
í fyrirtækjum og á heimilum
á höfuðborgarsvæðinu!
VAX handryksuga fylgir öllum
vélum seldum í febrúar
Verð
frá kr. 28.700
Alþjóða Verslunarfélagið ehf
Skipholt 5,105 Reykjavík S: 511 4100
tr R. Horiarson, si
ikeri, hgo Hönnesdónír, sknovtHslo og rrtarí,
o og öfkm skjalo, Rokei Ðögg Sigurgeífsdönir, sitrwvorsfa og öiiun skjak).
Sími Jllíl 9090 • I-'ax .”><515 9095 • SíAiiim'ila I
Opið í dag, laugardag, kl. 12-15
PARHUS
Húsalind.
Vandað og fallegt tvílyft 154 fm parhús
með 31,9 fm bílskúr á eftirsóttum stað í
Lindunum. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu,
borðstofu, eldhús, þvottahús, baðher-
bergi og fimm herbergi. Gegnheilt parket
að hluta og vandaðar innréttingar. Innan-
gengt er f bílskúrinn. V. 18,2 m. 9296
RAÐHUS
Uthlíð.
Vel staðsett 126 fm efri sérhæð í reisu-
legu húsi á eftirsóttum stað í Hlíðunum
auk bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í þrjú
herbergi, hol, eldhús og tvær samliggj-
andi stofur. Sameiginlegt þvottahús í
kjallara og sérgeymsla. Góður staður. V.
15,5 m. 9297
4RA-6 HERB.
Fannafold.
Fallegt um 140 fm raðhús ásamt 25 fm
bílskúr. Vandaðar innréttingar, 4 svefnher-
bergi. Hellulögð innk. og stígar og sólpall-
ur til suðurs. Laust fljótlega. Áhv. 8,6 m. I
byggsj. og húsbr. V. 16,9 m. 9302
Suðurmýri - endaraðhús.
Vorum að fá í sölu gott u.þ.b. 200 fm
endaraðhús á vinsælum stað. Húsið er
á tveimur hæðum og er með innbyggð-
um bílskúr. Flísar á gólfum og parket.
Lóðin er afgirt með tréverki og sólpalli.
Laust eftir samkl. V. 20,8 m. 9103
HÆÐIR
Háteigsvegur - einstök eign.
307 fm efri sérhæð og ris með innb. bílskúr
í húsi sem er teiknað af Halldóri H. Jóns-
syni. (búðin skiptist I 6 herbergi og 2 stofur
auk arinstofu með ca 5 metra lofthæð. Að
utan hetur húsið allt verið endumýjað og að
innan hefur íbúðin öli verið endumýjuð í
sinni upphaflegu mynd í „art deco“ á si. 5
árum. Tvö bílastæði á lóð fylgja. 9301
Espigerði.
Falleg og endurnýjuð 4ra herb. íbúð á
efstu hæð i litlu fjölbýli. Stórar suður-
svalir, nýtt baðherb., endurnýjað eldhús.
Parket og flísar á gólfum og þvottahús í
íbúð. V. 11,9 m. 9288
Auðbrekka.
Vorum að fá í einkasölu vel skipulagða
100 fm íbúð með frábæru útsýni. Stórar
suðursvalir. Þvottahús innaf baði. Eld-
húsið er opið inn í stofuna. Skemmtileg
eign. V. 8,5 m. 9291
2JA HERB.
Hverfisgata góð íbúð - laus.
Vorum að fá í sölu snyrtilega og bjarta
u.þ.b. 50 fm íbúð á 1. hæð á steinhúsi
sem búið er að klæða. Parket á stofu.
Rúmgott eldhús. Lítil lóð. (búðin er öll í
góðu ástandi og er laus strax. Mikið
áhvílandi. Útborgun aðeins 700 þús.
Lyklar á skrifstofu. V. 5,6 m. 9298
Laugavegur.
Snyrtileg og björt 2ja herbergja íbúð á 2.
hæð í steinhúsi rétt við Hlemm. Laus
stax. V. 6,3 m. 9293
Ajjonudagsblómvöndurinn tilbúinn
Blómastofa Friðfinns
suðurlandsbraut 10, sími 553 1099, fax 568 4499