Morgunblaðið - 19.02.2000, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 19.02.2000, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. FEBRÚAR 2000 9 FRÉTTIR jlSfe Í3 isjJL.'J %}K Nýjar vorvörur Bolir og peysur Ríta rTCTTlTrritT.TlTI?1 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. í)rattgey Vantar þig tösku? Hjá okkur er Laugavegi 58 sími 5513311 UTSALA 10% aukaafsláttur við kassa ALÞINGI Þingsályktun um sjónvarpsútsendingar 77 heimili ná ekki út- sendingum sjónvarps ELLEFU þingmenn úr fjórum flokkum hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að uppbygging dreifikerfis Ríkisútvarpsins verði þannig að öll heimili í landinu nái sjónvarpsútsendingum þess fyrir árslok árið 2000. „Það hlýtur að vera metnaðarmál þjóðarinnar að allir sitji við sama borð í þessum efnum,“ sagði Hjálm- ar Jónsson, þingmaður Sjálfstæðis- flokksins og flutningsmaður tillög- unnar. „Enn fremur er það ein meginforsendan fyrir ríkissjónvarpi að ekki sé um lokaða dagskrá að ræða heldur sé hún opin öllum lands- mönnum, óháð búsetu og efnahag." Að sögn Hjálmars er það því fyrst pg fremst mikið réttlætismál að allir íslendingar nái útsendingum sjón- varpsins. Hann sagði að rökin fyrir rekstri og tilvist ríkisfjölmiðla byggðust á því að dagskrá þeirra væri opin öllum. I greinargerð tillögunnar kemur fram að alls eru 77 heimili í dreifbýli sem ekki ná útsendingum sjónvarps. Þar kemur ennfremur fram að sam- kvæmt lauslegu mati Ríkisútvarps- ins kostar um 230 milljónir að koma útsendingu til þessara 77 heimila. Guðmundur Hallvarðsson, þing- maður Sjálfstæðisflokksins, benti á þann möguleika að sjónvarpa um gervihnött, en hann sagði að t.d. væri áætlaður kostnaður við að sjón- varpa um gervihnött á öll fiskimið landsins um 60 milljónir á ári. ---------------- Starfsmennt- un leiðsögu- manna færist milli ráðherra MÁLEFNI er varða menntun leið- sögumanna ferðafólks færast úr verkahring samgönguráðherra og til menntamálaráðherra verði að lögum stjórnarfrumvarp um breytingu á lögum um skipulag ferðamála sem lagt hefur verið fram á Alþingi. I athugasemdum við frumvarpið kemur fram að skv. gildandi lögum sé Ferðamálaráði falið að skipu- leggja nám og þjálfun fyrir leiðsögu- menn. Ferðamálaráð hefur þó haft heimild til að fela öðrum framkvæmd einstakra námskeiða að hluta eða í heild og á þeim grundvelli hefur Menntaskólinn í Kópavogi annast menntun leiðsögumanna frá árinu 1991, enda þótt Ferðamálaráð gefi sjálft út prófskírteini þeirra. Segir í athugasemdunum að af fenginni reynslu þyki æskilegt að efla og tengja betur við almenna framhaldsmenntun í landinu það nám, sem starfsliði ferðaþjónustunn- ar standi til boða. í því skyni sé lagt til að mál er varði menntun leiðsögu- manna verði sameinuð annarri fram- haldsmenntun undir yfirstjórn menntamálaráðherra. Verði frum- varpið að lögum sé litið svo á að starfsmenntun leiðsögumanna falli undir nýleg lög um framhaldsskóla og menntamálaráðherra geti á grundvelli þeirra sett um hana námsskrá. Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Ný sending Eitthvert besta úrval landsins af vönduðum, gömlum, dönskum húsgögnum og antikhúsgögnum. Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða sÆ- emungis ekta hlutir e/tír nánara samkomulagi. Ólafur^ MIKIL VERÐLÆKKUN Gott úrval af antikhúsgögnum, t.d. borðstofusettum, skrifborðum, buffet-skápum, klukkum, stólum, sófum og skattholum. Q Opið þessa helgi frá kl. 12-16 ^ ANTIK GALLERY Vegmúla 2, sími 588 8600. 'jg; ‘SST RAÐGREIÐSLUR Nýr glæsilegur vorfatnaöur ty&QýGafiihiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga Irá kl. 10.00-18.00, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. Ryksugudagar í febrúar f MIKLU MEIRA EN VENJULEG RYKSUGA! EINNIG: VATNSUGA TEPPAHREINSIVÉL SKÚRINGAVÉL • Öflug ryksíun skilar útblæstri 99,9% hreinum • Teppahreinsivél sem djúphreinsar teppi og áklæði • Vatnssuga, í vatnsveðri og við önnur tækifæri • Skúrar gólfdúka, flísar og önnur hörð gólfefni • Sex mismunandi aukahlutir til hreingerninga á öllu heimilinu fylgja • 4ra lítra fata fyrir hreint vain • Tekur upp 8 lítra af vökva • 11 lítra rykpoki • Þyngd 7,3 kg. Komum og kynnum í fyrirtækjum og á heimilum á höfuðborgarsvæðinu! VAX handryksuga fylgir öllum vélum seldum í febrúar Verð frá kr. 28.700 Alþjóða Verslunarfélagið ehf Skipholt 5,105 Reykjavík S: 511 4100 tr R. Horiarson, si ikeri, hgo Hönnesdónír, sknovtHslo og rrtarí, o og öfkm skjalo, Rokei Ðögg Sigurgeífsdönir, sitrwvorsfa og öiiun skjak). Sími Jllíl 9090 • I-'ax .”><515 9095 • SíAiiim'ila I Opið í dag, laugardag, kl. 12-15 PARHUS Húsalind. Vandað og fallegt tvílyft 154 fm parhús með 31,9 fm bílskúr á eftirsóttum stað í Lindunum. Eignin skiptist m.a. í hol, stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús, baðher- bergi og fimm herbergi. Gegnheilt parket að hluta og vandaðar innréttingar. Innan- gengt er f bílskúrinn. V. 18,2 m. 9296 RAÐHUS Uthlíð. Vel staðsett 126 fm efri sérhæð í reisu- legu húsi á eftirsóttum stað í Hlíðunum auk bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, hol, eldhús og tvær samliggj- andi stofur. Sameiginlegt þvottahús í kjallara og sérgeymsla. Góður staður. V. 15,5 m. 9297 4RA-6 HERB. Fannafold. Fallegt um 140 fm raðhús ásamt 25 fm bílskúr. Vandaðar innréttingar, 4 svefnher- bergi. Hellulögð innk. og stígar og sólpall- ur til suðurs. Laust fljótlega. Áhv. 8,6 m. I byggsj. og húsbr. V. 16,9 m. 9302 Suðurmýri - endaraðhús. Vorum að fá í sölu gott u.þ.b. 200 fm endaraðhús á vinsælum stað. Húsið er á tveimur hæðum og er með innbyggð- um bílskúr. Flísar á gólfum og parket. Lóðin er afgirt með tréverki og sólpalli. Laust eftir samkl. V. 20,8 m. 9103 HÆÐIR Háteigsvegur - einstök eign. 307 fm efri sérhæð og ris með innb. bílskúr í húsi sem er teiknað af Halldóri H. Jóns- syni. (búðin skiptist I 6 herbergi og 2 stofur auk arinstofu með ca 5 metra lofthæð. Að utan hetur húsið allt verið endumýjað og að innan hefur íbúðin öli verið endumýjuð í sinni upphaflegu mynd í „art deco“ á si. 5 árum. Tvö bílastæði á lóð fylgja. 9301 Espigerði. Falleg og endurnýjuð 4ra herb. íbúð á efstu hæð i litlu fjölbýli. Stórar suður- svalir, nýtt baðherb., endurnýjað eldhús. Parket og flísar á gólfum og þvottahús í íbúð. V. 11,9 m. 9288 Auðbrekka. Vorum að fá í einkasölu vel skipulagða 100 fm íbúð með frábæru útsýni. Stórar suðursvalir. Þvottahús innaf baði. Eld- húsið er opið inn í stofuna. Skemmtileg eign. V. 8,5 m. 9291 2JA HERB. Hverfisgata góð íbúð - laus. Vorum að fá í sölu snyrtilega og bjarta u.þ.b. 50 fm íbúð á 1. hæð á steinhúsi sem búið er að klæða. Parket á stofu. Rúmgott eldhús. Lítil lóð. (búðin er öll í góðu ástandi og er laus strax. Mikið áhvílandi. Útborgun aðeins 700 þús. Lyklar á skrifstofu. V. 5,6 m. 9298 Laugavegur. Snyrtileg og björt 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi rétt við Hlemm. Laus stax. V. 6,3 m. 9293 Ajjonudagsblómvöndurinn tilbúinn Blómastofa Friðfinns suðurlandsbraut 10, sími 553 1099, fax 568 4499
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.